Morgunblaðið - 27.11.1953, Page 15
Föstudagur 27. nóv. 1953
MORGVNBLABIÐ
U5
Vinna
Hreingemingar
Pantið tímanlega jólahreingern-
ingar. Höfum vana mennt Símar
80372 og 80286. — Hólmbræður.
Tapað
Hundrað krónur
töpuðust. Óskast skilað í Kirkju-
torg 6, niðri.
Félagslíi
Aðalfundur glímudeildar glímu-
fclagsins Armanns
verður haldinn að Aðalstræti 12
föstudaginn 27. nóv. ’53 kl. 9 e. h.
Venjuleg aðalfundarstörf. Áríð-
andi að jafnt eldri sem yngri fé-
lagsmenn mæti.
Aðalfundur
Sundféélagsins Ægis verður
haldinn þriðjud. 1. des. kl. 8,30
e. h. að Þórsgötu 1. Venjuleg að-
alfundarstörf. Sundfélagið Ægir.
Ægis-félagar!
Munið sundæfinguna í Sundhöll
Keykjavíkur í Kvöld kl. 7 e. h.
Ægir.
Valur.
Handknattleiksæfingar verða
kvöld kl. 6.50 hjá meistarafl. og
2. fl. kvenna og kl. 7,40 hjá 3. fl.
karla. Fjölmennið. — Nefndin.
Handknaltleiksdeild K.R.
Æfingar í kvöld kl. 6—6,50, 3.
fl. karla, kl. 9,20—10,20 mfl.
kvenna, kl. 10,10—11 m. og 2. fl.
karla.
Knattspyrnufélagið Þróttur.
Æfing fyrir 3. og 4. flokk í
kvöld kl. 6,50 í K.R.-skálanum.
Mætið vel og stundvíslega. —
Þjálfarinn.
Frá Guðspekifélaginu.
Fundur verður í st. Mörk í
kvöld kl. 8,30. Grétar Fells flytur
erindi um friðþægingarkenning-
una, er hann nefnir: Augu Krists.
Félagar, fjölmennið stundvíslega!
Gestir velkomnir.
Framltald 6. ársþings B.Æ.R.
verður í V. kennslustofu háskól-
ans í dag, föstud. 27. nóv., og
hefst kl. 20. — Stjórnin.
Nýtt alstoppað
SÖFASETT
ljómandi fallegt, mjög vand-
að, til sölu. — Aðeins kr.
3900,00
Svefnsófi, silkidamask, ódýr.
Einstakt tækifæri. Grettis-
götu 69, kjallaranum. Opið
kl. 5—7 daglega.
Heimilisvélar
Allskonar viðgerðir á heim-
ilisvélum,' svo sem: Þvotta-
vélum, hrærivélum, prjóna-
véluni, strauvélum o. fl. —
Sama ábyrgð er á uppgerð-
um vélum frá okkur og nýj-
um vélum. — Skipholt 17.
Sími 1820.
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhring-
nnum frá
Sigurþór
fíafnarstræti 4
— Sendir gegn
/tðstkröfu. —
áendið nákvæmt
•nál. —
I *
W
fyrirliggjandi.
Alúðarfyllstu þakkir færi ég Öllum þeim mörgu, vin-'.
um og vandamönnum, sem.minntust mín á 60 ára afmæli'
mínu. — Guð blessi ykkur öll.
Jórunn Jónsdóttir,
Birkibóli, Mýrasýslu.
Appelsínur og epii
væntanleg í byrjun desember.
Sendið pantanir yðar sem fyrst.
MXÐSTÖÐIN H F
Heildsala — Umboðssala
Vesturgötu 20 — Sími 1067 og 81438
ÚTBOD
Samkvæmiskjólar
Síðdegiskjólar
■
Barna- og unglingakjólar ;
■
• ■
■
w ■
í fjölbreyttu úrvali. ■
ER O S
■* ■
Hafnarstræti 4 — Sími 3350. •
Tilboð óskast í að steypa og gera fokhelt byggingu
hússins Laugaveg 13. Uppdrátta og útboðslýsingar má
vitja hjá Kristjáni Siggeirssyni h.f. húsgagnaverzlun,
Laugaveg 13 og Gunnlaugi Pálssyni, arkitekt, Sörlaskjóli
90, gegn kr. 100.00 skilatryggingu.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu Kristjáns Siggeirssonar
h.f. og verða þau opnuð mánudaginn 7. des. kl. 18,30.
Kristján Siggeirsson.
Borgarfjarðar-
ostur
30, 40 og 45% fitumagn.
Ávallt fyrirliggjandi.
JC^ert ^JJnótjdnóóon &T1 CJo. li.f.
tfanóóon
Mýjar sendingar:
Barnalakkskór
hvítir, svartir.
Þýzkur barnafatnaður
m. a. barnahúfur. barnabuxur, barnapeysur,
barnakjólar, barnapils.
MARKAÐURINN
Bankastræti 4
Tekið fram á morgun:
Soðdegiskjólaefni
Samkvæmiskjólaefni
þunn, mjúk.
Glæsilegt úrval.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11.
LOKAÐ í DAG I
■
frá kl. 12 til 4 vegna jarðarfarar Ingigerðar :
■
Þorvaldsdóttur. !
■
■
CJ. J4T9ai0n & WTdT Lf. \
Faðir minn ,
GÍSLI HELGASON 1.
Hrappsstöðum, Vopnafirði, andaðist 24. nóvember. 1,1
I .
Fyrir mína hönd og vandamanna ,if
Benedikt Gíslason, .f
frá Hofteigi.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hjálp, við'
fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður
RAGNARS JONS EINARSSONAR
Einar Guðmundsson, Svava Magnúsdóttir
og bræður.
< t
í..
£ ;
Innilegustu þakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð^
og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar io
ELÍASAR ELÍASSONAR >•'
Urðarstíg 7.
Fyrir hönd móður okkar óg ættingja jö
Kristján S. Elíasson, Aðalsteinn Elíasson.
< t
t'
>3
Innilegustu þakkir til allra er sýndu samúð og vinar
hug við andlát og jarðarför systur okkar
HILDAR INGVARSDÓTTUR
frá Laugardalshólum, Baldursgötu 37, Reykjavík.
•Systkinin.
Þökkum innilega öllum, nær og fjær, sem auðsýndu
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar
AÐALSTEINS MAGNÚSSONAR, skipstjóra.
Margrét Aðalsteinsdóttir, Hallgrímur Aðalsteinsson,
Viktor Aðalsteinsson. <1
(