Morgunblaðið - 06.03.1953, Side 2

Morgunblaðið - 06.03.1953, Side 2
 MOÍtVTJlSBLAÐlB Föstudagur 6. marz 1953 lygging Framhald af bls. 1 1 læknakandidata sem ávallt þurfa «8 vera á verði við sjúkrahúsið, 1 Lókasafn sjúkrahússins og Jcennslustofur læknastúdenta og lijúkrunarkvenna. | Til áð byrja með er eigi gert ráð fyrir að koma þurfi upp sér- j stökum starfsmannabústöðum við jsjúkrahúsið, þar sem allmargt af ^ fitarfsfólkinu getur verið til húsa : í byggingunni, eins og þegar hef- 1 «ur veriö getið og er að því. mikill sparnaður. <5RUNNUB ÞEGAK GRAFINN í upphafi var frá því greint að Ir.ggingu þessa mætti reisa í tvennu lagi. Fyrst annan væng *Öalálmunnar ásamt þverálm- : nnni og síðar hinn væng aðal- • éimunnar. Hefur grunnur sjúkra Ihússins þegar verið grafinn á jþann veg, að byrjað verði á öðr- tim sjúkradeildarvængnum og þá Jþeim, er rúmar 32 sjúklinga og <auk þess þverálmunni. Með þessu xnóti fást 160 sjúkrarúm. En það ! ískal tekið fram að athafnasvæði Jjverálmunnar er miðerð við að aðalálmuna alla þ. m. 300 sjúkl- ínga eða ríílega það. En þar sem jgera verður ráð fyrir, að hinn íijúkravænginn verði'"að reisa rnjög fljótlega, sé þ'að eigi gert samtimis, nær vitanlega engri Att að takmarka byggingu þver- Hlmunnar við þá sjúkraálmu, sem 1 íyrst yrði byggð, enda slíkt ekki iframkvæmanlegt. Á það skal og bent, að í slysavarðstofunni, röntgen- og rannsóknarstofum Jaessarar álmu er ætlast til að íram fari starfsemi, er nái til cjúklinga utan sjúkrahússins (arnbulant sjúklinga). STÆRÐ SJÚKRAHÚSSINS Stærð sjúkrahússbyggingarinn allrar eins og hún er fyrirhug- | nð fullgerð eru tæpir 70 þús. rúm ’ metrar. Hinsvegar er annar væng ! sjúkrahússálmurnar og þver- j Alman, eða sá hluti er kemur til ' mála, að reisa í fyrsta áfanga tæpir 53 þús. rúmmetrar. Hlut- | íöllin milli stærðar og sjúklinga- I íjöldans 1 sjúkrahúsinu fullgerðu <eru þannig, að um 230 rúmmetrar i Jcoma á hvern sjúkling, Erlendar íyrirmyndir telja eðlilegt, að ailt að 250 rúmmetrar komi á sjúkl- 1 6ng í sjú.krastofnunum sem þess- ari þegar allt húsrými stofnunar- 1 ánnar er talið. En eins og áður greinir er gert ráð fyrir talsverðu j cthafnasvæði ' fyrir ambulant cjúklinga í byggingunni. STÆKKUN LANDSSPÍTALANS Það vill svo einkennilega til, að í gærkvöld var. frá því sagt í íréttum að fyrirhuguð væri aukning Landsspítalans um að minnsta kosti ~ 100 sjúkrarúm.1 JMörgum mun ef til vill verða á cpyrja, hvort kapphlaup sé að yerða hér um sjúkrahúsbygging- | er og hvort þörf sé' á svo mikilli ciukningu sjúkrarúma, sem hér . gert ráð fyrir. Skal því hér I lítillega vikið að sjúkrarúmaþörf- fnni. Aukning við sjúkrarúm J Xandspítalans er eðlileg og sjálf- cögð því deildir hans og' athafna- J cvæði er á margan hátt óhentugt, •.-ins og því er komið fyrir nú. J-lun athugun á hinni fyrirhuguðu Út^kkun hafa byrjað á s.l. hausti, nokkru eftir að ákveðið var, IfBarnaspítalasjóður Hringsins, imn nú mun vera á þriðju milljón Jvróna, skyldi renna til Landspít- silans með því skilyrði, að þar yrði komið á fót myrrdaríegri Uarnadeild. Mun því vera gert 5 ð fyrir, að í hinni fyrirhuguðu •rukningu verði um 50 sjúkrarúm áyrir börn og auk >.e j 50—60 s júkrarúm fyrir almenna sjúkl- f nga. f fÚKRARÚWLAUORFIN Árið 194f> fór :"ram gagngerð : thugun siú.i- ■ urúmaþörf bæj- j’i-ins fg -»v pá talið að gera 3 fti ráð íyrir allt að 8 almenn- jttn s.júkrarúmum á hverja 1000 r-mrTr T"‘".