Morgunblaðið - 11.12.1953, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 11.12.1953, Qupperneq 15
FÖstudagur 11. des. Íð53 MGRGVNBLAÐIB Kaup-Sala Til sölu: Silver Cross kerra og kerru- poki. Vesturgötu 32, uppi. Frímerkjaskipti. Óska eftir ísl. frimerkjum í skiptum fyrir frímerki frá hinum Norðurlöndunum. Erling Pedersen, Vaisenhusgt. 24, Stavanger, Norge Vinna Nokkrar stúlkur vantar okkur nú þegar, í Hraðfrystihúsið í Kópavogi. Upplýsingar í síma 7868. Við undirrituð viljum hér með flytja ykkur innileg- : ustu þakkir, sem komuð saman, hringduð upp eða senduð : ; blóm, til að heiðra minningu föður okkar, tcngdaföður, i * afa og langafa, séra Einars Jónssonar frá Hofi, á 100 ; ára afmæli hans. — Einnig þökkum við öllum þeim, sem ; I mest og bezt hafa gengið fram í því að hrinda í fram- : kvæmd útgáfu á verkum hans, „Ættum austfirðinga“, en : I. bindið kom út á afmælisdaginn. ■ Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. ; Maðurinn minn ZOPHONIAS GUÐLAUGUR BALDVINSSON andaðist í Landsspílalanum 9. þ. m. Hólmfríður Baldvinsson. JÓHANNES ÞORGRÍMSSON Sogaveg 174, andaðist 27. nóv. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 12. des. kl. 10 árd. Aðstandendur. Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa AGNARS BRAGA GUÐMUNDSSONAR frá Fremsta-Gili, fer fram frá Fossvogskirkju í dag, föstud. 11. des. kl. .1,30. — Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. — Athöfninni í kirkju verður útvarpað. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar SIGRÍÐAR SIGURGEUISDÓTTUR Jón H. Ásgeirsson, Helgi S. Jónsson, Björn Jónsson, Friðsteinn Jónsson, Olgeir Jónsson. Innilegar þakkir til ahra, sem sýndu okkur vinarhug og samúð við fráfall sonar okkar ÁRSÆLS. Seselía Guðmundsdóttir, Eðvald Halldórsson. Stöpum á Vatnsnesi. Þökkum innilega samúð okkur sýnda við fráfall litla sonar okkar BIRGIS sem lézt af slysförum 6. þ. m. — Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði flugvallarspítalans við Keflavík, fyrir fórnfýsi og alla aðstoð til að bjarga lífi hans. Soffía Sigurjónsdóttir, Guðmundur Ólafsson. Kryddvörur í bréfum, dósum og lausri vigt: — Allrabanda Kardeinonmmr, heilar og steyttar Engifer Negull Pipar, heill og steyttur Múskat Saltpétur Hjartarsalt Karry Kanell, heill og steyttur Kúnien Lár viðarlauf Eggjagult Natron Vanillusykur Einungis 1. flokks vörur. H. Bencdiktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavík. Lilíu úrv&IssuSia er géð og ódýr Sr. HALLDÓR JÓNSSON fyrrv. sóknarprestur að Reynivöllum, lézt 10. þ. m. Vandamenn. Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar & gluggahreinsun Sími1841 Það er ekki ofsögum sagt! ú TÍDE er bezta þvottaefnið Keflavík. STIJLKA óskast í vist til áramóta. Uppl. í síma 344. Hreingerningastöðin Ávallt vanir menn. Sími 4913. Tökum að okkur hreingerningar Jyrir jólin. Uppl. í síma 9360. ■ ■ ••■«■■■■■■■■•-■■•■■■■■■*■■■■■■■■■■ Tapað S. 1. miðvikudag tapaðist lykla- veski, sennilega á Laugavegi. — Vinsaml. skilist á lögreglustöðina. ^■■■■■■■■■•■••■■■•■■■■■•■■••■■■■■^V'4 Félagslíl Kvenskátafélag Reykjavíkur. Skátastúlkur, yngri og eldri! Munið félagsfundinn í kvöld kl. 8 í Skátaheimilinu! Síðasti fundur fyrir jól. Fjölmennið! — Stjórnin. Knattspyrnufél. Þróttur. Æfing verður í kvöld kl. 6,50 fyrir 4. flokk í K.R.-skálanum. Mjög áríðandi að allir mæti stund- VÍslega. — Þjálfarinn. Handknattleiksdeild K.R. Æfing verður í kvöld kl. 9,20— 10,10 fyrir- meistara og 2. flokk kvenna. * Colgate Chlorophylí GRÆNT tannkrem Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhöft, Reykjavík TIDE gerir ekki aðeins þvottinn hreinan og hvitari en önnur þvottaefni, heldur sparið þér yður líka erfiði með því að nota TÍDE — Það freyðir betur og þér þurfið að nudda þvottinn minna — og hann endist lengur. TIDE - er drýgra og því ódýrara - er þvottaefnið yðar Nú er komlð nýll GRÆNT frábært (OLGATE'S lannkrem sem inniheldur CHLOROPHYLL náltúrunnar Colgates Chlorophyll er hið sama og er t öllum grænum jurt- um. Chlorophyll er eitt af undraefnum náttúrunnar sem veit ir jurtum og trjám styrkleika og heil- origði. Nú er þetta græna Chlorophyli notað í þágu mannsins. Hifl græna Chlorophyll í Colgate tannkremi hefir þrennskonar undursamlegar verkanir: Gefur ferskt bragð í munniim. Varnar tannskemmdum. Styrkir tannholdið. Colgate Chlorophyll tannkrem er grænt — með þægilegu piparmyntu bragði og það freyðir. — Reynið túbu í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.