Morgunblaðið - 27.11.1953, Page 3

Morgunblaðið - 27.11.1953, Page 3
Föstudagur 27. nóv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 TIL SÖLIJ Lítið luis nálægt Silfurtúni. Tvö herbergi og lítið eld- hús. Rafmagn. Verð kr. 55 þúsund. 3 herbergja íbúS og 2 her- bergja íbúð í Vogahverfi í skiptum fyrir 4 her- bergja íbúð í bænum. Stór 3 herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu. Fokhelt hús við Hafnarf jarð- arveg. Verzlunarpláss. Góður verzlunarstaður. Útborgun kr. 50 þúsund. Höfum kaupendur að: Einbýlisliúsum. Stórum og smáum íbúða- hæðum. Tveimur 4 herbergja íbúð- um í sama húsi. Smáíbúðahúsum og húsilm eða íbúðum í Kópavogi. Miklar útborganir. FASTEIGNASTOFAN Austurstræti 5. Sími 82945. Opið kl. 12 til 1,30 og 5 til 7 og á laugardögum kl. 10—12 Tapast hefur stór, tvöfaldur lykii'l. Skilist til rannsóknarlög- reglunnar gegn frndar- laununi. Dívanteppi Ödýr dívanteppi fyrirliggj- andi. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. Tækifœriskaup Ullarvörubúðin selur. eins og að undanförnu, örlítið gallaðar prjónavörur; í dag kl. 3—6. úllarvörubúðin Laugaveg 118. Körfustólar lcgubekkir og klúbtistólar fyrirliggjandi. KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Inngangur að Brautarhov:i. Fokheld RisíbúÖ til sölu á vinnusvæði Kefla- víkurflugvallar. Guðjón Hólm, hdl., Aðalstræti 8. Sími 80950. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum ge.um við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun Austurstr. 20, Reykjavík. G. E. C. rafmagnsperur 15—200 watta lýsa bczt cndast lengst Heigi Magnússon & Co Hafnarstræti 19. Sparið tímann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. — Vcrzlunin Straumnes Nesvrg 33. — Simi 82832 2fa—3|a herb. íbúð óskast leigð. Fyrirframgreiðsla. Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar gefur Haraldur Guðmundssou lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415, 5414, heima. Nýkomið Rósótt flúnel í barnanáttföt. Verð kr. 10,70 meterinn. Kvennærföt Úr ull. Verð kr. 61,95 settið. Vesturgötu 4. TIL LEIGIJ 4ra hcrbcrgja íbúð á bezta stað á hitaveilusvæðinu. — Nýstandsett. — Tilboð, er greini fyrirframgreiðslu og mánaðargreiðslu, sendist af- greiðslu Mbl. fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „Austur- bær — 163.“ Golftreyjur sléttprjónaðar, útprjónaðar og doppóttar, í 12 litum. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Bíll óskast Vil kaupa 5—6 manna bíl í sæmilegu lagi, ekki eldri en 1940. Tilboð óskast send af- greiðslu Mgbl., merkt: „Bíll — 165.“ Vörubifreið Chevrolet ’46, 3% tonns, með vökvasturtum, í á- gætu lagi, til sölu og sýn- is kl. 4—6 í dag. Dodge Weapon ’42, % tonns, yfirbyggð vörubifreið með drifi á öllum hjólum, í góðu lagi, til sölu. Jeppabifreið óskast Willy’s, model ’46—‘47, óskast til kaups strax. — Kaupandinn verður kl. 4 —6 í dag hér á skrifstof- unni. TIL SÖLU 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðir á hitaveitu- svæði og víðar. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 eJx. 81546. Saltvíkurrófur safamiklar, stórar og góð- ar, koma daglega i bæinn Verðið er kr. 60,00 fyrir 40 kg.