Morgunblaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 4
\ MORGVNBLA019 Föstudagur 11. des. 1953 ] Auglýsendur! Þær auglýsingar, sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu, þurfa að b-afa bor- ist auglýsingaskrifstofunni kyrir kl. 6 í kvöld. jPlorgttttblafcið Til sölu eru jarðeignirnar Hrúðunes, Rdðagerði og Garðhús í Leiru í Gerðahreppi, sem eru í 4 km. fjarlægð frá Kefla- vík. Tún jarðanna eru samliggjandi, slétt og í góðri rækt. Byggingarefni er í landi jarðanna. — Góð skilyrði til sjósóknar á ein af fisksælustu miðum landsins. — Semja ber við eiganda jarðanna, Gísla Sighvatsson, Sólbakka, Garði, sími 26, Gerðar. Or ðsending frá Búnaðarfélagi Hafnarfjarðar. Félagar! Munið að áburðarpantanir ykkar verða að vera komnar til mín fyrir 20. þ. m. FORMAÐUR TILBOÐ óskast í bókaútgáfufyrirtækið „Söguútgáfuna“, eign Snorra Benediktssonar, bókaútgefanda frá Akureyri, ásamt öllum upplögum og bókaleyfum. ( Upplýsingar veitir undirritaður, sem tekur á móti til- boðum til 20. þ. mán. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 10. des. 1953. Undirföt Nælon Prjónasilki Náttkjólar Prjónasilki Nælon Höfum fengið nýja sendingu af hinum vinsæla Max undirfalnaði. Sftemmon Hafnarfirði xV_ V/Tx ír ASPARGUS bitar, toppar, heill og blandaður (^(^ert ~J\riótjánóóon (Jo. L.p. Dagbók í dag er 345. dafínr ársins. Árdegisflæði kl. 8,35. Síðdegisflæði kl. 20,55. Næturiæknir er í Læknavarð- sofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. 0 Helgafell 595312117 — VI — 2. I.O.O.F. 1 = 1351211814 = Málf. I.O.O.F. 1 = 1351213914 == O. Hjónaefni Á laugardaginn opinberuðu trúlofun sína ungfrú Auður Garð- arsdóttir skrifstofumær, Skip- holti 6 og std. med. Jóhannes Berg- sveinsson, Ránargötu 20. ; • Afmæli • : Sjötugur er á morgun Valdimar ■ J. Álfstein klæðskeri, Hverfis- : götu 83. Hallg'rímskirkja: Biblíulestur í kvöld kl. 8 30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. : • Flugferðir • ■ Innanlandsflug: í dag er áætlað ; að fljúga til Akureyrar, Fagur- J hólsmýrar, Hornaf.jarðar, ísa- ; fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, j Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. ; Á morgun eru ráðgerðar flugferð- : ir til Akureyrar, Blönduóss, Egils- J staða, ísafjarðar, Sauðárkróks •*' og Vestmannaeyja. iti .Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá : Kaupmannahöfn kl. 15,15 í dag. J Vetrarhjálpin : Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er ; í Thorvaldsensstræti 6 — í húsa- : kynnum Rauða krossins. Sími J 80785. — Styrkið og styðjið : Velrarhjálpina. • Skipafréttir • Eimskipafclag íslands h.f.: : Brúarfoss fór frá Akranesi 8. J þ. m. Dettifoss fer frá Reykjavík ; 12. til ísafjarðar, Siglufjarðar, I Húsavíkur, Vestmannaeyja og ; Reykjavíkur. Goðafoss fór frá [ Hull í dag til Reykjavíkur. Gull- J foss kom til Reykjavíkur í nótt. J Leggst að bryggju kl. 8,30. Lagar- ; foss fer frá New York 13. Reykja- : foss kom til Leningrad 9. Selfoss J fór frá Hamborg 9. Tröllafoss fór 5 frá New York 6. Tungufoss fór J frá Stykkishólmi í gær til Grafar- 5 ness, Akraness, Hafnarfjarðar og J Reykjavíkur. Drangajökull lestar ; í Hamborg á morgun til Reykja- ‘ víkur. ■ ■ ■ ’ Skipaútgcrð ríkisins: J Hekla fer frá Reykjavík á morg- : un austur um land í hringferð. ; Esja er á Austfjörðum á suðurleið. : Herðubreið var væntanleg til ■ ■■ Reykjavíkur í nótt frá Austfjörð- um. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðar. Þyrill er J í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá ; Reykjavík í dag til Vestmanna- J eyja. : Skipadeild S.Í.S.: ; Hvassafell er i Reykjavík. Arnar- : fell fer væntanl. frá New York í J dag til Reykjavíkur. Dísarfell er ; í Reykjavík. Bláfell fer frá Raumo ; á morgun til íslands. j H.f. Jöklar: ; Vatnajökull er í Reykjavík, fer : þaðan væntanlega í dag til New J York. : Gjafir til Mæðrastyrks- ; nefndar: : Lárus G. Lúðvfksson, skóverzl- ; un, kr. 500. Rikisféhirðir og starfs- ..i fólk 115. Verzl. Kr. Siggeirss. og starfsfólk 210. Stafkarl 50. Erla og Ingólfur 50. Tollstjóraskrifstof- an 500. Verzl. H. Toft, fatnaður. Skjólfata og belgjagerðin 640. Grænmetisverzl. ríkisins (starfsf.) 