Morgunblaðið - 28.07.1953, Blaðsíða 6
6
MORGUHBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. júlí 1953.
Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigux.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
i
\ UR DAGLEGA LIFINU j
Vopnahlé í Kóreu
nú hyggst hefja árás á frið-
sama nágranna sína, veit nú
að til er alþjóðlegt vald, sem
mun taka upp hanzkann fyr
ir þann, sem ráðist er á.
Hann stendur ekki einn
og yfirgefinn, heldur á hann
vísa aðstoð voldugustu sam-
taka mannkynssögunnar.
1 þessari staðreynd fellst von
VOPNAHLÉ hefur verið gert. —
Hinn ógnþrungni dynur skothríð-
arinnar er hljóðnaður í Kóreu. —
Blóð er hætt að renna og sárin tek
ur að gróa.
Allt mannkyn hefur áreiðanlega j
fagnað því, er vopnahléssamning- j
ar voru undirritaðir í Panmunjon
í fyrrinótt. Kóreustyrjöldin hófst
fyrir rúmum þremur árum. Hinn
22. júní árið 1950 réðst hin kom- mannkynsins um frið og réttlæti.
múníska stjórn Norður-Kóreu á Enda þótt baráttan gegn ofbeldis-
bræðraþjóðina í Suður-Kóreu. Að árás kommúnista á Kóreu hafi
baki þessari árás stóðu kommún- verið háð undir fána hinna Sam-
istastjórnirnar í Moskvu og Pek- einuðu þjóða og margar þjóðir
ing. — hafi sent þangað herlið, vopn,
Forseti Suður-Kóreu, Syngman hjúkrunarlið og önnur tæki til
Rlhee, sneri sér þegar til Samein- styrjaldarrekstursins, hefur þó
uðu þjóðanna og bað um aðstoð megin þungi hans hvílt á Banda-
þeirra gegn hinni siðlausu árás ríkjunum. Þau hafa lagt fram
á land þjóðar sinnar. — Trygve langsamlega mestan mannafla og
Lie framkvæmdastjóri þeirra og fjármagn. Manntjón þeirra hefur
Truman Bandaríkjaforseti brugð- því einnig orðið mest.
Fyrir þessar fórnir stend
ur hinn fjálsi heimur í
þakkarskuld við Bandaríkja
menn. Þeir brugðu skjótast
allra við til stuðnings viS
málstaS frelsisins. Þeir hafa
einnig orSið fyrstir til þess
aS heita stórfelldum stuSn-
ingi viS hiS mikla tippbygg
ingarstarf, sem fyrir hönd-
um er í Kóreu.
Það er von allra friðalskandi
ust vel við. Hin víðtæku alþjóða-
samtök lýstu yfir stuðningi^sín-
um við þann, sem fyrir hinni sví-
virðilegu árás varð. Varnarlið
var sent til Suður-Kóreu og
grimmileg styrjöld var hafin.
1 þrjú ár hefur blóði verið út-
hellt í Kóreu. Af hálfu árásarað- ]
iljanna, Norður-Kóreumanna og
síðar Kínverja, nemur manntjón- !
ið nær 2 milljónir manna, . allnir, I
særðir og týndir. Af hálfu Samein
uðu þjóða.nna og Suður-Kóreu- manna, að upp úr því vopnahléi,
manna er það um 400 þús. — Og sem nú hefur verið gert, spretti
meginhluti Kóreu er í rústum. friðarsamningar, sem tryggi frið
Þannig hefur árásarstríð leikið og öryggi í Austur-Asíu. Með þeim
Kóreu og íbúa hennar. væri einnig stórt skref stigið í
iSíðan ofbeldi kommúnista áttina til heimsfriðar.
brauzt út í styrjöld í Austur-Asíu Fram hjá þeirri staðreynd verð
'hefur allur heimurinn stöðugt ótt ur varla gengið, að vopnahléið í
ast það, að hildarleikurinn í Kóreu er mikill sigur fyrir Eisen-
Kóreu myndi kveikja það bál, sem bower forseta. Hann lýsti því yf-
fyrr en varði logaði um aiía ver- ir í kosningabaráttu sinni s. 1.
öld. Ótti og óvissa hefur mótað haust, að hann myndi beita sér
líf þjóðanna. fyrir skjótum ráðstöfunum til
Nú þegar vopnahlésskilmálar þess að binda endi á Kóreustyrj-
eru undirritaðir er því þungu öldima. Þegar hann hafði verið
fargi létt af öllu friðelskandi kjörinn, tók hann sér ferð á hend
fólki. ur til vígstöðvanna. Nú tæpu hálfu
En þótt sá áfangi hafi ari valdatöku hans, hefur
náðst eftir þrotlaust samn- vopnahlé venð gert. Ekki er ólík-
ingaþóf í nær, tvö ár,fer að af >essu leiði aukinn byr
því fjarri, aS endanlegt sam 1 seS^ foisetans og fiokks hans.
