Morgunblaðið - 27.11.1953, Side 1

Morgunblaðið - 27.11.1953, Side 1
16 síður 40. árgangur 271. tbl. — Föstudagur 27. nóvember 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsim Edfliþiig samþykkir sieliMt Evrópakers Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB ERÚSSEL, 26. nóv. — Fulltrúadeild belgíska þjóðþingsins sam- þykkti í dag aðild að Evrópuhernum með yfirgnæfandi meirihluta. 148 greiddu atkvæði með Evrópuhernum en 49 á móti. Þrír sátu hjá en 12 þingmenn voru fjarverandi. JAFNAÐARMENN KLOFNIR Þeir sem greiddu atkvæði á móti voru 6 kommúnistar, 4 fi'jálslyndir, 8 úr stjórnarflokkn- um, kaþólska flokknum, og 30 af 77 jafnaðarmönnum, sém sæti eiga í deildinni. TIL ÖLDUNGADEILÐAIÍ Aðrir þingmenn stærstu flokk- anna, jafnaðarmanna, frjáls- lyndra og kaþólskra greiddu at- kvæði með samþykktinni. Nú á öldungadeildin eftir að veita samþykki sitt, en tæpast verður Júgóslavar kaupa vélar í Japan BELGRAD, 26. nóv. — Júgóslav- ar hafa gert vörupöntun í Jap- an að verðmæti 14 milljónir doll- ara á vélum til nýrrar verk- smiðju til framleiðslu á plasti, næloni og öðrum gerviefnum. Japanska sendiráðið í Belgrad skýrir svo frá að meðal um- sækjenda um þessa vörupöntun hafi verið sterk fyrirtæki í Bret- landi, Bandaríkjunum og Vestur- Þýzkalandi. Þetta er fyrsta stóra vélapöntunin, sem Japanir hljóta frá Evrópu síðan heimstyrjöldin geisaði. — Reuter. málið endanlega afgreitt fyrr en í marz n. k. Kunnur norskur kommúnisti segir: Þeir sem njósna fyrir Rússa óskuld- bundnir gagnvart föðurlandi sínu! Kosning forseta PARÍS, 26. nóv. •—• Næsti for- HOLLAND EITT seti franska lýðveldisins verður HEFUR SAMÞYKKT kjörinn 17. desember n. k. Var Eitt land hefur endanlega' þetta tilkynnt í dag af fram- samþykkt aðild að Evrópu-' kvæmdanefnd franska þjóðþings hernum. Er það Holland, ins. Kjör fer fram á sameigin- Þýzka þingið hefur og sam- legum fundi efri og neðri deild- þykkt en Heuss forseti á eftir ar franska þingsins. að undirrita lögin um það. I — Reuter. "®GSLO — Nýjar og óvæntar upplýsingar hafa komið fram varð- I andi mál Norðmannsins Otto Marinius Larsen, sem fyrir nokkrum | vikum var sleppt úr haldi eftir margra ára vist í rússneskum fangabúðum. Er hann kom heim lýsti hann fangabúðum Rússa sem víti á þessari jörð. Hinar nýju upplýsingar fjalla um það hversvegna Rússar dæmdu Larsen í fangelsi. Var það einn af foringjum kommúnista í Norð- ur Noregi, sem skýrði frá því að Larsen og fleiri Norðmenn hafi verið látnir vinna Rússlándi hollustueið og sá eiður ætti að gilda framar hollustunni við föðurlandið. Ólíklegt að Laiiiel-stjóm lifi af atkvæðagreiðslu Gaulilstar vilja fresta traustsyfirlýsingu. