Morgunblaðið - 18.07.1953, Síða 7

Morgunblaðið - 18.07.1953, Síða 7
Laugardagur 18. júlí 1953 MORGUISBLAÐIÐ 7 - LDIMDIJIMABRÉF - Rólegft á svídi innanlands-st|óraimála — Veik- indi Edens og Churchills — Butler ber hita og þunga dagsins — Deilt um í^ónvarp þjóða í efnahagslegum og stjórn- arfarslegum skilningi. BUXLER í FYLKINGAR- BRJÓSTI Sá, sem einkum ber nú hita og þunga dagsins af hálfu stjórn- arinnar, er Butler fjármálaráð- herra. Enginn gengur þess dul- inn að stjarna hans hefir hækk- ÞAÐ sem af er sumri hefir brezk innanlandspólitík verið rólegri en dæmi eru til um langt skeið. Ber þar einkum tvennt til. Fyrir og um krýninguna gerðu allir sitt bezta til þess að skapa þjóð- areiningu, og þau umræðuefni, sem efst voru á baugi voru yfir- leitt þeirrar tegundar, sem litlar ástæður voru til að deila um. Bardagahitinn út af þjóðnýting- arafnámi stáliðnaðar og vega- flutninga er að mestu kólnaður og engin meiriháttar deilumál önnur hafa skotið upp kollinum. YEIKINDI LEIÐTOGA ÍHALDSFLOKKSINS Önnur höfuðástæðan er það lamasess, sem leiðtogar íhalds- flokksins liggja í sem stendur. Útlit er fyrir að Anthony Eden verði frá verkum fram undir haust og sá tími, sem hann hefir verið fjarverandi hefir verið all- atburðaríkur í heimsmálunum, svo jafnvel þótt heilsufar hans leyfi honum að taka við fyrra starfi sínu, sem utanríkisráðherra seint á árinu neyðist hann til þess að fórna fyrstu vikunum í það að ná upp þræðinum aftur þai sem fyrr var frá horfið. Veikindi Edens koma sér illa fyr- ir hann. ÁHRIF EDENS JUKUST JAFNT OG hÉTT _ að jafnt og þétt og ef atvikin Þetta veikindatímabil^ hefir ( höguðu því þannig, að Eden yrði orðið Eden serstaklega óheppi- ehhi til reiðu, þegar Churchill legt politískt séð, því frá því skilar af sér að síðustu, þá hann tok við störfum og þar til stendur Butler næstur til erfð- ann veiktist óx honum fiskur ^ anna Butler er afkastamikill og ' | stöðugur starfsmaður og takist honum að endurreisa fjárhag landsins eftir þeim línum, sem kvæmd þess atburðar yrði skrif- uð íhaldsflokknum einum til tekna. Báðir aðalflokkar þings- ins lögðust á eitt um að gera krýninguna vel úr garði. STJÓRNARANDSTAÐAN LÆTUR LÍTIÐ Á SÉR BERA Að öllu samanlögðu hefir stjórnarandstaðan tekið lífinu með ró upp á síðkastið. Að nokkru leyti mun það stafa af fjarveru þeirra Sir Winstons og Edens en einnig af því að innan Verkamannaflokksins virðist enn eiga sér stað togstreita um hver hin raunverulega baráttulína eigi að vera, þegar lagt verður næst til orustu. Meðal ýmissa verklýðsfélaga eru kröfur um hækkandi kaup á döfinni, sem Verkamannaflokkurinn á erfitt með að synja um stuðning, en þegar um er að ræða verkamenn í þjóðnýttum atvinnugreinum svo sem kolavinnslu stendur flokkurinn milli tveggja elda. Kolanámumenn hafa á undan- förnum árum fengið meiri og betri kjarabætur en nokkur önn- ur stétt verkamanna, en eigi að síður fara afköst sízt batnandi og kolaverð er orðið mjög hátt. Færi svo að Verkamannaflokkurinn ynni næstu kosningar yrði hver kauphækkun í þjóðnýttum at- vinnugreinum hrís á hans eigiA bak. Það er því ekki að ófyrir- synju að foringi námuverka- manna hefir nýlega ráðið þeim Lausn stjórnorkrepp unnnr í Frnkklandi NÝLOKIÐ er í Frakklandi stjórnarkreppu, sem stóð yfir á sjöttu viku. Það er eins og allir vita engin nýlunda þótt Frakkar geti ekki myndað stjórn. Flokk- arnir eru ojrðnir svo margir, að það stonfar lýðræði landsins í STJORN LANIELS TALIN VEIK Loks tókst Laniel að mynda samsteypustjórn. Sú stjórn er mjög veik, því ólík sjónarmií). ríkja meðal þeirra flokka, sern standa að henni. Hún getur ekki að flokkarnir, sem standa að stjórn Laniels eru sjö. Sú stjórn vaið ekki mynduð, fyrr en Auriol, forseti, hafði brýnt fyrir mönnum, hve geigvænieg hætta beinan voða. T.d. má geta þess, I tekið neinar stórákvarðanir án; trausts þingsins. Menn þurfa því* varla að vænta