Morgunblaðið - 22.10.1953, Page 11
Fimmtudagur 22. okt. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
11
Áfkastamikill fræðimaður
AKRANES, tímarit Ólafs B.' verða allumfangsmikil líka. Fjall
Björnssonar, 4.—6. tölublað þessa
árg. er fyrir nokkru komið út.
í því hefst nýtt ritverk eftir rit-
stjórann: Saga byggðar sunnan
Skarðsheiðar.
Tímaritið er nú á tólfta ári, og
ar þessi fyrsti kafli um landnám
hér og byggist á meira og minna
sjálfstæðum athugunum höfund-
ar.
Ekki hefir sá, er þetta ritar,
þekkingu á mönnum og staðhátt-
Rógburði hnekkt
í FRJÁLSRI ÞJÓÐ 16. okt. s. 1. til grundvallar skattalagningunni,
birtist grein, sem nefnist: „Ráð- en það var fasteignamat það, sem
má telja vel af sér vikið að geta um, né skilyrði til að bera sam-
haldið úti slíku riti svo lengi, | an Akranessögu Ó. B. B. og heim
ekki sízt þegar skammlífi flestra ildir hans, og er það líklega á
-íslenzkra timarita er haft í huga.1 einskis eins manns færi. En ekki
Mun fátítt, — ef ekki einsdæmi j hefi ég heyrt getið um að kunn-
— að tímarit, þessu lík, hafi dafn- ! ugir menn hafi rekið sig á til-
að og lifað utan Reykjavíkur, því finnanlegar villur, en það er nær
herra ósannindamaður frammi
fyrir þingheimi". í greininni er
þvi haldið frarrt, að Eysteinn Jóns
son hafi sagt það ranglega í um-
ræðunum um stóreignaskattinn,
að fasteignamat Hagaskúrsins
hafi verið 21.240 kr., er ríkið
tók hann upp í skattinn. í því
i gildi var 31/12 1949.
Reykjavík, 17. október 1953.
Kjartan Ragnars
fltr. í fjármálaráðuneytinu
Árni Halldórsson
fltr. á Skattstofu Reykjavíkur“.
Yfirlýsing þessi ber glöggt með
athygli verðara er þetta sem efni
ritsins er öðrum þræði staðbund-
ið, þ. e. tengt Akranesi og næsta
nágrenni.
óhugsanlegt, hversu samviskusam
ir sem höfundar eru, að smá-
villur komi ekki fyrir í verki,
sem byggja verður upp með þess-
Sitt hvað hefur auðvitað mátt um hætti. Er að því leyti gott,
finna að þessu riti, eins og raun- I að slíkt verk birtist fyrst í tíma-
ar flestum eða ölium tímaritum' riti, áður en það kemur í bók.
og blöðum. Verður ekki farið að Þægilegra er þar að leiðrétta,
tína slíkt hér. En ritið hefur j villur og missagnir en í bók, sem
gengt merkilegu hlutverki og ber e. t. v. kemur aðeins út einu
-□
Whisky
Sannon
BELGISKA flugfélagið Sabena
hafði nýlega ákveðið að hætta að
láta farþegaflugur sínar koma
við á Sannon-flugvellinum á ír-
landi, en forráðamenn félagsins
skiptu fljótlega um skoðun. —
Var ástæðan sú, að bandarískir
ferðalangar sem vanir voru að
kaupa írskt whisky á Sannon
mótmæltu svo kröftuglega, að
félagið þorði ekki annað en taka
mótmæli þeirra til greina.
sinni. Birtingin í blaðinu er þá
nokkurs konar hreinsunareldur,
sem efnið gengur í gegnum áð-
ur en það kemst á bókarstigið.
En úr því að ég minntist á
bækur í þessu sambandi, þá vil
ég ekki láta hjá líða að skýra
frá þeirri skoðun minni, að nauð-
synlegt sé, að þessi ritverk Ólafs
verði gefin út í bókarformi. •—
Akurnesingar eiga að telja það
skyldu sína, að stuðla að því Og
leggja þar með rækt við sögu
staðar síns. Margir halda lítt sam-
að virða það.