ALMAR skrifar:
FÁTT VAR ÞAÐ í útvarpinu
í vikunni sem leið, er ástæða
er til að gera að sérstöku um-
talsefni. Þó má nefna fróðlegt
erindi er Baldur Bjarnason mag-
ister flutti þriðjudaginn 21. þ. m.
og hann nefnir: Stórveldisöld
Svía. Var það fyrra erindið af
tveimur er. hann hyggst flytja í
útvarpið um þetta yíirgripsmikla
efni. — Þá var og erindi séva
Emils Björnssonar um höfuðborg
Finnlands, ágætlega samið og vel
flutt. — En það sem ég vildi sér-
staklega minnast á hér er
t
Upplesturinn úr
„Fornum ástum“,
eftir Sigurð Nordal, er fram fór
sunnudaginn 19. þ. m. Ég þekki
ekki upplesarann, Pétur Sumar-
liðason, kennara, og get því ekki
neitt um það sagt hvað valdið
hefur þeirri ráðstöfun útvarps-
ráðs að fela honum upplestur í
útvarpið. En ég þykist geta full-
yrt að því hafi ekki ráðið
hæfileikar hans á því sviði. Oft
hefur heyrzt í útvarpi lélegur
upplestur, laus við öll listræn
tilþrif og er ef til vill ekkert við
því að segja, ef upplesturinn er
að öðru leyti skýr og rödd upp-
lesarans ekki verri en gerist og
gengur. En í þetta skipti var
hvorttveggj a, bæði efnismeðferð-
in og rödd lesandans, langt fyrir
neðan það, sem boðlegt ætti að
vera í útvarp. Stundum var eins
og setningarnar herptust saman í
munni lesandans en stundum
Jrá útvan
rpma
L óí&uótu uiLu
komu þær í gusum, svo að ósköp
ar á að hlýða. Mér er ekki kunn
vgt um eftir hvaða reglum menn
eru kjörnir til þess að lesa upp
útvarp, eða hvort þar er farið
eftir nokkrum reglum yfirleitt.
Líklegast þykir mér að svo sé
ekki. Er það vitanlega með öllu
óþolandi. Útvarpið hefur ekki
leyfi til þess allra hluta vegna,
að hleypa hvaða framgjörnum
manni, sem er að hljóðnemanum
til þess að lesa upp fyrir alþjóð
ágætisverk mikilhæfra rithöf-
unda, án þess að ganga úr skugga
um það áður, að þeir séu þeim
vanda vaxnir að gera verkinu
sæmileg skil. í þessu efni á út-
varpið skyldum að gegna, ekki
aðeins við hlustendur, held-
ur einnig og ekki sízt við
skáldin og verk þeirra,
sem oft og iðulega er
herfilega misþyrmt af mönnum,
sem ekki hafa nægilegt sjálfsmat
t.l að forðast hljóðnemann. —
Það sem hér hefur verið sagt um
| upplestur Péturs Sumarliðason-
a:, á einnig að miklu leyti við
Ejörn Magnússon, er las upp
kafla úr „Ragnari Finnssyni“ eft-
| r Kamban á fimmtudagskvöldið
er var. Rödd hans er hörð og
óþjál, en lesturinn var hinsvegar
ekki útaf eins óhrjálegur og lest-
ur Péturs.
Þröngsýni en ekki
þjóðrækni.
SÉRA Gunnar Árnason hefur
nokkrum sinnum undanfarið
rætt við hlustendur um daginn
og veginn. Séra Gunnar er ekki
1 skemmtilegur ræðumaður í út-
varp. Röddin er ekki góð og hann
hefur þann hvimleiða vana að
draga seiminn í lok hverrar
setningar. En hann er fróður
um margt og er greindur og
glöggur maður. Því er margt
sem hann segir athyglisvert. Nú
síðast (mánud. 20. þ. m.) kom
séra Gunnar víða við og lét
hlustendur meðal annars heyra
gamlar og smellnar lausavísur í
sambandi við ræðu sína. Var
það ágætt. En ræðumanninum
tókst miður er hann fór að am-
ast við því og taldi það hina
mestu góðgá og lítilsvirðingu á
íslenzkri menningu og þjóðerni,
að á Þjóðhátíðinni 17. júní hér
í bæ var fengin fræg og afburða
góð sænsk söngkona til þess að
syngja nokkur lög á Arnarhóli.
— Siík hótfyndni, sem þessi á
ekkert skylt við þjóðrækni, en
ber hinsvegar vott um þröng-
sýni og óréttmæta minnimáttar-
kennd gagnvart því sem erlent
er. Ættum vér Islendingar að
forðast þann kvilla í lengstu lög.
