Morgunblaðið - 19.06.1953, Side 4

Morgunblaðið - 19.06.1953, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Pöstudagur 19. júní 1953 1 i í dag er 170. dagur ársins. 1 Árdegisflæði kl. 11.20. iSíðdegisflæði kl. 23.48. ÍNæturlæknir er í læknavarðstof unni, sími 5030. fSeeturvörður er í Reykjavíkur Apoteki, sími 1760. Rafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtun í 1. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morg- un, laugardag, er skömmtun í 2. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30. O------------------------□ • Veðrið • * í gær var austan og suðaust- • an átt hér á landi. Allhvasst við suðurströndina, en vind- J ur annars staðar hægur. Á •Suðurlandi var dálítil rigning en annars staðar úrkomulaust nema þoka við austurströnd- ina. — 1 Reykjavík var hiti 13 stig kl. 15.00, 17 stig á 2 Akureyri, 7 stig á Dalatanga . og 9 stig í Bolungarvík. Mest ur hiti hér á landi í gær kl. 15.00, mældist 17 stig á Ak- ureyri, en minnstur hiti 7 st., á Dalatanga. — í London var hitinn 16 stig kl. 12.00, 18 stig í Höfn og 17 stig í París. G-------------------------□ • Brúðkaup • 1 dag verða gefin safnan í hjóna hand af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ingibjörg Jónasdóttir (Guðmundssonar, skrifstof ustj.), Reynimel 28 og Ólafur Valur Sig- urðsson, stud. phil. (Ólafssonar, vcrkfræðings), Hávailagötu 29. Heimili ungu hjónanna verður að Hávallagötu 29. • HtfönaefDÍ • 17. júní opinberuðu trúlofun síína stud. oecon. Bogi Guðmunds son, Rauðarárstíg 42 og Nína B. Kristinsdóttir, Barmahlið 52. 17. júní opinberuðu trúlofun «ína Bryndís Magnúsdóttir, Berg slaðastræti 31 og Sigmundur Júlí usson, Hringbraut. 17. júní opinberuðu trúlofun ÆÍna ungfrú Bergþóra Skarphéð- insdóttir, Hofteig 28 og Gunnar Steinsson, Lokastíg 20A. 17. júní opinberuðu trúlofun *ína ungfrú Sigríður Eysteinsdótt ir, Ásvallagötu 67 og Sigurður Pétursson, stúdent, Rauðarár- stíg 3. — Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Þórunn Matthiasdóttir, Óðinsgötu 24 og Bernótus Krist- íánsson, Ingólfsstræti 9. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hanna Bachmann, Óðinsgötu 18A og Jón Ólafsson, Grettisgötu 94. Hinn 17. júní opinberuðu trúlof- «n sína ungfrú Jóna Ingvarsdótt- *r, Urðarstíg 8 og Garðar Árna- son, rafvirkjanemi, Ránarg. 32. Hinn 17. júni opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét Ragn- ars skrifstofustúlka, Brávallagötu ^6 og Heimir Skúlason, skrif- •stofumaður, Þórsgötu 19. 17. júní opinberuðu trúlofun .sína ungfrú Unnur Jónsdóttir, Háteigsvegi 28 og stud. polyt. Þor varður B. Jónsson, Klöpp, Sel- Ijarnarnesi. — 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Vigdjs Óskarsdóttir, Varmadal, Rangárvöllum og Ingv ar Pétur Þorsteinsson, Markar- skarði, Hvolhreppi. • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Jónsdóttir, Efstasundi 31 og Ragnar B. Hen- ryson, Hæðagarði 34. 17. júní opinberuðu trúlofun •sína ungfrú Unnur Bryndís Magnúsdóttir, Barðavogi 40 og Magnús Kjartan Geirsson, raf- virki, Skipasundi 44. tjSSSA&ie • Afmæli • ’N'íutíu ára verður í dag Lovísa Kiríksdóttir. Dvelst hún nú á Elli hcimilinu Grund. ísleifur Gíslason, kaupmaður á Sauðárkróki, er átlræður í dag. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: — H. krðnur 100,00. Da gbóh • Skipafréttir • Eiinskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss hefur væntanlega far ið frá Antwerpen 17. