Morgunblaðið - 13.05.1953, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudágur 13. triáí Í9Ö3
— Áburðarverksmiðjan
Framhald af bls, 1
■*— Er ekki áburðarverksmiðj-
an hlutafélag?
— Jú. Hún er það og hlutaféð
er 10 milljónir króna. Á ríkis-
sjoður 6 milljónir kr. af því en
eiijistaklingar og félög 4 millj. kr.
Hs^fur ríkið meirihluta í stjórn
verksmiðjunnar og kýs Alþingi
3 btjórnarnefndarmenn af 5 en
aðrir hluthafar 2.
— Er nægilegt fé fyrir hendi til
•að ijúka byggingarframkvæmd-
um?
|— Eins og kunnugt er er verk-
snjiðjan að mestu leyti reist fyrir
Márshallfé. Fær hún lánsf'é úr
métvirðissjóði og greiðir af því
5*1% í vexti. Ég tel, að nú hafi
vdrið séð fyrir fjárþörf verk-
snjiðjunnar þannig að öruggt
mégi telja, að framkvæmdir stöðv
istj ekki vegna f járskorts.
fÍaMLEIÐIR 20 ÞÚS. TONN
Aí KÖFNUNAREFMSÁBUROI
I— Hver er svo gert ráð fyrir
framieiðsluafköst verksmiðj-
xirjlnar verði?
j— Ætlazt er til að hún fram-
leiði urn 20 þús. tonn af köfnun-
arefnisáburði, 33*/3%.
|— Fullnægir það áburðarmagn
J)i|rfum okkar fyrir þessa áburð-
arlegund?
j— Já, það gerir meira en það.
MÍ gera ráð fyrir að næstu árin
vejrði að flytja út um það bil
he'lming framleiðslunnar.
\— Er þetta talin hentug stærð
áí urðarverksmiðju?
— Ýmsir myndu telja að full-
iií ;gjandi hefði verið að byggja
hi r verksmiðju, sem fullnægði að
ei is innanlandsnotkuninni. En
vi 5 því er það að segja, að rækt-
uáin mun aukast og áburðarþörf-
ín| vaxa. Rekstrargrundvöllur
stierri verksmiðju verður örugg-
■atl og framleiðslan ódýrari en í
lítt-llr verksmiðju.
VURÐLAGIÐ BYGGIST Á
EfeLENDA MARKAÐINUM
J— Hvað er að segja um verð-
lag áburðarins?
j — í bili er erfitt að gera sér
:| fulla grein fyrir því. En það
' er þó Ijóst, að ef takast maetti
að fá gott verð fyrir þann
hluta framleiðslunnar sem
; fluttur verður úr landi, þá gæti
1 verð áburðarins til íslenzkra
! bænda orðið hagstætt, miðað
i við það sem nú er. Rekstrar-
grundvöllur verksmiðjunnar
byggist éðlilega á því að öll
framleiðsla hennar seljist.
■ En ekki nægir bændum köfn
u|iarefnisáburðurinn einn saman?
|— Rétt er það. Þess vegna hef-
vnr verið um það rætt að byggja
fqsfatverksmiðju og er henni ætl
aður staður á heppilegum stað í
virksmiðjuhverfinu á Gufunesi.
Sp verksmiðja verður aðeins mið-
tíð við innanlandsþörfina, þar
sam það getur ekki orðið hag-
kþæmt að selja framleiðslu henn-
ai úr landi. Sprettur það m. a. af
að nauðsynlegt er að flytja
i4m fosforgrjót til hennar frá
Ajf ríku eða S.-Ameríku. Rætt
héfur verið um að stofnkostnaður
fosfatverksmiðju myndi verða
20—30 millj. kr. En nákvæmt
kþstnaðaryfirlit liggur þó ekki
fvrir um hann.
!Það er vitanlega mjög nauð-
ej-nlegt að koma slíkri verk-
si aiðju upp hið allra fyrsta til
í> :ss að landsmenn verði sjálfum
si r nógir með áburð. En áður en
li ín yrði byggð, verður að full-
v rkja Sogið, þar sem írafossvirkj
ti lin yrði ekki aflögufær til henn-
a ’.
— _Hve margt fólk fær atvinnu
vjð Áburðarverksmiðjuna?
— Sennilega verður þar fast-
r$ðið 100 til 120 manns.
— Ég tel, segir Ingólfur Jóns-
son, að bygging Áburðarverk-
sfniðjunnar sé stórt spor í áttina
tíl fjölbreyttari atvinnuhátta.
