Morgunblaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 Manchett- skyrtur hvítar og mislitar með ein- földum og tvöföldum manc- hettum, nýkomnar. GEYSIR H.f. Fatadeildin. Einbýlishús höfum við til sölu í Hafn- arfirði. Húsið er steinsteypt hæð, ris og kjallari. Á hæð- inni og í risi er 7 herb. íbúð með innbyggðum skáp um og baðherbergi. Sjálf- virk olíukynding. í kjall- ara mætti innrétta litla íbúð. — Uppl. gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSOINAR Austurstr. 9. Sími 4400. Myndabækur margar gerðir. F Ó T Ó Herkastalanum. LÁN Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385 Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. STEINLLL til einangrunar í hús og á hitatæki, fyrirliggjandi, — laus i pokuzn og < mottum. Otsala i tteyKjavík: H. Benediktsson & Cm. Hafnarhvoli, sími 1228 4 la•kiaraötu 34 HafnarfirSi S!mi 9973 HJÓLBARÐAR 700x20 750x20 900x13 Fyrirliggjandi B A R Ð I N N h.f. Sími 4131, Skúlagötu 40 (Við hliðina á Hörpu). Mótavír Saumur Múrhúðunarnet Þaksaumur Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. 2ja—3ja h’eib. íbúð óskast til leigu frá 20. nóv. til 14. maí eða til kaups. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415, 5414, heima. ÍBIJÐ 2 stórar stofur, eldhús og bað, til leigu. — Allt sér. Tilboð með sem nánustum uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 6 á föstud., merkt: Melar — 738. Herbergi óskast Síldarmat ríkisins óskar eft ir herbergi, helzt með hús- gögnum, í 2—3 mánuði fyr- ir 2 af starfsmönnum sín- um. Uppl. í síma 80711, kl. 10—6. Húsnæði Einhleyp reglusöm kona get ur fengið herbergi dl leigu nú þegar á hitaveituvæðinu — miðbær. Eldunarpláss fylgir ekki. Tilboð merkt: „Reglusöm — 728“, afhend- ist blaðinu fyrir laugardag. Atvinria Lipur og áreiðanleg Kvenna skólastúlka óskast í sérverzl un nú þegar. Tilhoð merkt: ,,Sérverzlun 727“ afhendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. 2ja—3ja h’erb. íbúð óskast nú þegar til 14. maí n.k. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2710 frá kl. 5—8. Eldri, barngóð kona óskast til að taka að sér heimili í þrjár vikur. Hús- hjálp fyrir. Nafn og heim- ilisfang leggist á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Góð — 729“. Sparið peninga og sparið tíma. Hringið í síma. Smurt hraiað og snittur Allar tegundir af I. fl. smurðu brauði og snittum. Hefi unnið á beztu stöðum í Kaupmannahöfn í mörg ár. Pantanir í síma 2408. Ruth Björnsson Brávallagötu 14 Nokkrar heilarka litaðar, mjög ódýrar, innrammaðar Ljósmyndir tií sölu í Túngötu 7. Mynd- irnar eru aðallega frá Vest- mannaeyjum. STEINHIJS 2 hæðir og ris, ásamt eign- arlóð, við Frakkastíg, til sölu. í húsinu er 3ja her- bergja íbúð og 6 herb. íbúð. Seljast sérstakar, ef óskað er. Einbýlishús í Vesturbæn- urn, til sölu. Útb. kr. 100 þús. 3ja herbergja risíbúð á hitaveitusvæði, í Austur- bænum. Laus 1. nóv. n.k. Útb. kr. 80 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. — Skrifborð til sölu Til sölu á Hringbraut 107 á 2. hæð til hægri, mahogni skrifborð með innbyggðum hókaskáp. Til sölu tveir StoppaðBr stólar