Morgunblaðið - 11.12.1953, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIB
Föstudagur 11. des. 1953
Vinafundir - ný bók
umfugla ogfleiri dýr
KOMIN er út ný bók eftir Björn;
Blöndal bónda í Laugarholti í
Borgarfirði. Heitir hún Vina-
fundir. Þetta er þriðja bók ^
Björns. ,
Vinafundir er 193 bls. og er gef
in út af Hlaðbúð. — Höfundur- j
inn hefir vakið á sér athygli
fyrir fagran og látlausan frásagn- !
ar hátt. Er ekki að efa, að bók
þessi verður mörgum kærkom-
in. —
— Minning
Framh. af bls. 11.
þá láttu brenna á ströndinni
vitaljósin heið.
Og berist eg að landi í stormi
og straumaróti,
þá stattu niður í fjörunni og
taktu vel á móti.
Til þess mundi ég treysta þér
öðrum óvandabundnum frekar,
Agnar minn.
Blessun fylgi afkomendum þín-
um og venzlafólki, og heill ykkur
hjónunum handan móðunnar
miklu.
Árni Blandon.
Brennuvargur
MARSTRAND — Vegna mikils
fjölda eldsvoða síðustu daga telja
íbúar í norska bænum Marstrand
að brennuvargur sé þar á ferð-
inni. Standa þeir nú brunavakt
éf ske kynni að þeir hefðu uppi
á ódæðismanninum.
BIÖBiduriartæki
o. fl.
Blöndunartæki:
fyrir baðker kr. 395^00
fyrir steypibað —195,00
fyrir baðker og
steypibað, samb. — 635,00
fyrir eldhús-, vegg-
og borðtæki — 195,00
Handlaugakranar — 30,00
Veggkranar — 22,00
Vatnslásar 114” — 67,50
Botnventlar 114” — 25,00
Baðkersventlar og
lásar, sambyggt — 98,50
Kranastútar, tappar, keðj-
ur og pakkningar fyrir-
liggjandi.
i
J. Þorláksson & Norðmann h.f.
Bankastræti 11. Sími 1280.
Skyudisafa
Ódýrar jólagjafir.
Nokkur stykki af vegglömp- ,
um, borðlömpum og ljósa- |
krónum verða seld fyrir hál- ;
virði næstu daga.
Bílaraftækjaverzlun
HalMórs Ólafssonar,
Rauðarárstíg 20.
Til sölu stórt og vandað
PIAIMO
(Buckingham). Gæti verið hentugt í litla samkomusali.
Verð: 10.000,00 kr. Eitthvað af kaupverðinu mætti greið-
ast með afborgunum. Þeir, sem æskja frekari upplýsinga,
geri svo vel að leggja nöfn sín og símanúmer inn á
afgreiðslu Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt „FORTE — 305“.
Jólatré
Tökum pantanir á jólatrjám næstu daga.
Pantanir verða afgreiddar í næstu viku.
Kaktusbúðin
Laugaveg 23.
usgogn
Klæðaskápar, stofuskápar, kommóður, sængurfataskáp-
ar o. m. fl., fyrirliggjandi.
Húsgagnaverzlun
Guðmundar Guðmundssonar
Laugaveg 166
Bílskúrshurðir
til sölu. — Hurðirnar eru járnaðar og með körmum.
Vandaðar og snotrar.
Keilir h.f.
Sími 6550 og 6551 eftir kl. 6.
UPPBOÐ
Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal borgar- j
fógetaembættisins í Arnarhvoli, laugardaginn 12. þ. m. ■
kl. 1,30 e. h. — Seld verða alls konar leikföng, fatnaður, ■
prjónavörur, búsáhöld o. fl. :
Greiðsla fari fram við hamarshögg. ■ .
Borgarfógetinn í Reykjavík. ■ í
Laugamesbúar
Nokkrir barnakjólar til sölu
næstu daga frá kl. 2—5 e. h.
á Laugarnesvegi 70, kjall-
ara. Hagstætt verð.
BREIÐFIRBINGJtM
SÍMl'
Gömlu dansarnir
í kvöld klukkan 9.
Harmónikukvintettinn leikur.
Dansstjóri Baldur Gunnarsson.
Söngvari: Alfreð Clausen.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 7.
K.F.U.K.
K.F.U.M.
JÓLABAZAR
að Kirkjuteig 33, laugardaginn 12. des. kl. 4 e. h.
Kaffisala á sama tíma.
Samkoma kl. 8,30 um kvöldið.
UNGLINGADEILDIRNAR
* ,
BE/.T AÐ AUGLÝSA
MORGUNBLAÐINU
Síðasta sending •
al ktápum lyrir jól
GULLFOSS
AÐALSTRÆTI
tAAAAAAAAi
C—''D MARKÚS Eftir Ed Dodd
ruu AKfcN I
' KIDDIW, CHEECV
, ...THERE'LL BE g
LOTS O' PEETTy
GIELS, AKID a
SWELL FOOD, 1
. AHD... M
m I'LL 6ET «
[ VOUE THIWGS
TOGETHER SO
1 VOU'LL BE
► ALL SET ■*
TO GO fJEXT
WEEK, SCOTTV.
VES, I TUEklED OLD HAWK V
OYEE TO THE SHERIFF, /
PAUL, BUT T HATED TO )
DO IT...HE WAS A SORTA 4
LIKABLE OLD MURDECERl
MARK, I'M ALL EEVOlVES
AWXIOUS TO KWO\v\ AROUWD U
WHAT HAPFEWED V A*\AR‘> LVs. p
\WHILE MY MIND I PAUl, AHD M
ÍWAS IW A FOG* jSHE'S GOInG \
W. a ,yVV TO BE °UR
r l'll^TíVS'aL BIG PROBLEMJ
r wWÉæffSiK now> N,J|
SO yOU'EE GOIHG TO BE A
DELEGATE TO THE JUW'OR
WILDUFE CONFEPENOc ‘
GOLLV, SCOTTV, TMATS
_ WONDEP.FUL I . rj
1) — Jæja, svo þú verður full-
trúi á þessu æskulýðsþingi,
Siggi. Það er alveg dásamlégt.
2) — Já, það má nú segja, að
það verður gaman á þinginu.
Þarna verður fullt af failegum
istúlkum, góður matur og ........
— Jæja, ég fer bara strax að
hjálpa þér að pakka í ferðatösk-
una, svo þú verðir tilbúinn.
3) Á meðan:
— Já, ég afhenti Halla í hend-
ur lögreglunnar. En það var
ekki skemmtilegt að selja hann
þannig í hendur hennar, því að
Halli var þrátt fyrir allt ekki
svo fráleitur karl.
4) — Markús, ég er mjög eft-
irvæntingarfullur að heyra, hvað
hefur gerzt meðan ég var minn-
islaus.
— Það er allt varðandi Maríu
og nú verður þetta stærsta vanda
málið.