Morgunblaðið - 26.03.1953, Page 12

Morgunblaðið - 26.03.1953, Page 12
VeðurúHi! í dag: HægrviSri er lí8nr á flasinn. IiéttskýjaS. Sjá mynöir .á felaðsiSa 7. sem lemslrai£>7 vax 'nlltrúí kommónisla í Stúd CTS'és lézl ún þess cið lögiðglimni skýrslu r * , Arásarineniiit nir s v^rlhaldi á ný f FYRRAKVöLD lézt í Landsspitaianum, Ólafur Ottesen sjómaður, eem á döguniim fannst stértega lernstráður eftir líkamsárás i bíl- ganni suður í Keflavík, — Munu afleiðingar þeirra áverka er hann Maúi í víðureign við árásafniennina, hafa dregið Ólaf til dauða. PgæT var gerð á honum réttarkrufning. — í gær handtók bæjar- fógetinn 1 Kefiavík á v.ý menmna báða, sem vi&urkenndu að hafa ráðizt á Óiaf heitinr,- VAK ALLTAF »ÆKULlTUX Ólafur Ottesen, sem var rúm- lega sextugur, var á vertíð suðdr Íí Keflavík, en heirria áfti - hann , fíér í Reykjavík. — Morguftinn fiem hann fannst í bílnum, var tefnn fluttur í sjúkrghús hér í Kéykjavík. — Sem kunnugt er af fréttum, var Óiafur alla tíð mjög rœnulítill eftir að hann kom í sjúkrahúsið. — Hann hafði mik- icm áverka á hnakka og skurð, ekki þó djúpan á hálsi. — Aldrei vs.rð Óiafur svo hress, að hægt væri að taka af honum sfcýrslu um árásina. »RÍE hanotekntr Við rannsókn árásarmáls þessa, sem Alfreð Gíslason bæjarfógeti hafð. með höndum, voru í fyrstu tirír rxienn handteknir, tveir ís- tehdingar og einö Bandarikja- máður, sem starfar á Keflavíkur- fhsgvelli. — Öðrum íslending- anna var svo sleppt úr haldi, þar e'& í íjós kom, að faann átti ekki tílut að árásinni á Ólaf. íslendlngúrinn sem háfður var áfram í haidi, er aðeins 17 ára. — Hann ásamt Bandaríkjamann- inum, viðurker.ndi að hafa ráðizt ! á Óiaf. ARASRS GF.na Ólafur heitinn hafði þetta kvöld setið að sumbli með mönn- unum þrem. Um miðnætti fór ' hann frá þeim. en kom aftur kl. 3 um r.óttina og barði upp. — Vildi hann komast inn, en ís- lendingamir tveir og Bandaríkja- maðurinn, sem allir voru ölvað- 1 ir, telja sig ekki hafa viljað fá Ólaf inn. — Fyrir utan húsið sló Bandaríkjamaðurinn Ólaf og féil hann við það högg. en stóð brátt upp aftur. — Þá sló Bandaríkja- maðurinn hann á ný og var það högg svo rr.ikið, að Ólafur féll í óvit. ROTAííL'R A N¥ VID BILINN Er hér var komið drösluðu þeir Ólafi út í bílgarm sem stóð skamrdt frá húsinu. Er þeir komu með Ó’af að bílnum, raknaði j hann úr rotinu. En svo að segja samtimis sló armar Isléndmganna harn svo mikið högg að hsr.n varð meðvitunarlaus á ný. Árásar mennirmr tróðu nú ainum stór- lemstraða manni inn í biígarrr- inn og skyic’u hann þut eítir. Þar fannst hann í blóði 'sinu um k’ukkan 1*2,30 tíaginn eftir, 12. febrúar s.l. Við rannsókn hefur komið í Ijós, að hinn 17 ára garali árás- armaður, bar beltishníf, e« skurð- urinn á hálsi Ólafs var sýnilega eítir bitjárn. Ekki var þ.ð djúp- ur skurður. Pilturinn kveður sig ekki minnast þess að hsfa beitt hniínum. rntarinn segisí hafa kl. 10,3J um morguninn em ólafut beit- inn fatmst, gáð að homitn í b In-! um og séð hvar hann lá i bldði siiiu, en ekkert skiþt eér zi aon-, um og farið til vinnu sinnar. ( Ekki mtin hafa hvarfiað að Banða1 rikjamanninum að gá að ÓJafi. i í gær lét bæjarfógetinn i| Keflavík handtaka báðd árásar- i mennina á ný. Munu þoir báðir hafðir í halai ur.z dómur ger.gur í máli þeirra. — Óvíst er hvort framhaldsrannsókn verði látin fram fara í máli árásafmann- anna. Mun það fara að nokkru eftir því hvað réttarkrufningin leiðir í ljós. Ólafur Ottesen. sjómaður, lset- ur eftir sig tvo uppkomna syniÚ. I eiiíaraoi vittur skorad á fcarni aS segla af sér iraut ráðslns i A VUNDI, sehi haldinn var í Stúdentaráðs Eáskéla Isianðs í gáesf». var ami r tulltfúi kotnmúnista í ráóinu, Bo*i Gatfc;undss«a, vittar og skorað á hann að segja sig úr ráðinu, þar «$ folitrúar aUra !