Morgunblaðið - 12.11.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.11.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12 nóv. 1953 IMælon Gaberdineskyrtur í öllum litum. Drengjakuldahúfur Smábarnahúfur hvítar Og mislitar komnar aftur. GEYSIR H.f. Fatadeildin. Einbýlishús óskast. — Höfum m.a. kaupendur að: Einbýlishúsi eða húsi með fleiri íbúðum, á Klepps- holti eða í Vogahverfi. Út- borgun allt að 200 bús. kr. Þarf að vera laust 14. maí. Einbýlishúsi í Kópavogi. — Aðeins vandað hús kemur til greina. Útborgun allt að 220 þús. kr. möguleg. Þarf að vera laust til íbúðar 1. marz. — Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 4400 og 5147. NÝKOMIÐ Borar Þjalasköft Griptengur RafniagnsIóSboItar = HÉÐINN = VERKFÆRI BACHO-skiptilyklar BACHO-rörtengur BACHO-rörahaldarar B ACHO-topplyklasett = HÉÐINN = Rafmótorar í stærðum y2 hö. til 20 hö., nýkomnir. Lækkað verð. — = HÉÐINN = STEIIMIJLL til einangrunar í hús og á hitatæki, fyrirliggjandi, — laus í pokum og mottum. Útsala í Reykjavík: H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoli, sími 1228. Laskjargölu 34 ■ Hafnarfiröi 5lmi 9975 MORGVNBLAÐIÐ I I skálar • kassar Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Stálbolta með amerísku bílasnitti. Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisgötu 10, sími 82868 3-4 berbergja íbúð óskast keypt. Leiga til 14. maí, kemur til greina. Há leiga. Fyrirframgreiðsla. — Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415, 5414, heima. II ús til sölu í Hafnarfirði: 1. 4ra herb. einbýlisliús með rúmgóðum kiallara á góðum stað í Miðbæn- um. — 2. VandaS 80 ferm. hús- næði í Miðbænum. Til- valið fyrir iðnað og ann- an rekslur. Nýsmíðuð, ófullgert timbur- hús selst til brottflutnings. Árni Gunnlaugsson, lögfr. Austurgötu 28, Hafnarfirði. Sími 9730 og 9270, heima. Radiofónar Nokkrir notaðir radiofón- ar með plötuskifturum, til sölu. Verð frá kr. 2.500,00. Vcrzlunin RÍN Njálsgötu 23. Afgreiðslúbarð Notuð en góð afgreiðsluborð fyrir nýlenduvöruverzlun óskast keypt. Tilboð merkt: „Borð — 2“, leggist inn á afgreiðslu Mbl. ENSKAR kvenbuxur úr þykku prjóna silki. — stór númer Máfurinn Freyjugötu 26. Sandblástur IVIálmbúðun Hreinsum ryð og málningu af hlutum úr járni. Málm- húðum. Sandblásum glugga skilti og mynstrum gler. S. Helgason s.f. Birkimel við stúku íþrótta- vallarins. Uppl. í síma 80243 Fokheld kjallarasbúð lítið niðurgrafin, á Mel- unum, til sölu. Ibúðin verður 3 herbergi, eldhús og bað, með sérinnga.tgi og sérhita. Hálft sleinhús við Miðbæinn, til sölu, 4ra herb. íbúð og fleira, laust strax. 6 herb. íbúð, hæð og ris, til sölu. Laust til íbúðar nú þegar. Stór og lítil hús í Kópavogi, með góðum lóðum, til sölu. Söluverð frá kr. 18 þús. — Hýja fasleignasalan Bankastræti 7. Sími -518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Vantar bílskúr Óska eftir að fá leigðan bíl- skúr til maíloka, með ljósi og hita. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð með símanúmeri, merkt: — „Bílskúr — 1000“, til Mbl. fyrir mánudagskvöld. Í88KAPLR Vegna þrengsla er „Ster- nette“, 7 kubikfeta ísskáp- ur til sölu. Skápurinn er ó- notaður. Upplýsingar í síma 6892 kl. 10—2 og kl. 5—9 í dag og á morgun. Sá, sem hefur orðið var við dökkbláan, amerískan vefrarfrakka með vörumerkinu „Simon Ankerman", vinsamlega hringi í 3626. H af narfjör ður Ungur, reglusamur maður í fastri atvinnu óskar eftir litlu herbergi. Upplýsingar í síma 9820. Sölumaður Óska eftir að komast að sem sölumaður. Tilboð send- ist afgr. Mbl., fyrir helgi, merkt: „Sölumaður — 3“. IVIICHELIN hjólbarðar nýkomnir 500x16 525x16 550x16 600x16 650x16 450x17 525x17 700x20 750x20 Garðar Gíslason h.f bifreiðaverzlun. Nýtízku BLÚSSUR úr nælonblúndu, margir litir. — BEZT, Vesturgötu 3 STtJLKA óskast til heimilisstarfa. — Herbergi og öll þægindi. — Uppl. í síma 5709. TIL SÖLIJ stór 3ja herb. íbúð í Aust- urbænum, á hitaveitusvæð- inu. Laus til íbúðar strax. Jarðir í Rangárvalla- og Dalasýslu. — Vel tryggð skuldabréf á góðu verði. — Rannveig Þorsteinsdóttir Verðbréfa- og fasteignasala Tjarnarg. 3. Sími 82960. Okkur vantar ÍBÚÐ sem fyrst. Helzt 2 herb. og eldhús. Erum barnlaus. Þeir sem hugsanlega gætu leigt, vinsamlega leggi uppl. < afgr. blaðsins sem fyrst, — auðkennt: „Skilvís — 980‘ Ungur, reglusamur maður óskar eftir litlu HERBERGI strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hád. föstud., — merkt: „Reglusamur — 998“. — Ungan, duglegan mann vantar VINNU strax. Margs konar vinna kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir hád. föstud., merkt: „Dug- legur — 1“. Ráðskona óskast strax á gott heimili í Vestmannaeyjum. Kaup eftir samkomulagi. 3 i heim ili. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 7849. Fordvörubílhúis óskast til kaups. Tilboð legg ist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „Bílhús — 6“.-- Air-wick Lykteyðandi undraefni Nælonfjull margir litir, nýkomið. \Jerzt Jtngibjaryar J/ohnáon Lækjargötu 4. Hjónarúm og radiófónn til SÖlu, á Rauðarárstíg 38, kjallaran- Hvítt Heklr,garn nr. 20, 30 og 40. — Sængur- veramiliiverk. — Blúndur, leggingar. — H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Fiðurhelt LÉREFT Gæsadúnn, hálfdúnn. ALFAFELl Sími 9430. Góð kolaeldavél með miðstöðvarkatli iil sölu. Uppl. á Óðinsgötu 18A. — Sími 2116. — ÆÐARDIJNN á 600 krónur kg. — Dúnhielt léreft Fiðurhelt léreft VERZLUNIN Bankastræti 3. Um áramót óskast Lífil íbúð á hitaveitusvæði. — Tvennt fullorðið í heimili. — Fyrir- framgreiðsla töluverð, ef óskað er. Uppl. í sima 4019 fyrir hádegi. — _____ Ungur maður, sem vinnur utanbæjar, en dvelur í bæn- um 1—2 daga í viku, óskar eftir HERBERGI Æskilegt að eitthvað af hús gögnum fylgi. Upplýsingar í síma 6819. Heimabíó Til sölu 8 m.m. sýningarvél, sem ný, með 15 filmum, skemmti- og fræðsk.mynd- um. Uppl. í sima 3176. Gólfteppi og renningar gera heimili yðar hlýrra. Klæðið gólfin með Axminster A-l, fyrir veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi. Talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Axminsfer Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastíg). /-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.