ódýrt. Sími 3453. Til leigu Bllskúr Raflýstur, gott geymslu- pláss eða þ. u. 1. Sími 3453. óska eftir Atvlnnu Má ekki vinna ei'fiðisvinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Vinnulaus — 731“. í B (JÐ 2ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Þiennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Sími 6893 eða frá kl. 5—7 í síma 7004. Verkamerm 2—3 verkamenn vana vinnu við húsbyggingar, vantar okkur nú þegar. Uppl. í síma 6460. Nýkomin EVERGLACE kjólaefni í mörgum litum. Laugaveg 33. SNlDw KENNSLA Námskeið í kjólasniði hefst mánudaginn 26. okt. Síðdegis- og kvöldtímar Sigrún Á. Sigurðardóttir Grettisgötu 6. Sími 82178. PiLS peysur og blússur í miklu úrvali. BEZT, Vesturgötu 3 TIL SOLIJ hús og íbúðir og vel tryggð skuldabréf, skip af ýmsum stærðum. 4ra herbergja íbúð óskast í skiptum fyrir kosta jörð í Staðarsveit. Á jörð- inni er gott íbúðarhús og gripahús. Bein sala kemur einnig til greina. Rannveig Þorsteinsdóttir Fasteigna- og verðbréfasala Tjarnarg. 3. Sími 82960. KVENNÆRFOT Verð frá kr. 34.00 settið. Telpubuxur, verð frá kr. 13.50 stk. 8] Vesturgötu 4. verziuníT-^ EDíNBORG Mikið úrval af Eiælonblússum nýkomið. Herbergi óskast Mig vantar herbergi. Er mjög lítið heima. Tilboð sendist til afgreiðslunnar fyrir hádegi laugardag, merkt: 5,Há leiga — 733“. Ráðskona óskast á fámennt sveita- heimili í nágrenni Reykja- víkur. Uppl. í síma 6769. ---• ■ ■ - .. •. ~í TIL SÖLt Chevrolet vörubíll, model 1946, í góðu ásigkomulagi. Uppl. gefnar í síma 104 á Selfossi. Nýkomið svarblátt sparifataefni, sér- staklega fallegt. Guðmundur Benjamínsson klæðskerameis tari. Snorrabrai’t 42. IBIJÐ 1—3ja herb. íbúð ó.-kast í nokkra mánuði. Há leiga. Góð umgengni. Uppl. í síma 5818. Hlíðarbúar! Tapazt hefur á leikvollinum við Eskihlíð telpuúlpa og útprjónuð peysa. Vinsaml. skilist Langholtsveg 176 eða síma 81331. Nýkomnar samkvæmisslæður \)erzt J)nglljaryar ^olnóo* Lækjargötu 4. Ullarjersey fallegir litir. HAFBLIK Skólavörðust. 17. Ódýr dívanteppaefni rúmteppi. ÁLFAFELl Sími 9430. Vatteruð Sloppaefni VeJ. JJofLf. öndirkjólar fallegt úrval, náltkjólar brjóstahaldarar, gerfibrjóst, silkislæður, Sternin og Hollywood nælonsokkar, ódýrar golftreyjur. ANGORA Aðalstræti 3. Sími 82698 Notað TIMBUR til sölu. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 15 Tapazt hefur KVENÚR á leiðinni Eskihlíð—Mikla- braut—Barónsstíg að Aust- urbæjarbarnaskóla. Skilist gegn fundarlaunum í Eski- hlíð 12B, 4. hæð, — sími 82459. Ódýr vörubíll 1946 til sýnis og sölu eftir kl. 10 f. h. í dag að Freyju- götu 28, Njarðargötumegin. Sími 4932. TIL SOLU Notað: 2 dívanar, samtals kr. 400.00. 2 alstoppaðir stólar og 1 ottóman, sam- tals kr. 1500,00. Einnig 1 stór, nýr, Rafhaþvottapott- ur. — Bragagata 21. Góð 8TULKA óskast til heimilisstarfa, fyrri hluta dags. Uppl. í síma 6881. Gólfteppi og renningar gera helmili yðar hlýrra. Klæðið góKLn með Axminster A-1, fyrir veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi. Talið við okkur sem fyrgt. Verzlunin Axminiter Laugavegi 45. (Inng. frá FrakkastigXo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.