Morgunblaðið - 18.07.1953, Side 1

Morgunblaðið - 18.07.1953, Side 1
40. árgangux 159. tbl. — Laugardagur 18. júlí 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsin* Ráðherrar á röksfólum Búast md við stórsókn herja S.Þ. þd og þegar IViestu stórskotaliðísorr- tastur Kóreustriðsinsí gær Kommúnistar hraktir úr varnastöðvum Hér sitja þeir á rökstólum utanríkisráðherrar stórveldanna þriggja, en eins og kunnugt er af fréttum, er fundi þeirra í Washington ný- lokið. Þeir eru taldir frá vinstri: Bidault, utanríkisráðherra Frakka, Dulles frá Bandaríkjunum og Salisbury lávarður frá Bretlandi.. Og þú líka Brútus, sonur minn! Öryggissveinar kínverskra kommúnisia drápu 400 verka- manna 1. mat en særðu 1000 HONGKONG — í fréttum, sem borizt hafa til Hongkong, segir, að öryggissveitir kommúnista í Kína hafi drepið 400 verkamenn, sem komið hafi saman til fundarhalda í Tsunyi í héraðinu Kwei- chow hinn 1. maí. Þar voru og 1000 manns saerðir. Þetta er fyrsta sinni, sem umheiminum verður kunnugt um, að til óeirða hafi komið í kommúnistaveldinu Kína fyrir 17. júní, en þá buðu Austur-Þjóðverjar kommúnistum byrginn. af honum WASHINGTON, 17. júlí: — Fulltrúahópur Suðurríkjanna í öldungadeild Bandaríkjaþings hefir nú einum rómi andmælt háttarlagi McCarthys. Eru þing- menn honum ævareiðir vegna ásakana um kommúnisma, sem ritari óamerísku nefndarinnar hefir borið klerka mótmælenda. Fulltrúi demókrata í öldunga- deildinni hefir sagt, að í stjórnar, kerfi Bandaríkjanna rúmist ekki maður með svo einræðiskenndar, tilhneigingar sem McCarthy,- Góðar heimildir herma, að öld ungadeildarmenn Suðurríkjanna séu staðráðnir í að bjóða Mc- Carthy byrginn, ef óameríska ( nefndin skyldi framar veitast að mönnum vegna afskipta af trú- málum. Fulltrúar demókrata í nefndinni hafa sagt sig úr henni, þar sem þeim kvað þykja full langt gengið. Náðun hafnað LONDON: — Sir David Maxwell- Fyfe, innanríkisráðherra Breta, hafnaði í dag náðunarbeiðni Johns Christie, sem myrti sjö konur. BLÓÐUGUR BARDAGI ♦ í fréttinni segir, að varðsvein- ar kommúnista hafi skotið á 5000—6000 verkamanna, sem tóku þátt í fundi téðan hátíða- dag. Lyktaði átökum svo, að varðsveinarnir lágu allir í valn- um, en brugghúsin, aem verka- mennirnir unnu við, stóðu í ljós- um logum, og tókst ekki að slökkva fyrr en eftir sólarhring, en þá höfðu líka 2 millj. lítra af vínanda farið til spillis. VERKAMENN FLÝDU Eftir bardagann flýðu um þús- und verkamenn, og hefir vart helmingur þeirra snúið aftur, þar sem þeir treysta varlega heiti um sakaruppgjöf. YFIRVINNA EKKI GREIDD Óánægja verkamanna átti rætur að rekja til sultarlauna, auk þess sem vinnudagurinn var 14 stundir. Skömmu áður höfðu kommúnistar skotið 6 verkamenn í brugghúsinu. sem þeir töldu ekki nógu auð- sveipa. Þegar kom fram í júni var á bessum slóðum tek- ið upp það fyrirkomulag, að yfirvinna, sem menn voru skyldaðir til að anna, var alls ekki greidd. Mönnum hefir þó verið heitið nýrri reglu- gerð um launagreiðslur í þess- um mánuði, væntanlega rétt- látari en nú gildir. 10000 ára fíistönn finnst. Nýlega fannst í Englandi fíls- tönn, sem vóg um 5- kg og er tal- in vera 10000 ára gömul. Ný stefna b Indó-Kina: Franskt fallhlífarlíð ónýt- ir 5000 smál. af vopn- um fyrir kommúnistum Vopnabúr í Langson tekin með skyndiárás Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB SAIGON, 17. júlí. — í morgun sveif franskt fallhlíðalið úr rúm- lega hundrað vélflugum niður við bæinn Langson í norðanverðu índó-Kína. Bær þessi er í 25 km fjarlægð frá kínversku landa- mærunum og hefir verið birgðastöð kommúnista eftir að þeir tóku hann fyrir þremur árum. LITIÐ UM VARNIR í bænum voru mikil vopnabúr kommúnista, svo að talið var að nægja mundi til að fullbúa tvö herfylki. Um 5000 smálesta af vopnum og sprengiefni voru ó- nýttar fyrir kommúnistum. Var andspyrna af þeirra hálfu furðu lítil og tóku Frakkar bæinn á nokkrum stundum. Heni’i Navarre, yfirhershöfðingi Frakka í Indó-Kína, hefir boðað að upp verði tekin. