Morgunblaðið - 27.11.1953, Síða 4

Morgunblaðið - 27.11.1953, Síða 4
4 I dag er 331. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,45. Síðdegisflæði kl. 22,08. IVælurlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1616. 3.O.O.F. 1 = 1351127814 = E.T.2. Spkv. • Bruðkaup • Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni í Langarneskirkju ungfrú Joy Sarah Ringo, skrifstofumær frá Alabama og John Thomas Shoup arkitekt frá Ohio. 1 fyrradag voru gefin saman í iijónaband af séra Árelíusi Níels- isyni ungfrú Magnea Ingvarsdóttir 'verzlunarmær, Barðavogi 38 og Kristján Arason sjómaður, Óðins- götu 28. Heimili þeirra verður að óðinsgötu 28. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Níelssyni •ungfrú Eva Lísa Lappalainen, -saumastúika frá Kotka í Finnlandi ■og Baldur Einarsson sjómaður, Njálsgötu 94. Heimili þeirra verð- ■nr þar. Á Akranesi voru gefin saman í Kjónaband laugardaginn 21. þ. m. af sóknarprestinum þar, séra Jóni M. Guðjónssyni, ungfrú Lóa Guð- rún Gísladóttir frá Naustakoti á Vatnsleysuströnd og Geir Valdi- marsson húsasmiður, Skagabraut 37, Akranesi. 1 dag (föstudag) verða gefin jsatnan í hjónaband á Bíldudal ung- frú Fjóia Kr. ísfeld, Rauðarárstíg 9, Rvík. og Guðmundur Stefáns- son búfræðingur, Hrafnhól, Skaga firði. Bróðir brúðafinnar, séra Jón Kr. Isfeld, gefur brúðhjónin ■sainan. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína unfrú Rósa Sígurgeirs dóttir og Þórður Jóhannsson bóndi Bakka í Leirársveit. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jónína Einarsdóttir, Velli, Hvolhreppi, og Þórður Mar- teinsson, Álfaskeiði 37, Hafnar- firði. • Afmæli • 30 óra Iijúskaparafmæli eiga í dag frú Vigfúsína M. Sveinsdóttir og Ágúst Þjóðbjörns- son, Sólvallagötu 27. • Alþingi • Dagskrá efri deildar i dag: 1. Skemmtanaskattur, 2. umr. 2. Kirkjubyggingarsjóður, 2. umr. 3. Tollskrá, 2. umr. (ef leyft verð- ur). Dagskrá neðri deildar í dag: 1. Sjúkrahús o. fl., 3. umr. 2. Krist fjárjarðir o. fl. 3 umr. 3. Síldar- leit, 2. umr. 4. Óskilgetin börn, 2. umr • Flugferðir • Innanlandsflug: I dag eru áætl- aðar flugferðir til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreksfiarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Millilandaflug: Gullfaxi er væntaniegur til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn kl. 15,15 í dag. Flugvélin fer til Kaupmannahafn- ar kl. 23,00 í kvöld. ILamaði íþróttamaðurinn. Afh. Mbl.: J. H. 100 krónur. Sólheimadrengurinn. Afhent Mbl.: J. H. 100 kr. B. -G. 30 kr. M. 50 kr. Eddu-söfnunin: Afhent Mbl.: Kristinn Hall- dórsson xUÓO kr. J. H. 100 kr. Ó- nefnd 2u kr. Margrét 100 kr. Jens og iutni 100 kr. Á. Þ. 50 kr. E. 31. 100 kr. J. S. K. 100 kr. Einar Jónson 100 kr. M. Á. M. 200 kr. MORGVNBLAÐ19 Föstudagur 27. nóv. 1953 j Dagbók H. J. 200 kr. Frá konu 25 kr. H. ] E. 25 kr. I Skemmtun verður haldin með félagsvist, happdrætti o. fl. að Borgartúni 7 n.k. sunnudag til eflingar kirkju- byggingarsjðs Langholtskirkju. —. Skemmtunin hefst kl. 8,30 e.h. Félag austfirzkra kvenna heldur bazar til ágóða fyrir fyrir sjúkra- og styrktarsjóð sinn 2. des. n. k. Heitir félagið á alla velunnara þess að styrkja það með gjöfum á bazarinn. Gjöfum veitt móttaka hjá eftirtöldum konum: Fanney Jónsdóttur, , Hvoli, Sel- tjarnarnesi, Halldóru Eliasdóttur, Smáragötu 14, sími 2702, Hermínu Hatldórsdóttur, Langholtsvegi 161, sími 6242, Sínu Ingimundardóttur, Hjallavegi 30, simi 7196, Þor- björgu Ingimundardóttur, Ásvalla- | götu 11, sími 3677 og Þórunni Þor- i valdsdóttur, Háteigsvegi 25, simi 2336. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í kvöld kl. 20,30. Á fundinum flytur Jóhann Hafstein bankastjóri ræðu um Sameinuðu þjóðirnar. Síðan verða rædd fé- lagsmál. Þá verða skemmtiatriði og kaffidrykkja. — Allt Sjálf- stæðisfólk er velkomið á fundinn og beðið að mæta réttstundis. Fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða vill hér með votta öllum bæjar- búum beztu þakkir fyrir gjafir og aðra þátttöku í hlutaveltu þeirri, er nefndin hélt 15. þ. m. Fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða þakkar innilega konum þeim af Suðurnesjum, sem nýlega sendu nefndinni 10 000 kr. sem framlag í herbergi. Gjöf þessi var afhent til minningar um mæður þeirra. Pennavinir í Svíþjóð. Tvær íslenzkar stúlkur, sem eru í Svíþjóð, óska eftir bréfasam- bandi við íslendinga á aldrinum 18—26 ára. Nöfn þeirra og heim- ilisfang er: Jóhanna S. Jónsdóttir og Auður Gísladóttir, Serbo, Bromma, Stockholm, Sverige. f. h. í síma 2781. Bólusett verðuí í Kirkjustræti 12. Guðspekifélagið. Grétar Fells flytur erindi á! fundi í guðspekistúkunni Mörk í kvöld kl. 8,30. Nefnist erindiðj Augu Krists og friðþægingarkenn' ingin. Allir eru velkomnir á fund- I inn. Sundhöllin. Notið kvöldtímana í Sundhöll- inni. Aðgöngumiðasala milli kl. S og 9 e. h. r • Ut varp „Hún er trúhneigð og sveimhuga og gædd næmri siðferðiskennd, tr nálgast sjúkleika, en hann er efnishyggjumaðurinn út í æsar. Ekkert er honum heilagt og hann trúir ekki á neitt, sem ekki verður séð eða þreifað á“. (Sigurður Grímsson í Mbl. um aðal- persónur leikritsins Sumri hallar, sem þessi mynd er úr). Það verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Goðafoss hefur væntgnlega kom- ið til Hamborgar í gær frá Hull, fer þaðan til Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Gullfoss fór fra Reykjavík 24. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 19. til New York. Reyk.ja- foss er á Akureyri. Selfoss fór frá Rgufarhöfn 23. til Oslo og Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 20. til New Yurk. Tungufoss fór frá Kristiansar. d 24. til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Röskva kom til Reykjavíkur 22. frá Hull. Vatnajökull fór frá Antwerpen 24. til Reykjavíkur. urleið. Esja var á ísafirði í morg- un á norðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöldi austur um land til Fáskrúðsfjarð- ar. Þyrill verður væntanlega á Akureyri í dag. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 1. des. n. k. kl. 10—12 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir, 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,30 Islenzku- kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,55 Bridgeþáttur (Zóphónías Péturs- son). 19,10 Þingfréttir. 19,25 Har- monikulög (plötur). 19,35 Auglýs* ingar: 20,00 Fréttir. 20,20 Lestur fornrita: Njáls sag^; III (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 20,50 Kórsöngur: Norskir karlakórar syngja (plötur). 