Morgunblaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 13. marz 1953
MORGUNBLAÐIÐ
3
(ÍHl)ertline
Rykírakkar
Gúntmíkápur
ágætt úrval.
„GEYSIR"
Fatadeildin.
1 BliB
5—6 herbergja, óskast
keypt. Útborgun getur orðið
um 200 þús. kr. Uppl. gefur.
Máiflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSO.NAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
>1 on in
breytist með aldrinttm. G6ð
gleraugu fáið þér hjá Týli
— öll gleraugnareeept af
greidd. — Lágt verð.
GleraugnaTerzlunm TÝLI
Austurstræti 20
H. Benediktoxon A Go. h.f.
Hafnarhvoll — Reykjavík
2ja til 3ja herbergja
IBIIO
óskast til kaups. Tilboð með
upplýsingum um söluverð og
útborgun, sendist afgr.
blaðsins fyrir 17. ,þ.m.
meíkt: „B-12 —r 325“.
Sauminy
galv. og ógalv.
Þiiksamur
Pappasaumur
HaCasaumur
Skipasaumur
S)íippíagid
Sími 80123.
Sníð og mdta
kven- og barnafatnað. —
Sauma einnig. kjóia, kápur
og dragtir.
SAUMASTOFAN
'Gunnarsbraut 42.
Barnaiatnaður
Golftreyjur
Mikið úrval.
Anna Þórðardóttir li.f.
Skólavörðustíg 3.
Amerískar
kvenbuxtir
úr nælon.
Verzlunin, Þórsgata 17.
HUSGOGN
BorSstofusett. — Simabekk
ir. — Sófaborð. — Revk-
borð. — Skrifborð. — Skrif
borðsstólar.
Húsgagnavinnustofa
Helga Einarssonar
Brautarholti 26. Sími 6546.
Gaberdine
Rvenkápur
kr. 842.00. — Sendum
gegn póstkröfu.
allú&i
tn
Lækjartorgi, sími 7288.
Kuldaúlpur
karlmanna, kvenna og
barna. —
Skólavörðustig 2 Simi 7575
FLANNEL
Margir mjög fallegir litir.
Verzl. S N Ó T
Vesturgötu 17.
Ráðskona
óskast til vors að Kirkjubæ
á Rangárvöllum. — IJpplýs-
ingar eftir kl. 1, í síma
80721. —
Dragfsr
Árni Jóhannsson
dömuklæðskeri.
Grettisgötu 6.
Dragta- og peysu-
fatakápuefni
svart, mjög fallegt.
Árni Jóliannsson
dömuklæðskeri.
Grettisgötu 6.
Bifreiðar til sölu
Jeppi, landbúnaðar, ’47, 4ra
og 6 manna bifreiðir. —
Sendibílar, Dodge Cariol og
vörubifreiðar.
Slefán Jóliannsson
Grettisg. 46. Sími 2640.
Illlargarn
margir litir,* ullarsokkar
kvenna og baaia, brjósta-
haldarar, mollskinn, cheviot,
amerísk kjólaefni, ferming-
arkjólaefni, amerísk seðla-
veski, silkislæður, storesefni
og kögur, ódýrar blúndur og
milliverk, danskir barnagall
ar, tvíbreitt léreft á kr.
13.40 m. —
ANGORA
Aðalstr. 3. Sími 1388.
íbúð til sölu
115 ferm. hæð, 5 herbergi,
eldhús og bað, ásamt rishæð,
sem innrétta mætti í 3 h-:r-
bergi. Ibúðin er á góðum
stað við Langholtsveg og er
í ágætu standi.
Risliæð, 4 herbergi, eld-
lms og bað til sölu. Laus 14.
maí n.k.
Góð kjallaraíbúð, 2 hei-
bergi, eldhúsð borðkrókur og
bað, við Grundarstíg, t’l
sölu. Sérinngangur er í
íbúðina. Útborgun kr. 75
þús.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518.
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546
Til sölu
hefi ég s
Bújörð ú Alflanesi og Mið-
nesi. Einbýlishús við Öldu-
gölu, Hofleig, Digranesveg,
Sogaveg, í Sniálöndum og
víðar, að ógleymdu Hita-
svæðinu. — Ódýr rishæð í
Blönduhlíð. 2ja og 3ja her-
hergja íbúðir við Grettis-
götu. 5 og 6 lierhergja íhúð-
ir í Stórholti, Hlíðunum og
víðar. Hálf hús með hílskúr
við Njarðargötu o. fl. Geri
lögfræðisanuiingana liald-
gúðu. —
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali. —
Kárastíg 12, sími 4492.
SHIJLTÖN
OLD SPICE
raksápa, rakkrem, nýkomið.
