Morgunblaðið - 11.12.1953, Síða 5

Morgunblaðið - 11.12.1953, Síða 5
Föstudagur 11. des. 1953 MORGVNBLABI9 5 ) InnkaupatÖákur Sau’makörfur. Alsilki- Höfuðklútar Verð kr. 33,00. VéSrilain Tek vélritun heim. Upplýsingar í síma 5631. 2 kjólctr til sölu, Ljósvallagötu 32. Uppi. í síma 80899. VerzSuniii Hverfisgötu 1@ hefur margt af þýzkum smá-jólavörum. Islenzk leikföng fyrir 14 verðs o. m. fl. Kaupum alls konar gamalt skart og húsmuni. Tímabundinn endurkaups- réttur einnig til boða. Vöruskipti og önnur sam- komulagsviðskipti. Verzlunia Hverfisgötu 16. * Eg kaupi mín gleraugu hjú T Ý L I, Austurstræti 20, því þau eru bæði góð og ódýr. Recept frá öllum iæknum afgreidd. Gfafakassar fyrir dömur og herra. Alls konar sápukassar, mynda- sápur fyrir börn, fallegar nælonblússur, undirkjólar og buxur. Netnælonsokkar. SápuhúsiS, Austurstræti 1. Nælon blússur kr. 98,00. Nælonundirkjólar kr. 100,00 Nælon kvenbuxur —- 19,75 Nælon skjört — 65,00 Nælon náttkjólar —195,00 NONNABtÐ Vesturgötu 27. Sloresar Falleg tilbúin storesefni nýkomin. NONNABÍÐ Vesturgötu 27. Amerískar, enskar og íslenzkar TÖSKIJR Verð kr. 38,00, 68,00, 75,00 95,00, 125,00, 150,00, 175,00, 195,00. Nýjar gerðir úr skinni, plasti og rifsefnum. Hliðartöskur með penna, spegli, greiðu og skrifblokk, einnig rennilásahólfi fyrir aðeins kr. 125,00. PantiS jólasnyrtinguna í tíma. Andlits- böð. Litun. Fót- snyrting. Hand- snyrting. SNYRTISTOFA Hverfisgötu 42. Sími 82485. Seðlaveski Skrautgripakassar Lyklaveski Nælon-hanzkar Laugavegi 116 Austurstræti IO H ERBERGS til leigu á Flókagötu 43, kjallara. Reglusemi áskilin. Pedígree barnavagn á háum hjólum til sölu að Bergstaðastræti 57. Vörubílsleyfi Ford F 600, nýr, til sölu gegn innflutnings- og gjald- eyrisleyfi. — Listhafendur sendi nöfn sín sem fyrst inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „FORD — 298“. Iðnnám Ungur, reglusamur maður, vanur vélavinnu, óskar tíft- ir að nema bifvéiavirkjun. Upplýsingar í síma 5258 frá kl. 12—2 í dag. Góður Flygill óskast keyptur. Tilboð, merkt: „G. M. - 300“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. Lítil íbúð óskast Tvennt fullorðið. Töiuverð fyrirframgreiðsla og síma- afnot. Tilboð, merkt: „Ára- mót — 299“, sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. Sem ný ESna saumavél til sölu. Uppi. á Skólavörðustíg 3 A, I. hæð frá kl. 1—4. J Falleg Dökk föt á meðalmann til sölu. — Verð 800 krónur. Uppl. í síma 81424. Rafha- íssikápur til sölu. Sími 2307. Fallegur, þægilegur. Svefnsófar fyrirliggjandi. HÚSGAGNABÓLSTRUNIN Einholli 2. ^Sý am^irisk kápa og kjóll, lítið númer^ til sölu að Reynimel 41 (kjallara) milli kl. 5 og 7 í dag. og eldhús eða eldunarpláss óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 7110 frá kl. 9—5. Vil kaupa eða taka á leigu Sföðvarpláss fyrir leigubíl. Tiiboð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: „Stöðvarpláss — 292.“ Til sölu kven- og karlmanns SKAUTAR Uppl. í síma 82839. pí\m til sölu. Verð kr. 3000,00. Einnig Pedigree barnavagn, lítið notaður. Uppl. í kvöid og um helgina að Reynivöll- um, Skerjafirði, kjallara. STLLKA óskast Matstofa Austurbæjar, Laugavegi 118. Víxillán Get útvegað lán til skamms tima gegn góðri víxiltrygg- ingu. Tilboð, merkt: „Víxil- lán — 297“, sendist Mbl. fyrir iaugardagskvöld n. k. ÍBIJÐ Mig vantar 1—2 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgang. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. — Uppl. ■ síma 5836 og 5837 í dag og á morgun. Til sölu COWTAX myndavél með Sonnar-Iinsu f/2. — Uppl. í síma 82639 eftir kl. 5. Hárgreiðslustofan ERLJ4 tilkynnir: Viðskiptavinir, sem pant- að hafa hárgreiðslu fyrir jól, eru vinsaml. beðnir að sækja kort fyrir 15. þ. m. Annars veitt öðrum. Virðingarfyllst. Sigríður Bjarnadóttir. BarsiaröiiB Til sölu rimla-barnarúm úr ljósum viði. — Uppl. á Háteigsvegi 9, í austurend- anum. Ráðskonustaða óska eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. — Er með barn á 1. ári. — Upplýsing- ar í síma 4593. Stúlka éskast sem vildi vinna húsverk fyrir hádegi eða á öðrum tíma eftir samkomulagi, getur fengið gott forstofu- herbergi. Uppl. í Úthlíð 14, kjallara. Sími 6331. Bðnaðarpláss við Stórholt til leigu frá áramótum. Gólfflatarmál ca. 40 ferm. — Tilboð, merkt: „Iðnaðarpláss — 302“, send- ist Mbl. fyrir n. k. sunnu- dagskvöid. Fólksbifreið Vil aka góðri fólksbifreið á stöð. Hef stöðvarpláss. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir ki. 4 á morgun (laug- ardag), merkt: „Stöðvar- pláss — 301“. Hermelin pels sem nýr til sölu % síð- ur. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. Reyuimel 40, niðri, sími 2722. Á sama stað fæst cape; gjafverð. Gallaðar pB’fónavörur seldar í dag. Prjónastofan MALIN, Grettisgötu 3. ÍBIJÐ Óska eftir 2—4 berbergja íbúð til leigu strax eða síð- ar. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „íbúð — 304.“ Keflavík — Njarðvík. Stúlka óskar eftir HERBERGI sem fyrst. — Tilboð sendist fyrir 14. des. tii afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „Her- bergi -— 152.“ Keflavík. STLLKA eða iinglingur óskast strax. Vesturbraut 9, uppi. Sími 159. Ódýru IViafrosiafötin Og kjólarnir, •rauð óg blá. Stærðir 2ja—9 ára, komin aftur. Laugavegi 10. Sími 3367.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.