Morgunblaðið - 19.12.1953, Qupperneq 10
10
MORGUTSBLAÐIÐ
Laugardagur 19. des. 1953
Sígild barnabók
LJÓÐABÓK BARNANNA
Guðrún P. Helgadóttir og
Valborg Sigurðardóttir völdu
ljóðin. — Barbara Árnason
teiknaði myndirnar. —
ísafoldarprentsmiðja h.f. ’53.
FYRIR um þjið bil tíu árum
höfðu nemendur Kennaraskól-
Bns kvöldvöku. Meginskemmti-
efni kvöldvökunnar voru lausa-
vísur, ljóð og palladómar, ortir
Bf nemendum sjálfum. Erlendur
menntamaður, sem þá kenndi við
Skólann, hafði orð á því, að svona
skemmtun væri sérstaklega ein-
kennandi fyrir íslendinga. Eng-
in æska í neinu landi mundi hafa
fram að færa slík skemmtiatriði.
Glöggt er gestsaugað, og það
mun rétt vera, að aðall fslend-
ingsins er að glíma við rímlist
og skiptast á stökum. Þetta hefur
um aldirnar verið íslendingum
„langra kvelda jólaeldur", heima
og heiman. Og það hefur verið
meira: Steingrímur Arason segir
í æfiminningum sínum: „Ljóð
og Ijóðagerð hélt lífinu í íslend-
Ingum. Stakan varð hinum varn-
arlausa sverð og lífssteinn þeim
særðu. Þar var sístreym svala-
lind.“
Úr þessari svalalind hefur ver-
ið sótt efni í Ljóðabók barnanna.
Firna miklu efni er úr að velja,
Svo að líkja má við gullnámu.
Höfundar eru margir, allt frá
Hallgrími Péturssyni og Jónasi
til nútíma skálda, eins og Kilj-
ans og Margrétar Jónsdóttur. Og
hér kennir margra grasa: Barna-
gælur. þulur öfugmælavísur,
gátur og sérstakur flokkur til að
sefa sig í að kveðast á. Valið
hefur tekizt vel, gert af glögg-
Skygni, vandvirkni og srnekk-
yísi. Gaman hefði samt verið að
fá hér með nokkur sýnishorn
rímþrauta, sem reyna eiga á
framburðarleikni og hæfpi í að
Segja sem mest í einu andartaki.
®g hef hér í huga: Stebbi stóð á
Ströndu. Sjö sinnum það sagt er
mér. Sævarelda sólin. Refur
rann ofan fyrir bakka. Láttu
steiktan laxfiskinn upp á bisk-
upsdiskinn og hnífana með o. s.
frv.
Enn unna íslendingar ljóðum
tog Ijóðmennt og iðka hana. Á
hinn bóginn megum við vera vel
á verði, að glata ekki þessu Ið-
Imnarepli þjóðarinnar, þanmg
Bð yngri kynslóðin komi sér hjá
því að iðka þessa þjóðaríþrótt.,
dægradvölina, sem var tugþraut
íslenzkra kynslóða í aldaraðir og
kom í stað blaða, kvikmynda og
útvarps .
Kynni mín af börnum hér eru
á þá lund, að þau börn, sem
kunna allmikið af vísum og ljóð-
um, eru mun betur stödd en
’önnur börn, fáfróð um þessi
atriði, ekki sízt hvað málkennd
snertir og áunninn orðaforða. En
það má vera öllum uppalendum
fullkomið áhyggjuefni, hve orðfá
börnin eru, og sá annmarki virð-
ist fara vaxandi, einkum í þétt-
býli.
Fengur er að gátunum í bók-
inni. En það tel ég miður, að
ráðningarnar eru við hverja
gátu, í stað að hafa þær aftast
í bókinni. Það er og miður, að
efnisyfirlit skuli vanta.
