Morgunblaðið - 03.11.1953, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 3. nóvember 1353
m
r ASÍ* I'M DOING YOU A BEAL
> FAVOE LETTIN' YOU HIDE
OUT WITH ME TILL THINGS
QUIET DOWNf r'
O' THINGS YOU DON'T
WANTA' DOf
2) — En eg geri þer þann
greiða að lofa þér að felast
hérna hjá mér þangað til morð-
málið er gleymt.
Ufanríkisráðherrar þríveldanna
Fylgishrun kommún-
istnflokkn Vestur-
Evrópu heldur úfrum
Hafa engin áíirif í S.-Ameríku,
N.-Afríku né Austurlöndum —
Stórmiiinkað fvlgi í Asíu
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
WASHINGTON, 2. nóv. — Samkvæmt nýútkomnum skýrslum
bandaríska utanríkisráðuneytisins eru um 3 milljónir flokksbuntl-
inna kommúnista í Vestur-Evrópu löndunum. — í skýrslunni er
þess og getið, að kjósendur kommúnismans í Vestur-Evrópu séu
um 13 milljónir og er það stórum lægri tala en á undan förnum
áium, enda er vitað, að kommúnistaflokkar Vestur-Evrópu hafa
orðið fyrir miklu fylgishruni á síðustu árum.
Hins vegar segir í skýrslunni,
að þótt kommúnistaflokkar Evr-
ópulandanna hafi stórum minnk-
að á síðustu árum, þá séu þeir
enn mjög öflugir í Ítalíu, Frakk-
landi og íslandi. — Þó er þess
einnig getið, að í Frakklandi og
Ítalíu séu ekki allir kjósendur
kommúnistaflokkanna kommún-
istar, heldur hafi þeir fyrst og
fremst kosið gegn stjórnum við-
komandi landa.
í skýrslunni er viðvörun til
fólks í Evrópulöndunum að láta
ekki ginnast af fagurgala hinna
austrænu sendimanna.
í Norður-Afríku og nálægari
Austurlöndum eru kommúnista-
flokkarnir litlir, aðeins smá-
skæruliðs- oð uppreistarhópar.
Þá er kommúnistaflokkur Persíu
undan skilinn, því að hann er all
öflugur.
f Asíulöndum þeim, sem hafa
orðið kommúnismanum að bráð
hefur fylgi kommúnistanna stór-
um minnkað síðustu árin og má
Halldóru Bjarnadótfur
haldlð samsæfi
á ákranesi
AKUREYRI, 2. nóv.: — í tilefni
af áttræðisafmæli Halldóru
Bjarnadóttur var henni haldið
samsæti á vegum Sambands norð-
lenzkra kvenna sunnudaginn 1.
nóv. á Akureyri.
RÆÐUR FLUTTAR
Elísabet Friðriksson bauð gesti
velkomna og stjórnaði hófinu, en
auk hennar héldu þessar.konur ræð
ur: Svava Skaftadóttir taiaði fyr-
ir minni heiðursgestsins. Ragnheið
ur O. Björnsson afhenti Halldóru
gjöf frá ýmsum vinum. Einnig
bar hún kveðju frá Heimilisiðnað
arfélagi Norðurlands og sagði frá
för sinni og nokkurra annarra ís-
lendinga á norrænt heimilisiðnað-
arþing, sem haldið var í Noregi
árið 1950. —
Auk þess töluðu þarna lón Mel-
stað, Hannes O. Magnússon, Elín-
berg Jónsdóttir og Magnús Pét-
ursson, Jónas Sveinsson í Banda-
gerði flutti ljóð. Ennfremur töl-
uðu þau Jón Þorsteinsson kennari,
Stefán Stefánsson á Svalbarði og
Hulda Stefánsdóttir skólastjóri.
HEIÐURSGESTURINN
ÞAKKAÐI
Að lokum talaði heiðursgestur-
inn og þakkaði þá vinsemd, sem
henni hefði verið sýnd. Sungin
voru ættjarðarljóð á milli ræðu-
haldanna.
