Morgunblaðið - 12.11.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 12. nóv. 1953
MORGVNBLAÐtÐ
50 ára í dag:
Sendiherra frú Bodil Begtrup
SENDIHERRA Dana hér á landi
frú Bodil Begtrup á 50 ára af-
mæli í dag.
Hún var skipuð sendiherra Dan
merkur á íslandi árið 1948 og er
hún fyrsta kona er hefur tekið
að sér sendiherraembætti hér á
landi. Þótti það því nýlunda er
d&nsk menntakona var valin í
sendiherrastöðuna og má búast
við, að misjafnar spár hafi fylgt
henni í þessa stöðu.
Óhætt er að fullyrða að allir eru
nú sammála um, að það hafi ver-
ið vel ráðið er danska stjórnin
fól frú Begtrup sendiherraem-
bættið hér á landi. Allir eru á
einu máli um, að hún hefur rækt
starf sitt af frábærum dugnaði, ná
kvæmni og myndarskap. Hún
tók við starfinu með þeim ein-
dregna ásetningi að leitast við í
hvívetna, að jafna misklíð
og væringar er verið hafa á milli
Dana og Islendinga. Hefir henni
orðið mikið ágengt hér á landi.
Starfi sínu hefur hún í þessum
efnum hagað á þann veg, að leit-
ast við með öllu móti, að efla
gagnkvæm kynni milli þjóðanna
í þeirri von og trú, að kunnleiki
og persónuleg vináttubönd muni
verða heilladrýgst því málefni.
En þar eða Danir eru þrjátíu
sinnum mannfleiri en íslenzka
þjóðin er eðlilegt að meira geti
gætt dugnaðar einstaklingsinc
við þetta kynningarstarf meðal
okkar íslendinga en meðal hinn-
ar mannfieiri dönsku þjóðar.
Frú Bodil Begtrup hefur lengi
haft afskipti af ýmsum þjóðfé-
lagsmálum, einkum þeim er
snerta réttarstöðu kvenna.
Árið 1929 tók hún hagfræði-
próf við Hafnarháskóla og gekk
á sama ári í stjórn alisherjarráðs
danskra kvenna. En sú stofnun
lætur sig skipta mörg málefni er
konur varða og er einskonar sam
vinnunefnd kvenfélaga þjóðar-
innar, er nýtur mikils álits og hef
ur þjóðnýt afskipti af mörgum
velferðarmálum. Hún varð vara-
formaður þessarar stjórnar 1931
en formaður stjórnarinnar 1946
unz hún tók að sér sendiherra-
stöðuna hér.
Árið 1938 var hún í nefnd Dana
í Þjóðabandalaginu gamla en ár-
in 1946, 47, 49 — 50 hefur hún
verið fulltrúi þjóðar sinnar á
þingi Sameinuðu þjóðanna. Á því
þingi hefur hún notið mikils
trausts og álits, m. a. verið for-
maður nefndar þeirrar er fjallar
um réttindi og stöðu ltvenna í
þjóðfélaginu.
Siðan frú Begtrup kom hingað
hefur hún gert sér far um að
kynnast_ sem nákvæmast þjóðar-
högum íslendinga enda hefur al-
hliða menntun hennar gert henni
það tiltölulega auðvelt. Með al-
úðlegri og fyrirmannlegri fram-
komu sinni hefur hún aflað sér
margra vina hér á landi er kunna
því vel að fyrrverandi sambands-
þjóð okkar skuli hafa valið sér að
sendiherra svo ágætan fulltrúa
fyrir danska víðsýni, menningu
og samnorrænan anda, sem frú
Bodil Begtrup hefir.
V. St.
ÞEGAR sendiherra Bodil Beg-
trup fluttist hingað til íslands,
fyrir tæpum fimm árum, sem
fyrsta konan er Danir skipuðu í
slíka virðingarstöðu, hafði hún
um árabil verið formaður fyrir
stærstu kvennasamtökum Dan-
merkur, þjóðarráði danskra
kvenna, og getið sér góðan orð-
stír. Innan vébanda þjóðarráðs-
ins eru um sextíu kvenfélög og
kvenfélagasambönd, svo að
áhrifa þess gætir um gjörvalt
landið.
Árið 1947 beitti sendiherrann
sér fyrir stofnun Neytendaráðs
húsmæðra. Þá var vpruþurrð
mikil í Danmörku, flestar nauð-
synjavörur skammtaðar og
Kerlingardalsárbru fullsirdðuð
Fjárveitinganefnd i heimsékn
Því er það að hér á landi sem
annars staðar, hefur sendiherr- VÍK í Mýrdal, 4. nóv. — Nýlokið er smíði hinnar nyju bruar yfir
ann eignast fjölmarga vini, sem Kerlingadalsá, sunnan heiðar, og sem byrjað var á í haust. Er
senda henni þakklætiskveðjur á brúin allmikið mannvirki 100 m á lengd, járnbrú á staurum.