Tvímælalaust merkast af því,
sem ritið hefur flutt, eru hinar
miklu ritgerðir ritstjórans um
sögu Akraness. Tvo umfangs-
mikla þætti sögunnar hefur Ólaf-
ur þegar fullsamið pg birt í
blaðinu: Sjávarútvegurinn og
Verzlunin, frá upphafi og.til árs-
ins 1945. Nú stendur yfir þátt-
urinn: Hversu Akranes byggðist,
en þar segir Ólafur sögu hvers
býlis og húss í kaupstaðnum og
er hann þegar kominn fram und-
ir 1890 með þennan þátt. Þetta blöðum og tímaritum, enda
er þegar orðið geysimikið verk óaðgengilegra að lesa löng rit-
að vöxtum, og gera sér líklega ver^ bannlg-
fáir ljóst hversu mikið, því að En útgáfa Akranessögu Ólafs,
erfitt er að greina það, þegar jafn fyrirferðarmikil og hún er
verkið birtist sundur slitið í orðin, — hvað þá þegar við bæt-
strjálum blöðum. Ég hefi ástæðu ist —, mundi verða allkostnaðar-
til að ætla, að höfundur þess söm, og varla á færi höfundar
hafi sjálfur ekki gert sér fulla eins, enda eru sagnfræðirit af
grein fyrir því hversu umfangs- þessu tagi sjaldan gróðrafyrir-
mikið þetta verk er, fyrr en nú tæki.
fyrir skömmu, er hann gerði j Ef vel væri ætti eiginlega að
samanburð á því og nýútkomnu gera tvennt:
sagnfræðiriti hliðstæðu. | 1) Veita höfundi nokkurn styrk
í stuttu máli, er ógrynni af sy° aó_ hann geti gefið sig um
fróðleik um útveginn, verzlun-' ^'ma óskiptan að þessu þarfa
ina og byggingarsögu Akraness,' nienningarstarfi í þágu kaupstað-
menn og málefni, samankomið í ar °S héraðs.
ritgerðum Ó. B. B. Þetta hefur' ^) Veita myndarlegan styrk til
verið ærið og tímafrekt eljuverk útgáfu Akranessögunnar.
að draga allt þetta saman úr j í rauninni ættu fleiri en Akra-
sjaldgæfum gögnum og munn- nes og Borgarfjarðarsýsla að eiga
legri geymd. En höfundurinn er aðild að slíku. Ríki og Alþingi
auðsjáanlega gæddur sterkri sagn hafa oft styrkt ómerkari fræði-
fræðikennd, jafnframt því sem mennsku en þá, sem hér um
hann er hugsjónamaður og langar ræðir.
til að verða hér að gagni. Slik- - Auk alls þess sem hér hefur
um mönnum verður jafnvel hið verið rakið, birtast í Akranesi
erfiðasta þolinmæðisverk unað- mikill fjöldi gagnmerkra ritgerða
ur einn. | um alþjóðleg efni, um fyrirtæki,
í þessu síðasta hefti Akraness menn og málefni, má þar til
má sjá að Ó. B. B. hefur fleiri nefna ævisögu Geirs kaupm.
járn í eldi fræðimennskunnar. Zoega o. fl. 0. fl.
Hefst þar ritgerðin Saga byggðar ,
sunnan Skarðsheiðar. Mun hún Ragnar Jóhannesson.
tilefni hefir fjármálaráðuneytið, sér að „Frjáls þjóð“ gerir sig
og skattstofan óskað að eftirfar- seka um vísvitandi fölsun, þegar
andi yfirlýsing væri birt: I hún ber fjármálaráðherra um-
„í janúarmánuði 1951 var okk- J rædd ósannindi á brýn. Fölsun
ur undirrituðum afhent afsal frá þessi er byggð á því, að blaðið
Verksmiðjunni Vífilfell til ríkis- | notar annað fasteignamat en það,
sjóðs fyrir hluta úr eigninni Haga sem í gildi var, þegar skatttak-
við Sandvíkurvog hér í bæ. an fór fram og leggja bar til
Var þá fyrir hendi fasteigna- grundvallar samkvæmt lögunum. □---------------------------------□
mat á eigninni „Haga“ í heild, .
en ekki einstökum hlútum henn-
ar, og þurfti því að finna mats-
verð þess hluta, er afhenda skyldi
rikissjóði.
