Morgunblaðið - 13.05.1953, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.05.1953, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. maí 1953 i 133. dagur árgins. Næturlæknir er í læknavarð- etfunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki, sími 1617. Rafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtun í 4. hverfi. I.O.O.F. = 1355138% 9.0. Dagbók Laikiélag Reykjavíkur keðjusýnir leikrit sín RMR — Föstud. 15. 5. 20. — VS — Mt. — Atkv. — Htb. i • Messur • j Á morgun: Elliiieimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 f.h. (Altarisganga). Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Laugarneskirkja: — Messað á nppstigningardag kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: — Messað kl. 2 e. h. á uppstigningardag. — Séra Þorsteinn Björnsson. • Brúðkaup • Nýlega voru gefin saman í Ájóna band af séra Árelíusi Níelssyní, Guðni Halldórsson, bílstjóri, Laug arteigi 20 og Lilja Guðrún Pét- ursdóttir. Heimili þeirra er að Laugarteigi 20. — Ennfremur voru gefin saman í hjónaband Mnn 9. maí s.l., Reynir Tómasson, bóndi, frá Eyvík í Grímsnesi og Emma Kolbeinsdóttir, sama stað. Og sama dag voru gefin saman í bjónaband, einnig af séra Árelíusi Níelssyni, Gunmar Ólafsson, renni smiður, frá Vestmannaeyjum og I»uríður Guðrún Ottósdóttir, Fálkagötu 32. Heimili þeirra verð ur í Vestmannaeyjum. Vesalingarnir Ragnh. Steingrímsdóttir og Knútur Magnússon Ævintýrið Elín Ingvarsdóttir og Gísli Halldórsson Góðir eiginmenn Auður Guðmundsdóttir og Einar Pálsson í lok leikársins hefur Leikfélag Reykjavíkur efnt til yfirlitssýninga á þeim þremur leikritum, sem félagið hefur sýnt í vetur. Standa þessa sýningar yfir þessa viku og hófust með sýningu á „Ævin- týri á gönguför“ á mánudagskvöldið var, en í gærkvöldi var gamanleikurinn „Góðir eiginmenn sofa heima“ sýndur. í kvöld verða „Vesalingarnir“ eftir Victor Hugo sýndir, en á morgun verður , fimmtugasta og síðasta sýning á „Ævintýri á gön?uför“ á þessu leikári og verður það nónsýning, j sem hefst kl. 3. Annað kvöld verður svo gaman'.eikurinn „Góðir eiginmenn sofa heima“ sýndur og endurtekinn á föstudagskvöld og eru þctta síðustu sýningar á leiknum. Hjónaeíni Nýlega opinberuðu trúlofun sína xmgfrú Gunnhildur Þorstemsdótt- ir, Hverfisgötu 33, Hafnarfirði og Bergur Jónsson, Selvogsgötu 4, Hafnarfirði. Nýl. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jenný Árnadóttir frá Ak- ureyri og Þorleifur Jónsson, Sel- vogsgötu 4, Hafnarfirði. I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Oddný Grímsdóttir, Sam- túnj 42 og Jónas Guðmundsson, Hringbraut 80. — Mánudaginn 11. þ.m. opinber- uðu trúlofun sina ungfrú Ágatha Kristjánsdóttir, Langholtsveg 34 og Kristján Halldórsson, sjóm., Grundarstíg 8, Reykjavík. • Afmæli • Sextug er í dag frú Vilborg Kristjánsdóttir að Ölkeldu í Stað- arsveit. — Starfsafmæli í dag á Lauritz K. Petersen, bif teiðarstjóri hjá Kveldúlfi, 25 ára ötarfsafmæli. Hann kom hingað til landsins 13. maí 1928 og hefur dvalizt hér æ síðan. Petersen er fæddur í Kaupmannahöfn 7. ágúst árið 1906. — Hnífsdalssöfnunin (i Söfnunarnefndinni hafa borizt eftirtaldar gjafir: — Skipshöfnin AUGLYSINGAR sem birtast eiga í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir ki. 6 á föstudaig orcpu n llaÍiI á'b.v. Marz kr. 1.800,00. Þórhild ur Ólafsdóttir 200,00. Margrét og Jón Helgason 250,00. Sigríður Björnsdóttir 50,00. Herdís og Þor lákur 50,00 og bækur. Jón Einars- son kr. 100,00. — Hafnarfjarðarkirkja