Morgunblaðið - 21.06.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.06.1953, Blaðsíða 9
Sunnudagur 21. júní 1953 MORGUNBLAÐIÐ 9 Bfarríi Benediktsson: ^ ’i; - ;'X: AUÐVITAÐ verður dómsmála- ráðherra stundum að taka á- kvarðanir, sem orkað geta tví- mælis. Heilbrigð gagnrýni á störfum hans er því sjálfsögð og veitir honum nauðsynlegt að- hald. Mér hefur aldrei flogið í hug, að ég væri undantekning frá þessu. En málflutningur and- stæðinga minna keyrir langt úr hófi, eins og framantaldar til- vitnanir sanna. Enginn ábyrgur maður eða nokkur sá, er mark sé á takandi, hefur heldur lagt þessum ásökun- um lið. Tíminn skýrði m. a. s. frá því á sínum tíma, að ráð- herrar Framsóknarflokksins hefðu ekki átt neinn hlut að „vantraustinu" sem flokksþing þeirra samþykkti á mig. Okkur greinir á um ýms málefni, en, ég á eftir að sjá, að t- d. Her- mann Jónasson, sem um langt árabil var dómsmálaráðherra, vilji Ieggja nafn sitt við þær fjarstæður, sem blaff hans hefur birt um þessi mál. Hvaff sem um það er, þá skal ég hvenær sem er, hiklaust gera grein fyrir öll- um aðgerðum mínum í þeim, við hvern þann, er reynir að ræða þau af ,viti og þekkingu*. Enn sem komið er ber allt þeirra skraf aðeins vitni um mátt lausa reiði andstæðinga minna yfir því, að þeir hafa engar raun- verlulegar sakir gegn mér og hafa engu höggi á mig komið, þrátt fyrir ofsalegar árásir. Sannleikurinn og staðreyndirnar eru sú hlíf, sem mér hefur dug- að fram að þessu, og þurfa árás- armennirnir að vanda sig meira en hingað til, ef hún á að bila. Meðan ég nýt þess trúnaðar, að fara með æðstu stjórn dóms- mála í landinu, geri ég það, sem vit mitt, þekking og samvizka segir, að sé rétt. Um það hefi ég ekki lotið og mun ekki lúta forsögn annarra og aldrei kaupa mér virðingarsæti eða skjól gegn árásum með því að halla vísvit- andi réttu máli eða níðast á þeim, sem þjóðin hefur sett mig' til að gæta réttlætis gagnvart. Árásir andstæðinganna verða og þegar á botnin er hvolft að því einu, að ég sé „pólitískur ofstækismaður", eins og Tíminn segir. Um það færi betur á að hafa sögn einhvers hlutlausari aðila en harðsvíraðasta áróðurs- og ofstækisblaðs, sem á íslandi hefur verið gefið út. En óneit-! anlega skýtur þessi lýsing Tím- ans býsna skökku við þann sögu- burð Jónasanna þriggja og liðs- manna þeirra, að ég hafi svikið Sjálfstæðisstefnuna og sé sem vax í höndum Framsóknar- manna. Hin raunverulega ástæða til árásanna á mig er sú, að jafnframt því, sem ég hefi leit- ast við að vinna mín vandasömu störf eftir beztu samvizku, heíi ég reynt að berjast fyrir þeim málsstað og flokki, er sannfær- ing mín segir, að sé hollastur fyrir ísland og íslendinga. Nú um rösklega sex ára skeið hefur það komið í minn hlut að standa á verði um hagsmuni lands og þjóðar, ekki aðeins inn á við heldur einnig út á við. Á þeim árum hafa verið teknar ákvarðanir í utanríkismálum ís- lands, sem eru örlagaríkar fyrir sjálfa okkur og kunna einnig að hafa meiri þýðingu fyrir aðrar þjóðir en flestar eða allar á- kvarðanir, sem íslendingar hafa áður tekið. Kunnara er en frá þurfi að segja, að ekki eru allir sammála í þessum efnum, þó að mestur hluti þjóðarinnar hafi fram að þessu borið gæfu til að vera á einu máli um meginatrið- in. — Hinir nýju forsprakkar Al- þýðuflokksins hafa nú gert til- raun til þess aff rjúfa þá