róttækra brcyte inga og stjórnin getur oltið ú^ sessi áður en varir. Þó kemur þa$i oft fyrir í Frakklandi, að stjórnif sem taldar eru mjög valtar í, sessi, sitja lengst. Og oft hafa, flokkarnir, sem standa að slíkunj. stjórnum fengið áorkað mcð samkomuiagi ýmsum óvæntuiyi, ráðstöfunum. Það kann því að fara svo, ail. stjórnin lafi til næstu forset% kosninga, einkum þar sem þrauþ- reyndir menn fara með fjármiiþ og mál Indó-Kína. Þess mætti geta að þeir, serr), helzt eru taldir koma til greina, sem næstu forsetar Frakklands, eru þeir Pinay, Bidault og Lan- iel. Joseph Laniel, forsætisráðherra Frakklands. væri á ferðum bæði fyrir álit um hrygg jafnt og þétt og per sónuleg áhrif hans innan stjórn arinnar urðu æ meirí og meiri. Ferill Edens og aðstaða innan flokksins hafa ekki ætíð verið rósum stráð, eins og bezt mátti sjá í Abyssiníumálunum forðum,' en hæverska hans og þegnskapur hefir gert það að verkum að allt hefir gengið misfellulaust. Staða fyrsta stýrimanns á skipi Churc- hills, utan stjórnar og ínnan, er glæsileg, en hvergi nærri vanda- laus né heiglum hent þegar skip- stjóra rennur í skap. Og margur mundi vera orðinn þreyttur að bíða formennskunnar jafnlengi og- Eden hefir gert. Hins ber ■ vissulega að gæta, að Churchill! hefir miklar mætur á Eden og vill gera hlut hans sem mestan og beztan hverju sinni — að for- mennsku frádreginní. Báðir eiga þeir hver öðrum mikils að unna er vandséð er hvers skuldin er meiri. CHURCHILL VILL TRYGGJA ÞJÓDUNUM FRIÐ til að stilla kaupkröfum sínum j landsins út á við og lýðræðisiega í hóf en leitast heldur við að, stjórnhætti. hann hefir sett sér, yrði það drjúgt lóð í vogarskál hans. Ef litið er til baka um átta ára skeið, kemur það skýrt í 1 jós, hversu hann hefir jafnt og þétt unnið sig upp frá því að vera lítt þekktur til þess áfanga, er hann hefir nú náð. Frá 1945 hef- ir hann verið einn af helztu vakn ingarmönnum flokksins og unnið sleitulaust að því að endurskipu- leggja stefnu hans og starfsað- ferðir í samræmi við kröfur tím- ans. ÓSENNILEGT AÐ EFNT VERÐI TIL KOSNINGA Á NÆSTUNNI Svo lengi sem Butler hefir að- alstjórnartaumana í höndum þarf enginn að óttast að efnt verði til nýrra kosninga í ná- inni framtíð. Hann vantar enn langan tíma til þess að koma fjármálaáætlunum sínum í fram- kvæmd og veitir naumast af Um veikindi Sir Winstons! fullu kjörtímabili. Sá ótti Verka- Churchill hvílir sig. bæta kjör sín með auknum af- köstum. SJÓNVARPSLEYFI mannaflokksins, að Ihaldsflokk- urinn mundi nota meðbyr krýn-' ingarinnar til'þess að fleyta sér yfir nýjar kosningar virðist á- stæðulaus. Enda vafasamt hvort sú ánægja sem ríkti með fram- Churchills hefir lítið verið látið uppi, nema helzt að um þreytu sé að ræða, og er það sízt að undra því aldurinn er nú hár og vinnudagur hefir oft verið lang- ur. Gert er ráð fyrir að Chur- chill hvíli sig að minnsta kosti í mánaðartíma til þess að sjá hverju fram vindur og vafalítið er að öldungurinn kemur á kreik aftur eins fljótt og auðið er. Þær raddir, sem heyrst hafa að sjúk- dómur Churchills sé pólitísks eðlis, afsökun til þess að sleppa við Bermudaráðstefnuna, eru harla ótrúlegar. Enginn veit til þess að hann hafi nokkru sinni látið ónotað tækifæri til þess að koma skoð- unum sínum á framfæri, jafnvel þótt minna væri í húfi en þau mál, sem ræða átti að þessu sinni. Og það fer heldur ekki dult að draumur Churchills er að Ijúka æfistarfi sínu með því að koma á einhverskonar jafn- vægi eða málamiðlun í Evrópu sem fyrst til þess að minnka stríðshættuna og gefa Bretlandi j frið og næði til þess að vinna sér I Stjarna Butlers hækkar jafnt og á ný öndvegissæti meðal annarra þétt. ORSAKIR STJÓRNAR- KREPPUNNAR Orsakir stjórnarkreppunnar voru.margar, auk flokkaskipting- unnar. Pinay, sem hafði beðið ósigur í þinginu, þar sem hann átti aldrei vinsældum að njóta, efld- ist mjög í bæjarstjórnarkosning- unum. Einnig