þessu afmæli hennar.
A. S.
Valmundur Björnsson frá Vík stjórnaði verkinu.
UMMÆLI DANSKRA
BLAÐA
Kaupmannahöfn, miðvikud
VEGNA afmælis frú Bodil Beg-
trup á morgun flytja Hafnar
blöðin miklar lofgreinar um hana mídg snjóþungur og teppist oft
langan tíma á vetrum. Enn er
þó einn farartálmi á þessari nýju
leið, það er Múlakvísl. Hapa þaif
einnig að brúa sunnan heiðar.
Þá fyrst kæmi þessi vegur að
fullum notum. Mikill hugur er í
mönnum hér eystra að Múlakvísl
verði brúuð hið fyrsta.
NYR VETRARVEGUR j®----
Brú þessi er hin mesta sam- ingardalsá og kynntu sér aðstæð-
göngubót fyrir sveitirnar austan ur tQ þrúargerðar við MúlakvísL
Mýrdalssands, þar eð opnazt hef- Er það von manna hér, að þessi
ur nýr vetrarvegur. Þjóðvegur- , heimsókn fjárveitinganefndar
inn yfir Höfðabrekkuheiði er j verði til þess að flýta fram-
kvæmdum við hina fyrirhuguðu
krepptu þær ráðstafanir vitan-
lega mest að húsmæðrum, þó að
þær væru með öllu áhrifalausar
í ráðum þeim og nefndum, sem
réðu yfir innflutningi og úthlut-
un hans. Neytendaráðið hefir nú
sérstaka skrifstofu og það sýnir
bezt að stjórnarvöldin hafa kunn
að að meta starf þess, að nú ný-
lega hefir formaður þess frá
byrjun, cand. polit. frú Lis Groes
verið gerð að verzlunarmálaráð-
herra.
Ég átti þess kost að vera við-
stödd þegar sendiherrann lét af
störfum sem formaður þjóðar-
ráðsins, og kom það glöggt fram
bæði í ræðum og einkasamtölum,
að þótt samstarfskonur hennar
gleddust yfir frama þeim, er
henni hafði hlotnast, og sem jafn
framt mátti heita landvinningur
fyrir konur yfirleitt, þóttust þær
þó tæplega mega við því að
missa hana frá starfinu heima
fyrir.
Eins og kunnugt er var sendi-
herra Bodil Begtrup fulltrúi
þjóðar sinnar á þingi Sameinuðu
þjóðanna áður en hún tók við
sendiherraembættinu hér, og
slíkur er áhugi hennar fyrir
þeim málum, að hún hefíh síðan
hún kom hingað notað sumar-
leyfi sitt til að sækja þessa fundi.
Frú Begtrup hefir síðan hún
fluttist hingað, sýnt mikinn áhuga
fyrir málefnum íslenzkra kvenna,
sérstaklega hefir hún látið sér
annt um Hallveigarstaði, og hef-
ir seinustu þrjú ár gefið fallegu
baldursbrárnar, sem árlega eru
seldar til ágóða fyrir byggingu
Hallveigarstaða.
Hún hefir ferðast um landið
þvert og endilangt, með allskon-
ar farartækjum, en bezt kann
hún við sig á hestbaki, og segir
sem satt er að þannig verður bezt
notið náttúrufegurðar landsins.
Sendiherrann og maður henn-
ar fyrrv. sendiherra Bolt-Jörgen-
sen, hafa eignast hér stóran hóp
vina og kunningja, sem gjarnan
hefðu viljað hylla hana á
fimmtugsafmælinu, en þau hjón-
in dvelja í Danmörku nú. Ég vil
enda þessar fáu línur með þeirri
ósk að við megum sem lengst
njóta hennar hér, og að henni
auðnist að sjá árangur af því í
starfi hennar, sem ég held að sé
hennar mesta áhugamál, en það
er að treysta vináttulröndin milli
Danmerkur og íslands.
Sigríður Jónsd. Magnússon.
★
AFMÆLISKVEÐJA
Öllum, sem kynnst hafa frú
Bodil Begtrup persónulega, er
það Ijóst, að frúnni hefur verið
það einkar hugljúft að leggja
fram sinn drjúga skerf til efling-
ar og varðveizlu lýðræðislegu
frelsi og öryggi þjóða og ein-
staklinga.
