Morgunblaðið - 22.10.1953, Qupperneq 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 22. okt. 1953
Skákeinvígi Mbl.:
Akranes-Keflavík
?WÉkh mftM
ÉQsM'&M 113
í DAG hefst hér í Morgunblað-
inu skákkeppni milli Akraness
ög1 Keflavíkur. — Skákstjóri er
skákdálkaritstjóri blaðsins, Bald-
ur Möller, sem stjórnaði því, er
dregið var um það hvor skyldi
ieika með hvítu, en það er Akra-
nes. — Fyrsti leikur Akraness er
D2—D4. — Fyrir Akranes tefla
þéir Árni Ingimundarson, Gunn-
laugur Sigurbjörnsson, Guð-
miindur Bjarnason og Vigfús
Rpnólfsson. — Svarleikur Kefl-
váíinga birtist á morgun, og síð-
aii koll af kalli.
Ehska knaftspyrnan
Staðan er nú:
I. deild:
L
WBA 14
Wölves 14
H iddersfld 14
C' íarlton 14
B irnley
ilton
C; rdiff
Síeff. W.
Aston Villa 13
Blackpool 13
Preston 14
Tottenham 14
Manch. Utd 14
Newcastle 14
Portsm. 14
Arsenal 14
Sheff. Utd 13
Liverpool 14
Manch. C. 14
Chelsea 14
Middlesbro 14
Sunderland 14
II. deild:
L
Rdtherham 15
Leicester 14
B'öncaster 14
Everton 14
Nottm For. 14
U
11
9
9
9
9
7
6
7
7
5
6
6
3
4
4
4
4
3
3
3
3
3
U
10
7
9
7
8
T Mörk St.
1 39-15 24
39-22 21
30- 17 20
38-23 18
31- 26 18
23-18 17
15-15 17
25-30 15
6 21-21 14
5 25-23 13
7 33-21 13
7 21-24 13
5 18-22 12
6 24-30 12
7 30-34 11
7 22-28 11
7 20-29 10
7 25-34 10
8 16-29
8 20-33
8 20-36
8 28-34
Smyslov öraggur um sigur
Reshevsky sennilega annar
NÚ dregur að lokum hins mikla skákmóts í Zúrich. Þegar 27 um-
ferðum var lokið af 30 hafði Rússinn Smyslov fengið 16% vinning
og var tveimur vinningum fyrir ofan næsta mann, Bandaríkja-
manninn Reshevsky. — Segja má, að úrslitaskákin hafi verið tefld
í 25. umferðinni, en þá vann Smyslov keppinaut sinn, Reshevsky.
UTILOKAÐ
Tveir efstu menn eiga nú báðir
eftir að tefla 3 skákir, svo að
scgja má, að útilokað sé, að Res-
hevsky geti náð Rússanum.
JAFN RESHEVSKY
Rússinn Bronstein hefur einnig
14 Vz vinning eftir 27 umferðir,
en hann á aðeins eftir að tefla
2 skákir, því að hann á ,,frí“ í
29. umferð. — Næstur honum
kemur Eistlendingurinn Keres
með 14 vinninga og næstir hon-
um þeir Rússinn Kotov og Naj-
dorf frá Argentínu með 12V2, en
þeir eiga báðir eftir 2 biðskákir.
Segja má, að allir þessir fimm,
sem næstir eru Smyslov hafi
möguleika til að ná öðru sæti, þó
að möguleikar Reshevskys séu
mestir.
Vinningastaða annarra kepp-
enda er sem hér segir: Pctrosian
12%, Gligoric 12, Taimanov og
Aðalsteinn Stefánsson 55 ára
AÐALSTEINN
Dvergasteini, á
Stefánsson,' tundurdufl iskammt frá þessu
Fáskrúðsfirði verbúðarhúsi og sprakk þar. Eyði
T Mörk St.
4 29-25 21
1 33-18 20
4 23-13 19
2 28-20 19
4 33-20 18
Swansea 14 4 3 7 19-27 11
Bury 14 2 6 6 17-26 10
Fdlham 14 3 4 7 27-34 10
Hull 14 4 1 9 15-24 9
Smyslov
Gldham
14 2 4 8 13-27 8
Gefraunaspá
GETRAUNASPÁ
Bolton — Wolves 1 (2)
Burnley — Cardiff x
Charlton — Arsenal 1 (x)
Liverpool — Sheffield U 1
Manch. Utd — Aston Villa 1 (x)
Middlesbro — Blackpool 2
Newcastle — Huddersfield x
Preston — Sunderland 1
Sheff. Wed. — Portsmouth (1) x
Fulham — Doncaster 1
Leeds — Derby 1
Rotherham — Everton 1 (x 2)
Reshevsky
Boleslavsky 11%, Auerbach og
Euwe 11, Geller og Szabo 10%
og Stahlberg 6.