Vefuakantli ibrifar:
M
komulag hafi náðst um frið
í Kóreu. Það hefur aðeins
verið gert vopnahlé. Það
kemur nú í hlut Sameinuðu
þjóðanna og fulltrúa frá á- !
rásaraðiljunum að semja ■
sjálfan friðinn, undirbúa T
friðarsamninga, sem tryggi
það að ekki komi innan
skamms til nýrra hlóðsút-
hellinga. Verður að vænta
þess að það takist á sem
skemmstum tíma að komast TfMINN segir s j sunnudag; að
En það, sem mestu máli
skiptir er það, að réttlætið
hefur sigrað. Samtök hinna
sameinuðu þjóða hafa hrund
ið ofbeldisárás kommúnista
á Suður-Kóreu og mannkyn-
ið eygir tínia friðar og ör-
yggis, enda þótt dimmar
blikur séu ennþá á lofti í
alþjóðamálum.
„Hofmóður"!!
aS slíku samkomulagi
Syngman Rhee, forseti S.-Kór-
svo virðist sem Sjálfstæðismenn
hafi fyllst „hofmóði“ miklum
eu hefur valdið því undanfarið vegna úrslita alþingjskosning.
ao samkomulag um vopnahle hef- anna
ur nokkuð dregist á langinn. — Hvað er til marks um þetta>
Hann hefur viljað blanda saman Timi sæll? Væri ekki réu að
vopnahlésviðræðum og kröfunni benda 4 einhver dæmi þess
um sameiningu allrar Kóreu. En
þetta eru í raun og veru tvö ólík
mál. Sa.meinuðu þjóðirnar hafa ræðum
Sannleikurinn er sá, að blöð
Sjálfstæðisflokksins hafa í um-
barist með vopnum í Kóreu til
þess að hrinda ofbeidisárás þeirri,
um kosningaúrslitin
fyrst og fremst vakið athygli á
þeirri herfilegu útreið, sem
sem kommúnistar hófu á Suður- stjórnarandstaðan beið. Og eng-
Kóreu 22. júní 1950. Þeim hefur um getur dulizt, að hinir sósíal-
með samstilltu átaki tekizt að isku flokkar og „vinstri villa"
hrinda þessari árás. Hinn kom- þeirra fékk greinilegt vantraust
múníski árásaraðilji hefur verið hjá þjóðinni.
sigraður. 1 fyrsta skipti í verald
arsögunni hafa víðtæk aiþjóðleg
samtök komið til hjálpar einum
sínum minnsta bróður og refs-
að árásaraðiljanum.
E. t. v. er þetta stærsti
sigur, seirí unninn hefur ver
ið í þágu heimsfriðarins.
Hver sá ofbeldisseggur, sem
Þegar á þetta er bent þá
sýnir það raunsæi en ekki
,,hofmóð“. Það er heldur eng-
inn ofmetnaður þótt sú stað-
reynd sé viðurkennd, sem
ekki verður sniðgengin að
kosningarnar sýndu vaxandi1
traust á Sjálfstæiðsflokknum
og stefnu hans.
Ánægður með gistihús.
ARGIR hafa orðið til að
senda mér bréf um sumar-
leyfi, ferðalög og annað af því
tagi, enda þeir tímar nú, að ofar-
lega er eðlilega í huga margra.
| Fyrir skömmu barst bréf frá
manni, sem dvalizt hefir austur
á Laugarvatni í sumarleyfi. Seg-
ir þar m. a.: „Viss er ég um, að
hvergi á landinu er nú betra
gistihús fyrir ferðamenn en á
Laugarvatni, svo er ágætt fæði
og viðurgerningur allur.
Óyndislegt danshús.
EG HEFI orðið þess var, að
auglýstir hafa verið dansleik
ir að Laugarvatni um helgar.
Okkur hjónum langaði að fá okk-
ur snúning og skruppum eitt
kvöldið. Dansleikir þessir eru
raunar haldnir í óhrjálegum her-
skála og er óverjandi með öllu að
nefna slíkt danshús í sambandi
við Laugarvatn.
Þarna voru engir bekkir, og
því einskis annars úrkosti en láta
berast út í dansandi kös, eða fara
út ella. Mér finnst ungmennafé-
lagið, sem mér var sagt að stæði
fyrir þessum dansleikjum, varla
geta verið þekkt fyrir að leggja
nafn sitt þarna við. ..
Gestur.“
Margt skrafið.
MARGT er skrafað um vernd-
un og viðhald íslenzkrar
tungu. Allir viljum við veg henn
ar sem mestan og þó hallar sorg-
lega undan fæti.
Enda þótt móðurmáli sé ætlað-
ur drjúgur tími í kennslu skól-
anna, vantar mikið á, að nem-
endur eigi sér undrahallir í
heimi þess. Eitthvað fer aflaga,
líklega er áhuginn ekki upp á
marga fiski. Margir kenna
kennsluaðferðum um.