500. Áfengisverzl. ríkisins 1000. Olíuverzl. ísl. (starfsf.) 425. Þ. Sveinss. & Co. 200. Verksm. Vífil- fell 200. Gísli Guðm. 100. Helgi Magn. & Co. 500. Timburv. Á. J. heildv. og starfsfólk 495. Ólafur R. Björnsss. heildv. 200. Frá systkin- Björnss. heldv. 200. Frá systkin- um, fatnaður. — Kærar þakkir. j Mæðrastyrksnefncl. Vetrarhjálpin Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræli 6 — í húsa- kynnum Rauða krossins. Sími 80785. — Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina. ! Frá Háskóla íslands. Fyrirlestur á frönsku í háskól- anum. Franski sendikennarinn, ungfrú Marguerite Delahaye, flyt- ur fyrsta fyrirlestur sinn í há- skólanum föstudaginn 11. des. kl. 6,15 síðd. í I. kennslustofu. Fyrir- lesturinn verður fluttur á frönsku og f jallar úm rithöfundinn og flug- garpinn, Saint-Exupéry. Saint- Exupéry var fæddur aldamótaár- ið, en týndist í flugleiðangri í síðari heimsstyrjöldinni, 1944. Hann er mjög dáður af löndum sínum og öðrum þeim, sem til þekkja, fyrir hetjuskap sinn og fórnarlund og fyrir rit sín, sem mjög þykja bera svip hins hug- djarfa og göfuglynda höfundar. ! Styrkið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndarinnar og gleðj- Íið fátækar mæður um jólin! Áheit á Hallgrímskirkju ( í Reykjavík: Frá gamalli konu kr. 100,00. Afhent séra Bjarna Jónssyni. Jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndarinnar. Skrifstofan í Ingólfsstræti 7 B tekur á móti peningagjöfum og hjálparbeiðnum. — Á Amt- mannsstíg I er tekið við fata- gjöfum og þeiin úthlutað. Áheit til Neskirkju: Kr. 100,00 frá B. E., frú á Sól- vallagötu. — Með þakklæti f. h. safnaðarins Jón Thorarensen. Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndarinnar! Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: Fanney Benónýs kr. 100,00. Vetrarhjálpin í Reykjavík. Skrifstofan í Reykjavík er i bækistöð Ilauða krossins í Thor« valdsensstræli 6, sími 80785. —• Takið vel á móti skátunum, sem koma næstkomandi miðvikudag, fimmtudag og föstudag. — Gleðjið fálæklingana fyrir jólin!; Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði halda sameiginlegt spilakvöld l Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Spiluð verðnr félagsvist og verð« laun veitt. . .„.r.,.... Vetrarhjálpin í Hafnarfirði. Hafnfirðingar! Takið vel á móti skátunum, scm koma til ykkaF um næslu helgi. — Gleymið ekki Fátæklingunum! — Gerið ykk« ar til þess að þeirra jól verði gleðileg, eins og ykkar! • Útvarp • 18,00 íslenzkukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,5 Bridgeþáttur (Zóphó- nías Pétursson). 19,15 Þingfréttir. 19.30 Harmonikulög (plötur). 20,20 Lestur fornrita: Njáls saga; V (Ein. Ól. Sv. próf.). 20,50 Tón- leikar (plötur): Tiíbrigði eftir Benjamin Britten um stef Frank Bridge. 21,15 Dagskrá frá Akur- eyri: 1 baðstofunni i Lóni (bland- að efni). 21,45 Náttúrlegir hlutir (Á. Fr. fiskifr.). 22,10 Útvarps- sagan: „Halla“ eftir Jón Trausta; XIII (Helgi Hjörvar). 22,35 Dans- og dægurlög. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49,50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — og 48 m, Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttir með fréttaaukum. 21,10 Erl. út- varpið. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m að kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög; 11.30 fréttir; 16,10 barna og ung- lingatími; 17,00 Fréttir og frétta-' auki; 20,15 Fréttir. England: General verseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landiýallt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda er ágætt; að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. Ástandið versnar LUNDÚNUM, 10. des.: _ Fu trúar járnbrautarverkamanna Englandi hafa hafnað boði i fjögurra shillinga launahækk á viku. Járnbrautarmenn hc krafizt hærri launa og þar se þeir hafa hafnað þessu boði i hækkun, þykir ástandið í atvin málum landsins mjög hafa vers að.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.