Morgunblaðið - 03.11.1953, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 3. nóvember 1953
307. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 3,00.
Síðdegisflæði kl. 15,20.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
nnni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760.
□ Edda 59531137 — 1.
RMR Föstud. 6. 11. 20. — VS
_ Hvb. — HRS — Æf.
D
ag
bók
•;;; frpíT-)
Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman í
lijónaband af séra Árelíusi Níels-
syni ungfrú Waltraut Maria Frið
riksdóttir og Óskar Guðbjörn
<5skarsson. Heimili þeirra er að
Barmahlíð 52.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níels-
jsytii ungfrú Elín Gunnardóttir frá
<lilsfjarðarmúla ög Jón Sigmunds
Jíon, bóndi á Einfætiágsgili í
Strandasýlu. Heimili þeirra verð-
•ur að Einfætingsgili.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni ungfrú Þorbjörg Helga Ósk-
arsdóttir, Meðalholti 7 og Sveinn
Xngvarsson, verkamaður, Garða-
vegi 5, Hafnarfirði. Heimi i þeirra
verður að Meðalholti 7.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni ungfrú Margareta Zuber, af-
greiðslustúlka og Kristján Grétar
Sveinsson, bifreiðastjóri. — Heim
ili þeirra verður að Mimisvegi 2.
Hinn 31. okt. s.l. voru gefin sam
an í hjónaband af séra Gunnari
Árnasyni ungfrú Gísela Kummer
«g Paul Oddgeirsson. — Heimili
þeirra er að Hólmgarði 33.
Landeigendur
athugið!
Vil kaupa 1 hektara eða
meir af vel ræktanlegu
landi í nágrenni Reykjavík
ur. Tilboð með upplýsingum
um stað, stærð og verð, send
ist afgr. blaðsins fyrir 7.
nóv., merkt: „X-10 — 786'1.
OrðseiBcfiiM;
til biindra manna
Blindravinafélag Islands
lánar viðtælci til fátækra
blindra manna. Umsóknir
sendist fyrir 1. desember til
Blindravinafélags íslands
Reykjavík.
S..1. sunnudag voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Svafríður
Ingvarsdóttir starfsstúlka í rann-
sóknarstofu Háskólans og Sæmund
ur Jónsson frá Austvaðsholti í
Landssveit. Heimili ungu hjón-
anna verður að Bergstaðastr. 60.
Silfurbrúðkaup
1 dag, 3. nóvember, eiga silfur
brúðkaup frú Jónína Þórðardóttir ^
og Magnús Kristjánsson, mat-]
sveinn, Brekastig 7, Vestmanna-
eyjum, nú til heimilis að Heiða-
veg 14, Keflavík.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss fór frá Drangsnesi
í gærdag til Hólmavíkur, Þingeyr
ar og Reykjavíkur. Dettifoss fór
frá Isafirði í gærdag til Reykja-
víkur. Goðafoss kom til Reykjavík
ur þ. f.m. fi'Á Hull. Gullfoss fer
frá Reykjavík í dag til Leith og
Kaupmannahafnar. — Lagarfoss
kom til Reykjavíkur 31. f.m frá
New York. Reykjafoss fór frá
Dublin 31. f.m. til Cork, Rotter-
dam, Antwerpen, Hamborgar og
Hull. Selfoss fór frá Hull 31. f.m.
til Bergen og Reykjavíkur. Trölla
foss kom til New York 30. f.m.
frá Reykjavík. Tungufoss Kom til
Álaborgar 1. þ.m. frá Kaupmanna
höfn. —
Bræðrafélag
Laugarnessóknar
heldur fund í kjallarasal kirkj-
unnar, miðvikudaginn 4. nóvember
kl. 20,30. Félagsmál. — Kaffi-
drykkja. Skemmtiatriði.
Kvenstúdentafél. íslands
minnist 25 ára afmælis síns með
samsæti í Þjóðleikhúskjallaranum,
föstudaginn 6. þ.m. kl. 7,30. Til-
kynnið þátttöku í sfma 80447 fyrir
miðvikudagskvöld.
Leikfélag' Hafnarfjarðar
sýnir gamanleikinn „Hvílík
fjölsky!da“, í Bæjarbíói i kvöld
kl. 8,30. —
Gjafir til Kapellu háskólans
Áheit': O L kr. 50,00. Helga
Rocksen 50,00. X Y 55,00. B A
20,00. — Kærar þakkir. — Forseti
Guðfræðideildar.
• Gengisskráning
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar . kr.
1 kanadiskur dollar .. kr.
1 enskt pund .......kr.
100 danskar krónur .. kr.
100 sænskar krónur .. kr.
100 norskar krónur .. kr.