ý#- i'æðisflokkunBa trija hasui ósamstarfshæfan. — Var áiyktun þess efnis samþykkt vf öllttm lýði æðissinnum í ráSittu, en á móli voras kommúni.Uir ei.rr, yíirgefnir og einangraðsr. í ályfetun þei. ri sem-aamþykkt lýsinu til réttra viðtakenda Mnd- var. segir, tð refrtíur fuiltrúi lar.di. — Auk þess var honiúa hafi haldið uppi bréfaskiptum fullkuzmugt • úm. að stúdéntaráO við erler.d stúdentasamtök um vildi engin samskipti hafa vi$ niálefni, sem einungis var ráðsins kommúnistasarutðkin í.Prag. að íjaiia um, án vilja eða vitund- ar aimarra fulltrúa í ráði'nu. BRAUT FUNDARSAMÞ. Þar segir og, að fulltrúi Félags róttækra stúdenta hafi ráðstafað eianum stúdentaráðs þvert ofan í vilja þess og samþykktir rr.eð því að sendá meðalalýsi (þúsunda króiia virði) i eígu ráðsir.s áleiðis til stúdentasaiViþshds kommún- ista í Prag, endr þótt honum hafi verið mæta yer kúftnugt um, ,.að ráðið hafði ákveðið með fundar- samþykkt hinn ..?$»•.. Jébr. s.l. að leita aðstoðar S. Þ. eða utanríkis- ráðuneytis ísiands um að koma SENDI UT FRÉTTATII K TNNING AR í NAFNI EÁES5NS Enn fremur er þess getið I ályktunimú. að fulltrúi kommúit- ista hafi brotið freklega þaiua trúnað. sem honum var sýndur sem fulltrúa i ráðinu með því a8 ser.da út í heknildarleysi frétta- tilkynningar 1 nafni ráðsins. : Að lokuat segir að Stúdentaráð hafi mál þetta nú til enn frekari athugunar. flríð ráis FulStrúa- undur I kföli WíNDl’R verður haldinn i Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Beykjavík í kyöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Á dagskrá fundarins verða skipulagsmál FuIIirúaráðsins, kosn- fagar■ á fulltrúum á landsfnnd Sjiifstæðisfiokksins og kosnir full- tear í kjornefnd Sjáiístæðisfélaganna í Reykjarik vegna alþingis- ftasjiinganna. Undanfarið hefur verið unnið að endnrskoðun á umdæmaskipun ■*£ eiudæmafulltrúum í FuOtrúaráðinu. I»eír, sem rætt hefur verið T»ið að taka að sér störf í umdæmiim, eru beðnir að mæta á farad uum. Fyrsta mái á dagskrá er tiliaga stjóraar og tíu manna ■tefndar um viðbótar-umdæmisfulltrúa og verður nýjum fulltrúum, ueœ samþykktir verða á fundinum, afhent skírteini í !ok fundarins. ‘ Eliiri fulltrúar eru vinsamlega beðnir um að sýna skírteini sín ttíð innganginn. Þeir, sem ekki hafa enn sótt hin nýju fulltrúa- «tórtejni, fá þau afhent í dag í skrifstofu flokksins í Sjálfstæðis- tiásir.i!. SJAIjFSTÆÐISFELOGIN hér í Reykjavík efndu til mjög fjöl- nennra og ánægjulegra skemmtana í Sjálfstæðishúsinu um síðustu tielgi, A sunnudag hélt Vörður 'oarnaskemmtun, sem er nýjung í starfsémi félagsins. Var henni svo vel tekið, að ætla má, að félagið tialdi fleiri síðar. Létu bömin ánægju síha ótvírætt í ljós. Hafliði /C&drésson stjórnaði. skemmtuninni. 10DNSÆL VARBAR-VIST Á mánudag héidu Sjálfstæðis- félögin þrjú, Vörður, Hvöt og ÓS ínn spilakvöld. Varðar-vistin á nú orðið mjög miklum vin- sældum að fagna jafnt meðal yngri sem eldri, og er húsið ætíð fjéttskipað, þegar hún er spiluð. Oftast er það svo, að færri kom- eefc að en vilja. ‘ÁVARP AUÐAR AUBUNS Á Varðar-vistinni á jnánu- dag, kvöldið flutti frú Auður /r.’ðuns, bæjsrfuIRrú:, snjaSlt og gott ávarp. Ræddi hún aðallega um kosningarnar á næsta sumri og það starf, sem framundan væri. Hvatti hún menn til starfa. Það væri nauðsynlegt, að allir, hver og einn, legðu sig fram eftir megni, fólkið sjálft tæki sinn mikla þátt í baráttunni fyrir sigri Sjálfstæðisflokksins. Að loknu ávarpi frú Auðar vgr sýnd falleg kvikmynd frá laxa- klaki í Elliðaánum. — Þeir Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason stjórnuðu Varðar-vistinni á mánu iduígskvöidið. Hér sést hinn mikli fjöldi á barnaskemmtun Varðar s.l. sunnudag. Hvert sæti var shúpað á Varðar-vistinni á rr.ánu,-ugskvökliö. ■ Ljósm. P. Thomsen,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.