Morgunblaðið - 27.11.1953, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 27. nóv. 1953
Skip sam mætast á nóttu
hin ódauðlega saga ensku skáldkonunnar Beatrice Harraden, í þýðingu
Snæbjarnar Jcnssonar, er nú komin í þriðju útgáfu og enn með myndum.
Hún kom fyrst í september 1932 og seldist upp á örskömmum tíma, enda
mátti segja að fremstu bókmenntamenn þjóðarinnar kepptust um að lofa
bæði söguna og þýðinguna. Vegna látlausrar eftirspurnar var að því
horfið að prenta hana á ný í desember sama ár. Sú útgáfa var með for-
mála eftir Einar H. Kvaran (sem nú er endurprentaður) og seldist upp
á örfáum dögum í Reykjavík einni saman (og þá var þó Reykjavík minni
en núna). Þecta er efalaust ein hin allra fegursta ástasaga á íslenzka
tungu, og 1932 komst ein hin göfugasta og menntaðasta íslenzkra kvenna
þannig að orði um hana: „Mig undrar ekki þó að Bogi Melsteð hvetti
Snæbjörn til að þýða hana og þakklát er ég fyrir að hann gerði það.
Það er eins og eitthvað minni á stíl Bunyans í Pílagrímsförinni þegar
maður les bókina. Hann er tilgerðarlaus, hreinn og háleitur, og íslenzkan
fer henni svo vel, eins og faldbúningur íslenzkri konu“. En Einar Kvaran
segir í formála sínum að „bókin sé þrungin af sönnu mannviti frá upp-
hafi til enda“. Athyglisverð voru orð séra Árna Sigurðssonar um málið á
þýðingunni, því að séra Árni var einn þeirra samtíðarmanna sinna, er
fegursta íslenzku rituðu; en spekingurinn séra Magnús Helgason sagði,
er prófessor einn hafði borið mikið lof á bæði söguna og þýðinguna, að
allt það lof ætti þau bæði fyllilega skilið, höfundurinn og þýðarinn. Til
þessarar þriðju útgáfu (sem er með nýjum formála), hefir mjög verið
vandað um band og annað — enda bar svo að gera.
Bókaverzlun Sígfúsar EymurcdssunaK
i^ýzkar
Barnapeysur
komnar aftur.
MARK AÐURINN
Bankastræti 4
A U S TIN
í miklu úrvali.
Snjókeðjur og hlekkir
á litlar bifreiðar og vörubíla
Bílalyftur
fyrir fólksbíla.
Garðar Gíslason h.í
Bifreioavcrzlurs.
MARKAÐURINN
Bankastræti 4
Morgunblaðið
er helmingi útbreiddara en
nokkurt annað íalenzkt bla8.
Bez*» <nrlí«inttahb!lil. —
fjölbreyttast úrval
hagkvæmast verð
MARKAÐURINN
Bankastræti 4
0 0 0 ííí * 0* * 0 * 0 *■* 0 #* + & + * + & + + & + + 0 0 0 0 0 s? 0 lC 0 0 0 00-00000000 SíSSSjSrSSf 000000
] Klmur iiðinna daga
I GUÐMUNDUR G. HAGALÍN
Út er komið þriðja bindið af sjálfsæfisögu Hagalíns,
Ilmur liðinna daga. Áður eru komnar bækurnar „Ég
veit ekki betur“ og „Sjö voru sólir á lofti“. Hvert
þessara binda er þó algerlega sjálfstæð bók; sem
menn geta lesið og gefið án tillits til þess, hvort
menn hafa lesið hin bindin.
Sjálfsævisaga Hagalíns er eitt bezta verk höfund-
arins og meðal öndvegis rita í nútímabókmenntum
Isiendinga.
Ilmur liðinna daga, er gullfalleg og
bráðskemmtileg bók, sem fólk á öll-
um aldri mun lesa sér til góðrar
skemmtunar og fróðieiks.
óútadfa
’ORfe íióu ic^afcm
Símar 81860 og 82150
»:0000 # ‘0:0» 0 0 0 0 0 0 0 0 ’0 0 0 0 0.00000000-00000:0310 0 0 0 0 Ö 0 000 0000 .0 :0 J J 0 0
0t000tAAW00.0 ’>« -0 0 ‘0.03*^ .0-,0-p0-' 00 0-0;i0 r0i0i0*+HjKi0'0’0-0i P
l.éftSíl sförfin
Berið árangurinn saman við öll önnur sápumerki, —
eftir það vitið þér það líka: — Hversvegna er helming-
ur af notkun Bandaríkjamanna OXYÐOL og svipað
hlutfall annars staðar sem OXYDOL fæst?
Svarið fáið þér örugglega með því að reyna einn
pakka í dag.
Reynið OXYDOL!
EINK AUMBOÐSMENN:
Fæst allsstaðar
Yjo^fföri & Co. h.f.
\ íí fJ js£:tí’i0 ,í»-'0.0:.0 wom 0-gr.0--.0rv\s»
— AUGLÝS'NG ER GULLS ÍGILDI — Morgunblaðið með morgunkaffinu —