100 belsk. frankar .. kr.
1000 franskir frankar kr.
100 svissn. frankar .. Kr.
100 finnsk mörk .... kr.
1000 lírur ........ kr.
100 þýzk mörk ...... kr.
100 tékkneskar kr.
100 gyllini .........kr.
(Kaupgengi):
1000 franskir frankar kr.
100 gyllmi ......... kr.
100 danskar krónur .. kr.
16,32
Veðurfregnir. 18,00 Dönsku-
kennsla; II. fl. 18,25 Veðurfregn
ir. 18,30 Enskukennsla; I. fl. —
18,55 Framburðarkennsla í esper-
16^65 ' antó og ensku. 19,10 Þingfréttir.
45*70 j 19,25 Þjóðlög frá ýmsum löndum
236 30! (plötur). 19,35 Auglýsingar. —
315^50 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Úr
228 50 1 ævintýrasögu mannsheilans; I. —
32,67 I (Karl Strand læknir). 20,55 Undir
46 63 Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl.
373 70 f*yt.ia létt hljómsveitarlög. 21,25
7 09 Náttúrlegir hlutir. Spurningar og
26'l3 sv°r um náttúrufræði (Sigurður
389 00 Pétursson gerláfræðingmr). 21,40
Kr. 226 67 . Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir
429,90
46,48
428.50
235.50
100 tékkneskar krónur kr.225,72
1 bandarískur dollar
1 kanadiskur dollar
100 sænskar krónur
100 belskir frankar
100 svissn. frankar
100 norskar krónur
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
16,26
16,59
314,45
32,56
372,50
Erlent Brunabótafélag
sem hefir starfað hér á landi í áratugi, óskar eftir
umboðsmanni sem fyrst. — Umsóknir sendist Mbl.
fyrir 7.. nóv. merktar: „Vátryggingar — 849“.
Hinar heimsfrægu
ÖATIIVE snyrtivörur
eru nú aftur komnar á markaðinn:
OATINE Cream
OATINE Snow
EBE Hand Cream
EBE Bath Flowers
OATINE Shamoo
Royal Court Tintona (Hárlitur)
Einkaumboð: Erl. Blandon & Co., h.f., Reykjavík.
.............................................
Frá óháða fríkirkjusöfn-
uðinum
Kvöldvaka í Breiðfirðingabúð í
kvöld kl. 20,30. Fjölbreytt skemmti
skrá. —
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund með sameiginlegri
kaffidrykkju í kvöld kl. 8,30, í
Sjómannaskólanum.
• Útvarp •
t
Þriðjudagur 3. nóvember:
8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður-
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisút-
varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30
TIL SOLU
húseign með stórr' lóð í
Fossvogi. Laus í desember.
5 herbergja íbúð í Hlíðun-
um, laus í apríl. Hús við
Keflavík í skiptum fyrir í-
búð í Reykjavík.
Einar Ásmundsson, hrl.
Tjarnarg. 10, sími 5407.
Viðtalstími 10—12 f. h.
og veðurfregnir. 22,10 Upplestur.
Sigfús Elíasson les frumort
kvæði. 22,25 Dans- og dægurlög:
Dizzy Gillespie og hljómsveit hans
leika (plötur). 23,00 Dagskrárlok.
í
Erlendar stöðvar:
| Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49,50 metrum á tímanum
17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter;
kr. 227,75; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17,45 fylgja íþróttafréttir á eftii
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mestu
óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að
morgni á 19 og 25 metra, um miðj
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m., þegar kemur fram á
kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt-
ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttii
með fréttaaukum. 21,10 Fréttir.
SvíþjóS: Útvarpar á helztu stutt
bylgjuböndunum. Stillið c.d. á 25
m. fyrri hluta dags en á 49 m. að
kveldi. — Fastir liðir: 11,00
klukknahringing ! ráðhústumi og
kvæði dagsins, síðan koma sænssii
söngkraftar fram með létt lög;
11,30 fréttir; 16,10 barna- og ung!
ingatími; 18,00 fréttir og Irétta
auki; 21,15 Fréttir
England: General Overseas Sev
vice útvarpar á öllum helz' i stutt
bylgjuböndum. Heyrast útsending
’ ar með mismunandi styrkleika héi
j á landi, allt eftir því hvert útvarps
! stöðin „beinir“ sendingum sínum
I Að jafnaði mun bezt að hlusta á
! 25 og 31 m. bylgjulengd. - Fyrri
j hluta dags eru 19 m. góðir °n þeg-
‘ ar fer að kvölda er ágætt að
i skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastii
liðir: 9,30 úr forustugreinum blaí
anna; 11,00 fréttir og fréttaum-
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00
fréttir; 14,00 klukknahringing Big
Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttií
og fréttaumsagnir; 17,15 frétta*
aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta*
fréttir; 20,00 fréttir; 23,03 fréttir,
Fékk íílasið í and-
litið og skarst ílla
MAÐUR nokkur frá ísafivði, Hö-
skuldur Ingvarsson, meiddist illa
á laugardagskveldið, er glasi var
kastað í andlit hans.
