Morgunblaðið - 14.02.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.02.1953, Blaðsíða 9
Laugardagur í4.. febr. 1953 MORGUNBLAÐIÐ LÍn tækni vi5 neuðsyn 'Nota ber vetuvíœn. tíL aS midir- búa íbúðarbygginffonr sv.marsins EFTIR AÐ bygglng ibúðarhúsa baf'ði verið háð leyftina Fjárhags- ráðs um nokkurra ára sfceið, var l>að því iíkast flóðölösr, eir teystist sir læðingi, þegar FJárfeagsráð á árinu 1951 gaf frjálsa byggmgu svokallaðra smáíbúða. Settar voru takmarkanir um stærð þeirra. Skyídi; flatarmál 5>eirra ekki vera yfír 80 ferm. og xúmmál ekk'i. yfir 2S0 rumm., og nokkur fleiri ákvaeði voru sett.. J Síðar hefur yerið rýmkað um lakmarkanir þ'essar. Á því sérstáka svæði, sem 'R e yk j a v í k u i' bær hefstr úthlutað rimdir s’ík hús, jnjmui vera um1 -400 hús í smíðum, eis aðeins fá j reru tekin í notkun. Mtrn öilum 1 lóðum á svæði þessu nts feafa ver- j io úthlutað, en samtals um 1400 ! samsóknir hafa borízt um lóðir j xmdir smáíbúðarhús hér i Reykja ! vík. Sýnir það glöggt, hve gífur- Teg þörf er fyrir byggirsgu ibúðar- húsa. Með því að lokíð iiefesr veríð fúthlutun lóða í smáhásahverfinu 'í Sogamýri og þar er á góðri leið ,®ð rísa stórt íbúðarhverfi, má telja, að þáttaskíl hafi orðið í |>essum málum, Bíða nú hinir naðsgís vænían- iegu smáíbúðabyggjendiffi' með •óþreyju eftir ákvörðun yfírvald- ■anna varðandi næsta þátt, njestu kstórátök í íbúðarhúsabyggíegai-- xnálum Reykjavíknr. Æskilegt væri, að drátfamnn ýyrði ekki of langur, því aS nota ber veturinn til að unðirhúa íbúðarhúsabyggingar samarsins. ’Talið er, að ein aðalástæðan fyr- ir þeim byggingarhraða, sem Bandaríkjamenn hafa náð, sé sú, að allur undirbúningur þar sé xnjög góður. Eigi skal hér gerð tilrann tíl að geta neitt til um, fevaða fyrir- ætianir séu hér i þesswm málum. En eigi skal heldur dregið i efa, :að skipulagsmenn bæjarins muni •einnig taka aðrar leíðir til athug- 'nnar en þá, sem farin var með sbyggingu smáhúsahverfisíns, því Æð ekki verður hjá þvi komizt að j -Selja það einhæft og einhliða að xeist séu því nær eíngöngti ein- 'býlishús mestmegnís af ófegiærð- -aim mönnum. Vissulega ber að hrósa atorku þeirri og elju, sem þessir smá- ímsabyggj endur hafa sýnt. Blaða menn og ljósmyndarar hafa lýst l>ví, hvernig öll fjölskyMan hef- uir unnið í tómstundum sánmn að (byggingu íbúðarhúss, og maður verður hrærður —, aðallega þó íinnst mér vegna þess, hve örð- ■ugar framkvæmdirnar era af fjár íhagslegum, en þó aðallega foygg- ’ xngartæknilegum ástæðuírrB. A.-sama tíma og verið er að ,-strita hér með úreltíHss foygging- I araðferðum, berast hinag fréttir aitan úr heimi, um óteljandi nýj- ■«nar, sem sannreynt erv að séu til Tbóta og geri byggingar ódýrari. En það er eins og slikt eigi örð- úgt uppdráttar hjá okkur. F.kki ber þó svo að skilja, sð ehki ber- íst hingað ýmsar taeknilegar nýj- unar á sviði byggmgariðnað'arins, tt. d. á sviði málningartækni, hit- sunartækni, einangrvmartækni og Ijósatækni, þar á meðal Flouro- ' 'cent-ljós, sem notuð ertr í tima cog ótíma. En aðal byggingaraðferðin or <enn sú sama, að saníða margbrotið . rsteypumót úr tré, sem eftir að steypt hefur verið i það, er rifið 'til grunna — ögn fyrir ögn. Reyndar má segja, að það sé að nokkru leyti nýjung, að hós hafi ■verið hlaðin úr byggingarsíeini í svo stórum stíl, sem orðið hefur ví smáhúsahverfinu, m. aS hve -srriklu leyti beri að telja það tæknilegar franoíarir, laet ég •résagt. Hugleidiuginr um bfgginfunnál Eftir Aðalslein itcchter arklterit NOKKRAR NYJXTNGAR í BYGGIN GARXÆKN1 Flekamót. Fyrst skal getið þeirrar bvgg- ingaraðferðar, sem líkust er okk- ar. Það er að stejrpa húsið á venjulegan hátt, en nota til þess fullkomnari steypumót. Eru þetta venjulega flekamót, sem háð eru stærðarkerfi — standarðiseruð. Eru