Morgunblaðið - 12.05.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.05.1953, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 12, maí 1953 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vinna G1 ugga kreinsun Sími 1797. - Siggi og Maggi. Starfsstúlkur óskast. Hótel Vik. Hreingerningastöðin Sími 6645. — Ávallt vanir og liðlegir menn til hreingerninga. - Samkomnr KFIK — Ad. Saumafundur í kvöld kl. 8.30, Framhaldssagan'lesin. — Kaffi o, fl. — Fjölsækið. fm TAPAD Lvklar töpuðust Fimm lyklar á hring töpuðust fyrir nokkrum dögum vestur í bæ, sennilega. Finnandi gjöri svo vel að hringja í síma 6856. Kl. 10—12 í gærmorgun tapaðist vatteruð ábreiða merkt „Westinghouse", á Hringbraut. — Skilist á rafmagnsverkstæði S.Í.S. (í Jötni). — I. O. 0. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30. — 1- Inntaka nýliða. — 2. Hagnefndar atriði annast: Þóranna Símonar- dóttir, Sigríður Lúðvíksdóttir, Thelma Ólafsdóttir. — 3. Skugga myndir. — 4. Upplestur o. fl. — — Æ.t. St. Daníelslier nr. 4 Fundur í kvöld ld. 8.30. Kosning fulltrúa til umdæmis- og stórstúku þings. Kosið í húsnefnd og mælt með umboðsmönnuni. — Æ. t. vjm ■■■■"■ rram Félagslíf Þróttur — knattspyrnumenn Æfingar í kvöld á Háskólavell- inum, kl. 7—8 2. og 3. fl. Kl. 8— 9 1. og meistarafl. Æfingarnar verða þótt svo keppt sé í meistara flokki. — Þjálfarinn. Félag austfirzkra kvenna heldur fund í ltvöld kl. 8.30, stundvíslega, að Aðalstræti 12. — Góð skemmtiatriði. Leyfilegt að taka með sér gesti. — Stjórnin. Þjóðdangafélag Reykjavíkur Sýningarflokkur Æfingin er í kvöld kl. 7 í Skáta- heimilinu. — Stjórnin. SKIPAUTCCRÐ RIKISINS lls. Skfaidbreið vestur um land til Akureyrar hinn 16. þ.m. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag og á morgun Farseðlar seldir á föstudag. „Hekla vestur um land í hringferð hinn 19. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafn ar, í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. —■’ M.s. OðDUR til Vestmannaeyja í kvöld. Vöru- móttaka daglega. Sanikvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum fasteigna- og leigulóða- gjöldum til bæjarsjóðs, er féllu í gjalddaga 1. febrúar s. 1., ásamt dráttarvöxtum og kostnaði að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 8. maí 1953. Kr. Kristjánsson. i Einbýiishús i ■ ■ • ásamt stóru erfðafestulandi við Nýbylaveg, er til sölu og : ; „ » ; laust til íbúðar nú þegar. ; Jón N. Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður í • ; Laugaveg 10 — Sími 4934. ; l i IIIISIIUMIIMIIIIMailMlllliaiMM4MIII*IN«IIIOIIillllll9llimilll|ll Mikið úrval af veggfóðri tekið upp í dag Sendum gegn póstkröfu um land allt, Laugaveg 62 — Sími 3858 Biiiiiop gúmmíhanzkar fyrirliggjandi. ^Jn&rili &erUlóen C? Co. , Hafnarhvoli — Sími 6620. ISÚ! Getið þér einnig notað SHAMPOO Hollywood stjarnanna Jus§hcmp&o EFTIRSÓTTASTA LANOLIN-KREM SHAMPOO AMERÍKU, FÆST í NÆSTU BÚÐ! Hve dásamleg breyting verður ekki á hári yðar við notkun Lustre-Creme Shampoo! Það er vegna Lanolin-froð- unnar, sem endurnærir hársvörð- inn um leið og hún hreinsar hár- ið. Gefur hárinu heillandi gljá- J fegurð, gerir það mjúkt Og við- ráðanlegt, strax eftir þvottinn. Freyðir vel, skolast auðveldlega. Calgate-Palmolive framleiðsla H » m tL ; ★ Fegrunar krem-shampoo með LANOLIN. í túhum og krukkum. Innilegustu þakkir til allra, sem sýndu mér vinsemd á séxtíu áía jafmæli mínú, 7. maí s.l. Jón Símonarson, Bræðraborgarstíg 16. - Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — “CONDITIOIV IT TO IVATIIRAL BEAUTY WITH TONIC-ACTIOIV BMNV’ SAYS iMwlf MU htrg /m fUv, Vitanlega hafa kvikmyndastjörnurnar sín vanda- mál líka! — Hár þeirra þarf alltaf að vera silki- <r mjúkt og gljáandi og vel meðfaranlegt. — Þær þurfa stöðugt að geta breytt um greiðslu. Þess vegna er DRENE shampoo stjarnanna, vegna þess, að með því að nota D R E N E shampoo er auðveldara að leggja og greiða hárið. Munið að DRENE er notað víðar og af fleirum en nokkuð annað shampoo. DDaauKnoaji>;» SÆMUNDUR FRIÐRIKSSON Brautartungu, Stokkseyri, andaðist í Landakotsspítala, sunnudaginn 10. maí. — Jarðarförin auglýst síðar. Aðstandendur. Konan mín LÁRA PÁLSDÓTTIR andaðist sunnudaginn 10. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 15. þ. m. kl. 1,30. Stefán J. Björnsson og börn Jarðarför ODDS SIGURGEIRSSONAR sjómanns, fer fram frá Fossvogskirkju kl. 1,30 e. h. miðvikudaginn 13. þ. m. — Athöfninni verður útvarpað. Sjómannafélag Reykjavíkur. Jarðarför PÁLS JÓH. ÞORLEIFSSONAR, stórkaupmanns, Hverfisgötu 37, fer fram á morgun, mið- vikudag kl. 4,30 síðd. frá Fossvogskirkju. Athöfninni verður útvarpað. Vandamenn. Maðurinn minn KARL SIGURÐSSON frá Akureyri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 13. þ. m. kl. 2,30 síðdegis. — Kveðjuathöfn frá samkomusal Hjálpræðishersins kl. 1,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Guðbjörg Halldórsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför MAGNÚSAR EYJÓLFSSONAR frá Brekku. Guðríður Pétursdóttir. Guðmundur B. Jónsson, og fjölskylda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.