-í - , ' •'■ 4 ‘ ' • ■-. ■ '-rruí • I ' •. v . • • 's ■"••"‘v, ...................................... ® ---------''ð ® ____® Emil og íbúðirnar EMIL JÓNSSON hefur stundum verið talinn meðal þeirra leiðíoga Alþýðuflokksins, sem af mestrii ranusæi ræddi um opinber mál. Vel má vera að þetta sé rétt. En allt bendir þó til þess að honum ! sé byrjað að fara aftur að þessw IteðÉðrH____ L !! «•,.... Bæjarsjúkrahúsið, séð frá lilið. íbúa. Síðan þessi áætlun var gerð hafa aðstæður nokkuð brevtzt. Fyrir atbeina bæjarfélagsins hef- j ur nokkur aukning verið gerð á I sjúkrarúmum í bænum eða um 20 rúm í Landakotssjúkrahúsi og ennfremur á álíka fjölda rúma fyrir aldraða hjúkrunarsjúklinga I í Elliheimilinu Grund. Þá er gert ráð fyrir að vista tii bráðabirgða um 60 hjúkrunar- sjúklinga á efstu hæðum heilsu- verndarstöðvarinnar og á sú deild að verða tilbúin á næsta ári. Geta má þess, að ýmis sjúkrahús hafa verið byggð úti á landi og eru þau annaðhvort þegar tekin til starfa eða í þann veginn að gera það. Minnkar þetta eðlilega nokk uð aðstreymi sjúklinga til Eeykja ; víkur. Þá skal að lokum á það bennt að ýmis hinna mikilvirku lyfja verka í þá. átt, að stytta j sjúkrahúsvistina og jafnvel gera hana óþarfa í einstaka tilfellum. En þrátt fyrir þetta allt er • sjúkrarúmaskorturinn tilfinnan- legur. Mun t. d. á Landsspítalan- j um einum saman á þriðja hundr- 1 að sjúklinga vera stöðugt á bið-; iista. Ætla má, að íbúafjöldi Reykja- víkur verði um 70 þús. er fyrir-' huguð aukning Landspítaians og sá hluti bæjarsjúkrahúsins, er I rúmar 160sjúklin|á verða kominn upp. Yrði þá sjúkrarúmafjöldinn < í bænum sem hér greinir: Landspítali Bæjarsjúkrahús Landakotssjúkrahús. Sjúkrah. Sólneimar 230 rúm. 160 — 140 — 16 — tímis og verði hvorugt verkið til tafar fyrir hinu. BYGGINGAR- OG REKSTURS- KOSTNAÐUR S.TÚKRAHÚSSINS Það verður eigi skilið svo við þetta mál að ekki sé reynt að gera í stórum dráttum grein f.yrir byggingar- og reksturskostnaði sjúkrahússins. Er slíkt að vísu mjög örðugt vegna hins óstöðuga verðgildis krónunnar. TaliS er að byggingarkostnaður sjúkrahúss- ins verði svipaður miðað við hvern rúmmetra og í íbúðarhúsi, en þar mun hann nú talinn um 800 kr. Sá hluti sjúkrahússins sem fyrr yrði reistur mundi þá kosta um 42 millj. kr. en byggingin fullreist um 56 miJlj. Við þessar upphæðir bætast svo innanstokks munir allir og la:kningatæki sem ætla má að nemi 25—30% af byggingarkostnaðinum. Reksturskostnað má bezt áætla með því að miða við núvevandi reksturskostnað Landspítalans, sem ætti að vera heizt sambæri- legur. Hann er á þessu ári áætl- aður kr. 125,00 á hvern legudag en daggjöld kr. 70,00. Mismunur kr. 55,00. 