Morgunblaðið - 12.05.1953, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 12.05.1953, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. maí 1953 Helga Xrisijánsdóltir Kveðja * HELGA amma er dáin, en svo kallaði ég hana þann tíma, sem leiðir okkar lágu saman. Fædd var hún 29. janúar 1876 að Kirkjubæjarhjáleigu í Ölvesi. Snemma þurfti hún að fara að vinna fyrir sér og þykist ég þess fullviss að hún hafi aldrei legið á liði sínu, að hverju starfi, sem hún hefur unnið. Hún giftist árið 1903 Magnúsi Magnússyni, sjómanni frá Steins- mýri í Skaftafellssýslu, sem and- aðist árið 1927. Þeim varð ekki barna auðið en miklu ástfóstri tók hún við syst- kinabörn sín og mátti eftir því, sem mér er tjáð, ekki vamm þeirra vita í neinu, er hún gat aðgert. Elzti systursonur hennar Bjarni Oddsson læknir varð henni sérstaklega hjartfólginn og galt hann og fjölskylda hans henni í ríkum mæli ást hennar og umhyggju. Kynni okkar hófust þegar syst- Urdóttir hennar giftist og þau ungu hjónin fluttu í hús mitt, hjá þeim varð hún heimagangur og máttí skoða þeirra heimili sem sitt. Þegar svo börn þeirra fædd- ust fór á sömu leið og með syst- kinabörnin, henni þótti eins vænt um þau og væru þau hennar eig- in, enda elskuðu þau „ömmu“ eins og þau kölluðu hana. Bróðir minn var um þessar mundir um margra ára skeið Sjúklingur hér heima. — Helga stytti honum marga stundina með spjalli og spilum, og fyrir það og vináttu hennar í okkar garð er- um við systkinin í mikilli þakk- arskuld við hana. Helga var kona hrein og bein, Stundum nokkuð hvassyrt, en við, sem þekktum hana vissum um hjartahlýju hennar og tryggð. Kæra Helga amma, við burt- för þína héðan úr þessum heimi, sem þú svo sárt varst farin að þrá, vegna heilsuleysis, veit ég að þér fylgja ótal kveðjur frá venzla og vinafólki og í þeim hópi lang- ar okkur systkinunum að fá að vera. Lúðvig Einarsson. Trillubátur líé'—2ja tonna óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnud., merkt: „Trilla — 96“. - Happdræifið Framhald af bls. 2 17701 17865 17949 18060 18076 18119 18167 18212 18238 18292 18294 18420 18470 18533 18534 18545 18587 18668 18890 18901 18967 19184 19231 19256 19290 19292 19307 19332 19344 19400 19470 19511 19642 19715 19735 19741 19809 19983 20019 20142 20221 20245 20286 20331 20487 20498 20922 21000 21065 21073 21126 21133 21211 21295 21445 21502 21565 21785 21900 21959 22108 22141 22324 22391 22453 22457 22548 22594 22654 22677 22693 22760 22914 22921 22951 22959 22979 22983 22993 22997 23014 23058 23074 23222 23294 23439 23463 23484 23501 23578 23653 23656 23849 23965 24045 24057 24078 24204 24229 24246 24466 24646 24655 24707 24803 24810 24824 24913 24953 24983 25067 25128 25191 25229 25276 25298 25423 25426 25457 25575 25584 25597 25641 25824 25828 25944 25965 26086 26143 26340 26407 26422 26463 26559 26578 26813 26912 26920 27161 27172 27193 27195 27268 27333 27532 27569 27617 27629 27651 27707 27731 27815 27880 27881 27907 27920 27970 28032 28036 28067 28078 28121 28196 28284 28345 28390 28764 28766 28783 28870 28935 29087 29180 29275 29333 29412 29437 29444 29650 29700 29722 29734 29813 29842 29906 29975 29989 Aukavinningar 2000 króntir: 6942 6944 Birt án ábyrgðar. — I Vafnaskógi Framhald af bls. 2 ingar frá veru sinni í Vatna- skógi, ekki aðeins frá Skógar- mannaleikjum og iþróttum, sundi eða siglingum. heldur fs'rst og fremst samverunni í heild, hin- um kristilega samfélagsanda, sem jafnan einkennir samveru Skógarmanna í Vatnaskógi. Aðsóknin að sumarbúðunum hefur sífellt farið vaxandi. Sér- staklega hefur aukizt síðari ár- in þátttaka drengja utan af landi. Þátttakendur i fyrra sumar voru nálega 600, bæði úr Reykjavík og utan af landinu. Má búast við mikilli aðsókn í sumar, eins og endranær, enda er ekki annar staður eftirsóknarverðari ungl- ingum höfuðstaðarins til dvalar í sumarleyfinu. Umsóknir eru þegar farnar að berast skrifstofu félagsins, sem er opin daglega kl. 5—7. Dvalarkostnaður verður vænt- anlega ekki meiri en s. 1. sumar, eða kr. 147,00 fyrir drengi 9—11 ára og kr. 161,00 fyrir unglinga 12 ára og eldri, auk ferðakostn- aðar. Skógarmenn hafa undanfarin sumur unnið talsvert að skóg- rækt. í fyrra gróðursettu þeir rúmlega 10.000 plöntur í Vatna- skógi og hafa hug á að gróður- setja annað eins eða meira