Morgunblaðið - 19.06.1953, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 19.06.1953, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föátudagur 19. júní 1953 Mýtt kmifpMshiteyksli S.I.S.| - Austur-Þýzkaland Framhald sf Hs t j ! Sama daginn og „Balúmore Tradsr“ verður fyrir árekstri og SÍS þarf því að leigja nýtt skip ! birtir stórblaðið „Journal of ! Commerce" eftirfarandi frétt um I ástandið á olíuskipamarkaðin- ( um: „Tiíkynnt hefir verið að um ' 15 tankskipum hafi verið lagt upp á austurströndinni (Austur- strönd Ámeríku) og við Mexico- flóann, þar af að minnsta kosti í eitt amerískt 16.000 tonna T.2 j í skip. Eigendur annarra ame- j rískra skipa af þessari stærð eru ' alvaríega að hugsa um að leggja ‘ eiuhverjum af skipum sínum, og 1 ef núverandi ástand markaðsins , helst má telja líklegt að listinn ' yfir skip, sem lagt er upp leng- jisl“. I Þann 4. marz birtir svo sér-! fræðilegt blað um skipsleigur,1 sem nefnist „Daily Freight Rccord“ eftirfarandi frétt um sama efni: i • „í erlenda hluta markaðsins gkeði það merkilega að eftir- j spurnin jókst í síðustu viku, og voru 17 skip tekin á leigu. Þetta' voru rneiri viðskipti en í nokk- urri annarri viku í nokkra und- anfarna mánuði. Þrátt fyrir þctta héldu flutningsgjöldin áfram að falla, og eru ástæðurn- ar þær að nokkrir stórir leigj endur tankskipa hafa enn skip umfram þarfir, og einnig að fram boð á tankskipum er ennþá meira en núverandi eftirspurn". SÍS mun hafa leigt Perryville í fyrri hluta marz-mánaðar eða um svipað leyti og alþskkt sér- fræðirit um skipsleigur skýrir frá að „framboð á tankskipum sé ennþá meira en núverandi eft- irspum". Mörg fleiri dæmi sama efnis væri unnt að tilfæra úr erlend- um heimlidum um skipamarkað- inn á þessum tíma en þess ger- ist ekki þörf. Það er alveg ljóst að það stenst ekki, að SÍS hafi þurft að sæta neinum afarkost- um um leigu Perryville vegna skorts á skipum. Það hefur auk þess komið fram áður að af hálfu Olíufélagsins h. f. og SÍS hefur vcrið rangt skýrt frá um skips- leigur, eins og þegar leiga skips- ins Sabrína var talin miklu hærn en hún raunverulega var. Það mun vera eins nú að rangt er skýrt frá um það hver var hin raunverulega leiga fyrir Perryville. HVER VAR GREIÐSLAN FYRIR PERRYVILLE? Er þá næst að athuga hver hafi verið hin rétta leiga. Hér er birt línurit, sem sýnir annars- vegar hver var meðal markaðs- fragt á olíuskipum á fyrstu 4 mánuðum ársins og hinsvegar hvernig leigan á leiguskipum SÍS, Sabrína, Perryville og Nimertis var í samanburði við heimsmarkaðinn. Kemur í ljós af þessu línuriti að leigan á Sabrína má teljast eðlileg, miðað við hina réttu leigu upphæð en að leigan á Perry- ville, sem er næsta skip á eftir er langt ofan við eðiilegt markaðs- verð. í erlendum skýrslum um skipsleigur á þeim tima, sem Perryville var tekið á leigu, sem var í fyrrihluta marz, kemur fram að markaðsverð á þessum tíma hefur verið mjög lágt mið- að við þá gífurleigu eða 8.25 dollara á smál. sem SÍS telur sig hafa greitt fyrir skipið. f opinberu vikulegu frétta- bréfi um skipsleigur, sem skipa- miðlararnir S. A. Long Inc. gefa út í New York er þess sérstak- lega getið að stórt fyrirtæki I London hafi í vikunpi 6.