Morgunblaðið - 27.11.1953, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 27. nóv. 1953
Almennur útbreiðslu
fundur umdæmls-
* stúku Suðurlands
s.l. sunnudag
UMDÆMISSTÚKA Suðurlands
efndi til almenns útbreiðslu-
fundar um bindindismál s. 1.
sunnudag í Bíóhöllinni á Akra-
nesi. Á fundinum fluttu ræður
Pétur Ottesen, alþingismaður og
Guðm. G. Hagalin, rithöfundur.
Sýnd var sænsk fræðslukvik-
mynd sem Sverrir Jónsson út'-
skýrði. Einar Guðmundsson las
upp. Einnig var sýndur leikþátt-
ur. Að lokum flutti Ólafur B.
Björnsson ávarp.
Fundarstjóri var Sigurður Guð
mundsson, umdæmistemplar. Fór
fundurinn í alla staði vel fram
og var öllum atriðum vel tekið
af áheyrendum, sem voru um
500. Um kvöldið var haldinn
fundur í Þingstúku Borgarfjarð-
ar, að Félagsheimili templara á
Akranesi. Templararnir úr Rvik,
sem fóru upp eftir til þess að
halda fundinn rómuðu mjög við-
tökur Akurnesinga, sem voru í
alla staði hinar höfðinglegustu.
Sprenging
LISSABON, 24. nóv.: — Fjórtán
menn slösuðust og yfir 200 manns
særðUst í dag, þegar gífurleg
sprenging varð í skotfæra-
geyrrislu hér í bæ. Svo óheppilega
vildi til, að sprengingin varð
skömmu eftir að verkamennirn-
ir komu í vinnu aftur úr matar-
hléi.
Sportskyrtur
með niðurhnepptum flibba.
Skólavorðustig 2
/V'VV
Sími 757n
GUL&BRÚÐKAUP
Gömlu dansuzrnir
■
í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9. ■
Harnionikukvintettinn leikur.
Dansstjóri Baldur Gunnarsson I
Söngvari: ÓLAFUR BRIEM. j
Aðgöngumiðasala frá kl. 7. ;
• ■
■
....................
50 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Guðbjörg Gísladóttir og
Jóhann Ilafliðason, Freyjugötu 45.
Sýning á feikningum if fs-
iandi, Svíþjód og Færeyjum
Have W. Hansen kemur aflur með sýningu
■ - ■
■ ' ■
Ahugasamur maður |
á aldrinum 20—30 ára, með góða menntun, óskast til ■
skrifstofustarfa hjá stóru fyrirtæki. ■
• •
■ ■
Umsóknir, ásamt meðmælum, mynd og upplýsingum ■
■ um fyrri störf, sendist í pósthólf nr. 898, fyrir mán- I
■ ■
; aðamot. :
Baðker
tvær stærðir.
Eldhúsvaskar eml.
Blöndunartæki — Handlaugar
Vatnskranar allskonar.
L Einarsson & Funk.
Tryggvagötu 28. Sími 3982.
Karlmanna-
Plast-regnkdpur
Barnaregnkápur.
Skólavðrðustig 2 Siml 7575
Gaberdine-frcLkkar
einhnepptir og tvíhnepptir,
kr. 1050,00.
I í
Ikólavörðustig 2 Simi 7575
Acetate-
' 41
Skyrtur
kr. 118,75.
Skólavörðuatlg 2 Bbnl 7575
í DAG kl. 5 síðdegis verður opnuð í Þjóðminjasafninu listsýning
Haye Walters Hansens, þýzks listmálara og fornfræðings, sem
hefur dvalizt hér á landi nokkrum sinnum skemmri og lengri
tíma. Sýninguna nefnir hann Ísland-Færeyjar-Svíþjóð og eru þar
til sýnis 100 teikningar og olíumálverk frá þessum þrenjur lönd-
um, en í þeim öllum hefur listmálarinn dvalizt.
HEFUR GERT VÍÐREIST
Haye Walter Hansen er þýzk-
ur listamaður, Hamborgari að
ætt. Hann hefur lagt sérstaka
áherzlu á svartlist, það er tré-
skurð, raderingar og steinprent-
un. Á árunum 1928—38 ferðaðist
hann m. a. um Skandinavíu,
Frakkland, England, Belgíu, Hol-
land, Sviss og Norður Ítalíu.
Síðustu ár hefur hann m. a.
ferðast um ísland og unnið við
fornfræði og þjóðháttarannsókn-
ir í Svíþjóð og Færeyjum.
HEFUR SÝNT HÉR ÁÐUR
Hann hefur áður haldið hér
sýningu, haustið 1951. Nú sýnir
hann bæði landslags- og mann-
virkjamyndir og andlitsteikning-
ar. Sýning þessi' er í Þjóðminja-
safninu og mun standa yfir fram
til 7. desember.
Reuter endurfcjörlnn
formaður (IQ
CLEVELAND, 20. nóvember. —
Walther Reuter var í dag endur-
’ kjörinn formaður CIO iðnverka-
mannasambandsins. Kosningm
var einróma. Sambandið hefur 5
milljón meðlimi.
TOKÍÓ, 25. nóv. — Mikill land-
skjálftakippur varð á Japanseyj-
um seint í kvöld. Stóð hann yfir
í 2 mínútur. — Ekki er vitað um
tjón. — NTB
Appelsínur
Epti
G rape-fruit
Man.d.arínur
Melónur
Væntanlegt um 10. desember.
I. BRYNJÖLFSSON & KVARAN
KuldaúSpur
karla, kvenna, barna.
í Í
Skólavörðustíg 2
AA\
Simi 7575
M A R K t S Eítir Ed öodd -----------------
BUT AWDV SÉTS UP A TEÍ2EIFIC
HOWL AND HEAD5 STRAIGHT FOR
TrlE HIDDEN ALLIGATOíl CAP.CASSES
'CAIJ- VCUR DAWG, MISTEB...X ]
DOM'T L!KE HIM SHOOPIN' ALL
. •ROUMDf . a A .
>OME SOBT OF SCENT HAS AHDV
PBETTV EXC.ITEDj WHAT /S IT, .
AUDV EOy?;' . J
1) — Einhver lykt hefur gert
Anda alveg óðan. — Hvað er
eiginlega um að vera þarna?
2) — Kallaðu á hundinn þinn,
herra. Ég kæri mig ekki um að
hann sé að sniglast hér um.
3) — En þá tekur Andy að
gelta ákaflega, og stekkur þeint
þangað, sem krókódílarnir eru
geymdir.