Konur einar hafa staðið að út-
gáfu bókar þessarar og er gott
til þess að vita. Prófessorsfrúrn-
ar Guðrún P. Helgadóttir og Val-
borg Sigurðardóttir, báðar há-
menntaðar og kennarar, hafa
valið efnið í bókina. En frú
Barbara Árnason hefur gert
prýðilegar myndir í bókina, sem
falla vel að efni hennar og hæfa
skilningi þeirra, sem hún er
ætluð, barnanna.
Frúrnar hafa hér með nýjum
hætti lyft merki mömmu og
ömmu, sem um aldir kenndu æsk
unni íslenzka ljóðmennt og
æfintýri.
En vel á minnst. Hvenær verð-
ur reistur varði, er minni kyn-
slóðir þessa lands á það, hve
undramikið þær eiga hinni sögu-
og ljóðafróðu móður og ömmu að
þakka?
Þessi bók er glæsilegt fram-
hald af Vísnabók dr. Símonar
Jóh. Ágústssonar og bók Ófeigs
J. Ófeigssónar. Ljóðabók barn-
anna er engin dægurfluga. Hún
er menningararfur af íslenzkri
rót. Og enn mun um sinn hægt
að ausa af þessum dýrmæta
Mímisbrunni. ísafoldarprent-
smiðja hefur gefið bókinni til-
hlýðilegan búning.
Eftir er nú okkar hlutur, for-
eldra og aðstandenda barnanna.
Þessi bók má ekki fúna í naust-
um forlagsins. Hún á að komast
inn á hvert heimili. Við eigum
að kenna börnum okkar ljóðin
og kvæðin, sem gengnar kyn-
slóðir hafa arfleitt okkur að.
Minnumst þar orða Steingríms
Arasonar í upphafi þessa máls.
í utanförum mínum hef ég jafn
an fundið mig vansælan og and-
lega vannærðan, hafi mér ekki
gefizt tækifæri og friðarstund
til að hafa yfir eða lesa islenzk
ljóð eða kvæði. Enda hef ég ætíð
með mér Ijóðasöfn.
Ljóðabók barnanna minnir
mig á liðna hamingjudaga, er
við systkinin kváðumst á eða
spreyttum okkur á að ráða gát-
ur, meðan fullorðna fólkið fékk
sér rökkurblund. Ég óska öllum
börnum slíkra unaðsstunda.
Það er „gamalla blóma ang-
an“ af þessari bók.
ísak Jónsson.
Frímerkja-
safnarar —
Jólapfir:
verð frá kr. 9.50—110.00
— — — 6.70— 38.50
— — — 0.70— 6.50
— — — 4.50— 65.00
— 10.00
— — — 7.50—150.00
— — — 1.50— 50.00
Frímerkjasett og einstök merki, ótrúlega fallegt og ódýrt
úrval. Sérstök kort fyrir frímerkjasafnara. — Frímerki
óuppleyst af pappír, í pökkum frá kr. 5.75 til kr. 25.00.
Látið okkur útbúa fyrir yður jólapakkann handa
frímerkjasafnaranum, það verður vinsæl jólagjöf.
JÓN AGNARS FRÍMERKJAVERZLUN S/F
Bergstaðastræti 19.
Opið í dag kl. 3—10 e. h.
Morgunblaðið með morgúnkaffinu -
10 teg. Frímerkjaalbúm
3 — Innstungubækur
6 — Límmiðar
6 — Stækkunargler
Frímerkjatengur
Frímerkjakatalogar
Frxmerkjapakkar
Krislín Sigurðardóttir Sverrir IMöller — minning
og Árni Gíslason
Kveðjuorð
HINN 21. nóv. lézt að heimili
sínu hér í Reykjavík Sverrir
Möller, bifreiðastjóri, maður á
bezta aldri, aðeins hálffimmtug-
ur. —■
Sverrir var norskur að ætt og
uppruna, fæddur. á Kleppe á
Jaðri, ekki langt frá Stafangri,
29. september árið 1908. Faðir
hans hét ísak Möller. Hann
var bóndi. ísak var tvíkvæntur,
átti þrjú börn með fyrri konu
sinni og níu með þeirri seinni.