JÞað er ekki aðeins þýðingarmikið
fyrir landbúnaðinn heldur og
fyrir þjóðina í heild. Mun það ósk
| allra góðra íslcndinga, að starf-
" ræksla verksmiðjúnr.ar mégi. fáfá
sem bezt úr hendi.
ENGINN BÓNDI TRÚIR
TÍMANUM
— Hvað viltu segja um þá
staðhæfingu Tímans fyrir
skömmu, að Sjálfstæðismenn hafi
unnið gegn byggingu Áburðar-
verksmiðj unnar?
— Urn bana er eiginlega
ckkert að segja. Enginn viti
borinn bóndi trúir því, að
Sjálfstæðisflokkurinn hafi
lagt steín í götu þessa fram-
faramáls. Almenningur i sveit
um og bæjum veit, að við
Sjálfstæðismenn höfum stutt
þetta fyrirtæki af ráðum og
dáð allt- frá upphafi. Tíma-
menn ættu að mnna, að okkur
var kennt það í æsku að það
væri Ijótt að skrökva. En svo
hefur reynslan auk þess sýnt,
að það er óskynsamlegt og
borgar sia aldrei, ekki einu
sinni þótt kosningar séu fram
undan.
Sannleikurinn er sá, áð um
| þetta þjóðnvtjamál hafa Sjálf-j
stæðismenn tekið höndum saman
við Framsóknarflokkinn. Gegn
því hafa engir barizt nema komm
únistar, sem fjandskapast hafa
við efnahagssamvinnu hinna
frjálsu þjóða. Án hennar hefðu
hinar glæsilegu verksmiðjubygg-
ingar á Gufunesi aldrei risið.
Það er von mín, segir íng-
ólfur Jórsson að lokum, að
framvcgis megi verða góð sam
vinna um rekstur verksmiðj-
unnar og að hún verði íslenzk-
um landbúnaði og þjóðinni í
lieild til þeirrar nytsemdar
sem til er stofnað.
• *
ggmgarsjoi
Fær menntaskólimi að Laugar^
vatni iiýfa skáSabúsið þar?
AÐALFUNDUR sýslunefndarinn j
ar í Árnessýslu var haldinn á Sel-
fossi dagana 5.—9. þ.m. Sýslu-
nefndin fjallaði um ýmis málefni.
auk hinna venjulegu sýslufund-
arstarfa.
Samþykktar voru nýjar fjail-
skilareglugerðir fyrir bæði fjaiL
skilasvæði héraðsins, þ. e. austan
og vestan Hvítár, en þar til kjörn
ar míllifundanefndir höfðu starf-
að síðastliðið ár að samningu
reglugerðanna. Samþykkt var
enn fremur að hefja undirbúning
að nýrri markaskrá, sem koma
skal út fyrir haustréttir 1954.
ELLIIIEIMILI
Sýslan stofnsetti á síðasta ári
eyjheimili í Hveragerði. Heimilið(
er rekið í tengslum við Elli- og
h j úkrunarheimilið
Grund
Reykjavík og er undir stjórn
Gísla Sigurbjörnssonar, forstjóra.
Stofnun þessi þykir hafa gefizt
hið bezta og ákvað sýslunefndin
að auka húsakost henriar nokkuð
á þessu ári.
FÆR MENNTASKÓLINN
NÝJA SKÓLAHÚSIÐ
AÐ LAUGARVATNI?
Vegna stofnunar liins nýja
menntaskóla á Laugarvatni,
hafa að undanförnu farið fram
viðræður af hálfu mennta-
málaráðuneytisins og sýslu-
Gruenther tekur við yfirsf jórn
herja Aflðnfshafsríkjannð
Ridgeway lætur af störfum
WASHINGTON 12. maí: — Eisen
hower Bandaríkjaforseti til-
kynnti í dag * að Ridgway hers-
höfðingi hefði verið skipaður yfir
maður bandaríska herráðsins og
að hann hefði stungið upp á því
við Atlantshafsbandalagið að
ekki er vitað hvenær hann lætur
af störfum og Carney tekur við.
Þessar breytingar leiða til þess
að alveg er breytt um yfirstjórn
hermála í Bandaríkjunum eins og
Taft boðaði fyrir nokkru.
Ridgway tók við yfirherstjórn
herja Atlantshafsbandalagsins er
Eisenhower dró sig til baka 30.
maí 1952, en Gruenther hefur ver
ið helzti aðstoðarmaður bæði
Eisenhowers og síðar Ridgways.
