Morgunblaðið - 11.12.1953, Page 7

Morgunblaðið - 11.12.1953, Page 7
|r Föstudagur 11. des. 1953 MORGUNBLA&iÐ 7 Faliegar prjónavörur Mikið úrval. — Verðið mjög hagstætt. Prjónastofan Hlín h.f. Skólavörðustíg 18 Mi cizarinn Cjar<\aótrœli Ó Mikið úrval af alls konar gjafavörum fyrir börn og fullorðna Meðal annars: Leikföng, innlend og erlend Jólatrésskraut Gjafakassar Leðurvörur Snyrtisett o. m. fl. Látiö jólatrén endast til þrettánda Heildsölubirgðir: CJiajááon CjJ* Uemliöjt Sími 82790 Vökvið tréð og barrið helzt mikið lengur. % Þér sparið yður óþarfa fyrir- höfn með því að nota jóla- trésfót frá GLÓFAXA. % Verða seldir hjá: Landgræðslusjóði á Lauga- vegi 7, og í Verzluninni Blóm & Ávextir, Liverpool og Hans Petersen. Indíánornir komn í DAG OPNAR: fiij finn súhhulaffi- bragðið Indíánarnir koma heitir nýútkomin og bráð- skemmtileg strákabók. Segir þar á fjörlegan hátt frá viðureign land- nemanna, sem flytjast vestur slétturnar víð- áttumiklu frá St. Louis til Riley virkisins, og indíánanna, frumbyggja sléttanna. Indíánarnir telja hina hvítu menn komna inn á sitt um- ráðasvæði og árekstrar verða iðulega milli hinna hvítu og þeirra. Póstvagnalestirnar eru í stöðugri hættu fyrir árásum indíánaflokkanna, sem geysast um slétturnar á hinum fráu gæðingum sínum. INDÍÁNARNIR KOMA segir frá för Rikka litla, er hann flyzt ásamt móður sinni og móðurbróður yfir sléttuna miklu. Vagnalestin þeirra verður fyrir árás indíána og er ekki að efa að tápmiklir strákar hafi gaman af að lesa um ferðalag Rikka litla um landsvæði indíánanna. INDÍÁNARNIR KOMA er bók sem strákarnir munu óska sér. ÚTGEFANDI GM UK UM TEMNBIZSSBN heitir bókin, sem allir kjósa sér nú, enda getur hún sér gott orð hjá þeim, sem hafa lesið hana, eigi síður en „Yngvildur Fögurkinn“, sem út kom í fyrra eftir sama höfund. En þá bók kölluðu gagnrýnendur „hrífandi skáldsögu“ og „þjóðleg fræði“ rituð eins og skemmti- lestur, „eftirminnilegt skáldverk", „saga í fyrstu röð“, ,,Tildurslaus“. „Sýnir samhengi í íslenzkum bókmennt- um“. — Allt eru þetta orð þekktra gagnrýnenda. Betri orðstír hefur engin íslenzk skáldsaga hlotið meðal fræði- manna og alls almennings á síðari tímum. — „Gaukur Trandilsson“ er skrifaður í sama stíl. En athugið það. að birgðir eru litlar af „Gauki“ og hverfur hann því fljótt af markaðinum, og eins hitt, að „Gaukur Trandilsson“ er falleg vinargjöf. — Síðustu eintökin af „Yngvildi Fögur- kinn“ fást hjá okkur. Bókabúð Lárusar Blöndals GUNDM er komin enn á ný Vélö“ og raftækfsverzluBiin Bankastræti 10 — Sími 2852

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.