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB SEOUL, 17. júlí. — Herir bandamanna á vígvöllum Kóreu treysta víglínu sína í dag, er her Suður-Kóreu hafði tekið aftur af komm- únistum 12 veigamiklar hæðir, sem þeir náðu fyrr í vikunni. A sama tíma bíða menn með eftirvæntingu vopnahlésfundar í Pan- munjom, sem haldinn verður á morgun, laugardag. Er talið, að þar verði úr því skorið, hvort kommúnistar óska raunverulega vopnahlés eða ekki. ---------------------------® ÆGILEG STÓRSKOTA- LIÐSORRUSTA í tilkynningu herstjórnar S. Þ. segir, að tekizt hafi að hrekja kommúnista eina tvo km á ýnas- um stöðum. Því hefir og verið lýst yfir, að aldrei fyrr í Kóreu • stríðinu hafi stórskotaliðið barizt af þvílíkri heift. Frekar hefir ekki verið skýrt frá gagnsókn herja S. Þ., en talið er, að bandamönnum hafi enn ekki tekizt að hrekja komm- únista til þeirra stöðva, sem þeir hófu sókn frá. Mænuveikifaraldur í Rúmeniu PARÍSARBORG, 17. júlí: — Frönsk fréttastofa skýrir svo frá, að nú geisi í Belgrad skæður mænuyeikifaraldur. Sagt er, að rúmensk yfirvöld kosti kapps um, að fregnir um veikina berist ekki úr landi, því að nú stendur fyrir dyrum al- þjóðlegt mót kommúniskrar æsku í Búkarest. Hætt er við, að fréttin verði ekki til að örva þá heittrúuðu. Fullvissa um kyrrð BERLÍN 16. júlí: — Fréttastofn- un austur-þýzka ráðuneytisins gaf út skýrslu um innanlands- ástandið. Fullvissar það þjóðina um, að engin hætta sé nú lengur á frekari uppreisnartilraunum. Segir þar að allt sé nú með kyrr- um kjörum í Austur-Þýzkalandi, almenningur rólegur, enda hafi hann nú lært að láta ekki stríðs- æsingamenn auðvaldsríkjar.na hafa áhrif á'sig. — dpa. í Egyptalandi NYR HERSHOFÐINGI — NÝ STEFNA Fallhlífarherinn verður nú að brjóta sér braut um 100 km lang- an veg til að komast til lands, sem franskir herir ráða. Sagt er, að þessi árás sé þátt- ur þeirfar nýju stefnu, sem Flóffinn færisl afiur í vöxt BERLÍN, 16. júlí: — Eftir að um- ferð var aftur leyfð milli Aust- ur- og Vestur-Berlínar, hefur tala flóttamanna aftur aukizt hægt en sígandi. Fyrsta daginn eftir að umferð var leyfð flýðu um 300 en nú er daglegur fjöldi flótta- fólksins kominn upp fyrir 1000 og' fer enn vaxandi. — dpa. BARIZT I NAVIGI Fregnir hafa borizt um, að í sókn dagsins hafi verið barizt í návígi á 30 km breiðri víg- línu, og sveitir Suður-Kóreu- manna geri hverja árásina á fæt- ur annarri. Orrusta stórskotaliðs geisaði allt til kvelds. SÓKN BANDAMANNA í VÆNDUM Sagt er, að herforingjar banda- manna i Tókíó hafi orðið ásátt- ir um, að eftir grimmilega sóku kommúnista í þessari viku, sé nú ekki framar til setu boðið, heldur hljóti bandamenn að hefja sóknarstríð. LOFTÁRÁSIR Flugher S. Þ. gerði öflugar loftárásir á birgðastöðvar komm-» únista í dag. í kvöld gerðu risa- flugvirki einhverja stærstu sprengjuárásir Kóreustríðsins. Skotmarkið var einkum í grennd vígstöðvanna. í Albaníu George Erskine lieitir bann og er yfirniaður brezku berjanna í Eg- yptalandi. Upp úr seinustu helgi leit út fyrir stórtíSimli á Súez, en öldurnar virðast nú bafa lœgt að mestu. — , BELGRAD, 17. júlí: — Einvalds- herra kommúnista í Albaníu, Enver Hoxha, herðir nú mjög ;, tök sín á þjóðinni í stað þess að slá heldur undan eins og orðið - hefir að grípa til bragðs í öðrum hjáríkjum kommúnista. j Ástæðan er talin sú, að Hoxha hafi ekki fengið enn hina nýju rússnesku línu, en honum sé sárt um völdin og vilji því ná þeim .sem tryggilegast til sín áður en hann fái fyrirmælin frá Moskvu. Þá kvað einvaldurinn mjög óttast Títóisma í landinu, enda þótt Júgó-Slafar hafi lýst yfir, að þeir muni ekki seilast til áhrifa hjá grannþjóðunum. Kafbátum skilað aftur Tveim köfbátum sem Bretar lán- * uðu hollenska flotanum, verður brátt skilað aftur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.