Á annað hundrað manns sátu
samsæti þetta og var það í alla
staði hið ánægjulegasta.
Halldóra er enn hin ernasta og
hefir mörg störf með höndum. Er
hún formaður Sambands norð-
lenzkra kvenna og Heimilisiðnaðar
félags Norðurlands og veitir for-
stöðu Tóvinnuskólanum að Sval-
barði, svo að nokkuð sé nefnt. —
— H. Vald.
jafnvel gera sér vonir um, að
komtnúnistaflokkar þessara
landa verði að mestu upprættir
innan Iangs tíma.
í Suður-Ameríku hefur komm-
únistum mjög fækkað. Þeir voru
um 330 þús. á árunum 1944—’47,
en munu nú vera um 200 þús. —
í 12 löndum Suður-Ameríku er
kommúnistaflokkarnir bannaðir,
en í þeim 8 löndum, sem hann
er óáreittur, hefur hann engin
áhrif á stjórnmál viðkomandi
landa.
bl.-amerískaféiaglð
til Ameríku
ÍSLENZK-AMERÍSKA félagið
mun að þessu sinni eins og
undanfarin ár hafa milligöngu
um útvegun námsstyrkja frá há-
skólum í Bandaríkjunum. Hafa
25 námsmenn fengið slíka styrki
til háskólanáms vestra síðan
1949, er félagið hóf þessa starf-
semi sína.
ÍBlenzk-ameríska félagið hefur
samband við alþjóðlega mennta-
málastofnun, Institute of Inter-
national Education, í New York,
en sú stofnun sendir umsóknir
erlendra námsmanna til þeirra
skóla og stofnana, sem líklegast
er að geti sinnt þeim. Er þannig
endanlega á valdi skólanna
sjálfra, hvort þeir treysta sér
til að veita umsækjendum styrki.
Hefur þetta yfirleitt gefizt vel og
allflestir styrkir, sem fengizt
hafa fyrir íslenzka námsmenn,
hafa numið skólagjöldum, hús-
næði og fæði.
Tekið verður á móti umsókn-
um fyrir skólaárið 1954—1955 í
skrifstofu félagsins í Sambands-
húsinu, Reykjavík. Eyðublöð
undir umsóknir er hægt að fá
hjá skrifstofunni og gefur hún
jafnframt nánari upplýsingar.
Frestur til þess að skila um-
sóknum er til 15. nóv. n. k.
Mynd þessi er frá utanríkisráðherrafundi þríveldanna, þar sem ákveðið var að bjóða Rússum til
fjórveldafundar í Lugano í Sviss. — Á myndinni eru, talið frá vinstri: George Bidault, Anthony
Eden og John Foster Dulles.
Detlifoss leggs! að
bryggju í Gnmdar-
GRAFARNES 31. okt.: .— Klukk
an 8 í morgun kom Dettifoss hér
upp að bryggju, en hann er
stærsta skipið, sem til þessa hefur
komið hér að bryggjunni. Detti-
foss er tæpar 3000 lestir að stærð
og lestar hann hér frosinn fisk
til Finnlands og Rússlands.
Hinn góðkunni skipstjóri á Detti
fossi, Jón Eiríksson, lét þess get-
ið, þegar hann kom, að ekkert
væri því til fyrirstöðu að svona
skip kæmu hér upp að bryggju,
þegar veður ekki hamlaði.
Bryggjan hér var lengd um 15
metra s.l. sumar og er að þvi
hin mesta bót fyrir allar sigling-
ar að og frá Grundarfirð'.
S. 1. leikár hi
esrasta
i sogu
O
lagsrns
— Margréf Glafsson
Framh. nf bls. 11.
Margrét furðu ern og ber sig á-
gætlega vel. Sjónin er að sönnu
tekin að deprast svo að nú getur
hún naumast séð til að lesa bók,
er jafnan var henni kærkomin
dægradvöl á efri árum. Heyrn
hefur hún góða, en það sem er
eftirtektarverðast er hve hugsun
hennar er styrk og ólík því sem
ellinni er venjulega samfara, lik-
ari miðaldra manneskju. Minnið
er enn furðu tryggt, hugsunin er
sjálfstæð,og lundin er enn furðu
létt. hún á gnægð af yfirlætis-
lausri fyndni er kemur í ljós í
samtali við hana.
