Morgunblaðið - 12.11.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.11.1953, Blaðsíða 15
15 Fimmtudagur 12 nóv. 1953 M tí R*tí U N B L A Ð 1 B Vinna Hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Sími 80372 og 80286. Hóliubræður. T ■ Plötuvals ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Erum kaupendur að góðum plötuvalsi. j ■ ■ I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Fundur annað kvöld, föstudag, kl. 8,30, í Templarahöllinni. — Fundarefni: 1. Stigveiting. 2. Árásirnar á bindindislireyf- inguna, frummælandi Pétur Sigurðsson, ritstjóri. 3. Önnur mál Fjölsækið stundvislega. — Þ.t. — Val^leiigcl ijOU m* ^clur ■ Ásgeir Einarsson. i Sindri h.í. j Hverfisgötu 42 — Sími 82422 : ■ ■ ■ .» ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. Venjuleg fundarstörf. — Hagnefndaratriði. Félagar, fjöl- mennið. — Æ.t. PakiBrn St. Frón nr. 227 Fundur í Bindindishöliinni í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundar- störf. Bindindisþáttur (Ó.Þ.). — Þættir úr Dýrafirði (A.G.). Kaffi. — Æ.t. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ • nýkomið j ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Samkomur Hjálpræðisherinn . Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Rasmus Prip, ferðaprédikari, tal- ar. — Allir velkomnir. ■ ■ ■ ■ : ^Áfef^L lÁÁacjnúóóon ÉjT* Cfo. : ■ ■ ■ ■ ■ Hafnarstræti 19. ■ ■ ■ ■ Sími 3184. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. —- Allir velkomnir. K F U K — Ud. Mætið allar á æskulýðssamkom- unni í kvöld kl. 8,30. Sveitastjórarnir. ■ M. Hafnfirðlngar ■ ■ ; Tek úr til viðgerðar. — Fljót afgreiðsla. — Góð : ■ ■ : vinna. Afgreiðsla í Bókabúð Böðvars. ■ ■ Tek einnig á móti póstsendum úrum til viðgerðar. ■ Æskulýðsvika KFUM og K Ástráður Sigursteindórsson cand. theol. talar í kvöld. Gustav Jóhannesson leikur á orgelið á undan hverri samkomu. Samkom an hefst kl. 8,30. Allir velkomnir. Z I O N, Óðinsgölu 6A Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. ; Sendi aftur í póstkröfu. I ■ ■ ■ ■ ■ MAGNÚS GUÐLAUGSSON, : ■ ^ ■ : úsmiður. Mánastíg 3. Hafnarfirði. ‘ ■ ■ ■ ■ ■ Félafpslíf Handknattlciksstúlkur Ármanns Æfing í kvöld kl. 7,40. — Mætið allar vel og stundvíslega. — Nefndin. S T Y R M A R! Hin stóríslenzka Breiðfylking boð- ar til ráðstefnu 16. nóv. n.k. á venjulegum fundarstað. — Kjör- inn nýr leiðtogi. Stórbyltingarráð. j Lögmannafélag ísiands j ■ ■ 1 Skrifsofum ■ ■ i málflufningsmanna í ■ z ■ ■ ■ verður lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar : ■ Bergs Jónssonar hæstaréttarlögmanns. ■ ■ ■ ■ ; Stjórn Lögmannafélags Islanðs. ■ ■ ■ Sunddeild K.R. Æfingar í kvöld kl. 7 og 7,30. — Stjórnin. Frjálsíþróttadeild K.R. Innanfélagsmót í kúluvarpi inn- anhúss verður haldið miðvikudag- inn 18. þ.m. kl. 6,30 í KR-húsinu. — Stjórnin. LOKAÐ ■ : ■ ■ ■ ■ klukkan 1—4 í dag vegna jarðarfarar. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ j (J°n Símonaróon lij. j ■ ■ ■ Bræðraborgarstíg 16. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Efrialaug Vesturbæjar opriar 12. þ.m. afgreiðslu á Kársnesbraut 3, Kópavogi. Fyrst um sinri er afgreiðsl an opin tvo daga í viku. — Þriðjudaga og fimnttudaga, frá kl. 5—8 síðdegis. 1 LOKAÐ ■ ■ ■ ■ : kl. 1—4 í dag vegna jarðarfarar. ; ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ j ^JCjötíúfin JÁrcefralorcj. ■ : Bræðraborgarstíg 16. : [ : MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugnr Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—6. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem auðsýndu mér vináttu á 50 ára afmæli mínu, 28. okt. s. 1. Guðmundur Jónatan Guðmundsson. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu, 4. nóv. s. 1. Guð blessi ykkur öll. Markús Sigurðsson. Rekord kryddvörur Allrahanda Engifer Karry Kardemommur Kúmen Kanell Múskat Negull Pipar Lárviðarlauf Umboð: Vilhelm Jónsson, Sími 82170. Verksmiðian Brautarholti 28 Sími 5913. Faðir minn, METÚSALEM STEFÁNSSON, fyrrv. búnaðarmálastjóri, andaðist 11. þ. m Ragnhildur Metúsalemsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, tengdasonur og bróðir, SIGURJÓN SIGURÐSSON, Melahúsi við Hjarðarhaga, Reykjavík, andaðist að heim- iti sínu 10. þ. mán. Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna, barna- barna og annarra aðstandenda, Ingibjörg Þórðardóttir. Jarðarför föður okkar OTTÓS MAGNÚSSONAR frá Sigmundarhúsum, fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 13. nóv. kl. 1,30 e. h. Sigríður Ottósdóttir, Magnús Ottósson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar PÉTURS JÓNASSONAR, fer fram föstudaginn 13. nóv. n. k. og hefst með bæn að heimili hins látna, Skúlaskeiði 32, Hafnarfirði, kl. 2 e.h. Sigríður Gisladóttir, og börn. Móðir mín, ELÍN GUÐMUNDSDÓTTIR, sem andaðistað heimili sínu, Hofteig 32, 8. nóvember, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudag 13. nóv. klukkan 3. — Blóm afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Hallgríms- kirkju. Lára Imsland. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu STEINUNNAR BERNDSEN Karl Berndsen, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.