Morgunblaðið - 18.07.1953, Síða 5
Laugardagur 18. júlí 1953
MO RGUNBLAÐIÐ
5
Syngman
ENGINN vafi leikur á, að her S.-
Kóreu er stærsti andkorrimúnista
her í Asíu. Af hernaðarástæðum
er öllum nákvæmum tölum hald-
ið leyndum. Erigu að síður er það
á hvers manns vitorði, að her-
sveitir þeirra yerja nú 160 km af
230 km víglínu í Kóreu.
Meðan bandarísku herliði hef-
ur stöðugt verið að fækka á víg-
línunni og hersveitir Suður-
Kóreu taka við, skeður hið gagn-
stæða hjá árásarliðinu. Herstjórn
Norðanmanna er nú hætt að
treysta baráttuþreki Norður-
Kóreumanna. Á öllum mikjlvæg-
um stöðum eru Kínverjar sjálfir,
heil og óblönduð herfylki Kín-
verja, sem halda striðinu áfram.
NÚVERANDI HERSTYRKUR
SUÐUR KÓREU
Næstum sérhver foringi her-
sveita S.Þ. hefur borið lof á her-
xnenn Suður-Kóreu, sem mynda
nú 16 herfylki í víglínu. í hverju
þæirra eru um 12000 hermenn.
En Bandaríkjamenn hafa þar 7
herfylki og eru um 20000 í hverju
Jieirra. Við það bætast svo her-
deildir annarra landa, s. s. Bret-
lands, Samveldislandanna, Tyrk-
lands, Ethiopíu o. fl.
Ef Rhee, forseti, hafnar vopna-
hléi gæti hugsast að hann skipaði
hersveitum sínum að halda stríð-
inu áfram, án stuðnings S.Þ. Við
athugun sést að heriið Suður-
Kóreu er nú orðið svo öflugt og
vel þjálfað, aí ekki vantar mikið
á að það geti staðizt innrásar-
hernum snúning.
Sunnan 38. breiddarstigs eru
lim 100 þús. lögreglumenn, sem
eru léttvopnaðir og færír um að
leggja til orrustu, ef þeir fengju
öflugri hergögn í hendur. — Auk
áðurnefnds herliðs á vígstöðvun-
um þá eru og Suður-Kóreumenn
í her Banadríkjanna. Eru þeir
nefndir „Katusas“. Stjórn Suður-
Kóreu gæti sjálfsagt kvatt þá til
vopna. Eins og áður er getið,
hafa nákvæmar tölur ekki verið
birtar af öryggisástæðum. — Þó
hefur fulltrúi Suður-Kóreu sagt,
að með þessum hermönnum, sem
starfað hafa í bandaríska liðinu,
mætti mynda 4 ný herfylki —
eða um 50000 manna her.
LIÐSAUKI — FRELSAÐIR
FANGAR
Þá hefur og nýlega borizt liðs-
auki til Rhees. Eru það 27000 and
kommúnistahermenn Norður-
Kóreu, sem „frelsaðir" voru úr
fangabúðum S.Þ. Það má því
reikna með, að Rhee gæti haft
um 1 millj. undir vopnum, ef
hann hyggðist heyja stríð upp á
eigin spýtur.
HAFA IILOTIÐ GÓÐA
ÞJÁLFUN
Áður en bandaríski hershöfð-
inginn, James Fleet, yfirgaf Kór-
eru, hrósaði hann mjög her Suð-
ur-Kóreu. Styrkur hersins jókst
mjög við það, að einstakar deild-
ir hans voru sendar frá vígvöll-
unum og kennt ýmislegt í hern-
aðarfræðum. Einnig voru hers-
höfðingjar sendir til náms í
bandarískum skólum. — Þegar
skarst í odda milli Suður-Kóreu-
manna og S.Þ. í vopnahlésum-
ræðunum, var m. a. skýrt frá
því, að 21 hershöfðingi Suður-
Kóreu væri í þjálfun í Banda-
ríkjunum.
SKORTIR VISTIR OG VOPN
Ef Norður-Kóreumenn stæðu
nú einir, gætu Suður-Kóreumenn
auðveldlega rekið þá aila leið
norður til Yalu-fljóts. En því er
ekki að heilsa, því að milljóna-
lið Kínverja er þar til varnar.