einingu um utanríkismálin, sem á þessu tímabili hefur ríkt á milli lýð- ræðisflokkanna. Slík sundrung- arstarfsemi þeirra er engin nýj- , vinno að réttar öryggi, frelsi og sjálisfæði þjóðarinnar EIM MÁLEFNAÞURRÐIN LEIÐIR AND STÆÐINGANNA IJT OG I STAÐLALSAN FJARSTÆÐLR ung. Sömu menn reyndu á sín- um tíma að hindra stofnun lýð- veldisins og tókst að leiða flokk Þessar framkvæmdir veita ekki, annmarkar mundu verða sam- aðeins ljósi, yl og orku inn á fara dvöl erlends iiðs hér. Þeir fjölda íslenzkra heimila í sveit sinn af leið um skeið, þótt flestir og við sjó. Þær verða einnig flokksmenn sæi að sér um síðir, undirstaða margfalds iðnaðar og aðrir en núverandi formaður flokksins, Hannibal Valdimars- sor.. Hann reyndi einnig ásamt Gylfa Þ. Gíslasyni að koma í veg fyrir þátttöku íslands í At- lantshafsbandalaginu. í því sneru þeir þó skjótlega við blaðinu og gerðust eindrengir stuðnings- menn herverndarsamningsins við Bandaríkin fyrir tveimur árum og er það þeim til lofs. Nú tala þeir hinsvegar ýmist með landvörnum eða á móti og virðast vilja draga athygli manna frá hringlandahætti sín- um þar, með því að vekja sundr- ungu um landhelgismálið. í samræmi við alla þessa frammi- stöðu er svo, að Alþýðublaðið segir þessa dagana, að „fullveldi íslands sé aðeins nafn,ið eitt meðan Bjarni BenediktSson og samherjar hans fara með æðstu völd á íslandi. En hverjir eru sam herjar mínir í varnarmálun- um? Fram að þessu engir frem- ur en Alþýðuflokkurinn, er hefir lýst eindrengu fylgi við stefnu mína og hafa þeir Hannibal og Gylfi orðið fegnir að fylgjast þar með, þegar þeir hafa orðið nógu hræddir. Að slíkum mönnum er ekki eyðandi orðum. Þeir eru í þessu stefnu- og skoðanalausir eins og í öðru. Allt er við það miðað að vinna sér bráðabirgðafylgi, sem þó mun ekki takast, því að afleiðingin verður sú ein, að eng- inn getur treyst þeim. — Staðreyndirnar tala sínu óvé- fengjanlegu máli um það, hvort níð andstæðinganna um meðferð mína á utanríkismálum sé rétt- mætt. í afurðasölunni er látlaust unn- ið að því að afla nýrra mark- aða. Það hefur tekizt vonum betur. Viðskiftin við Austur-Evrópu eru margföld við það sem áður var, við önnur ríki austur þar en sjálft Rússland. Á sama tíma hafa þau minkað hjá flestum öðrum og hafa aukist hlutfalls- lega meira hjá íslendingum en nokkurri annarri þjóð vestan járntjalds. Ekkert tækifæri hefir verið látið ónotað af hálfu ís- lenzku stjórnarinnar til að greiða fyrir viðskiftum við Rússland. Nú virðast horfur á að takast kunni að koma þeim aftur á. Mega allir dæma um það, að, ef svo fer, þá er þaff ekki vegna breyttrar stefnu minnar, því aff hún er hin sama og áffur, heldur vegna þess, aff veffrabrigði þau, sem sýnast hafa orðiff aust- ur þar síðustu mánuðina, taka einnig til þessa. Sker það úr í deilu þeirri er uppi hefur verið um það, á hverjum þessi við- skifti hafi strandað undanfarin ár, og gat þó þegar áður eng- um heilskygnum manni dulizt hið sanna í þessum efnum. Almenningur mun seint trúa því, aff bygging Sogsstöffvarinn- ar nýju, Laxárvirkjunarinnar og áburffarverksmiffjunnar verffi til niðurdreps fyrir atvinnulífiff á íslandi, en þessar framkvæmdir eru beinir ávextir af Marshall- samstarfinu. stóriðju, sem okkur sárlega van- hagar um til að koma efnahag þjóðarinnar á öruggari grund- völl. Kommúnistar játa gleggst ó- annmarkar