Morgunblaðið - 18.07.1953, Síða 2

Morgunblaðið - 18.07.1953, Síða 2
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 18. júlí 1953 Hinnisvarðl um Stephan G. í Stephanssonar á Amarstapa Á KYNNINGARSAMKOMU,1 þykkti styrkveitingu til minnis- pm Ungmennafélögin í Skaga- j varðans á síðasta aðalfundi sín- Srði héldu á hinum gamla þing-! um. Þannig hefur málefni þetta £að Litla-Garði í Hegranesi sum fengið vinsamlegar undirtektir rið 1945 flutti Eyþór Stefánsson J þeirra er um það hafa fjallað. iðu þar sem hann drap á það, qjg gerði að tillögu sinni, að ung- itiennafélögin í Skagafirði minnt ilst skáldsins og Skagfirðingsins fjtephans G. Stephanssonar á i eglegan hátt á aldarafmæli hans ; 953, með því að reisa honum «íinnisvarða í Skagafirði á því i ri. Tillagan fékk strax hljóm- Írunn meðal viðstaddra ung- lennafélaga og má segja að þá ip.fi þetta verið ákveðið og sam- jíykkt I hugum fólksins þótt það yæri að sjálfsögðu ekki form- lcga gert. i Mál þetta var svo til umræðu ijman Ungmennafélaganna vet- írinn 1945—46 og koip fyrir að- ijlfund Ungmennasambandsins [946. Var þá kosin þriggja Iianna nefnd til þess að annast m undirbúning málsins. Nefnd- ía skipuðu þeir Eyþór Stefáns- an formaður, Guðjón Ingi- íundarson og Óskar Magnússon. rann nefndin að undirbúningi lálsins og leitaði til Ríkarðs fónssonar myndhöggvara um gcrð minnismerkisins og tilhög- jm þess. Á aðalfundi Ungmennasam- »andsins 24. apríl 1948 var svo Indanlega samþykkt að minnis- rarðinn yrði reistur á Arnar- Btapa og að farið yrði eftir til- jögum Ríkarðar Jónssonar um fterð hans. Árið 1949 hafði Ríkarður Jóns- $on gert „model“ af fyrirhuguð- jum minnisvarða og samþykkti iúðalfundur það ár að byggt skyldi eftir „rnodeli11 þessu og ircfur þeirri stefnu verið haldið. s>á voru ungmennafélögin kvött rtil fjáröflunar til framgangs mál- Jfcfni þessu, og einnig lýst yfir að arakksamlega yrðu þegin fram- *ög þeirra er áhuga hefðu á jcssu máli, hvort sem þeir væru ! nnanhéraðs eða utan. Enda bár- List þá þegar nokkrar fjárupp- hæðir frá einstökum aðdáend- um skáldsins. Ungmennaféjögin og Stephans Q. nefndin unnu að f járöflun með ^amkomuhaldi og á ýmsan ann- ' jan hátt. Á árinu 1951 réði nefnd- án sér til aðstoðar og fulltingis ;í Reykjavík, Kára Sigurðsson, enda hafði hann áður sýnt sér- • stakan áhuga fyrir framgangi þess. Þegar kom fram á það ár var frekári fjáröflun hafin svo tsem með útgáfu silfurmerkja, jscm eru nú allvíða til sölu. Á s.l. vori lézt Gísli Stefáns- jáon frá Mikley, en hann hafði iyerið í Stephans G. nefnd frá iþví á aðalfundi 1950. Hann gaf 10 þúsund kr. dánargjöf til minnisvarðans. Sýnir það bezt 'áhuga hans fyrir þessu málefni. Enda var hann hvortveggja senn einlægur aðdáandi Steph- ans G. Stephanssonar og skelegg ul' félagsmaður, hvort sem starf að var innan ungmennafélaganna eða annarra félagasamtaka í hér- aðinu. í Stephans G. nefnd eru nú þeir Eyþór Stefánsson, form., Óskar Magnússon, Guðjón Ingi- Biundarson, Hróbjartur Jónasson og Magnús Gíslason. Þann 24. júní s.l. var hafizt handa um framkvæmdir á Arn- arstapa og er stefnt að því að verkinu verði lokið svo snemma að afhjúpun varðans, eða vígsla, geti farið fram 19. júlí n.k., eða ,áður en þeir Vestur-íslendingar Iscm nú eru hér staddir fara aft- jiur til Vesturheims. \ Auk þeirrar fjáröflunar sem að jframan getur hefur Aiþingi veitt málefni þessu stuðning með fjár- framlagi, sömuleiðis sýslunefnd Jjkagafjarðarsýslu, sem sam- Forsetinn var á í gær BÍLDUDAL, 17. júlí: — Forseti íslands kom frá ísafirði kl. 2 í gær með Maríu Júlíu, ásamt föru neyti sínu. Sýslumaður Barða- strandarsýslu var kominn frá Patreksfirði og bauð hann for- seta og