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB PARÍS, 26. nóv. — Með því að krefjast traustsyfirlýsingar franska þingsins varðandi utanríkisstefnu sína hefur Laniel forsætisráð- herra sett Gaullistum, sem í stjórn hans sitja stólinn fyrir dyrnar. Engir jafnaðarmenn munu greiða atkvæði með Laniel að þessu sinni. Samþykkja (orskrifi Rússa LONDON 26. nóv. — Bevanistar í þrezka verkamannaflokknum hafa borið fram ályktunartillögu í brezka þinginu um það, að ^ Churchill skuli beita sér fyrir | því á Bermúda-ráðstefnunni, að i haldin verði fimmvelda-ráðstefna I um þátttöku kommúnista-Kína, j eftir forskrift Rússa. —Reuter. JAFNAÐARMENN í ANDSPYRNU Atkvæðagreiðsla um trausts- yfirlýsingu á að fara fram á föstu dagskvöld. Þar sem Laniel krafð- ist trausts varðandi alla utanrík- isstefnu stjórnarinnar mun eng- inn Jafnaðarmaður greiða honum atkvæði. Sem stjórnarandstaða geta þeir ekki veitt honum slíkt traust enda þótt nær helmingur þeirra sé samþykkur Evrópuher. Lange farinn heim NEW YORK, 26. nóv. — Halvard Langc, utanríkisráðherra Norð- manna, lagði í dag af stað heim flugleiðis frá New York. Hann hefur undanfarið veitt forstöðu sendinefnd Norðmanna hjá S. Þ. tærsti jarSskjálfta- klppurinn TOKIO, 26. nóv. — Gífurlegur jarðskjálftakippur sem átti upp- tök sín um 120 sjómílur austur af Japan orsakaði ofsahræðslu fólks í Tokio og fleiri borgum. Jarð- skjálftakippurinn ritaðist á jarð- skjálftamæla um allan heim og er talinn einn sá öflugasti, sem nokkurntíma hefur verið skráður af jarðskjáiftamæli. — Reuter. Heimsslyrjöldin sfendur enn á Kyrrahafseynni Guam GAULLISTAR I VANDRÆÐUM Forlög stjórnarinnar virðast því fyrst og fremst vera komin undir afstöðu Gaullistanna á þing inu. Sem stendur vilja þeir ekki stjórnarkreppu m. a. vegna for- setakosninganna, sem nú eru í vændum. Getur því hugsast að Gaullistar greiði Laniel atkvæði þrátt fyrir andspyrnu sína við Evrópuherinn. Þær líkur eru þó ekki miklar. Samkvæmt Reuters-frétt í gær hefur Leopold Fig'I verið skipað- ur utanríkisráðherra Austurríkis í stað Karls Grubers, sem varð að láta af embætti vegna meið- andi ummæla í æviminningum sínum. Figl var áður forsætisráð- herra landsins og sést hann á myndinni. Kosningaúrslit talin sigur fyrir Tito Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB BELGRAD, 26. nóv. — Endanleg kosningaúrslit eru nú kunn í kosningunum, sem fram fóru í Júgóslavíu s. 1. sunnudag. Um 95% atkvæða voru greidd hinum opinberu frambjóðendum, að frásögn júgóslavnesku stjórnarinnar. Reynf að leysa olíudelluna Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. GUAM 26. nóv. — Bandarísku yfirvöklin á Kyrrahafseyjunni Guam hafa ákveðið að gera sérstakar ráðstafanir til að handtaka 10 japanska her- menn, sem enn halda uppi heimsstýrjöldinni á eýjunni. Lögreglan mun dreifa um hluta eyjarinnar yfirlýsingum á japönsku um það að stríðinu hafi lokið árið 1945, nýjum japönskum blöðnm verður einnig dreift ásamt áskorun frá keisara og japönsku stjórn inni um það að hermennirnir gefist upp, enda verði þcir þá jafnskjótt sendir til ættlands sins. Bandaríski flotinn og flug- liðið mun hjálpa til við her- ferð þessa og vænta menn þess að friður náist á eynni innan skamms. 15% GEGN TÍTÓ < Sagt var að 95% kjósenda hefði neytt kosningaréttar síns. Þar af hafi 15% látið í ljós andspyrnu við stjórn Títós. 