Morgunblaðið - 11.12.1953, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
t
Föstudagur 11. des. 1953 j
Yígsla Norðltmgs-
kirkju
NÝ KIRKJA í Norðtungu var
vígð sunnudaginn 6. desember
s. 1. Vígsluna framkvæmdi biskup
inn, séra Bjarni Jónsson. — Var
sóknarmönnum það mikið gleði-
cfni, að biskupinn, þrátt fyrir
mikinn veðurofsa, skyldi takast
ferð þessa á hendur og allir hon-
um mjög þakklátir fyrir komuna.
Starfandi við vígsluna, auk
biskupsins, voru prófasturinn sr.
Bergur Björnsson, Stafholti, sr.
Einar Guðnason, sóknarprestur í
Reykholti og sr. Árni Sigurðsson,
prestur á Hvanneyri. — Söng-
stjórn höfðu á hendi þeir bræð-
ur, Sverrir Gíslason, hreppstjóri
í Hvammi og Björn Gíslason
bóndi i Sveinatungu. Kirkjukór
Hvammssóknar, sem telur um
20 manns, annaðist sönginn með
prýði. Vígsluræðuna flutti biskup
inn, viðstaddir prestar lásu upp
ritningarkafla og að því loknu
vígði biskupinn kirkjuna. Þá
prédikaði sóknarpresturinn og að
ræðu hans lokinni fór fram fyrsta
ihelgiathöfnin í hinni nývígðu
kirkju, er biskupinn skirði 2
börn. Guðsþjónustunni lauk með
því, að sr. Árni Sigurðsson flutti
bæn og blessun frá altari. — Á
annað hundrað manns komu til
kirkjuvígslunnar og nutu allir
frábærrar gestrisni á heimilinu í
Norðtungu, þar sem veitingar
voru fram bornar.
Kirkja þessi, sem er fögur
bygging, er reist fyrir framúr-
skarandi fórnfýsi og gjafir hins
fámenna safnaðar. Hafa sóknar-
menn sýnt brennandi áhuga í
máli þessu, engan opinberan
styrk hlotið, en glaðst yfir gjöf-
um nokkurra vina.
Að smíði kirkjunnar hið ytra
vann Skúli Þórarinsson, bóndi í
Sanddalstungu, að smíði innan-
liúss Ólafur Jónsson á Kaðalstöð-
um og EIís Ólafsson, Kvíum, með
aðstoð Björns Kristjánssonar frá
Steinum. Við alla smíði aðstoð-
aði og mjög rækilega Ólafur
Eggertsson, bóndi í Kvíum, gjafa
dagsverk voru um 150. Múrvinnu
•önnuðust þeir Stefán Jónsson frá
Vatnsholti og Árni Björnsson,
Akranesi, málningu Arinbjörn
Magnússon, Borgarnesi. Þess
skal og getið, að ónefndur maður
gaf raflögn í kirkjuna, en verk
það annaðist Ragnar Stefánsson
bóndi í Svignaskarði. Norðtungu-
hjónin, þau frú Andrea Davíðs-
dóttir og Magnús Kristjánsson,
hafa stutt að framkvæmd þessa
máls með mikilli ósérplægni,
ekki talið á sig erfiði og fyrir- j
höfn og ætíð reynt að greiða
fram úr hverskonar vanda.
Jón Ásmundsson frá Norð-
tungu gaf á þessum vígsludegi
kirkjunni sálmabækur með
skrautrituðu ávarpi til minning-
ar um Ebbu Runólfsdóttur frá
Norðtungu.
í sóknarnefnd Norðtungukirkju
eru eftirtaldir menn: Magnús
Kristjánsson, bóndi í Norðtungu,
Ólafur Eggertsson, bóndi í Kví-
um og Bergþór Magnússon, bóndi
á Höfða, og í byggingarnefnd:
Magnús Kristjánsson, Ólafur
Eggertsson og Daniel Eysteins-
son, Högnastöðum.
lelander hefir fyrirgerf réffi
sínum fii að bera presfskfæði
- voru síðustu orð í ræðu sækjandans. i
Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter-NTB
STOKKHÓLMI, 10. des. — Sækjandinn í máli sænska biskupsina
Helanders lauk í dag ákæruræðu sinni með því að fara fram á
það við réttinn að Helander yrði dæmdur frá biskupsembætti,
fyrir að rita níðbréfin um samstarfsmenn sína.