FRÆGÐARFERIÚL
Gruenther er 53 ára að aldri,
fæddur í Nebraska. Hann braut-
skráðist frá West Point 1918. Frá
þeim tíma tii 1953 starfaði hann
fyrir hermálaráðuneytið. Frá
1942 hefur hann verið á ýmsum
stöðum við yfirherstjórn. Á styrj-
aldarárunum var hann mest í
Afríku, Sikiley, Ítalíu og Austur-
ríki og hefur gengt ýmsum trún-
aðarstöðum innan bandaríska
hersins síðan.
RIDGWAY: — Farinn
Matthew Grúenther hershöfðingi
yrði yfirmaður alls herafla At-
lantshafsbandalagsins.
AÐRAR BREYTINGAR
Samtímis tilkynnti Eisenhower
um fjölmargar breytingar á
æðstu herstjórn Bandaríkjanna.
Radford flotaforingi á Kyrrahafi
tekur við af Omar Bradley sem
hættir fyrir aldurs sakir. Þá var
tilkynnt að Robert Carney flota-
foringi yrði eftirmaður Fechtlers,
en Carney er yfirmaður Miðjarð-
arhafsflota Atlantshafsbandalags-
ins. Fechteler á enn 2 ár eftir og
74 fórust
Tugir manna
innilokaðir
WASIIINGTON 12. maí: — 74
létu lífið af völdum hvorfil-
vinds sem gekk yfir þorpin
Waco og San Angelo í Texas
á mánudagskvöld. Auk þess
munu á annað hundruð manns
hafa særzt meira eða minna.
Björgunarsveitir hafa unn-
ið að því látlaust að grafa
göng inn í húsarústirnar en
inni í þeim eru tugir manna
iimilokaðir. — NTB-Reuter.
nefndarinnar um afhendingu
ýmissa eigna héraðsskólans á
Laugarvaíni til menntaskól-
ans. Er í ráði, aö hið nýja stór-
hýsi héraðsskélans verði feng-
ið menr.íaskólanum til eignar.
en gamla skólahusið, sem
brann að nokkru leyti árið
1947, verði endurbyggt handa
héraðsskólanum. Sýslunefnd-
in kaus millifundanefnd til
þess að annast samninga um
þetta efni við menntamála-
ráðuneytið.
SÝSLUVEGIR
Sýslunefndin ákvað að nota
heimild frá síðasta alþingi til þess
að hækka sýsluvegasjóðsgjöldin
um 50%, og tók jafnframt nokkra
nýja vegi í tölu sýsluvega.
SJÚKRAHÚSBYGGING
Á undanförnum árum hefir
vaknað talsverður áhugi í
sýslunni fyrir byggingu sjúkra
húss í héraðinu. Hafa ýmis
félagasamtök gengizt fyrir
f jársöfnun í því skyni og skor-
að á sýslunefnd að takast á
hendur forgöngu í málinu.
Sýslunefndin skipaði nefnd til
þess að vinna að framgangi
málsins og ákvað að stofna
sjúkrahúsbyggingarsjóð með
100 þús. kr. framlagi á þessu
ári.
FJÁRIIAGSÁÆTLUN
Helztu útgjaldaliðir í fjárhags-
áætlun sýslunnar fyrir þetta ár
eru þessir:
Til sýsluvega og brúabygginga
kr. 604 þús.
Til menntamála — 11 —
Til búnaðarmála — 39 —
Til heilbrigðismála — 200 —
Til" hafnarframkvæmda
í Þorlákshöfn — 300 —
RANGÆINGAR HEIMSÓTTIR
Á síðasta degi fundarins heim-
sóttu sýslunefndarmenn Rangár-
vallasýslu sýslunefndina í Árnes-
sýslu og voru við það tækifæri
rædd ýmis sameiginleg hags-
munamál beggja sýslnanna.
efla menn-
ingartengsl
ilana og Breta
LUNDUNUM, 5. maí — Sir
Winston Churchill, forsætisráð-
herra Breta, skipaði í dag sér-
staka nefnd manna, sem á að ráð-
stafa þeim peningum, er honum
voru færðir að gjöf, þegar hann
var á ferð í Danmörku eftir
styrjöldina, sem lítinn þakklætis-
vott frá dönsku þjóðinni. Hefur
hann ákveðið að verja pening-
unum til að efla menningartengsl
milli Bretlands og Danmerkur.
—Reuter-NTB.
Attiee
Frh. af bls. 1
ríkjanna, en hún hefði verið sam-
in fyrir ríki, sem vildi einangra
sig. Mörgum sinnum,, hélt hann
árfam, spyr maður sjálfan sig,
hvor sé hinn sterki maður
Bandaríkjanna, Eisenhower eða
MacCarthy.
