Morgunblaðið - 12.11.1953, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 12. nóv. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
Skipaútgerðin og forstjóri hennar
taka upp neina samninga um
þetta mál, þá má síðar ræða það
með hliðsjón af þeim rökum, sem
fram hafa komið. Annars kemur
EFTIR að almenningur hefur átt
þess kost að kynna sér tillögu
okkar Sigurðar Agústssonar um
framtíðarrekstur strandferðanna,
hefur fjöldinn aliur um land allt
séð og viðurkennt, að hér er á
ferðinni einhver hin raunhæf-
asta tillaga til umbóta í sam-
göngumálunum, sem fram hefur mér ekki til hugar, að hér sé um
verið borin, samfara raunhæfum óyfirvinnanlega erfiðleika að
sparnaði á fé ríkissjóðs, er nema ræða.
myndi milljónum króna. — Það ★
hefði því mátt vænta þess, að j gkal ; þvj sambandi bent á, að
hér yrðu fáir til að hreyfa and- unnt var þ sínum tíma, að semja
mælum. Onnur hefur þó oiðið um gtrandferðir bæði við Sam-
raunin á. Enn eru sýnilega til emaga gufuskipafélagið og Thor
menn, sem slegnir eiu blindu í -g Tuliníus, enda höfðu þeir að-
þessu máli, menn, sem meiia jjar háðir þþ sömu hagsmuna að
meta persónuleg fríðindi en hag gæta j sambandi við vöruflutn-
rikissjóðsins og þjóðarinnar, og inga ag 0g fra Jandinu og um-
vilja því halda öllu óbreyttu í hverfis það; eins og Eimskipafé-
hinu gamla, urelta og ohagstæða lagið Qg sís hafa - dag og vænt_
formi. | anjega um m0rg ókomandi ár.
Einn þessara manna er for-
Eftir Gísla Jónsson, alþingismann
strandferðirnar verði starfrækt-
ar á, og ríkissjóður er laus við
kostnað og áhættu. Og þegar sýnt
hefir verið að þetta er hægt hvað
152 þús. Sé þetta rétt ber að j nú öðru nær en að svo sé. Við flugferðir snertir, þá er og vitað
saka ráðherra um óábyggilegar álítum þvert á móti, að með ó- ! að það ei margfallt auðveldara
breyttu fyrirkomulagi hljóti 1 að koma því í framkvæmd hvað
Skipaútgerðin að tapa þessum ‘ snertir siglingarnar.
leik, að tapið muni vaxa í hlut-
falli við vaxandi skipastól SIS
og Eimskipafélagsins, og m .a.
þess vegna sé aðkallandi að
tölur í ríkisreikningnum en ekki
okkur flutningsmenn, og væri
þá fróðlegt að fá upplýst í hverju
þessi eina milljón liggur, sem hér
ber á milli.
stjóri Skipaútgerðarinnar, Guð- |
jón Teitsson. Dugar honum eigi
minna en heilsíðugreinar í þrem-
ur Tímablöðum til að verja hið
óheppilega og fjárfreka fyrir-
komulag. Sýnist almenningi þó,
að embættisskylda hans ætti að
vera sú, að stuðla frekar að
þeirri lausn málanna, sem ríki
og þjóð er fyrir beztu, og hugsa
minna um persónuleg fríðindi
sér til handa. Myndi þá hafa ver-
ið tekið meira mark á greinum
hans, enda þá getað stytt- þær
allverulega.
Það er engan vegin skemmti-
iðja að rökræða við menn, sem
öllu snúa öfugt, bera fram í
blaðskrifum allskonar fulyrðing-
ar, beinlínis til þess að rugla les-
endur og í fullu trausti þess að
þeir eigi þess engan kost að kynn
ast málunum frá öðrum hliðum,
og krydda svo frásagnir sínar
allskonar persónulegum aðdrótt-
unum og níði. En þegar um jafn
þýðingarmikið mál er að ræða og
það sem hér er á dagskrá, verður
ekki hjá þvi komizt, að svara
einnig þeim, sem fallið hafa fyrir
slíkri freistni.