hér í notkun steypuflekar, aðallega af sænskri gerð, en tilkoma þeirra hefur eiginlega ekki mikla tæknilega breytingu í för með sér, þar sem srníða verður eftir sem áður grind mótsins og sníða til flekana eftir gerð hússins. Til þess að flekamót komi að verulegum notum, verða máttar- viðir þess, sem annað, að vera háð sama stærðarkerfi og flek- arnir. Einnig verður að tala tillit til sama stærðarkerfis í uppdrátt um hússins. Allar samsetningar þurfa að vera þannig að hægt sé að setja upp mótið og taka frá, án þess að skemmdir verði á því. Eru þessi mót gerð úr timbri, stáli, aluminium o. fl. Æskilegt er að mótið sé það slétt, nð íá megi það góðan steypuflöt að hægt sé að komast hjá múrhúð- un utan húss. í Bandaríkjunum eru mikið notuð steypumót með fleka úr svokölluðum Peywood- plötum með plast-húð, sem snýr að steypunni. Gerir plasthúðin flekana mun sterkari og einnig siéítari en ella mundi. Eru Joft herbergja, sem steypt eru með þessum mótum yfirleitt ekki múr húðuð. Reynt hefur verið íslenzkt fleka- mót og gefizt vel. Er það með stærðarhlutföllum, sem byggð eru á 50 cm. Þurfa þá öll her- bergi að hafa vegglengdir, sem deilanlegar eru með 50 cm. En grind mótsins er þannig gerð, að langbönd á veggjum eru ávallt tvq saman og þeim þannig fyrir komið, að hægt er að draga sund- ur eða saman og þannig Iengja eða stytta veggi um svo eða svo margar flekastærðir í(50 em). BYGGINGAR STEYPTAR I PÖRTL’M. SEM LYFT ER OG KOMIÐ FYRIR MED STÓRUM KRÖNUM í þessum lið vil ég minnast á tvær byggingaraðferðir, og eru báðar mjög athyglisverðar fyrir okkur. Sú fyrri er að mínum dómi góð, þar sem um er að ræða mörg hús, sem eru eins eða svipuð. Bygging- araðferðin er þannig, að hinir ýmsu byggingarhlutar eru steypt ir í láréttu móti á jörðinni. Vegna þess að steypt er í láréttu móti er mótaviður og mótasmiði mun mihni,", þar' sem aðeins er mót fyrir anr.an flot veggjarins og hægt er að nota mótið aftur án þess aS rifa það í sundur. Einnig eru rniklir möguleikar fyrir því að' gánga vel frá allurrt steypu- flöíúrh: Er þsssum steyptu bygg- ^ingartriutúm- síðan lyft og þeim komið fyrir í bvggingunni með krana. Samsetning er gerð með járnum og múr. Geta kná þess, að um þessar muttdir: er vérið að Ijúka við að [ bvggja ráðhúsahveríi í Kaup- mannahöfn .méð þessari bvgging- araðferí qg hefur gefizt það vel, að húsaleíga í þeim er ákveðin 21 kr. á fermetra, en húsaleiga almérint í þessum húsum er 30 kr. á fermetra. > Siðarri byggingaraðfefðin í þess um fiokki er aðallega frábrugðin þeirri, sem að framan er getið í því, ao -mikfll hluti hússins er framleidduf ■ í steinsteypuverk- smiðju, sem standarð-byggingar- hlutir. Eftjr að hafa verið fluttir á byggingarstaðinn, er steypu- hlutum þes’sum siðan lyft og kom Aðaísteinii Richter. hefur gefið framleiðslúnni nafn, en mótinu er komio fyrir á.borði, sem hristir steýpuna á sérstakan; h'átt. Fær stej'pari mi a. af þéirri | ástæðu mikirin styrkleik. Kost- ur við Schokbeton er að vegg- plötur og áðrir býggingarhlutir eru gerðif'itój.ög þunnir, 5 cm, eru veggir eru „léttir veggir“, vikuU o. fl. Eldhúsinnréttingar og skáp-- ar séu háðir sama stærðarkerfi qg byggingin i heild. . 'ÍPTÆK STANDARÐISERING ÍBÚDARHÚSABYGGINGA ER BUÁÐNAUBSYNLEG , Höfum við ekki ’ nóg af þe|%_ háttar? hlýtur einhver að spyrja. 