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 16. þ.m. til Belfast, Dublin, Warnemúnde, Hamborg- ar, Antwerpen, Rotterdam og Hull Goðafoss fer væntanlega frá Huli í kvöld til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagar- foss fór frá Reykjavík 14. þ.m. til New York. Reykjafoss fer frá Akureyrí í kvöld til Húsavíkur og Finnlands. Selfoss fór væntanlega frá Gautaborg í gærdag til Aust- fjarða. Tröllafoss kom til Rvíkur 12. þ.m. frá New York. Giinther Hartman kom til Reykjavíkur 15. þ. m. frá Hamborg. Drangajökull fór frá New York 17. þ.m. til Reykjaví'kur. Ríkisskip: Hekla er í Gautaborg. Esja er á leið frá austfjörðum vestur um land. Herðubreið er í Reykjavík og fer þaðan á morgun austur um land til Raufarhafnar. Skjald- breið er á Skagafirði á austurleið. Þyrill verður væntanlega í Hval- firði í kvöld. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. — Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Kotka 13. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Arnar- fell fór frá Þorlákshöfn 15. þ.m. áleiðis til Álaborgar. Jökulfell er í New York. Dísarfell átti að fara frá Hull í gærkveldi áleiðis til Þorlákshafnar. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla fór s. 1. þriðjudag frá Kotka áleiðis til Reykjavíkur. Séra Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur er kominn heim. — • Flugferðir • Innanlandsflug: — I dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar (2), Vestmannaeyja, ísafjarðar, Pat- reksf j arðar, Kirk j ubæ j arklaust- urs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar, Siglufjarðar og Sauðárkróks. Á morgun eru áætlaðar flugferð- ir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Isafjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. Flogið verður milli Vest- mannaeyja og Skógarsands. —- Millilandaflug: Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Fyrirlestur Edwins Bolts Edwin Bolt flytur erindi í kvöld í Guðspekifélagshúsinu kl. 8.30. Erindið nefnist „Töfrar þagnarinnar", og verður túlkað jafnóðum. Sumarskóli Guðspekifélagsins tekur til starfa laugardaginn 20. júní. Lagt verður af stað frá Guðspekifélagshúsinu kl. 2 e. h. og þátttakendur eru beðnir um að koma dálítið fyrir þann tíma, til þess að brottförin tefjist ekki. Skemmtiför kvennadeildar SVFÍ Þær konur, sem ætla að taka þátt í skemmtiför kvennadeildar Slysavarnafélags Islands í Rvík, sæki aðgöngumiðana í Verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur. Söngskemmtun kvennakórs SVFÍ Kvennakór Slysavarnafélags íslands á Akureyri efnir til söng skemmtunar í Gamla Bíói í dag kl. 7 síðdegis. — Söngstjóri er Áskell Snorrason. — Aðgöngu- miðar fást hjá Eymundson. Túnasláttur í Kjós i gær hófst túnasláttur á bæj- um í Kjós, Neðra-Hálsi og Möðru völlum. Næstu daga munu fleiri bændur hefja slátt. — St. G. . Leiðrétting I frásögn blaðsins s.l. miðviku dag af s'kólaslitum Menntaskólans í Reykjavík, láðist að geta þess, að félögin Anglia, Germania og | Dansk-Islansk Samfund gáfu veg legar bókagjafir, sem veittar voru nemendum, sem hæstar eink- unnir hlutu í ensku, þýzku og! dönsku. Einnig hafði félagið Alliance Francaise tilkynnt að það , myndi veita hliðstæð verðlaun I fyrir afrek í frönsku á stúdents- prófi. Þá skal þess getið, að Óskar i Þ. Þórðarson afhenti myndina af ! Jóhannesi Sigfússyni fyrir hönd 25 ára stúdenta. Frá happdrætti Óháða fríkirkjusafnaðarins Vegna þess, að enn hafa ekki borizt skil frá umboðsmönnum i happdrættisins verður drætti frestað til 20. júlí ri.k. Þeir, sem hafa með höndum sölu liapp- drættismiða eru áminntir um að gera skil fyrir 10. júlí n.k. Félagið Berklavörn fer í gróðursetningarferð í Heiðmörk í kvöld kl. 7.30 frá skrif stofu SÍBS. — ! Samsæti ! 