Morgunblaðið - 18.07.1953, Page 4

Morgunblaðið - 18.07.1953, Page 4
4 MORClJTSBLAÐin Laugardagur 18. júlí 1953 199. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.35. Síðdegisflæði kl. 22.57. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er j lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Rafmagnsskömmtunin: 1 dag, laugardag er skömmtun í 4. hverfi frá kl. 9.30 til 11, í 5. hverfi frá kl. 10.45 til 12.15, í 1. hverfi frá kl. 11 til 12.30. • Messur • Á morgun: Dómkirkjan: — Messa kl. 11,00 f.h. — Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: — Mtssað kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Nesprestakall: — Messað í Kap- ellu Háskólans kl. 11 árdegis. — Séra Jón Thorarensen. Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn: — Messað í Aðventkirkjunni kl. 11 f.h. Séra Emil Björnsson. Lágafellskirkja: — Messað á morgun kl. 14.00. (Barnamessa). Séra Hálfdán Helgason. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjónaband í kapellu Háskólans, ungfrú Guðbjörg Herbjörnsdótt- ir, Þórsgötu 17 og Guðmundur Vilhjálmsson, stud. jur., Berg- staðastræti 75. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björns- syni ungfrú Jutta Devulder, Nönnustíg 8 og Guðbjörn Guð- bergsson, Austurgötu 3. Heimili D a g bók ungu hjónanna verður á Nönnu- stíg 8, Hafnarfirði. ^ 1 gær voru gefin saman í hjóna • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlof- band af séra Þorsteini Björnsyni un sína ungfi'ú Jórunn Magnús- dóttir, Einholti 2 og Jón Baldvins- son, Bollagötu 9. Nýlega • opinberuðu fríkirkjupresti, ungfrú Ásdís Er- lingsdóttir (Pálssonar yfirlög- regluþjóns) sundkennai'i og Úlfar Natanelsson verzlunarmaður. — sína á Siglufii'ði, ungfrú Valgerð- Heimili ungu hjónanna er að ur Pálsdóttir, Langholtsvegi 22, Bjargi við Sundlaugarveg. , Reykjavík og Hreinn Bergsveins- Nýlega voru gefin saman í hjóna son>. Borgarholtsbraut 35, Kópa- band ungfrú Þorgerður Kolbeins VOf'j, dóttir, Stóra-Ási, Borgaríirði og Andrés Kristjánsson, blaðamaður Ásta 50,00. G H G 20,00. Stúlka 20,00. I G 50,00. Þakklát 122,45. H O 100,00. M B 10,00. M S 20,00. D D 30,00. Anna 25,00. F D 100,00 F S 25,00. K S G og H í 60,00. K S G 10,00. H I 50,00. G A Gas- tvúlofun paria 50,00. Feginn 20,00. H A A 220,00. S B G, A 23, S 10,00. Gamalt áheit 30,00. H Þ 50,00. Ónefndur 100,00. R D M 20,00. U, Þ 20,00. N N 10,00. Árnesingur 20,00. V J 130,00. Á Á 300,00. Frá 2 mæðgum 100,00. Guðbjörg Nýlega hafa opinberað ti'úlof un sína ungfrú Halidóra Edda 10,00. N N 50,00. G H 50,00. V O 25,00. E P og L G 150,00. B 100,00 .» Jóhannsdóttir, Kapellunni, Foss a ,mann‘ , , vogi og Robert G. Hnnsson, Ein sem fékk húsnæði 50,00. I dag verða gefm saman i hiona band af sr. Óskari J. Þorlákssyni mmapo ís, ínneso a. í Dómkirkjunni ungfrú Hólmfríð- ur Guðmundsdóttir (Sigurðssonar fulltrúa í Fjárhagsráði) og Árni Þór Þorgrímsson stud. med. (St. Eyjólfssonar, framkv.stj. í Kefla- vík). í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jakobi Jónssyni, Margrét Þorvaldsdóttir hjúkrun- arnemi og Eysteinn Pétursson, flugvéiavirki, títhlíð 13. Heimili þeirra verður á Úthiíð 13. 1 gær voru gefin saman í hjóna band af sr. Jóni Thorarensen Sigríður Guðmundsdóttir og Axel Eyjólfsson, bifreiðarstjóri. bæði til heimilis að Smáratúni 6. Kefla- vík. Af mæli • ■ ■ V . á ■ ■ i S. A. R. DANSLEIKUR í Iðnó í kvöld kl. 9. Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 5 Sími 3191. • .. • A > \ 60 ára er í dag Þorgerður Sig- Hulda 100,00. G M 250,00. Ónefnd ur 50,00. M K 100,00. Þakklát ! móðir 25,00. G Þ 25,00. Ásta 10,00 Halldóra 30,00. S I Vestm.eyjum 50,00. D I 20,00. Þakklát stúlka 100,00. H Ó 30,00. Inga 15,00. N N 10,00. E 25,00. Dóra 50,00. Sigr. Jónsd., 50,00. B T Vestm.eyjum 200,00. Ónefnd 10,00; J S 25,00. H S 10,00. N M 30,00. K K 100,00. Litla telpan 10,00. N N 10,00. A F 100,00. Nafnlaust 5,00. N N 20,00. G H 20,00. J B 10,00. H J 10,00. S J 10,00. P F 100,00. Árni 10,00. Gömul kona 10,00. Gamalt og nýtt áh. Einar Jónss., 100,00. Gamalt og nýtt áh. Einar Jóns- son 300,00. Gamalt og nýtt áh., 200,00. Ónefnd 50,00. Sólheimadrengurinn Skúli Magnússon 200,00, B. K. 50,00, G. A. 20,00. Veika telpan A. B. 25,00. urðardóttir, Hjalteyri við Eyja- íþróttamaðurinn f.jorð, ekkja Stefans Jakobssonar r Gömlu og nýju dansarnir í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Aðgöngumiðasala frá klukkan 5. kaupm., Fáskrúðsfirði. Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: I Brúarfoss fór frá Boulogne 16. OT ,,, , , , , TT , „ .... , Skalholtshatiðm er a sunnudag. þ.m. til Hamborgar. Dettifoss kom , „, ,,, ,,B ,, , . , , , D ,, Að lokmni messu í Skalholts- K. 20.00. Gömlu hjónin M. H. 20.00. Skálholtshátíðin á morgun Hl|ómlistamen<n 5 manna hljómsveit óskast til að leika á Þjóðhátíð Vest- mannaeyja, sem haldin verður 7. og 8. ágúst n.k. Tilboð sendist knattspyrnufélaginu Týr, Vestmannaeyjum, fyrir 25. þ.m. Aðalnefndin. Vegna sumarleyln verður verksmiðjan lokuð til 4. ágúst 1953. Ullarverksmiðjan Ó.F.Ó, Skipholt 27. til Reykjavíkur 14. þ.m. frá Rotter dam. Goðafoss kom til Antwerpen 16. þ.m., fer þaðan til Rotterdam, Hamborgar og Hull. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lag arfoss fór frá Reykjavík í gær- kveldi kl. 21,00 til New York. — Reykjafoss fór frá Gautaborg 14. þ. m. til Reyðarfjarðar. Selfoss fór frá Rotterdam 11. þ.m., vænt- anlegur til Reykjavíkur aðfara- nótt hins 18. þ.m. Tröllaíoss fór frá New York 9. þ.m., væntanleg- 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 ur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút- varp. 12.50-—13.35 Óskalög sjúkl- messu í kirkju verður útisamkoma á túni staðarins. Ferðir austur verða frá Ferðaskrifstof unni. Hátíð sem þessi er haldin um þetta leyti ár hvert, og gengst Skálholtsfélagið fyrir henni Er hátíðin liður í baráttu þess fyrir endurreisn Skálholtsstaðar. • Útvarp Laugardagur, 18. júní: M ÍJ/, w r 'kw* Miðdegisútvarp. 16.30 Veöurfregn ir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- ieikar: Samsöngur (plötur). — 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): Ung- versk rapsódía nr. 1 eftir Liszt (Hljómsveit ríkisóperunnar í Ber- iín leikur; Leo Blech stjórnar). — 20.45 Upplestrar og tónleikar. a) Anna Guðmundsdóttir leikkona les smásögu. b) Karl Guðmundsson leikari les kvæði eftir Tómas Guð- mundsson. c) Jón Sigurbjörnsson leikari les smásögu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög — (plötur). 