3r það ekki standarðisering, þeg- ar byggð eru aÚt áð hpndrað hús eftir hverjum, uppdrætti, og era wkki mörg íbúðarhúsahverfi okk- ar b«rnig, að húsin eru leiðin- ’ega nauíSöÁk hvert öðru? Það er ekki þessi XegUT>ý húsaustandarðis eringar, sem ég ð víð, heldur xtandarðiséríng margg konar byggingarhluta og steypurrtótáj xem gerir möguleika fyrir . serri. mestri fjölbreytni, án þess að 1 ?kérða hinn .cjárhágslega áviná- 'ng. ' Að byggja fleiri en eitt hús cft- ir góðum uppdrætti tel ég fylli- lega réttlætanlegt, e.f það er byggt á góðri skipulagningu. En hinn fjárhagslegi ávinningur er oft ótrúlega lítill með úreltri byggingartækni, þar sem ineðal annars öll steygumót eru rifirj sundur og naglhreinsuð við hverja steypu, við hvert hús. . Byggingarstandarðisering e:r stórt og þýðingármikið atriði :“yr- ir íslenzka byggingartækni al- mennt og kemur til að láta meira og meira til sín taka, hvort sem við viljum eða ekki. Áríðandi tel ég því, að gerðar verði í tíma rannsóknir á því, hvers konar stærðarkerfi be:r að nota og sam- ræma það síðan smátt .og smátt ýmsum greinum byggjngariðnað- arins. Rausnarfeg gjöf til írfei Sche.kliefoii. VeriS er að koma fyrir veggpiöíu í byggingunni. ið fyrir í byggingunni með krana. Sá ég fyrir nokkrum árum í London verksmiðjubyggingu í smíðufn méð þéssari byggingar- aðferð, og þótti rnér það mjög athyglisvert. Hið hollenzká Schokbeton, sem S.I.S. mun- ætla að hefja fram- leiðslu á, ert mjög skylt því, sem að framan greinir. Eru þetta byggingarhlutir, svo sem vegg- plötur ö. fl., sem framleiddir eru í verksmiðju I láréttu móti. Sú aðferð, sem höfð er við steypuna, Hér á myndinni sést grind hius íslenzka steypumóts. þeir þvj tiltölulega iéttir í flutn- ingum. Til eru þegar verksmiðjur í landinu, sem framleiða ýmislegt úr steinsteypu, Því væri :njög j eðlilegt, að. slíkar vérkstniðjur framleiddu< að minrista kosti til | að byrja með ýmsa. byggingar- hluta, svo sem stiga í heilu lagi eða pörtum, útitröppur o. fl., o. fl. Endurbæta mætti að mínum dómi núverandi byggingaraðferð okk- ar með siíkri framleiðslu. HUS MUD BERANDI I VERVEGGJUM A tliygl'si'erður byggingarhátt- ur fyrir sambyggð fjölbýlis- Ki'.c. Byggingaraðferð þessi er eins og sldlja má á fyrirsögninni, stein steypuhús með mjög fábrotnum kjarria. Á ég þar við þann hluta byggiiigarinnar, sem steyptur er með venjulegum aðferðum á staðnurn. Þó' er sérlega æskilegt í þessu sambanöi ao nota steypu- mót, sem háð eru stærðarkerfi eins og tið framan er lýst Steypu- kjarni hússins er aðallega þver- veggir og loftplötur. Eru því steypumót sérlega einíöld og fljót byggð. Hiiðar hússins eru búnar til í verksmiðju úr lcttu bvgging- arefni í: standarðhlutum. Einnig eru stigar steyptir í verksmiðju og komo þaðan fullgcrðir. Skil- stúdenlum til hag- fræðlnáms í Kiel DR. von LUPIN, er var formað- ur fyrstu viðskiptanefndar fyíir hönd Vestur-Þýzklands um við- skiptasamninga mijli Islands ög Þýzkalands, er kom hingað til lands s. 1. sumar, hefur haft för- göngu um rausnarlega gjöf til handa íslenzkum stúdentum til l hagfræðináms í Kiel. Fyrir at- j beina hans hefur W. H. Schlieker, framkvæmdastjóri útfluttíings- ’ fyrirtækisins Otto R. Krause-í Dússeldorf, afhent ’ hagfræði- ; deild háskólans í Kiel DM (þýzk .mörk) 10.000,00, er verja skal til styrktar íslenzkum stúdentum til hagfræðináms við háskólann í Kiel. Hefur rektor Háskóla ís- lands, dr. Alexander Jóhannes- son, ásamt Birgi Kjaran, hag- fræðingi, og dr. Jóni E. Vestdal, verið falíð að taka á móti um- sóknum um styrk þenna og gera tillögur -um veitingu styrksins til j hagfræðideildar háskólans í Kiel. | Styrkurinn verður veittur ein- um íslenzkum stúdent frá 1. maí! n. k. til tveggja missera náms, og nemur hann DM 200,00 • till DM 280,00 á mánuði, eftir fjöl- skylduástæðum styrkþega, eri styrkþeginn . verður laus við greiðslu skólagjalda. Þeir, sem lokið hafa prófi í hagfræði er- | lenaiS' eða í viðskiptafræðum við j Háskóla íslands, munu sitja íyr- ir um styrkveitingu. Umsóknum um styrk þenna' sé skilað til Háskóla íslands fyrir 15. marz n, k., og fylgi umsókn- unum nákvæmar upplýsingar um námsferil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.