Þrátt fyrir nægan mannafla
eru Suður-Kóreumenn gjörsam-
léga ófærir til að heyja langvar-
andi styrjöld gegn öflugum ó-
vini. Þá skortir skotfæri, benzín
og aðrar hernaðarnauðsynjar. Ef
þeir fengju það ekk'i frá Banda-
ríkjunum, gætu þeir ekki aflað
þess.
Rhes hefir öflugum
hefalk u uð skipu
En skorlir vislir og vopn lil að halda
nppi slyrjöid gegn öflugum andslsðngum
Robertson, sérlegur sendifulltrúi Eisenhowers, hefur átt langar við-
ræður við Syngman Rhee og reynt að fá hann til að sætta sig við
vopnahlé í Kóreu. Rhee krefst þess að ÖII Kórea verði sameinuö.
Enginn efi er á þvi, að skortur
er á þessum nauðsynjum í Suð-
ur-Kóreu. Það kann að vera að
Kínverjar hafi sent í júní, her-
sveitir til vígstöðvanna, fórnað
36000 mönnum og eytt milljón-
um byssukúlna, til að kreppa að
Suður-Kóreumönnum, svo þeir
neyddust til að hætta bardögum
um leið og S.Þ.
VILJA HERNAÐAR-
ABSTOÐ
Ef Rhee tæki þá ákvörðun, að
berjast einn á báti eftir að S.Þ.
hefðu samið vopnahlé, gæti svo
farið, að Bandarikin hætti vöru-
sendingum til hans. Byssurnar og
kúlurnar, sem er skotið úr þeim,
eru allar frá Bandaríkjunum á
sama hátt og benzínið, flutninga-
bílarnir, jepparnir, kolin og
járnbrautirnar.
OHulindir og stóriðnað vantar
tilfinnanlega. Rhee er sér þess
fullkomiega meðvitandi. Og það
er af þessum ástæðum, sem
hann biður bandamenn sína um
„léyfi“ til að halda styrjöldinni
áfram, þótt kommúnistar og S.Þ.
semji vopnahlé.
Það, sem stjórn Suður-Kóreu
fer fram á er, að þeim verði veitt
aðstoð, þótt aðrir að:lar hætti
þátttöku í styrjöldinni, likt og
Bandaríkin veittu andstæðingum
Hitlers aðstoð, áður en árásin á
Pearl Ilarbour var gerð.
UNDANKOMULEIÐIR
MYNDU LOKAST
Samfara áframhaldandi styrj-
öld af hálfu Suður-Kóreu og
vopnahléi kommúnista og S.Þ.
skapast erfið og flókin vandamál.
Hætt er við, að flugher kommún-
ista gripi tækifærið, ef flugvél-
ar S.Þ. hættu þátttöku, og gerði
loftárásir á vegi og járnbrautir í
Suður-Kóreu. Hvernig gæti þá
bandaríski herinn flutt vistir til
liðs síns, ef járnbrautarlínur
væru rofnar. Eða ef her Norðan-
manna og Kínverja næðr á sitt
vald höfnum Suður-Kóreu. —
Hvaða leið úr landi er þá opin
her S.Þ.?
Talið er að Clark hershöfðingi
hafi kallað foringjaráðið saman
til að ræða þessi vandamál, sem
aldréi verða leyst nema í sam-
ráði við her Suður-Kóreu.
Morgunblaðið
er stærsta og fjölbreyttasta
blað landsins.
HERBERTS prent
verður lokað vegna sumarleyfa
frá 18. júlí til 7. ágúst.
okað
Vegna flutninga og sumarfría starfsmanná verður verk-
smiðjan lokuð frá 20. júli til 20 agúst.
Verksmiðjan verður til húsa í Borgartúni 1 frá þeim
tíma.
Eafgeymaverksmiðjan PÓLAR h.f.
Simi 81401
Mlnningarorð
Af jörð vorri mázt öll hin
mannlegu sporin
og meiður hver fellur tigin — hár.
Þegar göfug kona til grafar
skal borin
þá gltra á hvörmum sorgartár.
