Morgunblaðið - 22.10.1953, Qupperneq 8
8
MORG'msHLAÐIÐ
Fimmtudagur 22. okt. 1953
Otg.: H.f. Arvakur, Reykjavtk.
Fr'unkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyr*8trm.l
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vlgur
Lesbók: Arni Óla, sími 3043
Auglýsingar: Arni GarfSar Kristinason.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiJJsla:
Austurstræti 3. — Sími 1000.
Áskrtftargjald kr. 20.00 á mánuði Innanlands.
t lausasölu l krónu eintak1l|l
íS—)C. -—7)
ÚR DACLECA LÍFINU
ti
★ JÁ, NÚ erum við komin á
dansleik hér í bæ, lesandi
góður. Tónar danshljómsveitar-
innar berast um allan salinn, en
aðeins eitt og eitt par svífur um
gólfið, enda er klukkan ekki orð-
in nema rétt rúmlega níu. —
Gestir tínast nú óðum í salinn,
við þekkjum suma, aðra ekki,
hlátrasköll ungra stúlkna á
gelgjuskeiðsaldri renna saman
við kliðinn, reykjarsvælan magn
ast og hitasvækjan er að verða
óþolandi.
k # k
★ TÍMINN líður óðfluga. Sal-
EINARINGIMUNDARSON, hinn reynt að draga úr vandræðum . urinn er orðinn þéttsetinn.
nýkjörni þingmaður Siglfirðinga Siglfirðinga vegna aflabrestsins' Ógerningur er að fá sér snúning
Frumvarp Einars Inyimundar-
sonar um síldarleit
hefur ásamt þremur öðrum þing- á síldveiðunum með því að út-
mönnum Sjálfstæðisflokksins, vega þeim ný atvinnutæki. Á
þeim Jónasi Rafnar, þingmanni næstunni mun t. d. taka þar til
Akureyiarkaupstaðar, Magnúsi starfa stórt hraðfrystihús, þar
Jónssyni 2. þingmanni Eyfirðinga sem unnt verður að vinna úr afla
Og Sigurði Ágústssyni, þingmanni togara og vélbáta. Ennfremur
Snæfellinga, flutt í Neðri deild hefur verið reynt að styðja út-
Alþingis, frv. til laga um síldar- gerð togara og vélbáta á staðn-
leit. Er þar lagt til að lögfest um.
skuli ákvæði um síldarleit fyrir
Norður- og Austurlandi mánuð-
ina júní—sept. ár hvert. í
Samkvæmt frumvarpinu skal
yfirstjórn síldarleitarinnar vera
í höndum ólaunaðrar þriggja
manna nefndar er atvinnumála-
ráðherra skipar. Hún ræður svo
sérstakan síldarleitarstjóra, sem
hafa skal aðsetur á Siglufirði eða
Raufarhöfn um síldarleitartím-
ann. Skal hann ekki hafa önnur
störf með höndum á því tíma-
bili. í frumvarpinu er svo ákveð-
ið, að síldarútvegsnefnd og fiski-
málasjóður skuli leggja fram 100
þús. kr. hvor aðili til að standa
straum að kostnaði við síldar-
leitina. Síðan eru nánari ákvæði
um það, hvernig þessum kostnaði
skuli síðar skipt niður. j
I>á er lagt til að sett verði í
lög ákvæði um refsingar fyrir
misnotkun dulmálslykla við
fréttasendingar síldarleitarinnar.
En hvenær sem sumarsíld-
veiðin glæðist fyrir Norður-
landi hlýtur það að hafa stór-
fellda þýðingu fyrir Siglu-
fjörð. Verksmiðjurnar og sölt-
unarstöðvarnar í bænum
munu þá reynast afkastamikil'
framleiðslutæki, sem veitt
geta almenningi trygga og
vegna þrengsla og vínið minnk-
ar á bjórflöskunum, sem standa
á svo til hverju borði, margar
sums staðar. Menn eru farnir
að verða allháværir og roggnir
með sig. — Strákarnir við næsta
borð eru byrjaðir að kyssast og
klappa hver öðrum, einn þeirra
gerði sér meira að segja ferð
yfir að okkar borði, bankaði á
09 //,
^eióp
onamLr
1/iÉlA-. ..
