Morgunblaðið - 03.11.1953, Síða 3

Morgunblaðið - 03.11.1953, Síða 3
Þriðjudagur 3. nóvember 1953 MORGIINBLAÐIÐ 3 Kuldahúfur á börn og fullorðna í mörg- um litum eru komnar aftur. GEYSIR H.f. Patadeildin. IBIJÐIR til sölu: 3ja herb. íbúð í steinhúsi í Austurbænum. 4ra lierb. íbúð í kjallara í Skjólunum. Laus til íbúð ar nú þegar. 5 herb. hæð í steinhúsi á hitaveitusvæðinu. 3ja herb. vönduð kjallara- íbúð í Hlíðarhverfi. Laus 14. maí. 2ja herb. íbúðir í Sogamýri og Skerjafirði. Útborgan- ir 50 þús. kr. Málflutningsskrifs'.ofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400 LækkaS verð. — Saltvíkurrófur safamiklar, stórar og gðð- ar, koma daglega i bæinn. Verðið er kr. 60,00 fyrir 40 kg.-poka, heimsent. Tekið á móti pöntunum í sím-t 1755. IMáttkjólar úr Nælon og prjónsilki. — Ávallt mikið og fallsgt úr- val. — . -J Jdt Vesturgötu 2. Ég sé vel með þessum gler- augum, þau eru keypt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. — Öll m læknarecept afgreidd. STEIiMULL til einangrunar í hús og á hitatæki, fyrirliggjandi, — laus í pokum og í mottum. o Útsala í Reykjavík: II. Renediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoli, sími 1228. Lnekjargatu 34 • HafnarfirSi • 5!mi 9975 G. E. C. rafmagnsperur endast bezt, lýsa bezt. — Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 Sparið tímann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Verzlunin Straumnr' Nesveg 33. — Sími 82832 U ngbamaútifötin U ngbarnanáttf ötin eru komin. Þorstcinsbúð Snorrabraut 61. 2 samliggjandi HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlmann. Upplýsingar í síma 7629. — V ef naðarnámskeið Byrja nýtt kvöldnámskeið í vefnaði í þessari viku. Upp- lýsingar í síma 80741 milli kl. 1—2, annars á Vefstof- unni, Austurstræti 17. — Guðrún Jónasdóttir Saumanámskeið . Saumanámskeið byrjar fyrst í nóvember. Konur, athugið að panta. Til viðtals frá kl. 4—6 daglega, einnig í síma 81824. Guðrún Jónsdóttir Auðarstræti 17. Klæðskera- sveinn og saumaslúlkur óskast nú þegar. Tilboð ósk ast send í póstbox 36. Fallcgt C/VPE (Muscrat) til sölu. Verð 1800 kr. — Ilaltabúð Reykjavíkur Laugaveg 10. Ryksugur margar gerðir fyrirliggjandi. HEKLA h.f. Austurstr. 14 Sími 1687. íbúðir til sölu 3ja herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði í Austurbæn- um. — Hálft steinhús við Miðbæinn Laust strax. 3ja herb. íbúðarhæð í Hlíð- arhverfi. 4ra herb. íbúCarhæð í Hlíð- arhverfi. Lítið 3ja herb. rishæð fæst keypt með, ef óskað er. 4ra herb. íbúðir í Laugar- neshverfi, við Þverveg og víðar. Steinhús og forskölluð timb urhús í Kópavogi. Litil 2ja herb. kjallaraíbúð með sérinngahgi og sér- hita. Söluverð kr. 100 þús. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Einbýlishús í Kópavogi, Blesugróf og víðar, hef ég til sölu. Enn- fremur íbúðir við Sogaveg, á hitaveitusvæðinu og víð- ar. Fjögurra stofu hæð við Skúlagötu hef ég til sölu. Ég hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 stofu hæðum. Ég geri samningana hald- góðu. Góðfúslega talið við mig, ef þér þurfið að kaupa eða selja hús eða íbúðir eða láta gera fyrir yður iögfræði lega samninga. Enda þótt ég geti ekki boðið upp á bætt rúm, þá er ávaiit gróða vænlegt að tala við mig. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 1492. McCall 9492 Amerísku McCalI- 8NIÐIIM Hnappar, rennilásar og margs konar smávörur. Ullar -og Everglaze- Kjélaefni Hentugar gjaíir flauelis-, silki og ullar- slæður. Skartgripakassar. BEZT, Vesturgötu 3 Hillman model ’36 til sölu, fæst með mjög góðum kjörum. Upplýs ingar í síma 9653. TIL SÖLU hús og ábúðir Höfum kaupendur að 4ra herbergja íbúðum. Útborg- un 140—160 þús. kr. Rannveig Þorsteinsdóttir Fasteigna- og verðbréfasala. Tjarnarg. 3. Sími 82960. Bergstaðastr. 28. Sími 82481 Ennþá er eitthvað eftir af fallegu Storesefn- unum 111 Vesturgötu 4. Hollenzk barnaföt, faileg og ódýr. — m Vesturgötu 4. STULKA óskast strax til afgreiðslu i kjötbúð. Upplýsingar í síma 6488 frá kl. 7—9 e.h. Lítill, grænn Páfagaukur tapaðist frá Grundarstíg 3. Sími 4798. — NýkomiS Amerískir hattar mjög fallegt úrval. ^JJattalúci Ueyhjavílmr Ódyr, falleg herranáttföt nýkomin. \JerzL Jtnyibfaryar ^olinóon Lækjargötu 4. HERBERGI óskast til leigu, sem næst Miðbænum, fyrir einhleyp- an karlmann. Upplýsingar í síma 2507 frá kl. 1—7. Ullargarn Ovenju fallegt og gott. — Mjög ódýrt. — Drengjafata efni. Köflóttir sportjakkar. Gardínudamask. Kögur, — margir litir. Verzlunin HÖFN Vesturgötu 12. Nælonblússnr blúndukot, brjóstahaldarar, gerfibrjóst, náttkjólar, und- irföt, undirkjólar, nælon- sokkar, amerískir og danskir barnagallar. — A N G O R A Aðalstræti 3, sími 82698. Húsgagna- vinnustofa j’ Arna Jónssonar Laugaveg 69. Sími 4603. Með al-ullaráklæði ki. 1.200 Með handofnu áklæði krón- ur 1.280,00. — Peysur > ny Vínar-model s U4:MVI» Beint á móti Austurb.bíói Gólfteppi og renningar gera beimili yðar hlýrra. Klæðið gólfin með Axminster A-l, fyrir veturinn. Ýmsir Jitir og gerðir fyrirliggjandi. Talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Axminster Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.