—13. marz tekið á leigu olíuskip til lestunar snemma í aprxl fyrir vcrð sem jafngildir 4.31 dollara fynir -slúp, sem .fer frá.Aruba til Islands, en Olíufélagið h. f. fær $ PR,. EN5K TONM % 9 Sð $7 S6 $5 $3 %Z $1 SAMAN&URÐUR A SKiPALEI&UM OLIUFELAGSINS I FEBR.-APPvÍL I953 OG MÁNAÐARLEGU MEÐAL- TALI AF OPNA FRAGTMARKADNUM SAMKVÆMT „PETROLEUM PRE5S SERVICE'.' PERRYVILLE J /\ / / \ * \ L —. \niwiertis & - 5A&RINA • / ME ÐAL MARt< AÐSFRAGT JANUAR FEBR'JAR MARZ APRIL yfirleitt allar sinar olíur frá Aruba. Á tímabilinu frá 20..—27. febrúar getur sama heimild um skipsleigur, sem jafngilda 3.88 dollurum á leiðinni frá Aruba til íslands og á tímabilinu frá 13.—20. marz er getið um skips- leigur, sem jafngildi 3.96 doll- urum á sömu leið. Aðrar erlend- ar heimildir geta um skipsleigur í fyrri hluta marz-mánaðar, sem verið hafi rösklega 4 dollarar á smálest miðað við ferð frá Aruba til íslands. Erlendum heimildum um skips leigur ber öllum saman um að markaðurinn hefur verið mjög stöðugur í fyrri hluta marz, þeg- ar Perryville er leigt og hefði það skip raunverulega verið leigt fyrir 8.25 dollara mundu skipa- miðlarar hafa talið slíka leigu til heimsfrétta á sínu sviði og vafalaust tekið það fram í hin- um ítarlegu fréttaritum sínum. Niðurstöður af þessum athug- unum öllum eru því þær: að nóg var af olíuskipum á lausum kili á þeim tíma sem SÍS leigir Perryville og að sú leiga, sem SÍS telur að greidd hafi verið fyrir skipið er miklu hærri en skipsleigur gerð- ust hjá öðrum á sama tíma, skv. erlendum heimildum sem eru óvéfengjandi. HVERJU NAM GRÓÐINN? Eins og línuritið, sem hér er birt ber með sér eru leigur Sabrína og Nimertis, sem SÍS hef- ur milligöngu um, mjög nálægt eðlilegu heimsmarKaðsverði, mið að við hina raunverulegu leigu- upphæð á Sabrína. Skv. erlend- um heimildum var Nimertis leigt í apríl fyrir 4.23 dollara á smál. Ef gengið er út frá að raunveru- leg leiga fyrir Perryville hafi verið 4.40 dollarar á smálest, sem er það allra hæsta, sem reikn- andi er með, í stað 8.25 dollara kemur fram mismunur, sem nem- ur 3.85 dollara á smál. en það nemur á ca. 15.000 smál. alls 57.450 dollurum eða 938.000.00 ís- lenzkum krónum. Hver hefur fengið þann mis- mun? HVERJIR ERU HINIR ERLENDU AÐILAR? í skýrslu sinni til Fjárhagsráðs hinn 13. maí s. 1. segir SÍS að enginn hagnaður hafi orðið á leigu Perryville, „a. m. k. ekki til íslenzkra aðilja“. Með þessu sýnist SÍS gefa í skyn að ekki sé útilokað að erlendir aðilar hafi hagnast nokkuð á leigunni en hverjir eru þeir aðilar? Samkvæmt því, sem hér hef- ur verið rakið að framan er það ekkert vafamál að stórkostlegur gróði hefur hér runnið til þeirra aðila, sem SÍS talar um í skýrslu sinni og er það sjálfsögð krafa að SÍS upplýsi greinilega hverj- ir hinir erlendu aðiljar eru og hve miklu gróðinn nam. Munu margir biða eftir þvi svari og þá ekki síst kaupendur olíunnar, sem nú sýnast enga end- urgreiðslu eiga að fá af þessum gróða. Framfiald aí bls. 1 inni, en þó var all róstusamt á götum hennar fram eftir þriðju- dagskvöldi og gerðu menn hróp