KEPPIR VIÐ
HEIMSMEISTARANN
Mótinu lýkur nú um helgina,
siðasta umferðin verður tefld á
laugardag. — Þess má geta, að j
sigurvegarinn í móti þessu mun
tefla einvígi um heimsmeistara-
titilinn við núverandi heims-
meistara, Botvinnik, á næsta
vori.
Flugvallarblaðið vill að fslend-
ingar faki við reksfri gisfi-
hússins á Keflavíkurvelli
FLUGVALLARBLAÐH), sem starfsmenn á Keflavíkurflugvelli
gefa út, ræðir á mánudaginn um rekstur gistihússins á Keflavíkur-
flugvelli og nauðsyn þess að íslendingum verði fenginn rekstur
þess í hendur. — Getur blaðið þess á öðrum stað, að Þorvaldur
Guðmundsson veitingamaður, hafi boðizt til að taka rekstur þess,
í sínar hendur.
Hreyfilsmenn unnu
5 skákir í fjðlleflinu
í GÆRDAG tefldi rússneski skák
maðurinn Alatorcev fjöltefli við
29 bifreiðastjóra á Hreyfli. Fór
fjölteflið fram á Þórskaffi og stóð
í 4% klukkustund. Úrslit urðu
þau að Alatorcev vann 23 skákir,
einni lauk með jafntefli og 5
Hreyfilsmenn sigruðu í viðureign
inni við hinn rússneska skák-
mann.
Þeir sem sigryðu Rússann voru
Guðbjörn Guðmundsson, Þorvald
ur Magnússon, Óskar Á. Sigurðs-
son, Ólafur Sigurðsson og Jónas
Kr. Jónsson. En Dómald Ásmunds
son gerði jafntefli við Alatorcev.
Að skilnaði gáfu Hreyfilsmenn
Rússanum áletraða fánastöng með
íslenzka fánanum.
SYKURINN
HÆTTUIEGASTUR
REKSTURINN I
HERSINS
HONDUM
andi ástandi er sú, að hótelið er
að mestu leyti fyllt af gestum,,
Blaðið skýrir svo frá að rekst- sem dvelja þar vikum og man-
Ur gistihússins sé í höndum
bandaríska flughersins. Flugher-
jnn hagi rekstri gistihússins eftir
sínum þörfum, segir blaðið, og
kemst síðan m.a. þannig að orði:
Greiðasala til flugfarþega, sem
hér koma við, er af þessum sök-
um nær ómöguleg, mestan hluta
sólarhringsins. Flugvélar, sem
vildu hafa hér viðdvöl af öryggis
ástæðum, vegna illviðra, verða
oft að snúa við eða tefla í tví-
sýriu vegna þess að sjálft flug-
vailárhótelið getur ekki tekið við
frtigfarþegum til gistingar eina
nðtt.
Ástæðan fyrir þessu óviðun-
uðum saman á vegum hersins. i
Blaðið telur hið stöðuga slang-
ur einkennisklæddra hermanna
og stúlkna um gistihúsið, mjög
óviðeigandi, en getur þess jafn-
framt að ekki muni neinn ólifn-
aður eiga sér stað í gistihúsinu.
f HÖNDUM ÍSLENDINGA
Að lokum ræðir blaðið um
kröfuna, að rekstur gistihússins
verði fenginn íslendingum í hend
ur og að varnarliðið hafi annan
gististað fyrir .iþá hermenn, sem
þurfa að gista hér á ferðum sín-
úm milli landa.
FÉLAG bandarískra tannlækna
hefur gefið út yfirlýsingu þess
efnis, að engar sannanir séu fyrir
því, að í vissum tegundum af
tannpasta, tannpúðri og tyggi-
gúmmí séu efni er koma í veg
fyrir tannskemmdir. I yfirlýsing-
unni segir enn fremur, að sannað
sé, að auglýsingar vissra fyrir-
tækja um varnir gegn tann-
skemmdum o. þ. h. séu auglýs-
ingaskrum hið mesta og eigi ekki
við rök að styðjast.
f4 Tannlæknarnir benda einnig
T á, að beztu varnir gegn tann-
skemmdum séu: 1) að forðast ó-
hóflegt sykurát Z) að bursta
tennurnar vel og reglulega og, sé
þá gott að nota tannkrem svo að
tennurnar hreinsist betur.
varð 55 ára 12. þ. m. Það þykja
nú ekki mikil undur nú orðið, þó
menn nái 55 ára aldri. En ef það
hafa verið og eru dugnaðar- og
atorkumenn, þykir þó rétt að
minnast þeirra, því þeir eru alltaf
landi og lýð til sóma og dugn-
aður þeirra ekki um of í hávegum
hafður, þótt þeirra sé minnzt op-
inberlega. Aðalsteinn Stefánsson
er einn þeirra manna, sem á það
! skilið að hans sé minnzt opin-
berlega með nokkrum orðum.