EKKERT SKEMMTISTARF
Sækjandinn sagði í niðurlagi
ræðu sinnar að það hefði ekki
verið neinum manni ánægjuefni
að sækja slíkt mál, sem hér hefði
verið fjallað um. í fyrsta lagi
vegna þess að sækjandinn gekk
að því vísu, er hann hóf starf sitt
að hver sem endalok málsins
yrðu hefði málið haft mjög ör-
lagarík áhrif á líf Helanders og
starf. í öðru lagi hefði saksókn-
in verið erfið vegna þess að alls
staðar hefðu menn rekið sig á
svo mikla varmennsku, þar sem
menn hefðu vænzt þess að finna
fyrir löghlýðni og göfugmennsku.
Helander biskup hefur fyrirgert
rétti sínum tii þess að bera prests
klæði, sagði sækjandinn síðastra
orða.
RANNSÓKN MÁLSINS
Fyrr í ræðu sinni rakti sækj-<
andinn hvernig rannsókn málsx
ins hefði gengið fyrir sig. Lög*
reglan hefði ekki viljað hand-<
taka neinn fyrr en sök viðkom-
andi væri ótvíræð. Böndin hefðu
snemma beinst að Helander og
sá grunur hefði æ styrkzt ec
rannsókn málsins miðaði áfram.
íbúðarhúsin, sem byggð voru í sumar
(Ljósm. Árni Matthíasson).
Oerir S.I.S.
iklur bygglngariram osti og öðrum
kvæmdir í inlisásl
“ bup á
Nýll barnaskóiahús og kapella í smíðum.
í SUMAR hafa verið miklar byggingarframkvæmdir í Hnífsdal.
Eins og kunnugt er fauk barnaskóli kauptúnsins af grunni með
börnum og kennurum í ofviðri meðan á kennslu stóð s.l. vor. —-
Meiddust þá nokkur barnanna ásamt skólastjóranum. Var mesta
mildi að ekki skyldi verða stórslys að þessum einstæða atburði.
NYTT BARNASKOLAIIUS
OG KAPELLA
í sumar hefur verið unnið að
því að byggja nýtt barnaskóla-
Gölur og torg skírð í
höfuð Síbelíusi
HELSINGFORS, 9. des. — Síbel-
íus, hið kunna tónskáld Finna,
átti 88 ára afmæli í dag. Var
liann heiðraður á margan hátt.
Að sjálfsögðu voru Síbelíus
tónleikar haldnir um gervallt1
landið og dagskrá finnska út-
varpsins helguð honum.
En finnsku þjóðinni fannst
ckki nóg að gert í því að sýna
gamla manninum ást og virðingu.
Heldur voru samtök um það í
nokkrum borgutn að gefa aðal-
•torgum og aðalgötum heiti tón-
skáldsins. Bera nú um 50 torg
í Finnlandi nafn tónskáldsins.
sfofnað í Gaulaborg
SÍÐASTLIÐIÐ haust tók Ferða-
skrifstofa ríkisins, af íslands
hálfu, þátt í „SVENSKA
MÁSSAN“, en það er alþjóðleg
haustsýning, sem fyrirtæki og
stofnanir frá 20 þjóðum tóku
þátt í.
Ferðaskrifstofa ríkisins lagði
áherzlu á að kynna ísland sem
ferðamannaland svo og heimilis-
iðnað. Aðsókn að sýningarsal ís-
lands var mjög góð og vöktu
myndir og munir mikla athygli
sýningargesta; sérstaklega dáðist
fólk að prjónavarningi og víra-
virkinu.