(Eftir S. Ólafsson í Heims-
kringlu).
4 leikrtf sýnd alls 115 sitinnen
STARFSEMI Leikfélags Reykjavíkur var með miklum blóma s.l.
vetur. Hafði félagið alls 115 sýningar á 3 leikritum, einum ballett
og einni óperu. — Vegna ýmissa tafa og erfiðleika hefjast sýningar
nú í haust venju fremur seint, eðg næstkomandi miðvikudag, en
þó er það ekki nema 17 dögum síðar en í fyrra.
ALDREI FLEIRI SÝNINGAR
Starfsemi félagsins hófst í fyrra
hinn 17. október með sýningu á
bailettinum Ólafi Liljurós og óper
unni Miðiinum, sem voru sýnd 9
sinnum. Þá kom söngleikurinn
Ævintýri á gönguför, sem var
sýndur 50 sinnum, gamanleikurinn
Góðir eiginmenn sofa heima, sýnd
ur 41 sinnum og sorgarleikurinn
Vesalingarnir, sýndur 15 sinnum.
Eru þetta samtals 115 sýningai1 og
hafa aldrei verið fleiri sýningar
á einu starfsári. Starfsárið 1942—
’43 er næst í röðinni hvað sýning
arfjölda snertir, þá voru sýning-
ai- ails 109.
STJÓRNARKOSNING, —
HÚSBYGGINGAR'SJÓÐUR
Á aðalfundi félagsins, sem hald
inn var s.l. vor, fór fram stjórnar
kosning. Og stjórn Leikféiagsins
skipa nú, Brynjólfur Jóhannesson,
formaður; Jón Leós gjaldkeri og
Steir.dór Hjörleifsson ritari. — 1
leikritavalsnefnd með stjórn voru
kosnir þeir Þorsteinn 0. Stephen-
sen og Lárus Sigurb.iörnsson.
Þar sem afkoma félagsins á s.l.
vetri var mjög hagstæð var stofn-
aður húsbyggingarsjóður félagsins
á aðalfundinum. Þá hefur ríki og
bæ sýnt félaginu þá velvild að
hækka framlag sitt til starfsem-
innar tii muna. — En eins og kunn
ugt er, er aðbúnaður slæmur í
Iðnó, og hefur Leikfélagið sótt um
leyfi fyrir lóð hjá bæjavráði.
Lýðræði affur komið
á Kúbú
IIAVANA á Kúbu, 31. okt.: —
Fulgencio Batista einræðis-
lierra á Kúbu tilkynnti í dag,
að hann hefði slakað á ein-
ræðistaumunum. Afnumin
verður öll ritskoðun. Stjórn-
málaflokkar fá fullt frelsi til
að starfa og ákveðið er að
halda forsetakosningar eftir
eitt ár. — Reuter.
BEZT AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
YAS, SUH, WHEN YOU KILL A
MAN, SON, 'SPECIALLY A GAME
WACDEN, YOU GOTTA DO
LOTS
BUT HAWK HO'
OH, WELL, WHV
THAT WHEN Mv
ALL THE TIME /-'■
AJ'*
1) — Þú verður að skilja, að
þú gerir oft það, sem þú ætlar
þér alls ekki að gera, t. ’d. að
drepa mann — svo ég tali nú
ekki um umsjónarmann.
3) — Og hið eina, sem ég ætl- | 4) — En. Halli, hvernig veit
ast til fyrir greiðann, er að þú ég að.... Jæja, það er víst þýð-
hjálpir mér við að skjóta r.okkra ingarlaust fyrir mig að spyrja
gamla krókódíia, sem
hefur lengur not fyrir.
enginn
nokkurs. Það er engu líkara en
ég sé alveg minnislaus — ég man
ekki einu sinni hvað ég heiti.