nú í sumar. Lækka gengið. SAIGON, 11. maí: — Frakkar hafa fellt gengi gjaldmiðilsins í Indó-Kína úr 17 frönkum í 10 fyrir hvern píasta. — Stjórn Indó Kína hefur mótmælt þessari ráð- stöfun og segir, að hún stuðli að aukinni dýrtíð í landinu. — NTB. Meira gúmm í dag: Fallegt úrval af sumarkjólum úr bómull. Aðalstræti Léttið yður störfin og notið hið ágæta MUM ræstidufl sem hreinsar og fægir fljótt og vel. r Agæt söngskemmt- un Karlakórsins Svana s.l. sunnud. AKRANESI, 11. maí: — Síðast- liðinn sunnudag hélt Karlakór- inn Svanir söngskemmtun í Bíó- höllinni fyrir fullu húsi. — Á söngskránni voru 12 islenzk og erlend lög. Einsöng söng Jón Gunnlaugsson, en einleikari frú Fríða Lárusdóttir. Söngnum var ágætlega tekið, og varð kórinn að endurtaka mörg lögin og syngja aukalög. — Að söngnum loknum var söng- stjóranum, Geirlaugi Árnasyni, færð blóm. — Telja áheyrendur, að kórinn hafi aldrei fyrr sungið eins vel og nú. Frú Ingibjörg Steingrímsdóttir frá Akureyri hefir dvalizt hér í mánuð og þjálfað raddir kórsins. Oddur. Innanfélagsmóf íslökkum í Sfykkishclmi STYKKISHÓLMI, 11. maí: — Nýlokið er innanfélagsmóti UMF Snæfell í stökkum án atrennu. Helztu úrslit urðu sem hér segir: Hástökk: 1. Sigurður Helgason 2. Jón Pétursson 3. Grynjar Jensson Langstökk l.Sigurður Helgason 2. Gísli Jónsson 3. Jón Pétursson Þrístökk 1. Sigurður Helgason 2. Jón Pétursson 3. Gísli Jónsson Ágætar leiksýnlngar I SIÐUSTU viku sýndi Ung- mennafélag Bolungavíkur leik- ritið „Karlinn í kassanum“ í Bolungavík. Var það sýnt þrisv- ar sinnum við ágæta aðsókn. Leikstjóri var Höskuldur Skagfjörð, leikari. Með aðalhlutverk fóru þessir: Sigurður Friðriksson, Herdís Eggertsdóttir, Hólmfríður Haf- liðadóttir, Þórður Hjaltason, Bjarni Magnússon, Benedikt Þ. Benediktsson og Sigurgeir Fals- son. Leikritinu var ágætlega tekið. Á laugardag og sunnudag var það sýnt þrisvar sinnum á ísa- firði fyrir fullu húsi. Þykir Ungmennafélagi Bol- ungavíkur ágætlega hafa tekizt með þessar sýningar. 1,41 m. 1,38 m. 1,25 m. 3,05 m. 2,82 m. 2,81 m. 8,98 m. 8,51 m. 8,24 m. - árni. Nykomið í rafkerfi flestar teg. amerískra bíla: Viftureiinar Kveikjuhamrar Kveikjulok Kveikjuplatínur Mótstöður fyrir Ford-há- spennukefli. Kveikjuþéttar í fl. teg. bila. — Dynainoþéttar í flestar tegundir bíla. Truflanadeyfar á kertin Öryggi, ýmsar stærðir. Bílaleiðslur, plastic. Gey'niasambönd, margar gerðir. — Reimskífur á fl. teg. IJynamóa, o. m. fl. — Góðar vörur og ódýrar. Bílaraf tæk j avcrzl un Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. sími 4775. Leðuriðnaður Vélar, áhöld og efni til framleiðslu á inniskóm og leður- vörum til sölu af sérstökum ástæðum. Heppilegt fyrir mann, sem vildi skapa sér framtíðaratvinnu. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar (ekki í síma) gefur Steinn Jónsson hdl. Tjarnargötu 10 III hæð (Vonarstrætismegin). KEFLAVÍK ÍBtJÐ ÓSKAST til kaups eða leigu í Keflavík eða nágrenni. Til greina kemur í Njarðvíkum, Garði eða Sandgerði. Tilboðum sé skilað fyrir fimmtudagskvöld á afg'reiðslu Morgunbl. í Reykjavík og Keflavík merkt: Suðurnes —84 ■ M <-«^0 M A RKtJ S Eftir Ed Dodd rrm fmMwrS A LONS "TIAÓF WITHOUT ANY PAY... ANOsHE WA5 ALWAVS TAKING a GREAT CHANCE / 'A—i'iM __ XJ 1 ouv ne WAS A DOCTOR, -4 thev would have checked HIM CACEFULLY AND THAT WOULD HAVE PUT HIM '—1 BACK IN PEISON I BIFREIÐ Nash 1939 til sölu strax. í ágætu standi. Til sýnis á planinu við Hótel Skjald- breið milli kl. 5 og 7 í kvöld. Uppl. Guðlaugur Einarsson, lögfræðingur, Aðalstræti 18 (Uppsalir). — GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá yigurþór Hafnarstræti 4 — Sendir gegpi oóstkröfu. — Sendið ná- cvæmt mál. — BRtffé THAT CONFESSION MABK...IT MEANS A LOT ftt-t. OF US/ f LIKE HIAA AND I'M GLAD HE'S AT LAST> + 1) — Það var gott, Markús, að þú komst með þessa játningu. Það var sannarlega gott að fá hana. 2) — Franklín hefur alltaf 3) — Já, ef að lögreglan hefði gert okkur Indíánunum mikið komizt að því að hann var lækn- gott, en hann stofnaði sjálfum islærður. þá hefði hún fljótt skil- sér í hættu með því. j ið hvernig lá í málinu og sent I hann aftur í fangelsið. 4) — Franklín er góður mað- ur. Mér hefur geðjast mjög vel að honum og það er gott að hann er aftur frjáls maður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.