Altarisganga í kvöld kl. 8.30. — Séra Garðar Þorsteinsson. í happdrætíi Sjáifstæðisflokksins eru 50 vinningar, samtal* að upphæð 130 þús. krónur. — Prentvilla í fyrirsögn varð í blaðinu í gær, í fréttinni um bandarísku vísindamennina, sem hingað eru komnir til að kanna ísrek á hafinu fyrif norð- an land. — Var í undirfyrirsögn sagt, að þeir myndu hér halda fyr- irlestra á vegum Náttúrulækninga félagsins, en átti að vera Náitúru- f ræðif élagsins. Orðsending til Heimdellinga Vinsamlegast gerið skil í happ- drættínu sem allra fyrst. Stjórn Heimdallar. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.í Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. þ.m. til New York. Dettifoss kom til Warnemiinde 11. þ.m., fer það- an til Hamborgar og Hull. Goða- foss kom til New York 10. þ. m frá Vestm.eyjum. Gullfoss fór frá Leith í gærkveldi til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyj- um í gærkveldi til Rotterdam, Hamhorgar, Antwerpen og Hull. Reykjafoss fór frá Reykjavík 6. þ. til Álaborgar og Kotka. Selfoss fór frá Fáskrúðsfirði i gærkveldi til Seyðisfjarðar og Akureyrar. — Tröllafoss kom til Reykjavíkur 8. þ. m. frá New York. Straumey fer frá Reykjavík f.h. í dag til Akraness. Birte fór frá Húsavík í gærdag til útlanda. Laura Dan kom til Reykjavíkur 8. þ.m. fi’á Leith. Birgitteskou fór frá Gauta borg 9. þ.m. til Reykjavíkur. — Drangajökull fór frá New York 8. þ.m. til Reykjavikur. Kíkisskip: Hekla er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi austur um land til Raufarhafnar. — Skjald- breið er í Reykjavík og fer þaðan á laugardaginn vestur um land fcil, Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Oddur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell kom við í Azoreyjum 8. þ.m. á leið til Reykjavíkur. — Arnarfell fór frá Reykjavík 8. þ. m. áleiðis til Finnlands. Jökulfell er í Wernemúnde. Ehnskipafélag Rvíkur li.f.: M.s. Katla er í Kotka. — Heimdellingar Gerið skil á happdrættismiðun- um í jtvöld. — Skrifstofan verður opin frá kl. 8—10 e.h. Langholíssókn Gjafir og áheit til kirkjuhygg- ingar í Langholtssókn: — Anna og Halldór kr. 250,00. V. B. kr. 100,00. Frá konu úr Fríkirkjunni kr. 500,00. Til minningar um Ingi björgu Þorst. frá Stykkishólmi, frá aðstandenchim hennar krónur 500,00. Frá Jódísi Sigmundsd., kr. 100,00. Áheit frá Guðbjörgu Sig- valdad., kr. 100,00. Frá Jens Her- mannssyni kr. 100.00. Til barna- starfs að Hálogalandi kr. 4.000,00. Margar hendur vinna létt verk. Guð elskar glaðan gjafara. Heill ykkur gefendur og hjartans þökk. Árelíus Níelsson. Esperantistafél. Auroro heldur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 9.00. — Fólkið að Auðnum G. Þ. krónur 50,00. S. K. krón- ur 100,00. — Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. og- fimmtu- daga kl. 1.30—2.30 e.h. Á föstu- dögum er opið fyrir kvefuð börn kl. 3.15—4 e.h. Orðsending til Óðinsfélaga Vinsamlegast gerið skil í happ- Irættinu sem allra fyrst. Afmæli Kvennadeild Slysavarnafélags Islands hélt upp á 23ja ára af- mæli sitt 4. maí s.l. í Sjálfstæðis- húsinu með skemmtifundi. Fund- urinn var afar fjölsóttur. Stjórn kvennadeildarinnar „Hraunprýði" ásamt nokkrum slysavarnafélags- konum utan af landi, sem staddar voru í bænum, voru boðnar á fund (Kaupgengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 1 kanada dollar .... kr. 1 enskt pund ........ kr. 100 danskar krónur .. kr. 100 norskar krónur .. kr. 100 sænskar krónur .. kr. 100 belgiskir frankar kr. 1000 franskir frankar kr. 100 svissn. frankar .. kr. 100 tékkn. Kcs............kr. 100 gyllini '............ kr. 16.26 16.35 45.55 235.50 227.75 314.45 32.56 46.48 372.50 32.53 428.50 inn. Var þar glaumur og gleði og margt til skemmtunar. Lárus Páls son, leikari, las upp úr Pétri Gaut og Karl Guðmundsson skemmti með eftirhermum. Var báðum þess wm listamönnum ásamt tvöföldum kvartett, sem stúlkur úr kvenna- deildinni hafa æft, tekið forkunn- ar vel af fundarkonum og þakkað með lófaklappi. Þá vöru ræðu- höld, ýmis minni haldin, ættjarð- arsöngvar sungnir og að síðustu dans stiginn til klukkan 1. Háskólaf yrirlestu r Dr. Irving Schell frá Woods Hole Oceanographic Institution flytur 3 fyrirlestra á vegum Veð- urstofu íslands, í 1. kennslustofu j Háskólans, miðvikudag 13., föstu J dag 15. og laugardag 16. maí kl. 20.30. Fyrirlestrarnir verða flutt- ir á ensku og fjalla um rannsókn ir hans varðandi veðurspár og spár um ísrek á vestanverðu At- lantshafi. Þessar spár eru gerðar fyrir all-löng tímabil. — 1 dag mun dr. Schell halda fyrirlestur um hafísspár. — Öllum er heim- ill aðgangur að fyrirlestrunum. Kristniboðsfl. K.F.U.K. heldur kristniboðssamkomu í kvöld. (Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu). Vistfólk Elliheimilisins Grundar héfur beðið Mbl. að færa Leik- félagi Reykjavíkur sínar alúðar- fyllstu þakkir fyrir þá hugulsemi að bjóða því að sjá Ævintýri á gönguför s.l. mánudag. Krabbameinsfél. Rvíkur Skrifstofa Krahbameinsfélags Reykjavíkur, Lækjargötu 10B., er opin daglega frá kl. 2—5. Sími "047.----- Föðurnafn Herdísar Þorvaldsdóttur mis- ritaðist í grein Almars í blaðinu í gær (stóð þar Pálsdóttir) og ennfremur föðurnafn Freymóðs Jóhannssonar (þar stóð Jóhannes son). • Utvarp • Miðvikudagur, 13. maí: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barna- tími: a) Útvarpssaga barnanna, b) Tómstundaþátturinn (Jón Páls- son). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). — 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Sturla í Vogum“ eftir Guðmund G. Haga- lín; XIV. (Andrés Björnsson). — 21.00 Tónleikar (plötur). 21.20 Erindi: Áfengisneyzla á hættutím um (Pétur Sigurðsson erindreki), 21.50 Merkir samtíðarmenn; VI: Arnulf överland (Clafur Gunn- ai’sson). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Brazilíuþættir; — VIII: Auðæfi jarðar (Árni Frið- riksson fiskifræðingur). 22.35 Dans- og'dægurlög: Lionel Hamp- ton og hljómsveit hans leika (plöt- ur). 23.00 Dagskrárlok. m* H Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 kc. 19 m„ 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m, Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdil 1224 m., 283, 41.32, 31.61. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41 m., 27.83 m. — England: — Fréttir ld. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16.32 1 kanada dollar .... kr. 16.41 1 enskt pund kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 sænskar kr kr. 315.50 100 norskar kr kr. 228.50 100 belsk. frankar .... kr. 32.67 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 1000 franskir fr kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tyrkn. Kcs kr. 32.64 1000 lírur kr. 26.12 100 þýzk mörk kr. 388.60 100 gyllini kr. 429.90 SINIÐUM Dömudragfir — döniukápur telpukápur — stuttjakka. Þræðum saman og mátum, ef óskað er. Til viðtals alla miðv.daga og föstudaga kl. 6—8 e. h. Sníðastofan Klapparstíg 16, IV. hæð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.