kom nokkurt rót á menn, þar sem vinstri flokk- arnir unnu dálítð á í síðustu þingkosningum. Sigrar þessara flokka höfðu orðið á kostnað flokks De Gaulle íem var á hápunkti velgengni sinnar eftir bæjarstjórnarkosn- : ingarnar 1947. I De Gaulle sagði eftir hrakfarir flokks síns, að eina von hans væri að taka þátt í samsteypu- stjórn. Að öðrum kosti myndi flokkurinn verða úr sögunni. — Þetta var ein aðalástæðan fyrir falli stjórnar Réne Mayers. Eina hálmstrá' þeirra var stjórnar- kreppa, því á þann hátt gátu þeir komist í stjórn. Aætlunarflug meö þyrilfluptt BRÚSSEL, 16. júlú — Belgíska flugfélagið Sabona er að taka þyrilfiugur í þjónustu sína í stór- um mæli. Ætlar félagið að hefja áætlunarferðir :neð þyrilflugum til allra nágrannalanda sinna. Þykir þetta sérstaklega hentugt vegna þess að þyrilflugurnar geta lent nálægt hjarta stórborga í stað þess að leiðin frá flugvell- inum að miðborginn tekur oft langan tíma. Fyrsta áætlunarferðin er frá Brússel til Köln og verður vígð í byrjun ágúst. Síðan verða tekn- ar upp ferðir til Rotterdam h Hollandi, Lille í Frakklandi, ■ Luxemburg og Saar og væntan- I lega í náinni framtíð til Hamr borgar. — dpa. Mesta hitamálið á dagskrá ný- lega er sjónvarpsmáiið. Stjórn- in hefir fallizt á að leyfa einka- sjónvarp fyrir áeggjan ýmissa stuðningsmanna sinna í fram- leiðslu- og verzlunarstétt. En ákvörðun þessi hefir mætt harðri gagnrýni manna úr ýmsum flokkum og stéttum, ekki síst frá þeim, sem kynnzt hafa af sjón og raun þessari starfsemi í Amer íku. Sem stendur hefir brezka útvarpið eitt leyfi til þess að sjón varpa og auglýsingasjónvarp er ekki leyft. Andstæðingar einka- sjónvarps telja að auglýsinga- sjónvarp hljóti óhjákvæmilega að reka auglýsingastarfsemina á kostnað gæðanna og spilla á þann hátt dómgreind almennings smátt og smátt. Formælendur aftur á móti telja að auglýsinga- starfsemin muni gefa svo mikið fé í aðra hönd að hægt verði að gera hina menningarlegu hlið enn betur úr garði en BBC hafi efni á. Báðir flokkar fengu byr Framhald á bls. 8 KOMMUNISTAR VILDU LANDIÐ OPIÐ FYRIR RÚSSNESKUM SKRIÐDREKUM Deilumálin, sem voru Þrándur i Götu í samkomulagsumleitun- um flokkanna voru ærið mörg. Helzt voru Norður-Afríkumálin, styrjöldin í Indó-Kína, Evrópu- herinn og þátttaka Þýzkalands í vörnum hins frjálsa heims. Þá voru menn ekki á eitt sáttir um stjórnarskrárbreytingu og ráð- stafanir til bjargar hrynjandi efnahagskerfi iandsins. — Þá kynntu kommúnistar að sjálf- sögðu undir deilunum um varnir landsins. Hafa þeir sennilega tal- ið að Frakklandi væri fyrir beztu að liggja óvarið fyrir óðum kommúnistaherjum og þar eins og annars staðar eiga þeir sitt varalið, nokkra fáfróða lýð- skrumara, sem þykjast vera lýð- ræðissinnar, en vilja opna allar flóðgáttir fyrir rússneskum herj um. Til hinna sauð- tryggu lesenda koinmúnista- blaðsins Herra ritstjóri! EG vildi leyfa mér að hripa. nokkrar iínur til blaðs yðar og' benda lesendum á Edwaiul Crankshaw, þann er ritar um, Rússlandsmál í enska blaðið Ob- server. Eins og margir vita hér, er Observer eitthvert traustasta, blað í Bretlandi, og er Morgun - blaðinu sannarlega mikill feng ■ ur að greinum Crankshaws. Spár, hans um átök þeirra Malenkovs og Berías hafa rætzt í öllum at riðum, og var greinargerð Crank, shaws auðsjáanlega ekki pýra midisk getgáta upp á von og ó~ von, heldur byggð á skarpri at ■ hugun og öfgalausu mati á stað- reyndum. Hinir sauðtryggu lesendur, Þjóðviljans ættu heldur að kynna sér greinar Crankshaws — og láta af viliu sinni. Komm - únistar hér eru sannarlega ekki öfundsverðir af að lepja í sig hinar átakanlegu „fréttatilkynn- ingar“ flokksblaðsins dag eftir dag. Undanfarið hafa orðið mikl ar tilfæringar á skákborði komn), únista í austri — en hvenær hryn ur skákborðið, kommar góðir? Með þökk fyrir birtinguna. Lesandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.