í sambandi við sýninguna var
sýnd kynningarmynd Ferðaskrif-
stofunnar, „Jewel of the North“,
og ennfremur ákveðið að stofna
sænskt íslandsvinafélag. Nú fyr-
ir stuttu var formlega gengið frá
stofnun þessa félags eða 1. des.
s. 1. I stjórn voru kjörnir:
Form. Peter Hallberg, docent,
varaform. Bjarni Sigurðsson,
arkitekt, ritari Eric Borgström,
forstjóri, gjaldkeri Allan Sáther-
ström, forstjóri og meðstjórnend-
ur: Björn Lagerström, verkstjóri,
A. M. Gabrielsson, ræðismaður,
Ture Johannisson, prófessor, frú
Sigrún Emilsson, Harry Larsson,
Nils Billgren, verkfræðingur,
Ragnar Emilsson, verkfæðingur,
Torgny Lundquist, stýrimaður.
Félagið hefur það fyrst og
fremst á stofnskrá sinni að kynna
ísland meðal íbúa Gautaborgar
og nágrennis og vinna að því að
fá beinar satngöngur milli ís-
lands og Gautaborgar, minnsta
kosti yfir sumarmánuðina.
hús. Er það nú komið undir þak
og er hin myndarlegasta bygg-
ing. Áföst við það er kapella,
þannig að unnt verður að nota
skólahúsið jafnframt sem kirkju.
En Hnífsdælingar hafa lengi haft
áhuga fyrir að koma sér upp
guðshúsi. í hinu nýja skólahúsi
verður auk þess bókasafn byggð-
arlagsins og leikfimissalur.
TVÖÍBÚÐARHÚS
í SMÍÐUM
Þá eru tvö íbúðarhús í smíð-
um í kauptúninu. Byggingu
þeirra er nú langt komið. Er hér
um að ræða smáíbúðir, sem eru
mjög vandaðar og fullkomnar.
Á þessu ári var einnig lokið
við byggingu tveggja íbúða í
verkamannabústöðum í Hnífs-
dal.
TÍMINN og fleiri blöð hafa und-
anfarið gert út af því mikið veð-
ur, að Magnús Th. S. Blöndal h.f.
hafi flutt inn svo nefnt „Cheese
spread", til smurnings á brauð
en í því er ostefni, meðal annara
efna. Hér var um lítið magn að
ræða, sem var flutt inn án allrar
launungar og með þeim leyfum,
sem töldust þurfa, eins og sést
á yfirlýsingu verzlunarinnar, sem
birtist hér í blaðinu s.l. sunnu-
dag.
„Tíminn“ telur að þessi inn-
flutningur hafi yerið „óþ.jóðleg-
ur“ og annað blað, sem mjög
fylgir „Tímanum" telur þetta
„tilræði við landbúnaðinn“!! Auð
vitað hefði hvorugu þessara
blaða dottið í hug að gera slíkt
veður út af þessu „cheese spread“
ef ekki ætti heildverzlun þarna
hlut að máli enda hefur ekki ver-
ið sparað að láta á því bera í
stórum fyrirsögnum að hér væri
„heildsali“ að verki.
En úr því „Tíminn“ er farinn
að tala um „óþjóðleg“ kaup á
Álþingi
Rannsaka á
sannleíkssfildi
o
sögmmar
LUNDÚNUM 10. dcs. — Sett
hefur verið á laggirnar sérstök
rannsóknarnefnd til þess að
komast að því hvort sá sögu-
burður eigi við rök að styðjast
að brezkir hermenn í Kenía
hafi þegið fjárupphæðir fyrir
að drepa Mau-Mau menn.
Komu sögur um þetta efni
upp eftir réttarhöld yfir brezk
um liðsforingja í Kenía,
Nefndin á að rannsaka
hvort boð hafi verið látið
ganga út um það meðal her-
mannanna að þeir fengju
grciddar þeim mun hærri f jár
hæðir eftir því sem þeir dræju
flciri Mau-Mau menn. Jafn-
framt að athuga hvort keppni
hafi verið komið á stað milli
íbúa ýmissa héraða í Keníu
um að drepa sem flesta Mau-
Mau menn. — Reuter-NTB.
