Morgunblaðið - 03.11.1953, Page 1

Morgunblaðið - 03.11.1953, Page 1
16 síður ié 40. árgangur 250. tbl. — Þriðjudagur 3. nóvember 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsins ©H Hawseii hræðisf ekki b clabrög-ð togaramsrsrsa almennmg HVER er þessi Dawson? Margar sögur eru á sveimi um óvenju- lega verzlun hans á hernaðar- birgðurn eftir styrjöldina. Marg- ar þessara sagna eru ýktar, en hitt er staðreynd að hann vann sér offjár með framsýni og dirfsku. Þessa fjármuni notar hann nú og ávaxtar á ýmstjm öðr- um sviðum. Enginn utanaðkomandi getur sagt með vissu, hve miklu eignir hans nemi. Þessvegna hafa sumir haldið því fram að efni hans séu tilbúningur einn og blekking. STRÁIR PENINGUM EINS OG SANDI Þá er því til að svara, að aldrei skortir hann fé til fyrirtækja sinna. Sjálfur notar hann pen- inga eins og skít og er örlátur á fé til ýmissa góðra málefna. Dvelj ist maður eitt kvöld í námunda við hann fær maður þá hugmynd að peningar séu ákaflega lítils- virði í augum hans. Vel unir hann sér í veizluhöldum, þar sem Olga kona hans er við hlið hans og þá er veitt af mestu rausn dýrasta vín og tóbak. FLJÓTUR AÐ NOTA TÆKIFÆRIN George Dawson fæddist fyrir rúmum 40 árum í einu af fá- tækrahverfum Lundúna. Á æsku árum hans varð þess þegar vart að honum væri í blóð borin list- I in að innvinna sér vasapeninga. Þegar hann var orðinn uppkom- inn maður, og styrjöldin hafði brotizt út, sá hann gott tækifæri til að hagnazt. Hann hóf svína- rækt. Tók hann eftir því hve mik ill úrgangur kom frá stórum er- búðum í Vestur Englandi. Tryggði hann sér kaup á úrgang- inum fyrir sama og ekkert verð. Þetta var fyrsta glögga dæmi þess að Dawson hafði augun opin fyrir möguleika sem aðrir sáu ekki og hefur það jafnan verið talið eitt helzta einkenni hans. Hann sá vcrðmæti liggja falin svo að segja fyrir fótum manna, hann var skjótur að reikna og nota sér tækifærið, áður en öðrum varð ljóst, hvað hann hefði í hyggju. Þannig var það einnig með ís- lenzka fiskinn. Einn af starfs- mönnum hans, sem giftur er ís- lenzkri konu vakti athygli hans á löndunarbanninu og síðan leið ekki á löngu þar til hugmynd breyttist í athöfn og veruleika. HEFUR ALLTAF NÝJUSTU UPPLÝSINGAR Ef til vill er stærsti leyndar- dómur hans fóiginn í því hvern- ig hann fær vitneskju og upplýs- ingar um alla mögulega hluti. Þegar hann situr í uppáhalds- 1 veitingastofu 'sinni, er þar stöð- ugur straumur manna. Ýmist hvísla þeir einhverju að honum, eða þeir ræða við hann hátt og -opinberlega nýjar ráðagerðir Það getur verið um skurðgröfur í Ástralíu, eða um það að setja á stofn kartöflubú á Irlandi. Oft • tekur hann ákvörðun þar á staðn um, semur, undirritar, gengur frá stórum kaupum og sölu eða hann segir: — Ég flýg þangað á morg- un. Ætli maður að ræða við hann Framh. á bls. 2. Samtal viS Georgc Dawson kaupsýslntnain Þegar fyrsti Dawson-fiskurinn kom á fiskmarkaðinn í Billingsgate í Lundúnum varð þar uppi fótur og fit. Aldref fyrr hafði svo nýr fiskur sézt þar á markaði og seldist hann því þegar í stað. Dawson var sjálfur viðstaddur og sést hann hér á myndinni. Ljósln slökknuðu, BERLÍN, 2. nóv. — í hjólreiða- keppni áhugamanna sem fram fór á einum stærsta iþróttavelli Berlínar á laugavdaginn varð stórslys. KTeðan keppnin stóð sem hæzt slökknuðu öll ljós á vellin- um skyndilega. Afleiðingin varð sú, að allir keppendurnir, 28 að tölu, lentu í einni kös — 13 særð- ust, þar af 7 alvarlega. í myrkrinu mátti heyra sárs- aukahljóðin og ástandið varð enn óhugnanlegra þar sem ekki tökst að tendra neyðarljósin. Lögregl- an vinnur að rannsókn ljósa- „bil- unarinnar". Sterkasta