★
Forstjórinn telur að það verði
snargir erfiðleikar á veginum, áð-
ur en tillaga okkar flutnings-
manna verði raunhæf. M.a verði
ógerlegt að semja um þessi mál
til 25 ára. Jafnvel geti ekki hinir
miklu andans menn í Rússíá gert
lengri áætlanir en til 5 ára í senn,
og er það notað sem dæmi um
það, hversu tillaga okkar sé fjar-
stæðukennd. í þessu sambandi
þykir mér rétt að benda á, að
þegar stofnað var til að smíða
hin nýju skip til strandferða,
þótti það engin goðgá, að for-
stjóri Skipaútgerðarinnar áætl-
aði verksvið þeirra og starfs-
hætti alla langt fram í tímann og
mikið lengur en 5 ár. Þá má og
toenda á, að það er engin nýung
að semja um ýmis atriði, hvort
heldur er á milli þjóða eða ein-
staklinga til 25 ára. Má þar t.d.
mefna samninginn við Stóra nor-
ræna á sínum tíma, er síminn
var lagður hér til lands, og var þó
þá samið við erlendan aðila. Þessi lagaboð eða frjálsa samninga
jmótbára er því mjög léttvæg. j Þá fullyrðir forstjórinn að við
Annað, sem forstjórinn telur að j flutningsmenn förum með blekk-
sýni frámunalega flónsku, er að . ingar einar í sambandi við' leigu
við skulum bera fram slíka til- j skipa og rekstrarhallan á strand-
lögu, þar sem ekki sé vitað, að j ferðaskipanna. Út af þessu þykir
neitt tilboð hafi komið fram frá j rétt að benda á, að samkvæmt
gagnaðilum, eða óskir um að þeir I 13. gr. B.I. fjárlaga fyrir 1952, er
vilji taka að sér slíka áætlað til Skipaútgerðarinnar
þjónustu. Hvað heldur forstjór-j framlag að upphæð 3.millj. 620
inn að það hefði tekið íslendinga ^ þús. og samkvæmt B. II. til flóa-
margar aldir, að losa landið und- 1 báta 1 millj. 323 þús. eða alls um
an yfirráðum Dana, ef aldrei 5 millj. króna, eins og tekið er
hefði komið fram um það tillaga fram í greinargerðinni. Verða
á Alþingi, að leyta eftir sam- i þesar tölur ekki hraktar. — En
komulagi um þau mál við hinn samkvæmt aðalreikningi ríkis-
aðilann heldur bara beðið róleg- j ins, sem fjármálaráðherra lagði
ir eftir því, að óskir kæmu um fram í þingbyrjun, hafa þessir
Ég vil því á engann hátt fyrir-
fram dæma þá svo óþjóðholla, að
ég ekki segi óhyggna, að þeir
hafni öllum umræðum um slíka
samninga, sem tvímælalaust geta
orðið öllum til hins betra, ef vel
og viturlega er um þá búið. Báð-
ir þessir aðilar eru að auka flota
sinn árlega. Báðir ynna þeir af
hendi sama þjónustustarfið, og
báðir þurfa þeir á samúð að
halda frá þingi, stjórn og þjóð-
inni í heild. Því meira, sem þeir
bæta þjónustuna og flytja meira
af vörunni án umskipunar, og
það er það, sem fólkið bæði þarf
og vill, því minni þörf er fyrir
Skipaútgerð ríkisins að sigla á
sömu slóðum, og því meiri verð-
ur hallinn. Skipaútgerðin er
dæmd til að tapa þeim leik, nema
að hún fái vilja sínum fram-
gengt, að fá lögboðnar ákveðnar
innflutningshafnir, t.d. eina í
hverjum landsfjórðungi, og fái
síðan einkarétt til að dreifa það-
an vörunni. En vill Eimskipafé-
lagið eða SÍS stefna að slíku
skipulagi, og vill þjóðin stefna
að því, og útiloka þar með alla
möguleika til að fá vöruna beint
til þeirra, sem búa við hinar
smærri hafnir. Yrði þetta til að
jafna kjörin?