að rússneskum hermönnum, sem stóðu á verði við opinberar byggingar. HATRIÐ BRÝZT ÚT •Miðvikudaginn 17. júní, var I allsherjarverkfall í alh'i Aust- i ur Berlín. Strax um morgun- i inn tóku verkamenn að safn- ast saman á götum miðborg- arinnar, bæði við Alexanders- tox-g, Potsdamertorg og við leikvang þann sem kenndur er við Ulbricht. Öll miðborg- in var eitt iðandi mannhaf. Varlega er áætlað að mann- f jöldinn hafi verið meir en 100 þúsund. Kröfugöngur voru farnar um göturnar. „Við heimtum frelsi“ hrópaði fólk- ið. — „Við erum verkamenn en ekki þi-ælar“. Niðurbælt hatur fólksins á kommúnista- stjórninni fékk framrás í því að ráðist var með grjótkasti á verzlanir ríkisins, bifreiðum háttsettra kommúnista var velt og kveikt í þeim. hersveitir þeirra búnar stálhjálm um, byssustingjum og vélbyssum, þrömmuðu um strætin. Heilt vélaherfylki Rússa og 3 fótgöngu liðsherfylki eða 30 þúsund her~ menn munu hafa sótt inn í borg- ina. Fregnirnar af mótmælaöldunni í Berlín hafa borizt út um allt Austur Þýzkaland, enaa getið í útvarpssendingum. í gær urðu því óeirðir í fleiri borgum Aust- ur Þýzkalánds, s. s. Dresden, Aðvörunfflrorð gamals Þjóðólismanns ÞEGAR- Árni frá Múla, sællrar minningar, undirbjó hér fram- boð Þjóðólfsmanna svokölluðu, var á margan hátt líkt umhorfs á hinum pólitíska vígvelli og nú, enda beitt ákaflega svipuðum rökum í baráttunni, sem þá var háð, til þess að freista að tvístra samtökum Sjálfstæðismanna. All ir vita nú hvernig fór um þá ömurlegu sjóferð. Flokkurinn fékk ekkert teljandi fylgi frá Sjálfstæðismönnum og samtökin gufuðu upp er beztu mönnum flokksins varð það ljóst, að það voru beinlínis óvinir sjálfstæðis- stefnunnar, sem að tjaldabaki lögðu á ráðin um það hvernig ætti að styrkja versnandi póli- tíska vígstöðu krata og fram- sóknarmanna. Ýmsir þeirra, sem þá voru hafðir á oddinum, höfðu starfað af einlægni innan Sjálfstæðis- flokksins, en aðal skipuleggjend- ur samtakanna voru Jónas Þor- bergsson og Valdimar Jóhanns- son og léku miklar sjálfsstæðis- hetjur, eins og þeir gera aftur núna. —• Þannig mun Jónas Þorbergs- son hafa borið æsingaræður sín- ar undir vin sinn Hermann Jón- asson og yfirleitt sótt sprengi- efnið til sóknarinnar í herbúðir andstæðinga Sjálfstæðisflokks- ins. En Valdimar Jóhannsson var sem fyrr með annan fótinn í liði ungra framsóknarmanna og krata. Síðan var boðuð „hin eina rétta sjálfstæðisstefna“ með mikl um vígamóði og vandlætinga- svip, líkt og Jónasarnir þrír gera í dag. Við sem störfuðum með Þjóð- ólfsmönnunum höfum haft flest- um mönnum betri aðstöðu itil Framh. á bls. 12 | RAUÐUR FÁNI RIFINN I Um hádegisbilið klifruðu tveir ungir menn upp á Brandenborg- arhliðið. Tóku þeir niður rauðan ' fána, sem þar hefur blakt og vörpuðu honum til manngrúans, sem beið fyrir neðan. Fólkið tók fánann, reif hann í tætlur og brenndi hann síðan á bálkesti kommúnistískra áróðursspjalda. En þess gætti mjög út um alla borgina að áróðursspjöld komm- únistastjórnarinnar voru rifin niður. Rússneskt herlið gætti allra stjórnarbygginga og fyrri hluta dags, var sterkt rússneskt storm- sveitarlið flutt til borgarinnar. Var önnur