1 DAG verður frú Margrét Jóns-
dóttir frá Grænuhlíð i Reykjavík
kvödd að heimili sínu og borin til
grafar. —
Hún fæddist 10. október 1911
að Neðribæ í Hvestu við Arnar-
fjörð. Foreldrar hennar voru þau
Sessel.ja Guðbrandsdóttir og Jón
Jónsson. Jón var tvíkvæntur. Hina
fyrri konu sína missti hann frá
ungum syni, Magnúsi. Þórunn
var ættuð frá Suðureyri við
Tálknafjörð. Magnús sonur þeirra
er vélsmiður, búsettur að Fálka-
götu 20 hér í Reyk.javík. — Hin
seinni kona Jóns lézt í febrúar
1942. Börn Sesselju og Jóns voru
átta. Dæturnar voru fjórar, þær
Þórunn, Jóna, Ástríður og Mar-
grét. Allar eru þær nú horfnar
' til Innheima. Synir þeirra hjóna
{voru f jórir, þeir Friðrik, Elías,
! Pétur og Guðbrandur. Tveir
þeirra, þeir Elías og Pétur, eru
! einnig horfnir inn yfir þau hin
sömu landamæri. — Allan þennan
hóp ástvina: konurnar tvær, dæt-
urnar fjórar og tvo sonu hefur
hinn aldraði faðir orðið að kveðja.
En þó eru þrír sterkir stofnar
eftir, þeir Magnús vélsmiður,
Friðrik bóndi að Neðri-Hvestu og
Guðbrandur, sem er sjómaður.
Sem barni og ungmenni, heima
í Arnarfirði, var mér oft star-
sýnt á þennan sterka og hávaxna
mann — hann Jón frá Hvestu. —
Eg sá hann í biíðu og stríðu, á sjó
og landi. Þessi prúða hetja virtist
mér þá ósigrandi. — Ég sá hann
í friði heimilisins, þar sem hann
annaðist og iék við börnin sín
mörgu og elskulegu. Ég sá hann
byggja sér bú, rækta jörðina í
hinum fagra dal þar heima. Eg
sá hann ásamt öðrum görpum
byggja öldubrjót og hafskipa-
bryggju í Pétursvör, sem hlaðinn
var úr stórgrýtisbjörgum. —
Ég sá hann og þá brjót-
ast gegnum brimgarðinn, frá
og að landi. Ég sá holskeflur hafs
ins dynja á herðum hans. Ég sá
hann brosa og hlægja móti for-
áttu hausts og vetrar. — Og hálf
drættingamir fengu að fljóta með
En að iokinni vertíð var hálfdrætt
ingum heil) hlutur greiddur. Leik-
bræðurnir, þeir einkasonnrinn og
hinn föðurlausi sveinn, urðu að
vera jafnir — upp á milli þeirra
mátti ekki gera. SHk var, er og
verður hetjan prúða. Enn stendur
hann á ströndu, litast um, horfir
til hafs — og til himins.
En það var dóttir hans, hún
Magga, er nú skyldi minnzt. —
Hún flutti hingað til höfuðborg-
arinnar á biómaskeiði æfi sinnar.
Manni sínum, Einari Bjamasyn:’
í Grænuhiíð, giftist hún 18 janú-
aj 1935. Þau eignuðust þrjú böm
tvo sonu og eina dóttur, sem em
eru á bersku og æskuskeiði. —
Þegar litið er til baka yíir æfi
þessarar göfugu konu, þá er
margs að minnast. — Ég -,á hanr
sem barn þar sem hún lék sér með
systkinum sínum í túninu í Neðii
Hvestu. Innan um kjarngresið
uxu fíflar og sóleyjar. Svo ljúfrg;
ur var leikur og svo létt var stígii?
tii jarðar, að jafnvel viðkvæmustyr^
blóm dóu ekki undir fótum þeirra.