24.00 Dagski’ái’lok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Alesund) 477 m. 629 k.c 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m. Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22.00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdir: 1224 m„ 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41 m„ 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — FLUGSLYS I BANDARÍKJUNUM NORFOLK, 13. júlí — Sjófluga bandaríska flotans af Marlin gerð hrapaði skammt frá Norfolk, bækistöð bandaríska flotans. 11 manns voru innanborðs og fórust allir. Bíkisskip Hekla er-í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á mánudaginn austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á aust- urleið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaft fellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. inga (Ingibjöi’g Þo 'bergs). 15.301 Morgunblaðið er stærsta og f jÖlbreyttasta Tðhfa rnar^unkafjinib Rakarinn: Hérna er prýði legt hármeðal handa yður. En áð- ur en ég fæ yður meðalið í hend- ci • a -u cíc ur’ ver® eg að sPyOa yður, hvort ipa ei . * . þér leikið nokkurn tímann billi- Hvassafell er a Skagafiroi. Arn .7 arfell er í Reykjavík. Jökulfell fór J Já é geri það> en hvað Uem fra Reykjavik 11 þ m„ aleiðis til ur það þegsu máli við? New York. Disarfell er 1 ivevkia- u ar , * n t,,,, n ' r> 1 • , ! — Vegna þess að eg verð vik. Blafell er 1 Reykiavik. * * , , x , J J 1 bioja yður að gæta þess að þvo að Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: I M.s. Katla fór frá Vestmanna- Lokað vegna siemarleyfa frá 21. þ.m. til 14. ágúst. Ráðningarskrifstofa skemin tikrafta Austurstræti 14 eyjum s.l. Portúgals. mánudag áleiðis til t yður vandlega um hendurnar eft- ir að þér hafið borið hármeðalið í hár yðar, og áður en þér snertið á billiardkúlunum, því annars eig- ið þér á hættu að þær verði kaf- loðnar! ★ — Hvers vegna fer læknirinn alltaf heim til sín kl. 11 á kvöld- in? »••• Akureyrarkirkja Á sunnudaginn prédikor Örn Friðriksson stud. theol. frá Húsa- vík, við árdegismessu. Strandarkirkja Afh. Mbl.: — Gamalt áh„ ó- nefnd kr. 50,00. N N 60,00. Áh. í bréfi 10,00. Sunna 50,00. S S 100,00. Gamalt áheit Ax 55,00. S V 30,00. J G 100,00. K M 10,00. Þ Þ G 50,00. S E 210,00. X+Y^ synd, bara ef við eignuðumst ein- 2.000,00. M Ö ‘ Grindavík 50,00. hvern tengdasoninn. — Þá er viðtalstími hjá honum. — Viðtalstími hjá honum? — Já, við frúna. ★ t— Þið eigið 6 uppkomnar dæt- ur. Það er synd fyrir ykkur að eiga engan son. — Það er nú ekki svo mikil — Hún: — Eg er alls ekki eins stúlka og þú heldur. Hann: — Og ég sem hef alltaf haldið að þú værir góð og heiðar- ieg stúlka. ★ Lítill drengur, sem hafði mjög góðar hljómlistargáfur, fór með móður sinni í kirkju. Hann hlust- aði hugfanginn á organsláttinn og sálmasönginn, en svo byrjaði prest urinn að halda ræðúna. Er hann hafði talað í hálftíma, hvíslaði drengurinn að móður sinni: — Svei mér þá, mamma, ég held bara að allur tíminn ætli að fara í kjaftagang! ★ — Eg vildi gjarnan kvænast dóttur yðar, eruð þér samþykkur? — Getið þér stofnað heimili? — — Já. — Jæja, þá gef ég samþýkki mitt, og við verðum átta alls! ★ — Hvað gerði læknirinn til þess að flýta bata þínum? — Hann sagði mér, að hver heimsókn kostaði 50 krónur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.