1 tilefni af 70 ára afmæli frú Kr. Kragh, efnir Meistarafélag hárgreiðslukvenna í Reykjavík til samsætis í Þjóðleikhússkjallaran- um hinn 27. þ.m. Félagsstjórnin óskar eftir að allar hárgreiðslu- konur ásamt vinum og skyldmenn um frúarinnar heiðri hana með nærveru sinni. Áskriftarlisti ligg ur frammi í hárgreiðslustofunni Ondúlu, Aðalstræti 9 frá kl. 4—6 næstu daga. Ársþing Skíðasambandsins Ársþing Skíðasambands Islands verður haldið í Reykjavík um þessa helgi. Verður þingið sett n. k. laugardag kl. 2 í félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Skemmtifundur Kvennadeildar SVFÍ Kvennadeild Slysavarnafélags Islands í Reykjavík heldur skemmtifund í kvöld, 19. júní í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Konurn ar frá Akureyri verða á fundin- um. Fjölmennið! Húsmæðrafélag' Hafnarfjarðar hefur 19. júní kaffi í Sjálfstæð ishúsinu í dag. stakling með flugvél til Kaup- mannahafnar og til baka með flugvél Loftleiða. 31815 Farseðill fyrir einstakl- ing með flugvél til Kaupmanna- hafnar eða London og aftur til baka með flugvél Flugfélags ís- lands. 18784 Farseðill fyrir hjón með Kötlu til Miðjarðarhafsins og aft- ur til baka. 18296 og 97022 Farseðill fyrir einstakling með Vatnajökli til New York eða Miðjarðarhafs- landa og aftur til baka. 58066 Bendix sjálfvirk upp- þvottavél. 14602 Kelvinator kæliskápur. 44198 James sjálfvirk upp- þvottavél. 53898 Rafha eldavél. 58496 og 33285 General Eletric hrærivél. 32917 þvottavélin Mjöll. 80612 og 11809 Cheetro hræri- vél. 87007 — 90428 og 1142 Bónvél. 34789 — 88599 og 87732 Ryk- suga. 23549 — 38663 — 91923 — 60889 — 1952 — 54384 — 61987 _ 77694 — 71067 og 94015 Hrað- suðuketill. 74339 — 8772 — 89774 — 13562 og 67247 Hraðsuðupottur. Vinninganna má vitja í skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins. (Birt án ábyrgðar). Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins (Utankjörstaðakosning) er 1 Vonarstræti 4 (V.R.), II. hæð. — Símar 7100 og 2938. Skrifstofan er opin frá kl. 10 til 7. Utva rp Fösludagur, 19. júní: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Setning syno- dus: Guðsþjónusta og prestvígsla í Dómkirkjunni. Biskup Islands vígir Ingimar Ingimarsson cand. theol til Raufarhafnarprestakalls. Séra Jón Auðuns dómprófastur prédikar; séra Friðrik A. Frið- riksson prófastur í Húsavík og séra Björn Jónsson í Keflavík þjóna fyrir altari. — Organleik- ari: Páll Isólfsson. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Útvarp frá kapellu og hátíðasal Háskólans: Biskup Islands setur prestastefn- una og flytur ársskýrslu sína. —• 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veð- urfregnir. — 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög — (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 ,Synoduserindi í Dómkirkjunni: Kirkjan og fræðslu málin (Séra Árelíus Níelsson). 21.00 Einsöngur: Elízabeth Schu- mann syngur (plötur). 