umferð en herflutn- ingar bönnuð um suma þjóð- vegi. Skriðdrekarnir og herliðið dreifði sér um aðalgötur borgar- innar. SKOTHRÍÐ Á MÚGINN Um kl. 4 e.h. gripu rúss- nesku sveitirnar til vopna. Skutu þeir af véibyssum á mannfjöldann á Potsdamer- torgi og um líkt leyti gerðist sá atburður að skriðdreka- sveitir dreifðu mannsöfnuðin- um á horni Friðriksstrætis og Leipzigerstrætis. Þar ók rúss- neskur skriðdreki á fullri ferð á mannsöfnuðinn. Tveir menn krömdust til bana undir skrið- drekanum og margir særðust. Víðar hófu Rússar skothrið á fólkið. Rússneskir hermenn tóku líka við varðstöðum á takmarkalínunni milli Austur og Vestur Berlínar, þar sem það hafði sýnt sig að svo mar.gir austur þýzkir lögreglu menn flýðu til Vestur Berlín- að þeim varð ekki treyst. HERLÖGUM LÝST YFIR Skömmu eftir þetta var lesin upp tilkynning í hátalara og út- varp frá rússnesku hernáms- stjórninni um það að herlögum ' væri lýst yfir í borginni. Allur mannsöfnuður væri bannaður og ef fleiri en þrír menn sæjust í hóp yrði vægðarlaust skotið á \ þá. Þannig var mótþrói fólksins ' kveðinn niður með rússneskum vopnum. Umferðarbann var um i nóttina frá kl. 9 til 5. | 4 IIERFYLKI RÚSSA Á VETTVANGI I Öll umferð strætisvagna og neðanjarðarbrauta stöðvaðist 17. júní, verzlanir voru lokaðar, • vinna lá niðfi í verksmiðjum, engin Austur-Berlínarblöð komu út morguninn eftir. allt atvinnu- líf borgarinnar var lamað. Seint . í gærkvöldi loguðu enn eldar í tveimur stórum verzlunarhúsum ríkisins, sem mannfjöldinn hafði ,kveikt j. Rússneskir skriðdrekar. óku um götur borgarinnar og Rússneskir hermenn búnir skrið- ur hungursuppreisn vopnlausrai þýzkra verkamanna. Myndin er af einnt rússnesku kempunni, Hún var tekin við hátíðahöld i Austur Berlín snemma í vor. Leipzig, Magdeburg og Erfurt. Óeirðir voru einnig alvarlegar í , Chamnitz og munu nokkrir menn , hafa látið lífið þar, er rússneskt ( herlið bældi niður mótþróa. En fregnir eru ekki ljósar af því. Um manntjón í róstum þess- um er enn ekkert vitað með vissu. En yfirstjórn Rauðas kross Vestur Berlínar skýrð* svo frá í morgun að vestur fyrir takmarkalínuna hefðx* borizt 16 lík og um 200 særðir menn, sumir þeirra mjög al- varlega særðir. Líklegt er að manntjón sé talsvert meira. HANDTOKUR OG LIFLAT f dag mættu verkamenn til vinnu sinnar. En Austur þýzka útvarpið skýrði frá því að hand- tökur verkamanna væru þegar hafnar. Skýrði það svo frá að 22 af byggingaverkamönnum og 9 verkamenn við Dirkman-Bosich verksmiðj.urnar hefðu verið hand teknir. Samverkamenn í verk- smiðjunni sýndu hinum hand- teknu fyrirlitningu sína, að sögn kommúnistaútvarpsins. Hinir handteknu voru þegar leiddir fyrir herrétt. Austur Berlín lítur nú út eins og vígbúnar herbúðir. Enn heyr- ist skothríð við og við til Vestur- Berlínar, handan við markalín- una. Rússneskt herlið hefur fylkt liði á markalínunni og undan- koma til Vestur Berlínar því lok- uð meðan herlögregla leitar fórnardýrá í borginhi. Auk Ber- línar eru herlög á í Babelsberg og Potsdam rétt utan Berlínar. d-listinn ... er listi Sj álfstæðisflokksins !

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.