bakið á mér, um leið og hann
hvíslaði í eyra mér: — Við höf-
um alltaf staðið saman, kunn-
ingi, hvernig hefur þetta nú
Það Ieið á kvöldið.
uu andi slri^ar:
I
leigan, sem það
Húseigandi hefir orðið meira en
dálkum yðar, Velvakandi, greiddi.
hinn 17. þ. m. eru nokkrar
góða atvinnu. Fullkomin og gróusögur um húseigendur, sem1 Kemur niður á öðrum.
vel skipulögð síldarleit er þess ekki vilja leigja barnafólki. Þar OÍÐAN þetta var hefi ég reynt
vegna mjög þýðingarmikil er þeim gefin nafngiftin „barna- að sniðganga barnafólk eft-
fyrir Siglfirðinga og reyndar hatarar" og stungið er upp á því, ir mætti, þegar ég hefi leigt
sjávarútveginn í heild. Frum- að húseigendur verði skyldaðir húsnæði. Ég hefi ekkert á móti
varp Einars Ingimundarsonar til þess að leigja barnafólki og sjálfum börnunum, því að flest
um síldarleitina, er þess vegna ennfremur er þar talað um þá börn er hægt að venja að hátt-
fyllilega tímabært. Verður að sem sálsjúka vesalinga. prýði og góðum siðum, en ég vil
vænta þess, að það fái góðar Það er staðreynd, sem ekki forðast fólk, sem elur börn sín
undirtektir á Alþingi og verði verður ú móti mælt, að húseig- þannig upp, að þau eru ekki í
afgreitt sem lög frá þessu endur vilía ekki leigja barna- húsum hæf. Mér er ljóst, að allt
þjngi_ fólki húsnæði, ef hægt er að fá barnafólk er ekki eins og það,
barnlausa leigjendur. Af hverju sem ég hefi hér lýst, -en það,
j stafar þetta? —Er ástæðan mann sem betra er verður að líða fyr-
| vonzka þeirra, sem húsin eiga, ir slæma reynslu af öðrum. —
eru þeir verri menn en almennt Húseigandi.“
j gerist um borgara þjóðfélagsins? | Mér finnst sjálfsagt að lofa
j Nei, við skulum sleppa rógi og sjónarmiðum húseiganda að
| álygum um húseigendur og leita koma hér fram eins og hins að-
• að sjálfri ástæðunni fyrir þessu. j ilans, leigjendanna. Hann kveðst
mæla fyrir munn margra.
íbúðin illa útleikin.
annars gengið hjá þér upp á síð-
kastið? — Ég reyndi vitanlega
að bregðast eins vel við og unnt
var undir slíkum kringumstæð-
um, strákurinn var stæltur og
fær í flestan sjó, að því er virt-
ist, og bezt að vera ekki að ybba
sig neitt við slíkan höfðingja. —
Við skeggræddum síðan drykk-
langa stund um allt og ekkert.
Hann sagði mér alla sína rauna-
sögu — og ég grét vitanlega í
hljóði, reyndi að hughreysta hann
og stappa í hann stálinu. Allt
í einu sá hann einhverja stelpu-
gálu, sem hann kvaðst þekkja og
nefndi Stínu. Hann kvaddi
kumpánlega, velti tveimur flösk-
um — og hvarf með fósturlands-
! ins Freyju undir arminn. Ég
i andvarpaði og þakkaði mínum
sæla.
"k © k
★ VIÐ erum staddir í snyrti-
herbergi karla, nauðsyn
brýtur lög, eins og þar stendur.
Sóðaskapurinn er yfirgengilegur,
það er eins og maður sé kominn
í fangabúðir kommúnista í Kór-
eu. — Einhver sem ég þekki í
sjón liggur yfir vaskinum og
kúgast. Aumingja maðurinn
hugsa ég og um leið kveður við:
— „Nei hann er ræfill, ég þekki
hann, þú ert fífl og ættir að
skammast þín.“ Já, það er ekki
um að villast, hér etja tveir góð-
ir hestum sínum saman, það er
munnhögvizt upp á líf og dauða
.... og allt í einu heyrist högg,
' lágar stunur og önnur kempan
liggur marflöt á gólfinu.... Við
1 dyrnar standa þrír „mátulegir“
og samkjafta innilega um fegurð
jarðar og vininn Bakkus.