6 MILLJ. KR. REKSTURSIIALLI Gera má ráð fyrir að 160 rúma sjúkrahús hafi um 58 þús. legu- daga á ári og sé reksturshalli á hvern legudag kr. 55,00. verður hann alls á ári um kr. 3.200 þús. Árlegur reksturshalli þrjú hundr- uð rúma sjúkrahúss með um 110 þús. legudögum yrði samkvæmt þessu um 6 millj. króna. En ætla má að á slíku sjúkrahúsi sem hér um ræðir verði reksturskostnað- ur talsvert lægri en hann er nú í Landspítalanum, þar sem fjöldi sjúklinga verður meiri og stærð sjúkraeininga heppilegri en þar er nú. Ég vildi nota þetta tækifæri til l þess að gera bæjarfulltrúunum sem ljósasta grein fyrir því hvar við stöndum nú í þessu máli. Bæjarráð mun væntanlega á næstunni athuga með gaumgæfni þær tiilögur sjúkrahússnefndar og arkitekta, sem hér liggja frammi, og taka síðan ákvarðanir sem þá koma til úrskurSar bæj- arstjórnar. Þess skal að lokum getið að sótt hefur verið um fjárfest- ingarleyfi fyrir 4 millj. kr. til byggingar bæjarsjúkrahússins á þessu ári. Er talið, að það muni nægja til að steypa kjall- ara og fyrstu hæð þcss hluta byggingarinnar, sem gera' má ráð fyrir, að reist verði í fyrsta áfanga.“ Bæjarfulltrúarnir Guðmundur vigfússon og Benedikt Gröndal létu í ljós anægju sína með upp- lýsingar Sigurðar Sigurðssonar urn sjúkrahússmálið. • leyti. Til þess bendir a.m.k. grein, sem liann skriíar fyrir skömma í flokksblaö sití í Hafnarfirði. Þar er því haldið fram, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið sérstaklega mótfallinn raunhæf- um aðgerðum í byggingarmálum þjóðarinnar. Þær hömlur, sem verið hafi á byggingarstarfsemí undanfarin ár séu einnig fyrst og fremst hans verk. I 1 Mikið er maðurinn gleyminn! Mikið getur Emil verið gleym- inn. Man hann ekki, að það var „fyrsta stjórn Alþýðuflokksins‘% sem hann sjálfur átti sæti í, sem stofnaði Fjárhagsráð? Man hann ekki að það var einmitt það, sem setti þcssar hömlur á? Man hanis heldur ekki að það var sú rikis- stjórn, sem stóö fyrir afnámi laga ákvæðanna um aðstoð ríkisins við útrýmingu heiisiispillandi hús- næðis? í Nei, krataforinginn í Hafnar- firði man ekkert eftir þessu. — Hann man líklega varla eftir þvi að hann átti sjálfur þátt í þess- um ráðstöfunum? Þegar á þetta er lilið sætir það auðvitað engri furðu þótt mað- urinn muni ekki, að það var ein- mitt Sjálfstæðisflokkurinn, sem haft hefur forystu um útvegun fjár til smáíbúðabygginga og' margvíslega aðra fyrirgreiðsln við íbúðabyggingar í landinu, m. , n. um rýmkun á íbúðabygginga- hömlum „fyrstu stjórnar Alþýðu- ílokksins“. | Líklega hefur hann líka gleymt því, að kratarnir í Ilaínarfirði og á Isafirði svikust um það einsi lengi og þeir þorðu, að fram- | kvæma lögin um verkamannabú- staði. Alls 546 rúm. Eru hér ekki talin með sjúkra- hús Hvítabandsins, Farsóttarhús- ið né Sjúkrarúm Heilsuverndar- stöðvarinnar, því gert er ráð fyr- ir að sjúklingar þessara stofnana flytji í bæjarsjúkrahúsið er það tekur til starfa. 