A
Vesturgötu 4.
Gullbronce
Tintúru.
PENSILLINN
Laugaveg 4.
Töku.n
Hatla-
breyfingar
Ilaltabúðin IIULD
Kirkjuhvoli.
Vil kaupa
eftirlalda varaliluti í Ezzex
1930. Pústgrein, blöndung
og kúplingsdisk. — Upplýs-
ingar í síma 3976.
Bekkjótt
Crépe-efni
Verð kr. 11,55.
BEZT, Vesturgötu 3
Nvslátruð
/»»
Hærcsni
Sími 80236.
Vil kaupa
Vörubíl
með afborgunum. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 17.
þ.m., merkt: ’42—’47 —
* 329“.
Frímerkiaskipti
Nokkrir Sviar óska eftir ís-
lenzkum frímerkjum í skipt-
um fyrir erlend, frá þeim
löndum, sem þér óskið eftir.
Arne Melander
Glidgrand 1, Stockholm 32
GLÍMUMENN
Þeir glímumenn, er hefðu
hug á að ráða sig til að
koma fram á sýningum í
Svíþjóð í sumar (sjá nán-
ar auglýsingu frá undirrit.
í Mbl. 4. þ.m.), hafi nú þeg-
ar samband við umboðsmenn
okkar á Islandi, Ráðningar-
skrifstofu 'Skemmtikrafta
Austurstræti 14, sem veitir
allar, upplýsingar.
ALFONSI
Stokkhólmi.
Jarp-skjóttur
Ifeiöihesfur
til sölu. Uppl. gefur. Séra
Gunnar Árnason, Sóleyjar-
bakka, Kópavogi, í dag og á
morgun kl. 10—13. — Sími
80016.
2 reglusamir menn óska
eftir
HEBBERGI
helzt í Mið- eða Vesturbæn-
um. Tilboð sendist afgr. Mbl
fyrir sunnudag, — merkt:
„326“. —
Atvirana
éskasf
Ungur maður óskar eftir
sölustarfi eða innheimtu-
starfi. Uppl. í sima 3664.
Ung, reglusöm, barnlaus
hjón óska eftir 1—2ja herb.
IBIIÐ
nú eða 14. maí. — Tilboð
merkt: „Reglusöm — 328“,
leggist inn á afgr. Mbl. sem
fyrst. —
EeB‘mingark!»if!
Fallegur fermingarkjóll til
sölu. Verð kr. 250.00. Upplýs
ingar í síma 7338.
Góð
Barnakerra
til sölu, Meðalholti 3,
Sími 6870. —
„Twilfit“
sokkabandabelti
\JerzL Jbn^ibjar^a r ^obnaon
Lækjargötu 4.
BARNAVAGN
lítið notaður til sölu i Tóm-
asarhaga 40, kjallara.
Bókbands-
vinnutæki
til sölu hjá Magnúsi F.
Jónssyni, Bjargi, Seltjarn-
arnesi, simi 81265. — Sent
með kröfu út um land.
S’Bndiferða-
bifreið
til sölu og sýnis i dag hjá
Skólavörðunni frá 1—6- —
Skipti á öðrum bílum koma
til greina.
Eélksbill
Cbevrolet eða Dodge óskast,
eldra model en 1947 kemur
ekki til greina. Upplýsingar
milli kl. 2—4 í dag. — Sími
1515. —
Óska eftir 1—2
herbergjum
og eldhúsi. — Há leiga.
Upplýsingar í síma 1430.
Á Grundarstig 2
er nýkomið:
Rifflað flauel kr. 36.65 m.
Na-lonsokkar frá kr. 20.15.
Kven-ullarsokkar
Barnasokkar
Nælon-undirkjólar
Slæður úr sifton, rayon og
pure-silki. —
Léreft, hvít og mislit, frá
kr. 7.20
Mjög ódýrar blúndur og
milliverk
K jólaefni frá kr. 12.60.
Daglega eitthvað nýtt.
Verzl. Ólafs Jóhannessonar
Grundarstíg 2. Sími 4974
Amerisk
hrærivél
til sölu með tækifærisverði.
Smáragata 8A. Sími 4406.
Peysufata-
frakkar
svartir og gráir, úr ullar-
garberdine. —
Kápuverzl. og saumastofan
Laugaveg 12.
STIJLIÍA
vön afgreiðslu og sauma-
skap, óskar eftir atvinnu, —
strax. Tilboð sendist Mbl.
fyrir mánudagskvöld, 16. þ.
m., merkt; „Vinna — 332“.
Takið eftir!
Maður, vanur jarðýtum, ósk
ar eftir vinnu á sumri kom-
andi. Tilboð leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir 20. marz.,
merkt: „Jarðýta — 333“.