Morgunblaðið - 19.12.1953, Síða 5

Morgunblaðið - 19.12.1953, Síða 5
Laugardagur 19. des. 1953 MORGVTSBLAÐIÐ 5 ............................................ ■i ■ ■ ; I Robot | TÉKKNESKA HRÆRIVÉLIN j I hefur ávallt reynzt húsmóðurinni bezta hjálpin, enda hin ■ ■ fullkomnasta, sem völ er á. Skálar og öll hin margvís- ■ ■ legu áhöld er henni fylgja eru framleidd úr ryðfríu stáli : ■ ■ ; og aluminium og eykur það kosti þessarar einstöku : ■ ■ ! heimilisvélar, því húsmóðurin þarf ekki að hafa áhyggj- | ■ ur af brotaskemmdum á skálum og öðrum áhöldum ■ ■ vélarinnar. ; ■ • m m P ,Munið að hið bczta verður ávallt ódýrast.,. ; Skoðið „ROBOT“ heimilisvélarnar hjá Járnvöruvcirzlon m m Jez Zímsesi hi, ■ ■ R. Jóhannesson h.f. Lækjargötu 2. — Sími 7181. látið KONUIMA VELJA SÉR JÓLAGJÖFINA LÁTIÐ UWIMUSTUM A VELJA SÉR JÓLAGJÖFINA látið ÐÓTTURIWA VELJA SÉR JÓLAGJÖFINA e : M 5 S ■ : GóSfteppI margar stærðir. Gólfteppafilt líúsgagnaáklæði Dívanteppi Storesefni Gluggatjaldavelour nýkomið MANCHESTER ; Skólavörðustíg 4 Ávaxtadrykkir Assis — appelsínusafi á flöskum Assis — sítrónusafi á flöskum Assis — appeísínusafi á dósum Mastro — eplasafi á flöskum Allt tilvaldir jóladrykkir, sem fást í öllum verzlunum. Heildsölubi rgðir: MlÐSTÖÍIM H.F. Heildsala — Umboðssala. Vesturgötu 20 — Sími 1067 og 81438 T(!RI\!I\ Original er svissneskt tækniafrek. TURMIX viðbótartæki er hægt að fá, svo sem: Hrærivél — húsmóðir hefur sagt: „Hún er dásamleg“. Einnig miðflótta-afls græn- metis- og ávaxtasafa vél — saftin streymir fram svo sem skrúfað sé frá krana, svo og rótarávaxta- og grænmetis-skurðar-vél, báð- ar ákaflega fljótvirkar. Mörg fleiri TURMÍX tæki er hægt að fá. TURMIX getur einnig malað kaffi og korn með mjög góðum árangri, það tekur hann aðeins nokkrar mínútur, að mala í kökur og brauð fyrir heimilið til vikunnar. TURMIX Original er nauðsynlegt tæki fyrir hvert eldhús, þá ekki síður fyrir eldhús sjúkrahúsa og matsölustaða. — Hver kaffistofa ætti að hafa TURMIX og bjóða fólki upp á nýja ávaxtadrykki. Það er sannað með rannsóknum, að TURMIX tækin spilla ekki vítamínum. Það er viðurkennt af þeim sem til þekkja, að engin sambærileg tæki komas’t til jafns við TURMIX Original. TURWIX umhom Simi 9404 ll SVARIÐ EH J Ú L A G J A F A K O R T GULLFOSS, Aðalstræti 9 (Ailur tízkuklæðnaður kvenna, samkvæmiskjólar, kápur o. m. fl.) MARKAÐURINN, Kafnarstræti 11 (Tízkukjólaefni), undirfatnaður, skrautgripir og snyrtivörur frá Helena Rubinstein) MARKAÐURINN, Bankastræti 4 (Barnafatnaður, barnaskór, vefnaðarvara) MARKAÐURiNN, Laugaveg 100 (Alls konar tilbúinn kven- og unglingafatnaður, hattar, dragtir, kápur, kjólar og margt fleira) Kortin gilda í ofangreindum verzlunum, án tillits til þess hvar þau eru keypí. u U S

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.