fylgdarlið velkomið. Fjöldi fólks var samankomið til að fagna forsetanum. Lítil stúlka, Sigríður Sigurðardóttir, færði honum blómvönd. Kl. 3 var boð inni í samkomu- húsinu af hálfu hreppsnefndar og var húsfyllir. Kvenfélagið Fram- sókn sá um veitingar. Oddviti Suðurfjarðarhrepps, Sæmundur Ólafsson, bauð forseta velkom- inn. Síðan flutti Jón Kr. ísfeld minni forsetahjónanna. Þá var sungið ættjarðarlag undir stjórn Jónasar Tómassonar, sem var í för með forsetanum. Að athöfn- inni lokinn fór María Júlía í skemmtisiglingu inn í Suður- firði. í kvöld snæddi forsetinn og fylgdarlið hjá oddvitahjónunum, Sæmundi Ólafssyni og Guðríði Jónsdótur. Héðan heldur forsetinn til Patreksfjarðar. Veður hefur ver- ið ljómandi gott og flaggað á hverju húsi. — Fréttaritari. Skemmtun B.Æ.R. ! BANDALAG æskulýðsfélaganna í Reykjvík efnir til fjölbreyttrar skemmtunar í Tivoii, skemmti- garði Reykvikinga, í dag. Hefst dagskráin kl. 2 e. h. Þjóðdansaflokkur Ungmenna- félags Reykjavíkur sýnir kl. 3 e. h., en síðan skemmta fjöllista- mennirnir Pitt og Pott. — Þá skemmtir Gestur Þorgrímsson og þýzku fjöllistamennirnir „Die Alardis“ sýna listir sínar. Um kvöldið verður einnig skemmtun í Tivoli. Úrvalsflokk- ur glímumanna úr Ungmennafé- lagi Reykjavíkur sýna. Pitt og Pott skemmta, þjóðdansaflokkur sýnir, Gestur Þorgrímsson skemmtir og „Die Alardis“ sýna. Enginn leikur að standa á einni hönd á jafnsléttu hvað þá í 8 metra hæð Alardi-listamennimir eru leiknir Þ Y Z K I R f jöllistamenn, sem nefna sig Alardi-fimleikamenn- irnir, sýna listir sínar um þessar mundir í skemmtigarði Reykvík- inga Tivoli. Fjöllistamenn þessir hafa víða farið og sýnt m. a. í Danmörku, Svíþjóð, Holiandi, Belgíu og Ítalíu. Auk þess hafa þeir ferð- ast víða um allt Vestur-Þýzka- AKRANESI 17. júlí: — tslenzku konurnar eiga sínar sæhetjur svo sem Þuríði formann. Flestir' þekkja söguna af henni. Það er og alkunna að fjöldi kvenna á Austfjörðum og vestur á fjörðum hafa kunnað áralagið og sumar t. d. á Vestfjörðum verið karlmanns í gildi sem ræðarar. j Samt þótti mér það tíðindum sæta, er ég frétti að sextug kona með sántivu tii fiskjar á Akianesi hefði I gær farið út með manni sínum í hrognkelsanet. Var þetta í þriðja sinn, sem hún vitjar um með honum á þessu sumri. Dró hún netin ásamt hon- um og lagði þau ein meðan bóndi hennar reri þau út. Þessi dugnaðarkona sem á heima hér á Akranesi, heitir Ingríður Sigurðardóttif. -— Oddur. straodar í svarta þoku RAUFARHÖFN, 17. júlí: — Síld- veiðibáturinn Mímir frá ísafirði, strandaði í nótt við Hólshöfða, sunnan Raufarhafnar í svarta þoku. Var báturinn með um 200 tunnur síldar á leið hingað inn. Póstbáturinn Ðrangur frá Ak- ureyri fann bátinn eftir miðun og gerði hann tilraun til að ná Mími á flot. En vírarnir sem not aðir voru slitnuðu og varð póst- báturinn þá að hætta við svo búið og er hann nú kominn hing- að inn í höfnina. Reynt verður aftur á flóðinu í dag. Báturinn mun hafa siglt með mikilli ferð er hann strandaði og stendur hann á sléttri þaraflúð. Sjór hef- ur verið ládauður og enginn leki kominn að bátnum og eru menn vongóðir um að hann náist út. — Einar. Síðari fréttir: RAUFARHÖFN, 17. júlí: — Mím- ir var dreginn á flot af póst- bátnum Drang nokkru eftir há- degi. Skipið er ekki talið skemmt og þurfti ékki að létta á skipinu með því að rnoka út síidinni. Er skipið nú komið í höfn og verður afli þess, um 200 tunnur síldar, saltaður. — Einar. Frá fyrstu Jónsmessuhátíð Magna í Hellisgerði, 24. júní 1923. Þá- verandi bæjarstjóri, Magnús Jónsson, flytur ræðu og afhendir Magna Hellisgerði. — Ræðustóllinn sést glöggt á myndinni, en á flötinni fyrir neðan hann, þar sem mannfjöldinti stendur, vaxa