Þessi fáu orð geta þó aldrei orðið
nema fátækleg, vegna þekkingar-
skorts. Verð ég að biðja þá, sem
betur til þekkja, að taka viljann
fyrir verkið, og virða mér til
vorkunnar þekkingarleysið, eða
ófullkomnar upplýsingar.
Aðalsteinn er fæddur að Höfða-
húsum í Fáskrúðsfjarðarhreppi
1898. Sonur Stefáns Þorsteinsson-
ar, bónda ög formanns og Jónínu
Gísladóttur, er þar bjuggu um
langt skeið. Aðalsteinn var mjög
bráðþroska og lærði sjómennsku
af föður sínum, sem var sjósókn-
ari með afbrigðum, og skal hér
nefnt eitt dæmi um dugnað Aðal-
steins á unga aldri Hann mun þá
hafa verið 12 ára, er hann fékk
bát föður síns og reri til fiskjar
með bróður sínum tveim árum
yngri. í þessari ferð urðu þeir
varir við hákarl, og kom nú
hugur í sjómennina að ná í há-
karlinn. Byssa var í bátnum, og
tók Aðalsteinn það ráð að reyna
að skjóta á svolann og það tókst.
Drösluðu drengirnir kauða í land.
Þetta þótti stórkostlegt þrekvirki,
sem það og líka var af svo ungum
sjógörpum. Eitthvað um eða eftir
1920, fluttist Aðalsteinn til Búða
í Fáskrúðsfirði og 1921 kvæntist
hann Valgerði Jónsdóttur, ætt-
aðri undan Eyjafjöllum, mestu
myndar- og dugnaðarkonu, sem
hefur reynzt honum mjög góður
lífsförunautur. Þau eignuðust 7
börn, dóu 2 þeirra ung, og eitt
uppkomið, 4 eru á lífi og eru þau
öll hin mannvænlegustu. Öll eru
þau flogin úr hreiðrinu, sem kail-
að er, og farin að heyja sjálf-
stæða baráttu fyrir lifinu. Um
1930 keypti hann húseignina
Dvergastein í Fáskrúðsfirði og
hefur búið þar síðan. Þar hefur
hann stundað fiskveiðar og land-
búnað, þó hefur útgerðin verið
aðal atvinnan.
Eftir að hann fór að gera út bát
á fiskveiðar fyrir alvöru, keypti
hann verbúðarhús í Kolfreyju-
staðalandi og flutti þangað á
sumrinu með allt sitt, og stundaði
útræðið þaðan. Um 1940 skeði sá
atburður, að þar rak á fjöruna
lagðist þá húsið með öllu en þetta
skeði um vetur svo að það var
enginn í húsinu, en eitthvað mun
hafa verið þar af veiðarfærum.
Aðalsteinn er sjósknari mik-
ill eins og faðir hans, en jafn-
framt mjög gætinn, og hefur hon-
um aldrei hlekkst á eða orðið
nein slys hjá honum í sambandi
við útgerðina. Aðalsteinn er vin-
margur og þau hjón bæði. Veit
ég að það hafa verið margir, er
sent hafa honum hlýjar kveðjur
á afmælisdaginn, og þó einkum
og sér í lagi börnin hans, sem
eru það langt frá honum, að þau
geta ekki rétt honum hendina.
Sá, sem þetta ritar, sendir honum
einnig hugheilar afmælis óskir.
Lif þú vel og lengi í lífsins bezta
gengi, veit ég að allir vinir og
kunningjar þínir vilja taka undir
það með mér.
Reykjavík, 10. okt. 1953,
Loftur Bjarnason,
pípulagningameistari.
Óþekkfur kafbálur
viS Banda-
ríkjaströnd
ANCHORAGE (Alaska) — Stað-
fest hefur verið, að meðan á her-
æfingum stóð í og við Alaska í
ágústmánuði, hafi orðið vart við
óþekktan kafbát og flugvél, sem
ekki var vitað hverrar þjóðar
væri. Bæði kafbáturinn og flug-
vélin voru svartmáluð og báru
engin merki, sem gefið gætu til
kynna hvaðan þau væru komin.
—Reuter.
BARNAFATMAÐUR
NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL:
Utiföt — Útipeysur — Skriðföt — Prjónakjólar
Gammosíubuxur — Ungbarna-útiföt
Samfestingar
AR-K AOSJ RINIM
Bdnkasfiáéti 4