21.30 Út- varpssagan: „Sturla í Vogum“ eftir Guðmund G. Hagalín; XXIII. — sögulok (Andrés Björns son). 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.10 Heima og heiman (Sigur laug Bjarnadóttir). 22.20 Dans- og dægurlög: Jo Stafford og Frankie Laine syngja (plötur). 23.00 Dagskrárlok. i Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1318 kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 kc. 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m. Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m.. 81 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 81 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdll 1224 m., 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdlr: 25.41 m., 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 •— 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — rnmqunkafjiiiu, Vinningar í happdrætti Sjálfstæðisflokksins DREGIÐ var í happdrætti Sjálf- stæðisflokksins s. 1. miðviku- dagskvöld. Upp komu þessi númer: 59951 og 8659 Far fyrir hjón með Eimskip til Kaupmanna- hafnar eða annara áætlunarhafna félagsins í N.-Evrópu og aftur til baka á 1. farrými. 33798 Farseðill fyrir hjón með Eimskip til New York og aftur til baka á I. farrými. 20790 — 33581 — 97112 — 27111 — 36964 og 95000 Farseð- ill fyrir einstakling með Eim- skip til Kaupmannahafnar eða annara áætlunarhafna í N.-Ev- rópu og aftur til baka á 1. far- rými. 55690 og 53850 Farseðill fyrir hjón með flugvél til Kaupmanna- hafnar eða London og aftur til baka með flugvél Flugfélags ís- lands. 75137 — 1633 — 15721 — 16765 og 91299 Farseðill fyrir ein- — Eg get í hæsta lagi látið >ður fá 15 krónur fyrir þessa byssu! ★ Rachmaninoff hefur sagt eft- irfarandi sögu af sjálfum sér: „Þegar ég var mjög lítill dreng ur, var ég eitt sinn fenginn til þess að leika á slaghörpu í sam- kvæmi fyrir rússnezka fursta og greifa, og mér fannst tilhlýðilegt að leika eitthvað stórt verk fyrir svona háttsett fólk. Og þess vegna ákvað ég að leika Kreutzer-sónöt- una eftir Beethoven. En eins og kunnugt er þá eru margar lang- ar þagnir í þessu verki, og er ég var í einni þögninni kom ein furstafrúin, klappaði mér á öxlina og sagði: — Heyrðu, \æni minn, ég held að þú ættir heldur að leika eitthvað sem þú kannt dálítið betur, en þetta get- ur orðið gott hjá þér, bara ef þú æfir þig nógu mikið“. Vinur Mark Twains skrifaði honum einu sinni .... heilsa mín er ekkert sérlega góð um þessar mundir, — ég hef bæði tánnpínu og hlustarverk .... geturðu hugs- að þér nokkurn hlut verri? Og Mark Twain skrifaði vini sínum aftur: — Eg ímynda mér að gigt í öxl og dansa fingrapolka á sama tíma, sé helmingi verra! ★ Frjálslyndi í Rússlandi og Bandarikjunnm Bandarískur og rússneskur her- maður í Vínarborg voru að ræða saman um frjálslyndi í heimalönd um sínum. — 1 Bandaríkjunum, sagði sá bandaríski — er svo mikið frjáls ræði, að maður getur farið beint heim í Hvíta húsið og sagt að for- seti Bandaríkjanna sé bjáni og einskis nýtur, án þess að fá refs- ingu! — — Það er nú ekkert, sagði rúss neski hermaðurinn — í Rússlandi getur maður farið beint til Kreml- arinnar og sagt að forseti Banda- ríkjanna sé aumingi og fífl, og þá verður manni ekki refsað, heldur verður maður hækkaður í tigninni og gerður að hershöfðingja.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.