Framh. af bls. 1.
erlendis, eins og t. d. í Englandi,
stuðlar ríkisvaldið að því, að ný
iðnfyrirtæki rísi fremur upp í
smærri bæjum en í stórborg-
unum.
Á undanförnum árum hefur
orðið vart við verulegt atvinnu-
leysi í mörgum kauptúnum og
bæjarfélögum, sérstaklega um
vetrarmánuðina. Með stofnun og
starfrækslu nýrra iðnfyrirtækja
á þessum stöðum kæmi aukin at-
vinna og betri lífskjör fyrir fólk-
ið, sem nú býr við erfiðar að-
stæður.
! HVAÐ ER UNNT AÐ GERA?
I Með tillögu þessari er ætlazt
til þess, að ríkisstjórnin láti at-
■ huga sem fyrst, hvað unnt sé að
gera til þess að auka iðnaðinn
utan höfuðstaðarins. Tillögumenn
i telja, að ný iðnfyrirtæki í kaup-
I túnum og bæjum, sem búið hafa
við atvinnuleysi, muni ekki hvað
sízt stuðla að jafnvægi í byggð
landsins og jafnari afkomu lands-
manna.
| Tillögumenn telja, að meðal
annars komi til greina að veita
nýjum iðnfyrirtækjum nokkur
skattfríðindi fyrstu árin, fyrir-
greiðslu um útvegun lánsfjár
með hagstæðum kjörum, auk ó-
! keypis tækilegrar aðstoðar. Má
I að sjálfsögðu benda á fleira.
vöru, sem að nokkru leyti er
ostakyns, er ekki úr vegi að Tím-
inn upplýsi eftirfarandi:
Er það rétt að skip Sambands
íslenzkra samvinnufélaga kaupi
til sinna þarfa í erlendum höfn-
um allskonar útlendar landbún-
aðarvörur svo sem smjör, kjöt og
osta?
Rík ástæða er til að að halda
að slík kaup S.Í.S. hafi farið
fram í talsverðum stíl og hafa
þó skipin nóg kælirúm og þyrftu
þessvegna ekki að kaupa slíkar
vörur í Danmörku, Hollantíi eða
öðrum viðkomulöndum.
Sé svo að S.f.S. geri slí'; „ó-
þjóðleg“ kaup á landbúnaöaraf-
urðum er rétt að Tíminn úiskýri
af hverju þau eru gerð.
Þess skal jafnframt getio að
unnt mun að spyrja „Tímann‘s
fleiri spurninga, af ekki ósvipuðu
tagi, ef svar hans við ofanrituð-
um spurningum gefur efni til.
Það er annars gamalt mál, að
þeir sem búa í glerhúsi eigi ekki
að vera að kasta grjóti.
Lækkun á kosfnsð-
innar nauðsynleg
FISKIÞINGIÐ samþykkti cftir-
farandi tillögu varðandi afkomu
sjávarútvegsins:
22. Fiskiþing lítur svo á, að
afkomu sjávarútvegsins sé þann
veg komið, að gera verði ráð-
stafanir til lækkunar á hinum
ýmsu kostnaðarliðum útgcrðar-
innar.
Þá vill Fiskiþingið vekja eftir-
tekt á því, að mjög mikill mis-
munur virðist vera á afkomu
skipa, bæði innbyrðis í ver-
stöðvum og milli verstöðva, mið-
að við svipað eða sama nfla-
magn. Virðist augljóst, að þeir
útvegsmenn, sem verka afla
sinn sjálfir eða í félagi við fleiri
útvegsmenn, og þeir, sem vegna
aðstöðu og fyrirhyggju kaupa
inn nauðsynjar útvegsins án ó-
þarfa milliliða, hafa betri af-
komu.
Fiskiþingið leggur því til, að
Alþingi og ríkisstjórn geri ráð-
stafanir til þess, að auðvelda út-
vegsmönnum verkun á afla báta
sinna, og innkaup nauðsynja á
sem hagfeldastan hátt.