Afsalinu fylgdi eftirfarandi
matsgerð tveggja dómkvaddra
manna um verðmæti útbygging-
arinnar, sem ríkissjóði var af-
hent sem greiðsla á stóreigna-
skatti félagsins: j
! „Samkvæmt framanskráðri út-
nefningu hafa matsmenn fram-
kvæmt umbeðið mat.
I Af misskilningi var okkur
fyrst afhent útnefningin 29. þ.m.
og hefir matsgerðin því ekki ver-
ið framkvæmd fyrr en í dag, 31.
desember 1951. j I
Að skoðunargerð lokinni og
þeim mælingum sem nauðsynleg-
ar voru, svo og af fengnum upp-
! lýsingum um ástand eignarinnar j
við fasteignamat, teljum við út- ^ Þyrilfluga af Sikorsky-tegund hefur afgreiðslu og flugvöll í litluru
bygginguna vera, reiknaða í skemmtigarði inni í miðri Briissel — höfuðborg Belgíu. Tilraunir
hundraðshlutum af allri eigninni Sabena-flugfélagsins takast vel.
14,75%.
Matsgerð þessa erum við reiðu-
búnir að staðfesta þegar þess
kann að verða krafist.
Reykjavík, 31. desember 1951.
Gústaf E. Pálsson
TANNLÆKNáR SEGJA
COLGATE TAHHKREM
8EZTU VÖRNiNA
GEGN TANN-
SKEMHÐUM
(sign)
Tómas Vigfússon
(sign)
Rétt þótti að fá staðfestingu
fasteignamatsins í Reykjavík á
matsgerð þessari. Var það gert og
barst svar frá fasteignamatinu
þannig að ritað er á áðurgreinda
matsgerð.
„Staðfest — Reykjavík 25/2
1952“.
Fasteignamat Reykjavíkur
(stimpill)
Einar Kristjánsson
(sign)
M. Björnsson
(sign)
Fasteignamat allrar eignarinn-
ar Hagi var í árslok 1949 kr.
144.000.00. í samræmi við ákvæði
1 stóreignaskattslaganna var því
eignin talin félaginu til stóreigna-
skatts á því verði sexföldu.
14,75% af fasteignamati var því
kr. 21.240.00 en sú fjárhæð sex-
föld kr. 127.144.00,
Ferðalas; framííðariimar
Farþeginn stígur upp í þyrilflugu inni
í hjarta stórborgar
HINN 1. september tók belgíska flugfélagið Sabena upp þá ný-
breytni að efna til áætlunarflugferða með þyrilflugum. Er ferða-
áætlun félagsins með þyrilflugum orðin fjölbreytt. Miðstöð flug-
ferðanna er að sjálfsögðu Briissel, höfuðborg Belgíu, en þaðan má
nú ferðast með þyrilflugum til Lille í Frakklandi, Bonn höfuðborg-
ar Vestur-Þýzkalands, Hamborgar, Maastricht og Rotterdam í
Hollandi og fleiri staða.
Nú kemur í ljós að fasteigna-
matið í Reykjavík hefir metið
eignina að nýju, eftir að hluti
hennar var orðinn eign ríkis-
sjóðs, og metið útbygginguna á
kr. 17.900.00 en það mat er óvið- j
komandi skattlagningunni og
eignaryfirtökunni, svo sem ofan-
1' ritað ber með sér.
Eignahlutann varð ríkissjóður
að taka á því mati, sem lagt var
Notið COLGATE tannkrem, er gefur íerskt bragð i
munainn, hreinar tennur og varnar tannskemmdum.