Hér á íslandi hefur frúin unn-
ið óþrjótandi og árangursríkt
starf fyrir bættri sambúð Norð-
urlandaþjóðanna og þá fyrst og
fremst Danmerkur og íslands.
Hún hefur gert sér far um að
kynnast og nema íslenzka tungu
og bókmenntir.
í dag miðvikudag fyrir fjölþætt
störf hennar.
í Berlingatíðindum er m. a.
komizt að orði á þessa leið:
Hún hefur frábæra hæfileika
til þess að ynna af hendi sendi-
herrastörf. Ekki vegna þess að
hún hafi þrætt hefðbundinn em-
bættisferil. Útnefning hennar til
sendiherra í Reykjavík var happa
verk og snilldarverk í þeim til-
gangi gert að bæta samkomulag
FJÁRVEITINGANEFND
í HEIMSÓKN
Úm síðustu helgi kom fjárveit-
inganefnd Alþingis hingað aust-
þjóðanna. Til þessa embættis eru ur £ þ0gi þingmanns kjördæmis
gerðar meiri kröfur en fást með
reynslu í embættisstprfunum.
Hér þarf á að halda persónuleg-
um skilningi í ríkara mæli, for-
dómalausa og fyrirmannlega
framkomu í norrænum anda ef
allt á að fara vel í hinni nýju
sambúð Dana og íslendinga. Und
ir þessum krmgumstæðum var
það frábært snillibragð að senda
konu með svo miklum hæfileik-
um til að gegna sendiherrastöð-
unni í Reykjavík. Á árunum er
síðan eru liðin, hefur það að
öllu leyti komið í ljós að þessi
ráðstöfun var rétt. Frú Bodil
Begtrup nýtur mikils álits í
Reykjavík sem ágætur fulltrúi
Dana. Um það geta allir íslend-
ingar verið sammála, hvernig sem
afstaða þeirra er til Danmerkur.
Hún hefur óbilandi trú á áfram
haldandi vináttu milli þjóðanna,
en sú trú hennar gerir hana jafn
skarpskyggna á núverandi vanda
mál Islands.
Páll.
ins, Jóns Kjartanssonar, sem
sjálfur á sæti í nefndinni. Skoð-
uðu nefndarmenn brúna á Kerl-
Topri meS þrjá
slasaða menn
SEYÐISFIRÐI, 11. nóv.: — Hing-
að kom í dag togarinn St. Just
frá Fleetwood með þrjá slasaða
menn. Togarinn var að veiðum,
er hann fékk brotsjó á brúna og
meiddust þrír menn, sem þar
voru, mestmegnis af glerbrotum.
Var gert að sárum þeirra hér, en
þeir héldu síðan aftur út með
skipinu. — B. \
Horræn! kvsmingar-
kvöd í ÞjóÖiðikSiúss-
kjallaranum
Múlakvíslarbrú. — FréttaritarL
Nýr ritari við
haiidaríska
scndiráðið
NÝR maður hefur skipazt til
bandaríska sendiráðsins sem ann-
ar sendiráðsritari. Hann heitir
G. Alonzo Stanford og verður
yfirmaður viðskiptadeildar sendi
ráðsins.
Stanford kom hingað um síð-
ustu mánaðamót ásamt konu
sinni og tveimur börnum. Hann
starfaði síðast í viðskiptadeild
sendiráðsins.
Stanford kom hingað um síð-
ustu mánaðamót ásamt konu
sinni og tveimur börnum. Hann
starfaði síðast í viðskiptadeild
bandaríska sendiráðsins í Hels-
ingfors í Finnlandi. Hann er gagn.
menntaður maður, m. a. mál-
Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ n. k. fræðingur og má geta þess, að
efnir Norræna félagið til sam- 1 er hann hóf starf sitt i Finnlandi
norræns kynningar- og skemmti- fyrirfjórum árum, kunni hann
kvölds í Þjóðleikhúskjallaranum. I ekki orð í því tungumáli, cn
Væntir félagiö þess að Danir, j gat að lokum talað það vel. Á
sama hátt segist hann ætla að
reyna að læra íslenzku, meðau
hann starfar hér.
í stuttu viðtali við Mbl. minnt-
ist Stanford á það, að efnahags-
mál Finnlands og íslands væru
alllík. Bæði byggðu lönd þessi
upp útflutning sinn á einni að-
algrein, Finnar á skógarhöggi, en
íslendingar á fiskveiðum. Báðar
þjóðirnar ættu við ýmsa útflutn-
ingsörðugleika að stríða og væri
mikil innflutningshöft í Finn-
landi. Finnum var á sínum tíma
boðin efnahagsaðstoð en þeir
höfnuðu henni af ýmsum ástæð-
um.
