Morgunblaðið - 12.05.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.05.1953, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. maí 1953 Ford ’35 fólksbiíreið, til sýnis og sölu við Leifsstyttuna í kvöld kl. 8—10. Morris '46 Varahlutir í Morris, model ’46, til sölu. Uppl. Auðar- stræti 13, BÍmi 6943. Ungur bóndi óskar eftir Ráðskonu Má hafa með sér barn. Um- sóknir sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „Falleg sveit — 93“ Ung hjón óska eftir Húsnæði í Reykjavík eða Hafnarfirði Skilvís greiðsla og reglu- semi. Uppl. í síma 82220, frá kl. 6 til 10. 2ja til 3ja herbergja ÍBIJÐ óskast til leigu strax. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Upplýsingar í síma 4263. Vil kaupa fokhelda íbúðarhæð Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 17. mai, merkt: „89“. Mjög fínir RenniEásar frá 10—20 cm. Ma^-gir litir. Verzlunin Regio Laugaveg 11. Einbýlishús til sölu í Smálöndum, 3 herbergi á hæð og 2 í risi. Laust til íbúðar. Sanngjarnt verð og góðir borgunarskil- málar. Uppl. gefur Hannes Einarsson, fasteignasaii, Óð insgötu 14B. Sími 1873. 3ja herhergja ÍBÍJÐ til leigu á góðum stað í Kópavogi. — Fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „1. júlí — 91“. Fatleg stuttkápa til sölu og amer- ískur kjóll. Öldugötu 52, niðri, í dag og næstu daga, frá 1—6. Sumar- búslaður óskast til leigu í sumar. — Góð umgengni. Uppl. í síma 6568. — STÍJLKA óskast til heimilisstarfa hálf an daginn, um lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 7126. — Bif reiðaeigendur! i Sumorhitinn kemur ekki í veg fyrir „Köld tæring“ á sér ekki stað, ef þér notið Shell X-100. Margir álíta, að megin verk- efni smurningsolíu sé að vernda hreyfilinn gegn sliti af völdum núnings. Þetta er ekki rétt. Langt er síðan unnin var, að mestu leyti, bugur á sliti af þessum orsökum. Margfalt hættulegri áhrif, er nefnd hafa verið „köld tæring", valda sliti á hreyflinum, jafnvel eft- ir að hann hefir verið stöðv- aður. Það var ekki fyrr en Shell X-100 bifreiðaolían kom á markaðinn, að hægt var að vernda hreyfilinn gegn hinum skaðlegu áhrifum þessarar tæringar, er veldur tíu sinnum meira sliti á hreyflinum en núningur. Ef þér notið ekki Shell X-100, þá veitið hreyfl- inum þá vernd, er þessi úrval smurningsolía laetur í té. •— Tæmið gömlu olíuna af hreyfl- inum, skolið hann vel með skololíu og fyllið síðan að nýju með Shell X-100. 1 óhrif hinnor „köldu tæringnr“ | NOTIÐ ÞVÍ SHELL X-100! „Köld tæring“ í hreyflinum á sér stað við hvaða lofthitastig sem er. Jafnvel í hinni brennandi sól Sahara-eyðimerkurinnar er hreyflinum hætta búin af hennar völdum. | Orsökin er, að gufur er myndast við eldsney tisbrunann þéttast, er þær snerta kalda : cylinderveggina og mynda brennisteinssýrling, sem tærir slitfleti þeirra og stimplanna. Þessi sýrumyndun í smurningsolíum, er einkum á sér stað á fyrstu 15 mínútunum eftir að hreyfillinn er ræstur, er ekki hægt að koma í veg fyrir. Allt kapp er því lagt á að finna ráð til að vernda slitfletina gegn hinum skaðlegu áhrifum hennar og tókst það að lokuffi, er bifreiðaolían Shell X-100 varð til í rannsóknarstofum Shell-félagsins. Notið því Shell X-100 og verndið þannig hrcyfilinn örugglega allt árið: Sérstakir yfirburðir í akstri við mikiff álag. Þegár smurningsolía er mjög heit, er hætt við að hún blandist iofti, er veldur sýringu í henni og rýrir mjög smurn- ingsgildi hennar. Þetta á sér einkum stað, þegar heitt er í veðri og í akstri við mikið álag. Bifreiðaolían Shell X-100 veitir viðnám við sýringu, myndar olíuhimnu á öllum slitflötum hreyfilsins og rennur hreins- andi og óhindrað um smurn- ingskerfið. Þegar Shell X-100 er notuð, verður olíuþrýsting- urinn jafn, tæring á slitflötum hverfandi og benzín- og smurn- ingsolíunotkunin minnkar. — I sfuttu máli: Shell X-100 Iengir endingartíma hreyfilsins og lækkar viffgerðarkostnaffinn. Óska eftir 8—15 tonna Bát til Jeigu eða kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m., merkt: „94“. Leigúbílaeigendur i Menn, alvanir akstri leigu- i bíla, óska eftir að kaupa . góða, vel með farna bíla með | stöðvarplássi. Tilboð með númeri, tegund og smíðaár, ásamt verði og greiðsluskil- málum, sendist blaðinu fyr- ir hádegi föstudag, merkt: „X 100 — 83“. BEZT AÐ AVGLiSA t MORGUNBLAÐINV Rúðugier 2 m/mj, 3 m/m, 4 m/m nýkomið. — A,Zi é tmae/ít 8(YfJjUÍH 2ja til 3ja herbergja ÍBLÐ óskast 14. maí. Upplýsing- ar í síma 2597. IMýkomið Hin margeftirspurðu bekkj óttu sumarkjólatau eru kom in. — Beint á móti Austurb.bíói.* Bílskúr Stór og góður bílskúr til leigu í Hlíðunum. Sala kem ur til greina. Tilboð merkt: „Bilskúr — 98“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- 'dagskvöld. 4ra til 5 herbergja ÍBLO óskast til leigu 14. maí. — Uppl. í síma 5379. Sjómaður óskar eftir HERBERGI með aðgang að síma, sem næst Miðbænum. Upplýsing- ar í síma 7576. ▲ BEZT AÐ AUGLTSA ± T t MORGUNBLAÐINU V ÞJÓÐVABNABFLOKKUB ÍSLANDS efnir til skemmti- og kynningarkvölds í Þjóðleikhúskjallaranum annað kvöld kl. 9 síðdegi* Karl Guðmundsson skemmtir. — Frásöguþáttur: Gils Guðmundsson. Upplestur — Dans. Aðgöngumiðar fást á Skólavörðustíg 17 og við innganginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.