Móðurmálsdagar.
AÐ UNDANFÖRNU . hefir
menntamálaráðuneytið haft
til athugunar, hvernig bezt megi
glæða ást skólaæskunnar á þjóð-
erni sínu, tungu og sögu. Þetta
er merkilegt mál og athygisvert.
Ekki er óhugsandi, að fyrir hendi
S’ leið, jafnvel greiðfær leið, til
að vekja lifandi áhuga æsku- !
manna 1 þessum efnum. Ef til
ill verður hún nú fundin. I
Á uppeldismálaþinginu í sum-
r gat menntamálaráðherra þess,
ð m. a. hefði komið til álita,
ð efna til móðurmálsdags í skól-
im landsins. Hér er nýmæli á
erð, og má hiklaust mikils
ænta af því. i
Margt fleira mætti láta sér
cetta í hug til brautargengis
tungu og menningu. Okkur vant- i
r tilfinnanlega bækur með úr- j
valsköílum íslenzkra bókmennta,
svo að eitthvað sé nefnt. Slíkar ^
1 bækur mundu allir lesa, líka þeir,
em annars hliðra sér hjá að
aka sér góða bók í hönd.
— Þjóðsaga —
Oft er Ijótur draumur
fyrir litlu efni.
EINU SINNI vaknaði kerling
í rúmi sínu fyrir ofan karl
s'.nn með gráti miklum. Karl
leitaðist við að hugga hana og
] spurði hana, hvað að henni gengi.
iKerling sagði sig hefði dreymt
jógurlega ljótan draum.
| „Hvaða dreymdi þig, skepnan
mín?“ segir karl. „Minnstu ekki
það“, sagði kerling og fór að
snökta. „Mig dreymdi, að guð
ætlaði að taka mig til sín.“ Þá
niælti karl: „Settu það ekki fyr-
Lr þig. Oft er ljótur draumur fyr-
ir litlu efni.“
* tlll Margur seilist
um hurð til
lokunnar.
(Grettissaga).
50 ára afmæli
þýzka Sfefs
50 ÁRA afmæli þýzka STEFs
var nýlega haldið hátiðlegt. Fé-
lagið gaf m. a. út glæsilegt minn-
ingarrit skrýtt myndum. I því
birtast fremst heillaóskir frá
Heuss ríkisforseta, Adenauer
ríkiskanslara og þingmönnum og
ráðherrum þýzku sambands-
fylkjanna, útvarpsstöðvum,
hljómleikafyrirtækjum og túlk-
andi tónlistarmönnum, en allir
þessir aðilar leggja áherzlu á
gildi „Stefjanna" sem frumskil-
yrði að listrænni sköpun og á
órjúfanlegur skyldur þjóðarinnar
við þaú. Þá birtast heillaóskir frá
tónskáldinu Arthur Honegger,
forseta alþjóðasambands „Stefj-
anna“, frá sambandsfélögum víðs
vegar um heim og frá þekktustu
tónskáldum og rithöfundum ým-
issa landa. Frá íslenzka STEFi og
Jóni Leifs Birtist heillaóskagrein,
sem lýkur þannig:
„Þýzka félagið mun hafa átt
frumkvæði að viðleitni til að
tryggja höfundum æðri tónlistár
tekjur í hlutfalli við vinnu þeirra
og varð fyrirmynd þeim, er á
eftir komu. Félagið er eitt af
mörgum táknum þess að brenni-
depill heimslistarinnar í ítónum
var í Þýzkalandi, — að hjarta
Evrópu-listarinnar sttóð í Mið-
evrópu, þetta því miður oft svo
sjúka hjarta, sem eitt sinn hrærð-
ist næmlega fyrir öllum áhrifum
utan að, sem í hitasótt var tvisv-
ar að því komið að springa í
barningi, tvisvar nærri því hætti
að slá, en hreyfist vonandi bráð-
um aftur eðlilega og styður
þannig aftur jafnvægi álfunnar“.
Rakin er þá í ritinu saga þýzka
STEFs og sérstaklega minnst
tónskáldsins Richard Strauss, er
var stofnandi félagsins. Þá er með
dæmum og myndum einnig rakin
raunasaga tónskáldanna, allt frá
Mozart, (sem fyrstur manna
reyndi að lifa af tónsmíðavinnu
sinni eingöngu, en dó ungur í
eymd án þess að eiga fyrir
greftrun sinni) — að Béla Bartók,
einum viðurkenndasta meistara
20. aldarinnar, er dó 1948, án þess
að eiga fyrir sjúkrahúsvist sinni
og jarðarför, sem ameríska
„Stefið" kostaði. — Ljósprentuð
sýnishorn af rithönd frægra tón-
skála fylgja.