ísak lézt miðaldra, en Lára,
móðir Sverris heitins, lifir enn.
Hún var dugnaðarforkur og hin
bezta móðir, reyndist stjúpbörn-
um sínum ekki síðri en sínum
eigin, og þá er bóndi hennar lézt
frá börnum í ómegð, var hún
hvort tveggja í senn, myndar-
húsfreyja og framtakssamur og
hagsýnn bóndi.
Sverrir fluttist til íslands árið
1931. Hann kunni vel til refa-
ræktar og var fenginn til þess
að annast refabú á Arnbjargar-
læk í Hvítársíðu í Borgarfirði.
Kirkeklokke ej til Hovedstæder,' Vann hann við refabú hér á
stöbtes du men til den lille By, landi í samfellt sjö ár, en einn
Hvor det höres trint naar
Barnet græder
og inddysses blidt ved vuggesang.
Mens som Barn paa Landet, jeg
var hjemme,
kimed klart den stora Glæde ind.
Julemorgen var mit Himmelrig.
Den du meldte mig með Engle-
stemme,
Kimed' klart den store Glæde ind.
MÖRGUM landanum finnst ef til
vill einkennilegt að við ísfirð-
ingar skulum hver af öðrum
minnast þessara hjóna, frú Krist-
ínar og Árna.
En ég vildi helzt hrópa svo hátt
að heyrast mætti um heima alla
kveðju mína til þeirra.
Ljúfi danski sálmurinn hljóm-
ar ávallt í huga mér hver jól,
og minnir mig á Ijúfu vinina
heima, sem skópu okkur ísfirzku
börnunum hina sönnu jólagleði,
sem entíst allan aldur.
Árni Gíslason, sem alltaf var1
glaður og átti þessa ljúfu lund,
sem laðaði alla til sín, öllum
gat hann kynnzt, ávallt átti hann
gott fyrir alla.
Okkur börnunum gerði hann
löngu vetrarkvöldin að hátíða-
stundum, en þó urðu jólin hátíð
hátiðanna.
Ekki man ég til að okkur væri
boðið í Árnahús á jóiadag, nei,
við söfnuðumst öll þar.
Það var spilað á orgelið, mig
minnir að séra Lárus Thorar-
ensen hafi spilað, sungnir voru
sálmar, meðan frú Kristín bar
á borð allskonar góðgæti og setti
marglit kerti við hvern disk.
Meðan drukkið var, sagði Árni
okkur söguna af Jesú.
Síðan var farið í leiki, sem oft
jstóðu fram til næsta dags. Árni
var ávallt hrókur alls fagnaðar.
Enginn kvartaði um þreytu á
ig að margskonar sveitastörfum.
Hann fluttist hingað til
Reykjavíkur árið 1938 og stund-
aði ýmis störf, vann einkum
hjá bænum. Hann vann á bif-
reiðavinnustofu bæjarins og
stjórnaði vélskóflu, en frá 1948
og til dauðadags var hann bíl-
stjóri hjá Strætisvögnum Reykja-
vikur.
hörmulegt, þegar góðir drengir
og nýtir borgarar deyja í blóma
aldurs síns, en ótakanleg.ast
finnst okkur þetta, þegár svo er
háttað, sem hér er raunin: Ágætt
hjónaband og heimilislíf, þar sem
ástúð, dugnaður og reglusemi
haldast í hendur — og svo: fað-
irinn allt í einu horfinn frá konu,
þremur ungum börnum og syni
á þeim aldri, sem mest er þörf
hollra ráða og handleiðslu um
öflun menntunar og þroska og
val á stefnu og starfi.
En ábyrgð sú, sem á móður-
inni hvílir, mun, ásamt ljúfum
minningum, styrkja hana og
stæla til starfa og forsjár. Það
er trúa mín, að hún sé e'in þeirra
kvenna, sem rgunar ávallt reyn-
ast vel, en eru mestar, þá er
þyngst er í fangið.
Guðm. Gíslason Hagalín.