hafa auðvitað komið fram. Úr þeim er stöðugt reynt að bæta og það er ódýrt „upp- sláttarefni“ að slá sig til riddara á þeim. En þeim, sem hafa ekki ráð á útgengilegri vöru, er það auðvitað ekki of gott. Við hinir reynum að gera okkur gallana heilindin í öllum málflutningi ljósa og koma umbótum á. Hitt sínum um þessi efni, þegar þeir, @ < ■U ® G"*—5 < Síðari grein ® ____ ® ---------£> ® eins og Einar Olgeirsson eitt sinn gerði á Alþingi, þakka sér hvað áunnizt hefur með Marshall-sam- starfinu. Mundu þeir gera slíkt, ef Þessvegna er fróðlegt að athuga vitum viff, aff meffan hættan í alþjóðamálum er jafn geigvæn- leg og hún er nú, þá eru óþæg- indin af dvöl varnarliffsins smá- ræffi hjá þeim voða. sem mundi stafa af algeru varnarleysi. Síðasta tilraun upplausnarafl- anna til að vekja ófrið um utan- ríkismálin, er að reyna að telja mönnum trú um, að illa hafi ver- ið haldið á landhelgismálinu. þeir í raun og veru tryffu einu1 orffi af skrafi sínu um Vissulega ekki. —□— íslendingar eru staðráðnir I vitnisburð brezku stjórnarinnar, þetta? en í síðustu orðsendingu sinni segir hún: „Brezka ríkisstjórnin hefur þráfaldlega gert tillögur í þá átt, því að láta ekki hirða land sitt! að tryggja lausn deilunnar, en eins og stjórnlaust rekald af þeim, sem fyrstur gerir árás. Þessvegna gerðust þeir þátttak- endur í Atlantshafsbandalaginu. Meff því hafa þeir hvorttveggja í senn aukiff öryggi sitt og skap- aff sér miklu sterkari aðstöðu í heimsmálum þá er tímar líffa og ef rétt er á haldiff en ætla mætti, aff svo fámenn þjóð gæti fengiff. Sumir þeir, sem á sínum tima studdu varnarsamninginn, reyna nú að telja mönnum trú um, að illa hafi verið og sé á þessum málum haldið af hálfu íslend- inga. Annað hljóð er í strokk gagnrýnenda þessa máls í Banda ríkjunum. Á s. 1. sumri komu hér öldungadeildarþingmenn úr Bandaríkjaþingi. Þrír þing- manna, að nafni Long, Dennis og Morse, gáfu síðan í vetur út álit sitt um ýms atriði varðandi varnir Atlantshafsríkjanna. í áliti þessu gagnrýna öldung- arþingmennirnir, að samningar við íslendinga hafi verið okkur of hagstæðir. Þeir finna sér- staklega að því, að sumstaðar hafi Bandaríkjamenn varið stór- fé til varna, þar sem hægt sé með fárra ára fyrirvara að mæla fyrir um, að þeir skuli hverfa á braut. Benda þeir á, hversu veika samningsaðstöðu Banda- ríkin hljóti í heild, þegar þau þurfi að hlýta slíku uppsagnar- ákvæði um sjálfar varnirnar. Þetta eru þau rök, sem fram eru sett í nefndarálitinu, og er rétt að frá þessu sé sagt hér. Hvergi eiga þessi rök frek- ar við en um ísland. Því að hér höfum við ótvíræðan rétt til að segja varnarsamningnum upp og kveða einhliða á um brott för varnarliðsins með 1V2 árs fyrirvara. — Fyrir okkur er þetta meginatriði, því að við hvorki gátum né vildum fela neinum öðrum en sjálfum okkur úrslitaorð um það, hversu lengi væri þörf á dvöl erlends varnarliðs í landinu. Þessu tókst að ná, en enginn skyldi halda, að önnur sjónarmið hafi ekki komið fram við samningsgerð- ina. Um þetta náðist sam- komulag, og það er áreiðanlega ekki merki þess, að illa hafi verið haldið á málstað íslands. Engum gat dulizt, að ýmsir íslenzka ríkisstjórnin hefur á enga þeirra getað fallizt, heldur hefur hún ávallt krafizt, að allar tilslakanir væru á kostnað brezku ríkisstjórnarinnar eða þeirra brezku hagsmuna, sem hlut ættu að máli.