Meðfram túninu liðaðist áin og
vökvaði hina grösugu bakka. Hún
átti upptök sín í hinum hvítu fönri '
um, er fjöiiin háu og hrikalegn
geymdu oft sumarlangt í hinurw
skuggsælu hvylftum, er lágu milli
hnjú'kanna fyrir dalbotninum. Og
hvaðan sem sólin skein lágu fann
ir í forsæiu hinna voldugu hamra
borga. Niður hrekkur og hjallai
streymdu lindir og lækir. Þær
komu úr öiium hvömmum og dæI«F
um, eins og keppst væri irm það,
að gera elfina meiri því hún myniV’
aði hreiðan og lygnan vaðai ofnn '
við sandrifið, sem lá meðfram
s.jónum fyrir mynni dalsins. En
meðfram bænum hennar Möggií
rann hún hæg og hljóðlát, jafnvel
í mestu vorleysingum. — I þessn
fagra umhverfi mótaðist barns-’’•
sálin. Og hin göfuga kona har
innra með sér mildi og göfgi til
æfiloka. — Og hún Magga var ein
af þessum elskulegu, björtu og
ástríku dætrum íslands, sem
vii-ðast jafnvel of góðar til þessu-
að lifa og velkjast í vorum kaida
og grófa heimi. En hvað væriV
hann oss, án þeirra? Þessar dísir’-
bera það með sér, að sálir þeirra
eru komnar frá hinum hreinu lífauo
sviðum, frá hæðum þeirra björtw:-
fjalla — og þangað hver°a þær’
oss sýnum. ‘
Ég kom á heimili þeirn h.jón-
anna í Grænuhlíð — en of sjaM™»
an. Þar sá ég Margréti sem hús- S
freyju og móður elskulegra barna. ;
Ég sá hana standa við og aka I
bifreiðinni sinni. Hvar sem hún;
var og hvar sem hún fór, skein i
barnssáiin gegnum bros og mihli;
móðurinnar. — Þrjú síðustu árin 1:
átti hún við mikla vanheiisu að j
stríða og var iangdvöium í sjúkra I
húsum. Þegar ég leit hana þar,
virtist mér sem hún væri að
nokkru ieyti horfin af vorum í
heimi. Það var sem sál hennar
hefði hafið sig tii flugs. Én ást- „
vinabönd tengdu hana við hið .jarð *
neska, unz þau að lokum brustn S
fyrir átökum hinnar eilífu heim- ’
þrár. —
Þér, ástvinir hennar, megið þvi ■
ekki vera svo eigingjarnir að’;
syrgia hana og trega.
Kristur hefur opnað hin harð-
iæstu hiið þeirra þokumúra, sem I
aðskiija heimana. Sú Hinnstf* ;
kveð.ia verður því aidrei skráð.
Mágga! Við bið.jum Guð að i já ■
þér engia sína til þess að leiðnr
þig unp tii hinna björtu og hreinu
lífsviða. Þú og við, kunningjar
bínir, biðjum ástvinum þínura
huggunar. Og sú bæn verður
heyrð. Fegurð hinnar himnesk'w
forsælu og árskin hinnar eilífw ,
sólar hvili og vermi anda þinn -
og sál þína á leið þeirri, sem ligg- ;
ur að upptökum hinna blátærn 1
linda. Vér vitum það, að systkini ;
þín og ástvinir, sem á undan þér 1
voru farnir, hafa nú boðið þig :
velkomna heim.
Friður Guðs sé með yður öllum,,.t
Sigfús Uiasson.
» mr
Viðreismir
sióðsar &JÞ.
GENF — Bandaríkin skoruðu á :
Sameinuðu þjóðirnar hinn 15. •
júlí 9.1. að béfja stofnun alþjóð-
iegs sjóðs til þióunar efnabags-
náia og viðreisnar. .Er ætlast til '
'ið^fjármagn, sem sparast myndi
neð almennri afvopnun allra,
þjóða renni iil sjóðsins.
Fulitrúi Bandaríkjanna, John I
1. Baker iagðr fram frumdrætti
\<S tillögnnni á fundi Efnahags-
ig þjcðfélagsnefncíarinnar, sem
íáldin er hér.
*
Pessi tlllaga er fyrsta skrefið {
þá átt, að framkvæma hugmynd í
iisenhowers íorseta sem hann. ’
rar fram í útvarpsræðu, hinn 16.
april. ;