★
Annars virðist „Tíminn“ hafa
þegar ráð við þessu, því hann
segir í sunnudagsblaðinu síðast:
„Lausn á þessu máli virðist ekki
fáanleg öðru vísi en að þingið
eða ríkisstjórn taki í taumana og
leggi fyrir félagið að veita dreif-
býlinu sjálfsagða þjónustu í þess
um efnum. Fáist Eimskipafélagið
ekki til þess með góðu, eru bein
afskipti ríkisvaldsins af rekstri
þess óhjákvæmileg“. Mismunur
á tillögum Tímans í þessu máli,
og okkar flutningsmanna er þá
ekki orðinn annar en sá, að hann
vill á fyrsta stigi málsins fyrir-
skipa Eimskipafélaginu með
lagaboði, að þjóna dreifbýlinu
með betri samgöngum í stað þess
að ná um þetta samningi á milli
allra aðila. En hvað á þá að gera
með að halda Skipaútgerðinni
við, þegar málunum væri komið
þannig, hvort sem það væri fyrir
það frá þeim, að gefa þjóðinni
meira frelsi. Tillaga okkar fer
ekki fram á neitt annað en það,
að fela ríkisstjórninni að leita
eftir samningum við þessa aðila
á grúndvelli þeim, sem þar er
lagður. Komi það í ljós að annar
eða báðir aðilar fáist ekki til að
útgjaldaliðir numið kr. 10.152.
447.88. Sjálfur viðurkennir for-
stjórinn, að flóabátastyrkurinn
sé svo sem að framan greinir, en
heldur hinu hins vegar fram, að
sameiginlegur kostnaður þessa
tveggja liða hafi ekki farið ýfir
9.1 milljón króna, í stað 10 millj.
Annars hef ég nú hér fyrir
framan mig rekstrarreikning
Skipaútgerðarinnar frá s.l. ári,
undirritaðan af forstjóranum, og
sýnir hann glöggt, svo að ekki
verður á móti mælt, að rekstrar-
tap Skipaútgerðarinnar á því ári
hefur orðið kr. 8.595.447.88 og þó
er reiknað hér til tekna kr. 586
þús. rekstrarhagnaður af olíu-
skipinu „Þyrill'1. Er þetta skatt-
ur, sem Skipaútgerðin leggur á
íbúa dreifbýlisins, beinlínis af
því að engir aðrir hafa mögu-
leika til samskonar flutninga. —
Er það bezta sýnishornið af þjón-
ustunni, ef hún væri öll færð í
hendur þessara aðila, eins og
þeir keppa að. Þá er einnig reikn
að hér til tekna nærri 107 þús.
króna hagnaður af vöruaf-
greiðslunni í Reykjavík, en all-
mörg undanfarin ár hafði hún
verið rekin með halla. Er hér
væntanlega um að ræða árangur
af síendurteknum aðfinnslum frá
fjárveitinganefnd við þennan
rekstur. Þá eru hér enn aðrir
liðir að upphæð um 190 þús. kr.,
sem þó er vafamál að telja megi
raunhæfa tekjuliði. Nú er engan
vegin eðlilegt að hér sé verið að
mynda nýja tekjustofna, fremur
en að eðlilegt sé að gefa með
þessum rekstri, og heíði því verið
hagað þannig, yrði að bæta nærri
900 þús. við fyrrnefndar 8.6 millj.
og væri þá hið raunverulega tap
á rekstri strandferðanna hjá
Skipaútgerðinni 9.5 millj. kr. á
því ári. Við flutningsmenn til-
lögunnar erum ekki einií um
það, að það kæmi þjóðinni marg-
fallt betur að nota þessa upphæð
í ýmislegt þarfara en að halda
uppi úreltu samgöngukerfi, sem
kemur orðið að takmörkuðum
notum fyrir landsmenn.
Forstjórinn segir það enn-
fremur bein ósannindi, að Skipa-
útgerðin sé að taka á leigu skip
í strandferðir og reka þau með
halla, utan einu sinni og þá hafi
aðeins verið um að ræða 10 þús.
króna tap. En í sömu andránni
viðurkennir hann þó, að „Oddur“
hafi verið leigður og að rekstrar-
halli á honum hafi verið 190 þús.
á s.l. ári. En ó reikningunum
1949 er fært til gjalda nærri 70
þús. kr. í rekstrarhalla á slíkum
leigubátum, árið 1950 118 þús. og
1951 26 þús. Annars er öllum
almenningi vel kunnugt um að
Skipaútgerðin er alltaf að aug-
lýsa móttöku á vörum til flutn-
inga á allskonar koppum, sem
vitað er að ríkissjóður á ekkert
í. Og séu þessar kollur ekki á
leigu hjá Skipaútgerðinni, þá
kemst forstjórinn ekki hjá því að
viðurkenna, að Skipaútgerðin sé
á þann hátt að aðstoða einstakl-
inga til þess að halda uppi sam-
keppni um vöruflutningana, út-
gerðinni til stórtjóns, einkum þeg
ar vitað er, að þessir bátar sigla
helzt á beztu hafnirnar. — Væri
fróðlegt að fá nánari skýringu á
þessu fyrirbrigði.