nú tré, sem ná langt upp fyrir ræðustólinn. — (Ljósm. Guðbjartur Ásgeirsson). Jónsmessuhútíð I HeUisgerði ó morgnn Minnzt 30 ára afniælis Sambandið freysiist WASHINGTON, 17. júlí — Bandariska utanríkisráðuneytið hefir tilkynnt, að Bandaríkin, Frakkland og Bretland hafi boð- ið Júgó-Slöfum til þátttöku í umræðum um þá hernaðarað- stoð, sem þríveldin veita. Ekki hefir verið einráðið, hve nær viðræður þessar fari fram, en þær verða í Washington. Hér er um að ræða enn nánara sam- starf Júgó-Slafa við Vesturveld- in en nokkru sinni fyrr. — Reuter-NTB HAFNARFIRÐI — Á morgun (ef veður leyfir) fer fram í Hellis- gerði hin árlega Jónsmessuhátíð. Að þessu sinni verður hún með svipuðu sniði og undanfarin ár að öðru leyti en því, að minnzt verður 30 ára afmælis Jóns- messuhátíðar Magna, en sú fyrsta var haldin 24. júní 1923. VINSÆLAR SKEMMTANIR Fyrsta árið var hátíðin haldin í Hellisgerði, en árið eftir (1924) hófst ræktunin í Gerðinu, og þótti þá ekki tilhlýðilegt að halda hana þar framvegis. — Á næstu árum var hún haldin á Hamarskotstúni, Brydestúni, Ós- eyri og í Víðistöðum. En eftir að trén í Gerðinu voru orðin það stór, að ekki þótti hætta á að þau yrðu troðin niður, hefir Jónsmessuhátíðin verið haldin þar. — Ávallt hafa hátíðirnar verið vel sóttar, enda vel til þeirra vandað. — Hafnfirðingar, sem komnir eru til ára sinna, muna vafalaust eftir þessum skemmtunum Magnamanna, því að svo snar þáttur voru þær í skemmtanalífi bæjarbúa á þeim árum. Að þessu sinni hefst Jónsmessu hátíðin með guðsþjónustu, eins og háttur hefir verið á undanfar- in ár. Einnig verður þar kórsöng- ur og ræðuhöld, auk fleiri skemmtiatriða. Þá mun Lúðra- sveit Hafnarfjarðar undir stjórn Alberts Klahns leika á hátíðinni. Eins og getið var um, verður minnzt 30 ára afmælisins, og mun væntanlega einn þeirra manna, sem átti sæti í fyrstu stjórn Magna halda ræðu á há- tíðinni. — Er ekki að efa, að mikið fjölmenni verður á morg- un í þessum sérkennilegasta og fegursta skrúðgarði landsins, — G. land. Komu þeir hingað beint frá Köln. FERÐAST UM HEIMINN Foringi þeirra, Walther Alardi, skýrir frá því að algengt sé I Þýzkalandi að hver ættliðurinn, á fætur öðrum leggi fyrir sig fjöllistir, fjölskyldan lifir í fjöl* leikahúsinu og svo fer að börn- in taka upp sama starfann og foreldrarnir, temja ljón eða iðka línudans. En þátttakendurnir í Alardi- fjöllistaflokknum eru allir af borgaraættum komnir, en hafa tekið sér þessa atvinnu af ævin- týralöngun og af því að þá lang- ar að ferðast um í heiminum. BYRJUÐU A FIMLEIKUM — En hvenær tókuð þið að> iðka þessar listir? — Fyrir stríð iðkuðum við fimleika í skólanum og náðum talsvert góðri hæfni í þeim grein um. Við fimleikaæfingar kynnt- umst við listamönnum við fjöl- leikahús og af kynnum við þá vaknaði hjá okkur löngun að iðka samskonar listir. Eftir stríð- ið tókum við þetta síðan upp> sem atvinnu. ERFIÐAR JAFNVÆGISLISTIF. — Og hvernig.geðjast ykkur að slíkri atvinnu? — Hún útheimtir miklar og stöðugar æfingar. Sýningaratriði okkar nú er að sýna jafnvægis- listir á reiðhjóli í átta metra hæð uppi á ljósastaur. Við álitum að reiðhjólið hafi átt mikinn þátt í. að gera þetta sýningaratriði vin- sælt, því að allir áhorfendur vita hve erfitt það er að halda jafn- vægi á reiðhjóli, sem stendur kyrrt á jafnsléttu, hvað þá þeg- ar því er komið fyrir uppi á Ijósastaur. Síðan bætist það ofan á að við sitjum ekki í venjuleg- Alardi listamenn í 8 metra hæS um stellingum á hjólinu, heldur stöndum við á höndum á stýrinu o. s. frv. ENGINN TÍMI TIL AÐ HRÆÐAST — Er þetta ekki hættuleg list- sýning? Hafa óhöpp ekki komið fyrir? Frambald á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.