“ Svo mörg eru þau orff. Brezka stjórnin segir þau ekki til lofs íslenzku stjórninni, heldur okk ur til ámælis. En því mikils verffari vitnisburffur eru þau iim þá festu og eindrægni, sem ís.- lenzka stjórnin hefjur sýnt í þessu lífshagsmunamáli okkar íslendinga. Viff vitum, aff vié' höfum á réttu aff standa og þess- vegna munum viff hvergi hopa, hversu sterkur sem sá er, sem viff deilum viff. Með þessu er stefnu þeirri, sem fylgt hefur verið í utanríkismál - um íslendinga að undanförnu rétt lýst, og get ég látið mér í léttu rúmi liggja sleggjudóma skoðanalausra lýðskrumara mið- að við þessa umkvörtun brezku stjórnarinnar, sem hver óspilltur íslendingur skilur af hverju stafar. Eg hefi nú sýnt fram á, hvern- ig allt rekst á i málflutningi gagnrýnenda minna; hann kem- ur hvergi heim við staðreyndir heldur hvílir á öfgum og illvilja þeirra sjálfra. Hann er glöggt vitni þeirrar einu sameiningar, sem orffiff ^.getur milli vinstri flokkanna: Samvinnu um aff rífa niffur, án þess aff setja nokkuff upp- byggilegt í staffinn. Starfshættir okkar Sjálfstæff- ismanna eru þessu ólíkir. Viff byggjum á staffreyndunum os látum verkin tala í batnandi hag þjóffarinnar, réttaröryggi henn- ar, frelsi og sjálfstæði. Bjarni Benediktsson. Heimsblöðin ræða Berlínaruppþotin: Uppþotin í Berlín uj að falli kommúnismans HEIMSBLÖÐIN hafa mjög rætt uppþot og gagnbylting- artilraunir þýzkra verkamanna og eru yfirleitt þeirmt skoðunar, að austur-þýzkir verkamenn hafi sýnt hug- rekki, sem seint muni falla í gleymsku og riðið á vaðtil til að losa þau ríki, sem nú eru undir járnhæl kommún- ismans, undan einræðisklíkunni í Kreml. LONDON TIMES segir, aff verkföllin í Tékkó- slóvakíu og uppþotin í Austur-Berlín sýni betur en nokkuð annað, hvílíkur uppspuni það sé, þegar austur- evrópsku kommúnistaríkin séu kölluð „Paradís verka- manna“. Enn fremur segir blaðið það einkum athyglis- vert, með hvílíkri fyrirlitningu manngrúinn í Austur- Berlín hafi fordæmt hina kommúnísku ráðherra lands- ins og hafi þar loks brotizt fram með öllum sínuna þunga andúð milljóna Austur-Þjóðverja á kommún- ísku frelsisræningjunum. — Að lokum biður blaðið merni taka sérstaklega eftir því, hversu óheppilegt það haii verið fyrir Rússa að bæla slíka uppreisn hiður'THeit byssustingjum og bryndrekum, einmitt á sama tíma ©g þeir þættust vera einu friðarvinirnir og frelsishetjurnni- í heiminum. Franska blaðið LE MONDE segir, að uppþot austur- þýzku verkamannanna hafi orsakast af skefjalausu ©g innibyrgðu hatri allrar alþýðu manna á Sovétríkjunurn og mönnum þeim, sem þau hafa troðið í valdastóla Iands- ins. Blaðið segir enn fremur, að uppþotin hafi ve'tiö' hnefahögg í andlit áróðursmanna kommúnista, því ai> hér eftir trúi vestrænir verkamenn því ekki á neinn hátt, að Paradís alþýðnwnar sé handan Járntjaldsins. -^- IL TEMPO í Róm segir, að atburðirnir í Austur- Berlín endurspegli einungis það, sem áður var vitað: að fall rússneska kommúnistaheimsveldisins hafi hafizt vi5 dauða Stalíns, því að svo virðist sem hinir nýju vald- hafar austur í Kreml ráði ekki við neitt. — ítölsku blöð- in eru yfirleitt þeirrar skoðunar, að hnignunarskerií kommúnistaríkjanna austan Járntjalds sé hafið og bendii* á þá staðreynd, að djúp sé nú staðfest milli kommún- Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.