Attlee varaði við því að fara
í hart við Egypta. — Ég veit
ekki, sagði hann, hvort það er
æskilegt að brezkur her sé á
Súez-svæðinu gegn vilja Egypta.
Æskilegast væri að þeir yrðu
aðiljar að varnarbandalagi Mið-
Austurlanda.
Brostnar vonir
ÞEGAR Framsóknarflokkurinis
fékk þingniann kjörinn í
Reykjavík við síðustu kosning-
ar þóttist hann eðlilega hafa
himinn höndum tekið. Engu
máli skipti þótt til grundvallar
kosningu hans lægi einhver
skrumkenndasta kosningabar-
átta, sem um getur í ísienzkri
stjórnsnálasögu. Rannveig lof-
aði öllum öllu. Ilún gat allt,
Fyrir henni hlaut allt að víkja.
Síðan cru tæp fjögur ár lið-
in. Á þeim tírna hafa margar
vonir sem menn gerðu sér um
þennan Framsóknarþingmann,
brostið. Saít að segja hafa þær
flestar brostið. Eitt frv. henn-
ar heíur þó vakið nokkra at-
hygli. Það var frv. um stór-
íbúðaskatt. Kommúnistar, krat-
ar og Framsókn höfðu lengi
stagast á nauðsyn þess að slík-
um skatti yrði bætt á skatt-
greiðendur. Svo kom frv. Ranrn
veigar. En ekki hafði það lengi
legið frammi er andúðaralda
reis gegn því meðal almenn-
ings. Eftir allt skrumið var
þetta alls ekki fyrst og freinst
skattur á „hina ríku“. Mikili
fjöldi fólks átti að verða fyrir
barði hins nýja skatts. Gamalt
fólk eða roskið, sem börnin
voru farin frá, varð að greiða
stóríþúðaskatt fyrir að hafa
nokkrum fermetrum of mikið
húsnæði. Afleiðingarnar hefðu
í mörgum tilfellum orðið þær,
að þetta fólk hefði misst hús
sín, ekki haft efni á að búa í
þeim.
Eina „hugsjónin“
KOMMÚNISTAR og kratar
létust í upphafi vera frv. þessu
fyi&jandi. En þcir voru fljótir
að finna lyktina af almennings-
; álitinu og snúa við því bakinu,.
■ Að lokum afneitaði Rannveig
sjálf því cinnig!!
| Svo dagaði þctta „mikla“
mál uppi og síðan hefur engin
á það minnst. Þannig fór fyrir
þessari einu ,hugsjón“ Fram-
sóknarþingmannsins í Reykja-
1 vík á síðasta þingi. Það var
! daufleg reisa, sem hún gerði á
löggjafarsamkomuna.
j En nú hefur Framsókn ýtt
úr vör að nýju. Stafnbúi list-
ans er hinn sami og skipshöfn-
in svipuð. Listinn er vonleysið
uppmálað.
Þannig varð fyrst allt fræg-
ast hjá Framsóknarþingmann-
inum í Reykjavík. En nú mun
Tíminn hefja upp mikinn lof-
gjörðaróð um „afrek“ Rann-
veigar. Það verður áreiðanlega
spaugilegur samsetningur.
Framsókn og'
Reykjavík
FRAMSÓKN segist vilja gera
bændum allt gott. Það er góðra
gjalda vert. En hversvegna
þarf hún endilega að vera alltaf
á móti flestum framfara- og
umbótamálum höfuðborgarbúa?
Hversvegna þurfti hún að
fjandskapast við fyrstu virkj-
un Sogsins, hitaveituna, sund-
höllina og fjölmargar aðrar
nytjaframkvæmdir í bænum?
Og hversvegna þarf Tímaiiðið
alltaf að bera illt á milli sveita
og sjávarsíðu?
Ástæðan er einfaldlega sú,
að Framsóknarflokkurinn skort
1 ir alla yfirsýn -yfir þjóðarhag,
Kjarni hans er þröngsýn og
tækifærissinnuð klíka, sem ann-
an daginn er vinstra megin við
rótttæka sósíalista, hinn daginn
hægra mcgin við dr. Malan og
aðra römmustu afturhaldsmenn
20. aldarinnar.
Farnir heim.
LUNDÚNUM — í fyrsta sinn í
250 ár var enginn brezkur her-
maður staddur í Burma, eftir að
síðustu brezku sveitirnar héldy
þaðah heim nú fyrir skömmu,