5% skiluðu auðu, en auðséð er af seðlunum, að rúmur helmingur þeirra ætl- aði að kjósa Tító en gerði mistök. WASHINGTON, 26. nóv. — I Hoover, olíusérfræðingur Banda- ÞJÓÐARFYLGI • ríkjastjórnar, mun bráðlega Segir fréttastofan að þessi fljúga til Englands til þess að kosningaúrslit séu hinn mesti gera enn nýjar tillögur um lausn sigur fyrir Tito og flokk hans. olíudeilunnar við Persíu. Banda Nú hafi kosningarnar verið öll- líkur til að olíuvinnsla í Abadan um frjálsar og leynilegar að vest- muni hefjast innan skamms. rænni fyrirmynd, en enginn vestrænn stjórnmálamaður geti öynamo yann Oðinsvé ♦SAGÐI NORSKU STJÓRNINNl FRÁ NJÓSNUM Saga Larsens var í stuttu máli sú, að á stríðsárunum flúði hann frá Noregi til Rússlands. Sneri hann aftur heim til Noregs, sem njósnari Rússa og vann gott starf í að ljóstra upp um her- flutninga Þjóðverja o. s. frv. En rétt um stríðslok flúði hann til Svíþjóðar, þar sem hann gaf norsku yfirvöldunum skýrslu um starfsemi sína í þágu Rússa. HEIMBOÐ, SEM I.AUK MEÐ FANGELSUN Þegar stríðinu lauk var litið á Larsen sem stríðshetju. Buðu Rússar honum til Murmansk þar sem þeir hétu að sæma hann heiðursmerki, en þegar þangað kom urðu snögg umskipti. Hon- um var varpað í svarthol og síð- an var hann dæmdur í 10 ára þrælabúðafangelsi. HOLLUSTUEIÐAR v VIÐ RÚSSLAND! Nýlega ritaði kommúnist- inn Haakon Sneve, einn af foringjum kommúnistaflokks- ins í Norður-Noregi, opið bréf til Larsens, þar sem hann upplýsir, að þeir Larsen hafi ásamt fleiri Norðmönnum, unnið hollustueið við Rúss- land. Telur hann að þessi hollustueiður eigi að gilda framar og ofar öllum skyld- um við hið norska ættarland. Sneve er harðyrtur í garð Larsens og kvartar yfir því að hann reyni að láta líta út fyrir að hann hafi verið dæmdur saklaus í fangelsi í Rússlandi. — En það er ekki rétt, segir hann, því að Lar- sen var dæmdur fyrir að skýra norskum yfirvöldum frá njósnum sínum fyrir Rússa. En slíkt var brot á hollustueiðnum við Rússa. AFSTAÐA KOMMÚNISTA TIL FÖÐURLANDSINS Sú virðist skoðun þessa norska kommúnista í meginatriðum, að þegar kommúnisti hefur unnið Sovétríkjunum hollusteið hafi hann engar skyldur lengur til föðurlands síns!! Rússar á fund ulan- ríklsráiherra MOSKVA. 26. nóv. — Fréttamað- ur frönsku fréttastofunnar Agence France Presse, hefur skýrt frá því að Rússar hafi fall- izt á að taka þátt í fundi utanrík- KAUPMANNAHÖFN 26. nóv. — isráðherra fjórveldanna, Bret- Rússneska knattspyrnuliðið Dyna lands, Frakklands, Bandaríkj- mó vann þriðja sigur sinn í Dan- anna og Rússlands. Segja skeyti ________ _______ __________ hans að rússneska utanríkisráðu- j farna daga hefur öryggislögregla lið Óðinsvé með 6 mörkum gegn neytið hafi afhent sendiherrum Kenya fellt 20 hermdarverka- 0. — Áður hafa þeir unnið Kaup- Vesturveldanna í Mnskvu orð- menn Mau-Mau og handtekið 10. mannahöfn og Jótland. 1 sendingu þessa efnis. — NTB. bent á svo mikið þjóðarfylgi sem Tito. 20 hermdarverkamenn falla. NÆROBI, 25. nóv. — Undan- ' mörku, er það vann knattspyrnu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.