Allt, sem ég hef hér tekið fram
um þessi atriði sýnir berlega, að
þess hefði verið allmikil þörf, að
forstjórinn athugaði betur gang
málanna, áður en hann ber svo
þunga ásökun á okkur, að við
færum með eintómar blekkingar,
ósannindi og rangfærzlur, eins
og hann hefur látið sér sæma að
gera í skrifum sínum.
Þá er það og byggt á hreinum
misskilningi hjá forstjóranum,
að við flm. teljum rekstrarhall-
an á strandferðunum í höndum
Skipaútgerðarinnar eitthvert „ó-
skiljanlegt fyrirbrigði“. Það er
Við lestur þess kafla greinanna
sem snerta utanlandssiglingar
gera þa breytingu, sem við leggj- ^ strandferðaskipanna kemur
um til að gerð verði a strand- tvennt mjog greiniiega j ]jós.
ferðunum. Við álítum ennfremur, Annað að raunverulega mogu_
að svo lengi sem rekstrinum er leikinn á því að halda yig Glas_
stjórnað af aðilum, sem beinlínis gowfergunum bygggist á vöru-
lýsa þvi yfir, að það sé sjálfsagt þurrginni og svartamarkaðsbrask
að ríkissjóður greiði hverja þá inu gem kenni var samfara. Hitt,
upphæð, sem þeim kemur til ag ef unnt er ag sliapa a ný grUnd
hugai að heimta, og hafa þess voll fyrir utanlandssiglingum
utan sjálfir enga trú á því, að ; Heklu. og það alveg eing þó
unnt se að lata reksturinn bera það væri ekki á þjóðhollari eða
sig, en telja sérhverja gagnrýni vifurlegri grundvelli en verið
og tillögu til umbóta beinan heíui.; þá á að svikja þjóðina um
fjandskap við sig og stofnunina, þá þjónustu> sem henni var lofað)
þa hljóti það að vera alveg óskilj | er þetta skip var keypt Þá ejga
anlegt fyrirbrigði, ef slíkur rekt- íbúar við Breiðafjörð og Húna-
fýnt, nokkuð.,annað en | flóa og fleiri hafnir, að búa enn
um langan tíma við miklu lakari
strandsiglingar en þeir höfðu fyr-
ir nærri hálfri öld. Þá eiga enn
um langan aldur allir þeir, sem
íerðast þurfa til Vestfjarða að
bíða eftir því, að farseðlarnir
,, , . seljist til Norðurlandshafnanna,
athuga allan rekstur^Skipautgerð og hima svo eins og slíepnur ein-
hversstaðar í skipinu, sem enn er
haldið heima, ef ekkert rúm var
vaxandi tap frá ári til árs, eins
og líka raun ber vitni um.
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn
fór einn með ríkisstjórn um ára-
mótin 1949—1950, þá skipaði þá-
verandi samgöngumálaráðherra
Jóh. Þ. Jósefsson tvo menn til að
arinnar og til þess að gera tillög
ur til umbóta á rekstrinum.
Höfðu menn þessir aðeins byrjað j eftir’fyrir'þá! Hversu lengT held-
starf sitt, er stjórnarskiptin urðu ur forstjórinn að hann geti boðið
og Framsoknarflokkurinn tók við fólkinu uppá slika þjónustu, og
yfirstjorn þessara mála. Og þá gæti hún orðig lakari> þótt að
var nu ekki biðið með að stöðva | ekkert væri fyrir hana greitt úr
þessa athugun. Ollum bókum 1 rikissjóði?
Ég get ekki látið hjá líða að
hirzlum var skyndilega harð
lokað fyrir frekari athugun og
mennirnir sendi á brott. Hvað
varðaði þjóðina um rekstur
Skipaútgerðarinnar? Hver var
svo djarfur að véfengja þekk-
ingu Framsóknarmanna á rekstri
ríkisstofnana, eða að efast um
heiðarleik þeirra í meðferð á op-
inberu fé, eftir alla þá samvizku-
semi, sem sá flokkur hafði jafn-
an sýnt í þeim málum frá upp-
hafi.