virki jjwzkra Jafnaðarmanna er íallið Samsleypa borgaraflokka fasr meirihlula í Hamborg Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HAMBORG, 2. nóv. — Hamborg, sem jafnan hefur verið háborg og virki þýzkra Jafnaðarmanna er nú fallin. Sameinaður listi þýzku borgaraflokkanna hefur náð meirihluta í borgarstjórn Hamborgar. Afleiðing af þessu verður m. a. að stuðningsflokkar Adenauers hljóta % hluta þingsæta í efri deild þýzka þingsins og geta bví breytt stjórnarskrá landsins ef þess gerist þörf. Frekiegt brot ó yopiohléi Kommónlslar svíkj- asl m að skila fðfígtim S3SOUL, 2. nóv. — Að sjáif- sögðu hefur verið gert ráð fyrir því að kommúnistar í Kóreu hafi nú skilað öllum stríðsföngum, sem þeir höfðu tekið. Það keraur mönnum því mjög á óvart, að fyrir einni viku komst undan á flótta til Suður-Kóreu, hermaður einn sem slapp fyrir nokkru úr stríðsfangabúðum kommún- ista skammt frá Pyongyang. Og flóttamaður þessi upp- lýsti að vopnahlésreglurnar hefðu ekki verið brotnar á honum einum, heldur væru um 600 stríðsfangar enn hafð- ir í haldi í fangabúðum þess- um. Hann kvaðst hins vegar ekki geta sagt um það, hvort stríðsfangar væru víðar í haldi í Norður-Kóreu, en svo mikið kvaðst hann vita, að allir í þessum fangabúðum vildu hverfa heim. Við síðustu kosningar í Ham- borg hlutu Jafnaðarmenn hreinan ami avar FRETTARITARAR Mbl. í verstöðvunum við Faxaflóa simuðu blaðinu í gær, mjög samhljóða fregnir af miklum og góðum afla hjá opnum bát- um sem bilfarsbátum. Munu þess vart dæmi fyrr, um langt árabil, að svo vel aflist á línu, upp undir landi, sem undanfarna daga. Hafa bátar með 10 bjóð komizt upp í 5 tonna afla í róðri. Er afl- inn einkum þorskur og ýsa. h"f-> esnnig aflað mjög vel og algengt að þeir komi með um tonn úr róðri. Sjómenn segja fiskgengd þessa vera ávext af verndun fiskimiðanna. Binda þeir mikl ar vonir við áíramhaldandi afla, ef tíðarfar helzt gott. meirihluta atkvæða og mikinn meirihluta fulltrúanna í stjórn borgarinnar. Hafa borgirnar Ham borg, Hannover og Frankfurt jafnan verið aðalvirki Jafnaðar- manna. Virki þeirra, Frankfurt, féll í Þingkosningunum í haust og í bæjarstjórnarkosningunum núna féll Hamborg. Hlaut flokkasamsteypa Kristi lega flokksins og Frjálslynda flokksins að þessu sinni 52 full trúasæti og Jafnaðariuenn 48. Við síðustu kosr.ingar höfðu kommúnistar 5 sæti en fengu ekkert núna. MAX BRAUER FER FRA Afleiðing þessa kosningasigurs er fyrst og fremst í stjórn Ham- borgar sá að borgaraflo'ckarnir taka stjórnina í sínar hendur. — Framh. á bls. 2. laun skrifsfofufólks HAMILTON-FÉLAGIÐ á Kefla- víkurflugvelli hefur tilkynnt skrifstofufólki sínu, að vinnutími þess verði styttur allverulega og laun þess lækkuð. Nemúr sú lækkun um 30%. Telja skrifstofu menn hér vera um furðulegt mis- I rétti að ræða, þegar þess er gætt | að starfmenn í öðrum greinum, sem hjá félaginu starfa, hafa ó- breyttan vinnutíma dag hvern. Hefur heyrzt að þessi ráðstöfun sé runnin undan rifjum verk- v fræðingadeildarinnar North Dis- trict, sem starfar á flugvellinum á vegum hersins og mun í þessum efnum hafa heimild til að segja I Hamiltonfélaginu fyrir verkum. Skrifstofufólk hjá Hamilton mun ræða þetta mál á fundi sín- um í kvöld og k'refjast fullrar lbiðréttingar. Flest skrifstofufólk ið er þar ráðið á byrjunarlaun. Tundurspillar OSLO — Norðmenn hafa fengið frá Bretum 2 tundurspilla til við- bótar þeim tveimur s-e mþeir fengu er stríðinu lauk. Þessir tveir tundurspillar eru af sömu gerð og hinir fyrri. Þeir hljóta i nöfnin Haugasund og Tromsö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.