Heildsölnbirgffir H. Ólafsson & Bemhöft
Ræða ijórveldafufld
LUNDÚNUM, 13. okt. — Líklegt
' þykir, að utanríkisráðherrar
j Vesturveldanna komi saman til
| fundar hér í borg seinni hluta
þessarar viku. — Er út frá því
‘ gengið, að Eden utanríkisráð-
herra Breta fari þess á leit við
utanríkisráðherra Frakka og
Bandaríkjamanna, að þeir beiti
sér fyrir fundi leiðtoga Vestur-
! veldanna og Malenkovs hið
fyrsta. — Reuter-NTB.
TAKA 7 FARÞEGA
Samt segir Sabena að þessar
ferðir séu aðeins á tilraunastigi.
Við þær eru notaðar litlar 6 ti!7
manna þyrilflugur, en ef þetta
skyldi reynast vel og almenning-
ur vera fús á að nota slík farar-
tæki hefur félagið í hyggju að
kaupa stórar þyrilflugur, þótt
dýrar séu.
FLUGVÖLLUR í HJARTA
BORGARINNAR
Ritstjóri brezka blaðsins Aero-
plane tók sér nýlega far með
einni þyrilflugu Sabene-félagsins.
Hann segir, að þyrilflugur þess-
ar séu einkum hentugar til notk-
unar á stytztu vegalengdum.
Þyrilfluguvöllur hefur verið
settur í skemmtigarði einum inni
í miðri Brússel borg og sparast
ferðafólki því hin langa og venju
lega leiða ferð með áætlunar-
vagni út til flugvallarins í út-
hverfi borgarinnar.
Hraði þyrilflugnanna, sem
þarna eru notaðar er ekki nema
um 100 km. á klst. ær eru þess-
vegna ekki samkeppnisfærar við
venjulegar flugvélar á lengri
leiðum.
SKEMMTILEGT ÚTSÝNI
ÁFERÐINNI
Sennilegt er að fólk sækist í
ferðalög með þyrilflugum, því að
óvenju margt ber fyrir augu. eg-
ar flogið er með venjulegum flug
vélum, er flughæðin svo mikil,
að augu farþeganna greinir ekki
smáatriðin. Þenjuleg hæð þyril-
flugunnar er 100 til 200 metrar.
að er nógu nálægt til að farþeg-
arnir geta haft gaman af að virða
fyrir sér lífið og umferðina niðri.
á jörðinni. Að sjálfsögðu koma
upp vandamál svo sem það að
húseigendur kvarta yfir því að
þeim sé ekki óhætt að fara í sól-
bað á lokuðum svölum sínum,
heimilisfriður og persónuréttindi
ásamt blygðunartilfinningu séu
freklega brotin með tilkomu
þessa nýja farartækis.
ÆRANDI HÁVAÐI
í FAREGAKLEFA
Ekki hefur enn fundizt aðferð
til að einangra hljóðið frá hreyfli
þyrilflugunnar. Hávaðinn af hon
um er svo mikill, að farþegarnir
geta ekki talað saman og fá hellu
fyrir eyrun. Eru þeir hálfgert
vankaðir af hávaðanum, þegar
þeir loks stíga út. Á móti þessu
ber þess að gæta að þyrilflugan
er mjög þýð. Hún er þýðari en
venjuleg flugvél í loftstraumum
svo ekki sé minnst á samanburð
við hinar skröltandi járnbrautir.
LÁGT FARGJALD
Sabena gefur almenningi kost
á ferðalagi með þyrilflugum fyr-
ir mjög lágt verð. Enda viður-
kennir félagið að allmikið tap sé
af þessum flugferðum. En það er
ekki sparað. Hér er um að ræða
tilraunaflug og væntanlega vej ða
seinna teknar upp áætlunarferð-
ir með þyrilflugum, sem taka -2.0
—30 farþega í sæti. á kemur
reynslan af litlu þyrilflugunum
sér vel.