Landvamimar og
lýðræðisfiokkarnir
Þetta er fyrsta mál sem Ein-
ar Ingimundarson þingm.
Siglfirðinga flytur á Alþingi.
Er hér um að ræða skynsam-
legar og merkilegar tillögur, I FYRSTU þingræðunni, sem
sem líklegar eru til þess að hinn nýi utanríkisráðherra hélt,
skapa bætt skipulag á síldar- Ia?ði hann áherzlu á þrennt: I k RIÐ 1939 — heldur húseigandi
leitinni ef þær verða að lög- 1 fyrsta laSi: 1 ^ áfram — atti ég hús hér í 1terJ taug“rnar‘
um, sem telja verður eðlilegt Alhr iýðræðisflokkarnir hafa bænum. Eg gerði það mjög vel, v ' w
„„ cjálfsaet Revnzlan hefur fylgt heirri stefnu í landvarna- í stand, kostaði til þess um 11 Að undanfornu hefir ut-
sýnt að sildarieit, sérstaklega öryggismálum þjóðarinnar, þús krónur. Eina hæðina leigði J^Íð háTaðTþeim'og g"
með flugvélum getur orðið sem llggur 1)1 grundvallar varn- eg folkx, sem atti sjo born, oll „™„;a0___a m0a fe m; f,gaura;
sildveiðiflotanum að stórkost-
legu gagni. Flugvélarnar geta
arsamningnum við Bandaríkin.
I öðru lagi:
innan fermingar. Einum mán- ??ngl> sem heyrzt hefir á bak við
uði eftir að fólkið flutti í húsið ^ sendinguna og valdið leiðin-
...... .. . i Meðan núverandi ástand ríkir kom ég þangað til eftirlits, því ]e£ri truflun. Mun þetta stafa af
a ors omnmm mw ei a si ' a]þj5garn^ium er nauðsynlegt að ég bjó ekki sjálfur í húsinu. y^gmgavinnu sem stendur yf-
oo lunii v■ Aottnm ■ Lr Ia vpiAi. . . . _ “ .l/. •* . •*! _
ar á hinu víðáttumikla veiði
svæði fyrir Norður- og Aust-
urlandi og gefið flotanum ó-
að sjá landinu fyrir vörnum.
í þriðja lagi:
Það fyrsta, sem ég sá, þegar ég ír við landsímahúsið — viðbygg-
kom inn í húsið voru alls konar mgu Þess- Steinborar og marg-
Framkvæmd varnarsamnings- merki, svo sem hakakross, ham- visleS önnur tæki og tól eru
metanlegar upplýsingar um jng vergur ag haga í samræmi ar og sigð o. fl. málað með tjöru harna eðlilega að^ verki og eiga
sildargöngur. Þær geta þar vjg þá reynslu, sem íslendingar
með sparað útgerðinni mikil öðlast af honum.
útgjöld og tafir. Undir þessi ummæli utanríkis-
Á þetta er bent í greinargerð ráðherrans geta áreiðanlega allir
fyrrgreinds frumvarps Einars þeir íslendingar tekið, sem á
Ingimundarsonar. annað borð hafa opin augun fyrir
Sumarsíldveiðin fyrir Norður- nauðsyn þess að þjóðin leiti sjálf-
landi hefur að verulegu leyti stæði sínu og öryggi skjóls í sam-
brugðist s. 1. 8 ár. Hefur það að vinnu við hinar vestrænu lýðræð-
sjálfsögðu haft í för 'með sér isþjóðir.' í þeirra hópi eru að
stórkostleg áföll fyrir sjávarút- sjálfsögðu hvorki kommúnistar,
veg þjóðarinnar í heild. En verzt sem miða afstöðu sína eingöngu
hefur aflabresturinn þó leikið við þarfir Rússa né heldur aft-
þau byggðarlög, sem mest höfðu aníossar þeirra í hinum svokall-
treyst.á komu síldarinnar og aða >,Þjóðvarnarflokki“. En þess
VOru vönust því að njóta mikill-
ar atvinnu við vinnzlu hennar,
bræðslú og söltun. Enginn kaup-
staður á íslandi hefur byggt at-
vinnulíf sitt í jafn ríkum mæli
á síldveiðunum og einmitt Siglu-
fjörður. Hann er að verulegu
leyti byggður upp um síldveiðar
Og síldarverkun. Þar hafa verið
byggðar afkastamiklar, dýrar og
fullkomnar verksmiðjur og sölt-
unarstöðvar. Þessi atvinnutæki
hafa mörg undanfarin sumur að
méstu staðið auð og óstarfrækt.