-poka, heimsent. Tekið á móti pöntunum í síma 1755 Tökum frani í dag fallegt úrval af hálfsíðum Kvöldkjóhim Verzí JCjóiil mn Þingholtsstræti 3. Smurt brauð og snittur. Allar teg. af I. fl. smurðu brauði og snitt- um. Hef unnið á beztu stöð- um Kaupmannahafnar í mörg ár. Pantanir í síma 2408. Ruth Björnsson, Brávallagötu 14. Stórt HERBERGI með sérstöku baði og að- gangi að sima, til leigu á mjög góðum stað í bænum. Tilboð merkt „Panorama — 166“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Stór stofa með aðgangi að eldhúsi ósk- ast til leigu. Leigutaki get- ur lánað aðgang; að síma. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Stofa — eldhús — 168.“ f Fisk- búðing ? OPA " NlöURSUDÁ S/M/ 7996 Plíseraðir Nælon-ndttkjólar N ælon-undirpils BEZT, Vesturgötu 3 Hafnarfjörður Stúlka óskast á veitinga- stofu til áramóta. — Uppl. í síma 9082. TIL SÖLIJ 3ja herbergja risíbúð. Góðir greiðsluskilmálar. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Dugleg stúlka óskast til heimilisstarfa í Keflavík um viku eða hálfs- mánaðar tíma. — Upplýs- ingar í síma 82960. Hurðaskrár Hurðahandföng og lamir. Á. Einarsson & Funk Sími 3982. ÍBIJD 2 herbergja nýtízku íbúð óskast til leigu. Leigutaki getur leyft aðgang að síma. Tilboð merkt: „Nýtizku í- búð — 167“, sendist afgr. Mbl. Tvær stúlkur handlægnar, geta fengið vinnu til áramóta í prjóna- verksmiðju Ó. F. Ó. Sími 7142. ÍBIJÐ 3—5 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða eftir áramót. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudag, merkt’ „Skilvís — 174.“ Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI Húshjálp getur komið til greina- Upplýsingar í síma 80431 frá kl. 10—2. Hlutur i 2ja sæta einkaflugvél til sölu. Tilboð, merkt: „Flugvél — 169“, sendist afgr. Mbl. LÍTILL peningaskápur til sölu. Upplýsingar í síma 6819. TAPAÐ S. 1. mánud. tapaðist Shef- fers-penni (dökkrauður og svartur). Finnandi er vin- samlega beðinn að skila honum á Reykjavíkurveg 29, efstu hæð t. h., eða hringja í síma 5957. — Fundarlaun. Nælonbrjósta- haldarar teknir upp í dag, \Jerzt. Jlncjiíjarqar J}olmóon Lækjargötu 4. Fiðurhelt léreft Hálf dúnhelt léreft. Hálfdúnn Gæsadúnn. ÁLFAFELl Sími 9430. Kvensportsokkar Loðkragaefni, grátt, hvítt, brúnt. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Keflavík. Herrasloppar Herranáttföt Raksett Herrapeysur Herravesti BLÁFELL Símar 61 og 85. Danskir Ullarspartsokkar köflóttir, fyrir börn og full- orðna. Cheviot drengjafata- efni. Khaki, raut, blátt, drapp. Verzl. Höfn, Vesturgötu 12. Undirkjólar nælonblússur, blúndukot, skjört, silkislæður, hanzka- klemmur, regnhlífar, kápu- efni, golftreyjur, bama- peysur, barnasokkar. ANGORA Aðalstræti 3. Sími 82698. Frímerki keypt hæsta verði. Innkaupsverðskrá ókeypis. J. S. KVARAN, Oberst Kochs Allé 29, Kastrup —Köbenhavn. Stærsta sér- verzlun með íslenzk frímerki Danskur Amerikani óskar eftir 1—2ja herb. íbúð með eða án húsgagna, í Keflavík eða Reykjavík. Svar, merkt: „DA — 175“ . sendist afgr. Mbl. Bertdix- þvotlavél sem ný, til sölu að Skipa- sundi 14, kjallara, í kvöld kl. 18—20. Gólfteppi og renningar gera beimill yðar hlýrra. Klæðið gólfin með Axminster A-l, fyrlr veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi. TaliS við okkur sem fyrst. Verzlunin Axminster Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkaatig)’.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.