6,2 RÚM Á HVERT ÞÚS. ÍBÚA Frá ofangreindum sjúkrarúma fjölda má strax draga farsóttar- deild bæjarsjúkrahússins 32 rúm og áætluð 80 sjúkrarúm fyrir sjúklinga utan af landi ( en þeir hafa að jafnaði verið um 100 að undaníörnu). Eru þá eftir 434 al- menn sjúkrarúm fyrir íbúa Reykjavíkur eða 6,2 rúm á hvert þúsund íbúa. Er það því langt fyrir neðan það lágmark, sem taiið var nauðsynlegt 1949. Til samanburðar má geta þess, að sjúkrarúmafjöldi fyrir al- menna sjúklinga er í Stokkhólmi talinn um 6.6 sjúkrarúm á hvert þúsund íbua en í Kaúpmanna- höfn um 6,4 og þykir í báðum borgunum ailtof lítið. Ætla ég, að med þessu sé ljóst, hve brýn þörf er á því, að auka sjúkrarúmin hér í bæ. Er því nauðsynlegi að bygging fyrri áfanga bæjarsjúkrahússins og aukning sjúkrarúma Land- spítalans geti farið fram sam- arækta gær 9 5» FUNDIR Búnaðarþings í gær hófust ki. 1.30 síðd. — Til síðari um- ræðu voru tvö mál. Hiö fyrra vár um varnir gogn fjártjóni í ' hraunum landsins og hið siðara var frumvarp um kornrækt og ^um stofnun fræræktarstöðvar. Til fyrri umræðu var verðlagsmál ! mjóikurafurða o. fl. Þetta var framhaldsumræða og var umræð- um enn ekki lokið. — | Ályktun þingsins varðandi fjár tjónið er svohljóðandi: FJÁRTJÓN í HRAUNUM i Búnaðarþing beinir þvl tii , stjórnar Búnaðarfélagsins og j ! Dýraverndunarfélags íslands, að félögin beiti sér fyrir því, að rannsakaðar verði, svo fljótt sem verða má, færar leiðir til varnar i því, að sauðfé svelti og farist í 1 gjám og hraungjótum eða öðrum Ihættum, sem hugsanlega er hægt við að ráða. KORNRÆKTIN OG FRÆRÆKT ARSTÓÐ VAK Búnaðarþing tók tii fullnaðar- afgreiðslu hið merkilcga frum- ! varp, sem samið var að tilhlutan I Framleiðsluráðs landbúnaðarins um kornrsekt. Frumvarp þetta var í 11 greinum en í mcðferð þingsins var því breytt iitilshátt- ar og bætt inn í það þrem nýjum greinum. Höfuðbreytingin á frum varpinu er að upp i það er tekið ákvæði um að grasfrærækt í stórum stíl njóti saam stuðnings og kornræktin samkvæmt frum- varpinu. Var fyrirsögn frum- varpsins breytt þannig, að það nefndist: Frumvarp til laga um kornrækt og grasfrærækt. Frumvarpið var samið af þeim Pálma Einarssyni, Sverri Gísla- syni, Klemenz Kristjánssyni, Jóni Sigurðssyni og Runóifi Sveinssyni. Verður nánari grein gerð fyr- ir frumvarpi þessu hér í blaðinu. í dag verður fundur kl. 1.30. Tveir formenn í hættn Alþýöuflokkurinn hefur n« eins og kunnugt er tvo formenn, Síefán Jóhann, sem er formaður þingflokksins, en í honum eru 6 þingmenn, og Hannibal, sem styðst við Gylfa, en hefur enga fíla eins og nafni hans, sem barð- ist við Rómvcrja. Með báða þessa formenn er flokkurinn nú í stanðanði vand- ræðum. Mikil andstaða er gegn því að „raða“ Stefáni Jóhanni á landslista flokksins eins og gert var í síðustu kosningum, en ekk- ert kjördæmi er til, sem minnsta von er um að hann nái í kosningu, nema Keykjavík. Þar eru híns vegar nógir um boðið. Hinn formaðurinn er lafhrædd- ur um að falia á ísáfirði. Mæna nú augu hans á efsta sæti fram- boðslista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Gef oss þá heldur Barrabas! En allt bendir til þess, að AI- þýðuflokksfólk í Reykjavík muni segja eins og foröum var sagt: Gef oss þá heldur Barrabas, bjóð- ið þá heldur Stefán Jóhann frani í höfuðborginni. Um úrslit þessarar deilu verð- ur að sjálfsögðu ekkert fullyrt á þessu stigi málsins. En óhætt er að fullyrða, að mj,ög óvænlega horfi um þessar mundir fyrir hin- um hveimur forxnönnum Alþýðu- ílokksins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.