21,05 Dagskrá frá Akureyri: Erindi: Jóhanna fagra — ævintýri eyfirzkrar heimasætu ,í Róm veturinn 1826—• 27 (séra Renjamtn Kristjánsson). 21,35 Tónleikar (plötur): St. Ant- hony divertimento eftir Hgydn (Enskir blásturshljóðfæraleikarar leika). 21,45 Náttúrlegir hlutir. Spurningar og svör um náttúru- fræði (Jón Eyþórsson veðurfræð- ingur). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Otvarpssagan: „Halla“ eftir Jón Trausta; VII (Helgi Hjörvar). 22,35 Dans- og dægurlög: „Nat“ King Cole syng- ur (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49,50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter 21,06 Fréttir. Á sunnudögum kl, 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m., þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttir með fréttaaukum. 20,10 Erl. út- varpið. 'ssJ, iS\^inör^unD0ruÁj Kvenfélag Kópavogshrepps heldur fund í barnaskólanum við Digranesveg kl. 8,30. • Skipafréttir • Eirnskipafélag íslands h.f.: Brúai'foss fór frá Antwerpen 24. þ. m. til Reykjavíkur. Detti- foss kom til Kotka 25. frá Vent- spils, fer þaðan til Reykjavíkur. Skipadeild S.f.S.: Hvassafell fór væntanlegg, /rá Helsingfors 25. þ. m. til Reykja- víkur. Arnarfeli kom til Valencia í morgun frá Genova. Jökulfell fór frá Reykjavík 24. þ. m. til New York. Dísarfell losar og lestar á Norð-Vesturlandi. Bláfell fór frá Húsavík 25. þ. m. til Mantyluoto. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suð- Ég hefði líklega átt að hengja tigrísdýrið mitt ofurlítið hærra á vegginn! ★ Blaðamaður í Hollywood hefur slegið því föstu, að þegar þrívídd- ar indíánamyndir eru sýndar, sé full nauðsyn á að láta hverjum á- horfanda í té stóra exi, til þess að hann geti varið sig! ★ John Barrymore, hinn látni bandaiíski kvikmyndaleikari, var eitt sinn á tali við kunningja sinn. — Já, sagði Barrymore, — er það ekki óskaplegt, en ég er alls ekki fæddur til þess að verða kvikmyndaleikari. — Nú, hvenær komstu að raun um það? spurði vinurinn. — Blessaður vertu. Það eru mörg ár síðan. — Hvers vegna hættirðu þá ekki að leika? — Það var of seint, því þá var ég orðinn svo frægur. ★ Hann stóð frammi fyrir alþýðu- dómstólnum í austur-þýzka bæn- um og harðneskjulegi dómarinn sagði: — Þér hafið verið tekinn fastur dauðadrukkinn. Hafið þér nokkuð fram að færa yður til afsökunar? — Herra dómari, svaraði sá á- kærði dapurlega. — Það er ekki nema mannlegt að sökkva svona djúpt, en nú er cg í félagi með Byron, Shakespeare, Poe, Hoff- mann, Baudelaire og Kleinst .... . — Hvað er að heyra þetta! greip .dómarinn fram í. — Þetta hlýtur að vera stjórnmálalegt samsæri. Ég skipa svo fyrir, að allur flokkui-inn verði tekinn fast- ur undir eins. ★ I Sing-Sing fangelsinu í Banda- ríkjunum er það haft fyrir venju, að tveir fangar eru jafnan saman í klefa, — en fangi nr. 22222 naut sérréttinda og fékk leyfi til þess að vera einn í klefa. Dag nokkurn kom fangavörður- inn trl hans og sagði: — Ég ætlaði bara að tilkynna þér að yfirfangavörðurinn kemur Itil þín á morgun. — Nú .iæja, sagði farigi nr. 22222, — hefur þá loksins komizt Iupp um hann? Leikfélag Hafnarfjarðar. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir í kvöld leikritið Hvílík fjölskylda. — Allur ágóði af sýningunni rennur til aðstandenda þeirra manna, sem fórust með m.s. Eddu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.