Áður en Stanford starfaði í
Finnlandi var hann starfsmaður
bandarisku utanríkisþjónustunn-
ar í ýmsum Suður Ameríkulönd-
um, svo sem Kúba, Brazilíu og
Chile.
Flensborgar slrok-
ágætar viðfökur
Færeyingar. Norðmenn, Svíar og •
Finnar fjölmenni. Félagið vænt-
ir þess og, að félagsmenn þess
fjölmenni á samkomuna. Skandi-
navar eru hér í Reykjavík svo
hundruðum skiptir. Danir halda
uppi félagsstarfi í þrem félög-
um og Norðmenn hafa með sér
mikinn félagsskap. Allmargir
Svíar dveljast hér og nokkrir
Finnar og Færeyingar.
Þrátt fyrir allmikla félagsstarf
semi hittast Norðurlandabúar
sjaldan undir einu þaki. Norræna
félagið ákvað því að efna til
samnorræns kynningarkvölds til
þess að á þann hátt auka sam-
skipti þeirra Norðurlandabúa,
sem hér dveljast. Dagskrá kvölds
ins var samin i samráði við og
með aðstoð sendikennara Norð-
urlandanna við Háskóla íslands,
þau mag. Anna Larsson, mag.
Ivar Orgland og dr. Ole Widd-
ing.
Norski sendikennarinn Org-
land hefur samið prologus í til-
efni kvöldsins og verður hann
fluttur á kynningarkvöldinu. —
Danski sendikennarinn dr. O.' i GÆRDAG kl. laust fyrir 3 fór
Widding ætlar að rabba um | vélbáturinn Keilir frá Akranesi
Kaupmannahöfn og sýndar|inn £ Hvalfjörð að leita síldar.
verða 2 3 stuttar kvikmyndir , Hafgi hann meðferðis 8 net. Keil-
frá skandinavisku löndunum. ir hefur bæði dýptarmælir og
Þá ætlar fröken Sirkka Vnthan- íisksjá Fór hann inn f;jorðinn
en frá Finnlandi, sem her er, endilangan. Lagði hann net sin
! á firðinúm, innan við Laxvog og
lagði hann þau talsvert utar, þar
sem hallar niður í dýpið. Enga
síld fengu þeir í netin í hvorugt
sinnið, — þetta sagði skipstjórinn.
á Keili, Garðar Finnsson mér áð-
an, er ég innti hann frétta af för-
inni.
Keilir kom aftur hingað kl. 4
í nótt, en skipstjórinn bætti við
að utarlega á Hvalfirði hefði
mælzt á talsverðu svæði fiski-
magn einhvers konar sem ekki
væri hægt að segja um hvað
væri. — Oddur.
i. Keilir
FLENSBORGAR strokkvartett- Reykjavíkur að sýna finnska
inn, sem hingað er kominn á þjóðdanska með aðstoð íslenzkra
vegum Tónlistarfélags Reykja- danspara. Að lokum verður stig-
víkur og félagsins Germania hélt inn dans.
hina fyrstu tónleika sína fyrir-------------------------------
styrktarfélaga Tónlistarfélagsins
í Austurbæjarbíói kl. 7 í gær-
kvöldi. Húsið var fullskipað og
var listamönnunum mjög vel
fagnað.
Nokkur breyting varð á efnis-
skránni eða sú, að leikinn var
aðeins fyrri hluti Keisarakvart-
ettsins eftir Haydn, sem var
fyrsta viðfangsefnið og í stað
Kvartetts í B-dúr (Veiðimanna-
kvartettsins) eftir Mozart var .. _ _
leikinn Kvartett í F-dúr op. 18, Teflt verður r L og 2. flokkj RAQ^R JQNSSON
eftir Beethoven. a þnðjudogum og fostudogum kl.,
Hausímól Taflfél.
Hafnarf jarSar hefst
annað kvöld
HAFNARFIRÐI, 11. nóv.: —
Haustmót Taflfélags Hafnarfjarð
ar hefst n.k. föstudagskvöld kl.
Síðasta verkið á efnisskránni 20-00 °g sunnudögum kl. 13.00. j
var Píanókvintett í A-dúr, op„. " Þetta verður síðasta mót félags ■
114 (Silungakvintettinn) eftit* ms fyrir jól. ,
Schubert. I Þess er vænzt, að væntanlegir
Tónleikarnir verða endurtekn- þátttakendur mæti annað kvöld
ir í kvöld á sama tíma og í gær kl. 20.00. Keppnin fer fram í Al-
í Austurbæjarbíói. þýðuhúsinu. — G.
hreí-toréttarlögnsaður.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Lnugaveg 8. Sími 7752.
Hörður Ólafsson
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 10. Símar 30332, 7673.