★
Athugun, sem að sjálfsögðu
minnast ofurlitið á tillögu for-
stjórans um skiptingu eignanna,
ef til kæmi, sem hann að vísu
vill telja mönnum trú um, að sé
komin frá háttsettum Sjálfstæðis
manni, þótt eyrnarmark hans sé
svo augljóst, að enginn getur á
því villst. Hann vill skipta eign-
unum eftir pólitískum línum,
annað getur hann ekkert hugsað
sér, annað hugarfar kemst ekki
að. Og þar sem Framsóknarflokk
urinn má engu tapa, á hann að
sitja uppi með Þyril og forstjór-
hefði ekki leitt til annars en að j ann. En yfir öllum þessum vanga
staðfesta allt það traust er þeir veltum gleymir hann þeirri stað-
höfðu á sjálfum sér, ef ekkert! reynd, að S.Í.S. er engin einka-
hefði verið við rekstrarfyrirkomu
lagið að athuga, mátti ekki einu-
sinni fara fram. Þessir fádæma
yfirburðir þessara manna máttu
ekki einusinni verða staðfestir af
óvilhöllum mönnum. Hinni
sterku slá ráðherravaldsins var
skotið fyrir allar dyr. Það var
bezt að eiga það ekkert á hættu,
að niðurstaðan yrði sú sama og
hjá sérleyfisfyrirtæki ríkisins.
eign Framsóknarflokksins,
hversu mikinn áhuga, sem þeir
hafa fyrir því að merkja sér það.
Eigendur þess eru menn úr öll-
um flokkum, og eins og hluthafar
Eimskipafélagsins eru úr öllum
flokkum, og það er alveg kominn
tími til þess fyrir Framsóknar-
flokkinn að gera sér þetta ljóst.
Skipting eignanna færi því aldrei
fram á þann hátt, sem forstjór-
Það var aldrei hægt að vita hvað inn hugsar sér, heldur eftir allt
kynni að geta skeð, ef öll spilin
væru lögð á borðið. En það skulu
þessir menn vita, að Skipaútgerð-
in vann sér ekkert traust á meðal
almennings er slíkri aðferð var
beitt í lýðræðislandi.
Samanburður forstjórans og
hr. Skúla Guðmundssonar alþm.
í umræðunum á Alþingi, á fram-
lagi til strandferða og framlagi
til brúa, vega og flugvalla er al-
gerlega rangur. Það eina sem hér
er sambærilegt, er framlag til
hafnarbóta og vitamála annars-
vegar og framlag til brúa, vega
og flugvalla hinsvegar. Hvort-
tveggja bætir á sinn hátt úr sam-
göngunum, og gera þær öruggari
og ódýrari fyrir þá, sem annast
þær.
Síðan sérleyfisferðir póststjórn
arinnar voru lagðar niður hefur
ríkissjóður ekki styrkt svo
nokkru nemi samgöngur á vegum
eða í lofti. Og þegar sýnilegt var,
að strandflugið gat ekki þrifist
fyrir mistök í skipulagi, beitti þá-
verandi ráðherra, hr. Björn Ólafs
son, sér fyrir þvi, að tekið væri
upp heppilegri skipun þeirra
mála. Nú eru þær ferðir starf-
ræktar á líkum grundvelli og við
flutningsmenn leggjum til að
öðrum og sanngjarnari reglum.
Ég ætla ekki að eyða tima i það
að svara persónulegu níði, getgát
um og ádeilum á okkur flutnings-
menn í sambandi við þetta mál.
Þjóðin mun hvorki dæma málið
sjálft eða okkur flm. eftir þeim
skrifum. En ég get ekki látið vera
að benda á, að í umræðunum um
þetta mál leggjast þeir báðir svo
lágt hr. alþm. Sk. G. og forstjór-
inn ásamt þriðja aðilanum ritstj.
Timans, að bera allskonar óhróð-
ur á Eimskipafélag íslands, sem
engan þátt á í tillögunni, annan
en þann að vera til og hafa vakið
á sér trust almennings í hvívetna.
Ekkert er betri sönnun fyrir
vondum málstað þessara manna,
gegn þeirri tillögu, sem hér hef-
ur verið til umræðu og vakið
hefur almenning til umhugsun-
ar um þetta vandamál.
Gísli Jónsson.
Leiddir fyrir rétt
HELSINGFORS, 11. nóv. —
Innan skamms verða 5 Finnar
leiddir fyrir rétt ákærðir fyrir
viðtækar njósnir.'-*■- Mál þeirra
hefur vakið mikla athygli.
— NTB