Hefur það haft geigvænlegar af-
leiðingar í för með sér fyrir alla
afkomu almennings á Siglufirði.
Ríkið hefur á síðustu árum
hefur heldur ekki verið vænzt
af þeim, að þeir létu sig íslenzka
hagsmuni nokkru skiptai Það er
alls ekki þeirra hlutverk.
En lýðræðisflokkarnir, sem
hafa mótað stefnuna i land-
varnarmálunum verða að
halda þeirri samvinnu áfram.
Utanríkis- og öryggismálin
eiga að standa ofar baráttunni
um dægurmálin. Hin islenzka
utanríkisstefna má ekki vera
háð þvi, hver lýðræðisflokk-
anna er í stjórn og hver í mundu flytja burt, ef þessi bless-
stjórnarandstöðu. Allir ábyrg- uð börn ættu að vera þar áfram.
ir lýðræðissinnar verða að Standsetningin á húsinu eftir
starfa saman að framkvæmd þá 10 mánuði, sem þetta fólk
þessara þýðingarmiklu mála. leigði þar kostaði fjórum sinnum
a nýmálaðan vegg í stigahús- Þ“f 1UJ,an. reu 3 ser - en songur
inu, og öll var umgengnin hjá þeirra 1 utvarPið er allt annað
þessari níu manna fjölskyldu í en skemmtllegur og eyðileggur
samræmi við þetta. Aðrir ágæt- ott.a tlðum anaegJuna af dag'
ir leigjendur í húsinu kváðust ‘*ra"m' end.a ,kveður svo rammt
að þessum ofognuði, að minni
hluti dagskrárliðanna er undan-
skilinn. Væri ekki hægt að ráða
bót á þessu
Útvarpshlustandi“.
Úr Jón Hrak.
Ó hann eltist, á var stagast:
aldrei gæti Jónki lagazt.
Hann varð fyrir öllu illu,
allra skömm á rangri hillu.
Félaus varð að flækingsgreyi,
fór þó sjaldan þjóðarvegi,
tálma lét sér torfærð neina,
tíndi upp fáséð grös og steina.
Frekjulaust var, að hann ætti
einhver mök við hulda vætti.
(Stephan G. Stephansson).
Gefðu eigi
tungu þinni
svo mikið
frjálsræði, að
hún geri sjálf-
an þig að
þræll.
Högg — og lágar stundur . . .
k @ k
★ I LOVE YOU SO MUCH
heyrist sungið þýðri kven-
mannsröddu og dansgólfið fyllist
af fólki. Hvílíkur hópur, hvílík
ást, hér elska sumir jafnmikið í
einum dansi og aðrir á langri
ævi. Hér eru giftir menn ógiftir,
ef út í það fer og ógiftir giftir,
ef svo ber undir. — I love you so
much — og fólkið líður um dans-
gólfið, eins og líkfylgd sem hefur
misst af líkvagninum.
k ® k
★ MIÐNÆTTI, — og þjónarnir
eru byrjaðir að geispa. Bjór-
flöskurnar eru nú tæmdar hver
af annarri og loftið er orðið lævi
blandið. Allir, sem einhverja
lögg eiga eftir gæta hennar á
Fáfnisvísu, róstur hafa orðið
nokkrar út af vínglösum, stól-
um og brosum fagurra kvenna.
Sumir eru jafnvel teknir að
þynnast upp. — Alldrukkinn dóni
rekst á borðið okkar, kemur þó
og biðst afsökunar, en gleymir
samt ekki hinu raunverulega er-
indi: að stela frá okkur einu bjór-
flöskunni okkar, hvað honum þó
ekki tókst.
Geispaði. — Mikil ást,
Brást hann þá illur við og hót-
aði „að gefa mér á kjaftinn“, eins
og það hét á hans máli, en þó
sættist hann loks á, að við bæð-
um hann afsökunar og skyldi
málið þar, með niður falla. Dró
hjann síðan upp úr vasa sínum
Framh. á bls. 9.