Þetta gerðist að Þórskaffi. Hö-
skuldur var nýkominn þar inn al-
gáður. Stóð hann í hurðinni að
salnum og horfði yfir dansgólfið
er glas kom fljúgandi úr jalnum
og kom í andlit Höskuldar. Fékk
hann rúmlega 3 sentim. iangan
skurð eftir efri vörinni, svo djúp
an, að sauma varð hann saman.
Við höggið missti Höskuldur með-
vitundina.
Fólk í salnum sá hver henti glas
inu í Isfirðinginn og benti iögregl
unni á hinn seka, sem var mjög
ölvaður. Hann játaði síðar að
hafa hent glasinu, eitthvað út í
salinn í ölæði, en ekki taldi hann
sig hafa ætlað að hæfa Isfirðing-
inn, sem hann ekki vissi nem deili
á. Rannsóknarlögreglan hefur
fengið málið til meðferðar og mun
Höskuldur Ingvarsson fara fram
á fébætur úr hendi mannsins.
BEZT AÐ AVGLÝSA jL
í MORGUNBLAÐINU
silkimjúk. 0.06 m.m.
í fóstur
Óska eftir að koma stúlku
rúmlega 1 Vá árs, í fóstur
hjá góðu fólki, barnlausu,
helzt á Suðurnesjum, með-
gjöf og klæði fylgja henni.
Þeir, er vildu athuga þetta,
leggi nöfn og heimilisfang
á afgr.. Mbl. fyrir sunnu-
dag merkt: „Fóstur — 869“
UIMIOftl
Smekklúfsar
Smekkláslyklar
nýkomið
fUZ
8 IY K J A ¥ í H
Hin sanna garðyrkjumannsgleði
Þetta var fyrsta árið sem Pétur
lagði stund á garðrækt í frístund-
um sínum, og hann hafði lagt al-
veg sérstaka rækt við kartöflurn-
ar. —
— Og hvernig er uppskeran hjá
þér? spurði vinur hans.
— Alveg stórkostleg! svaraði
Pétur. — Sumar kartöflurnar eru
eins stórar og baunir, aðrar einS
og kirsuber. En svo eru líka nokkr
ar sem eru minni, svona innan
um!
★
Einræðisríki
Stúdentarnir við Heidelberg há-
skólann áttu að skýra frá stjórn-
arfyrirkomulagi í einræðisríki, í
stuttu máli.
Ein útskýringin var á þessa
leið: „Einræðisríki er ríki, þar sem
þess gerðíst ekki þörf að sitja við
útvarpið alla nóttina og biða eftir
kosningarúrslitunum“.
★
Faðirinn var inni í baðherberg-
inu að raka sig þegar móðirin kom
inn til hans og sagði:
— Manstu eftir leikfanginu,
sem verzlunin ábyrgðist að myndi
ekki brotna, og þú gafst Kristófer
í afmælisgjöf?
— Jú, ég man eftir því. Hefir
honum nú tekizt að brjóta það?
— Nei, en honum hefur tekizt
að brjóta öll hin leikföngin sín
með því, svaraði hin óhamingju-
sama móðir. —
★
Þar sem leslirnar ívoma og fara á
10 mín. fresti
Ungu elskendurna langaði til
þess að kyssast, en gátu ekki látið
sér detta í hug neinn annar stað-
ur heldur en á járnbrautarpallin-
um, þar sem fólk var sífellt að
koma og fara, — og kyssast.
Þegar þau höfðu verið þar
nokkra stund, kom brautarvörður-
inn til þeirra og sagði:
— Væri ekki heppilegra fyrir
ykkur, unga fólk, að fara á pall-
inn þar sem hraðlestirnar koma,
því þar fer lest hjá 10. hverja
mínútu. —
★
Forstjóri fyrir bandarísku nið-
ursuðufyrirtæki var eitt sinn
spurður af kunningja sínum
— Hvað selzt bezt af fram-
leiðslu þinni?
— Steikta lævirkjakæfan.
— Lævirkjakæfa! — Þú hlýt-
ur þá að þurfa alveg óstjórnlega
mikið af lævirkjum?
— O, nei, — við sjóðum dálítið
af svínafleskinu með kæfunni.
— Hvað mikið?
— Svona um það bil helmmg
Jú, það er 50% lævirkjakæfa t ■
50% svínaflesk!