- DAGBOK
Framh. af bls. 9.
hefti, sem jafnframt er jólahefti,
eru margar greinar, og eru þessar
helztar: Prestbakkakirkja á Síðu,
eftir Þórarin Helgason, Jól á af-
skekktu heiðarbýli fyrir 60—70
árum, eftir Stefán Hannesson.
Sig. Júl. Jóhannesson, skáld, skrif ■
ar þætti úr starfssögu læknis. Dr.
Guðni Jónsson ritar um Tannataði
í Ölfusi og bændur þar. Þá kemur
fróðlegur þáttur eftir Kolbein Guð-
mundsson frá Úlfljótsvátni, Óiaf-
ur í Tungu, framhald af ferðaþátt-
um Þorsteins Matthíasonar og
þætti Þorvalds Sæmundssonar,
Brimhljóð. Grein eftir Sigurð Guð-
jónsson, kennara, um aðfangadags-
kvöld í sveit, fram hald af sögunni
Fjallabúar, og auk þess er svo
myndasagan fyrir börn, Óli segir
sjálfur frá, og síðast en ekki sizt
nokkrar alíslenzkar þrívíddar-
myndir, en þær hafa verið mjög
vinsælar víða erlendis. Eins og sjá
má af þessu yfirliti, er hefti þetta
mjög fjölbreytt að erni og skreytt
fjölda ágætra mynda.
Gengisskráning
Hann var maður verklaginn og
hagur með afbrigðum, hirða-
samur og skyldurækinn og reglu-
maður hinn mesti. Sem vagn-
stjóri var hann sérlega prúður,
kurteis og nærgætinn við far-
þega, sem fyrir einhverra hluta
sakir þurftu á aðstoð að halda.
Hann var glaðvær og hressileg-
ur í viðmóti, góður félagi sam-
starfsmanna sinna og áhugasam-
ur um hagi stéttarinnar. Hann
var og hjálpsamur með afbrigð-
um. Hann var fyrir mörgum ár-
um orðinn íslenzkur borgari,
Iagði rækt við að læra íslenzka
tungu og var ekki lakari íslend-
og stúlkurnar hennar alltaf á eru fæddir.
þönum alla nóttina, því ekki stóð
á mat né drykk. Enda höfðum
við sanna matarást á frú Krist-
ínu. Hún var líka fædd húsmóð-
Sverrir íslenzkri konu, ungri og
glæsilegri, Rannveigu Oddsdótt-
ur, fyrrum bónda á Vöðlum í
ir, og eðlilegt að hún yrði til; önundarfirði, Kristjánssonar,
að koma upp húsmæðraskóla á bónda j Lokinhömrum í Arnar-
ísafirði. I fjrði. Reyndist Rannveig hin
Hún vissi af reynslunni, hve • esta myndarhúsfreyja og góð
mikill fjársjóður fer um hendur reiginkona og móðir. Var hjóna-
einnar húsmóður og hve góð band þeirra Sverris með afbrigð-
húsmóðir getur gefið hlutunum um farsælt> var hann sér.
gxldx, með reglusemi, sparsemi, J lega umhyggjusamur heimilisfað-
dugnaði, hagnýtingu og prúðri ir og ástrikur konu og börnum.
framkomu. Þetta átti hún sjálf í pau hjon eignuðust fimm börn,
ríkum mæli og þráði að miðla og eru fj0gur þeirra á lífi, þrír
öðrum. Kristín og Arni mátu lít- synir og ein dóttir. það elzta
ils stórgjafir, en þau gáfu þá j fjórtán ára, það yngsta á fyrsta
gjöf, sem allri gjöf er æðri: Gleði, arinu og þau sem þar eru é
grandvart líf og kærleik til sinna ^ millii sex og tveggja ára.
Okkur finnst það alltaf hart og
(Sölugengi)
1 bandarískur dollar . kr. 16,32
1 kanadiskur dollar . — 16,78
1 enskt pund — 45,70
100 danskar krónur . — 236,30
100 sænskar krónur . — 315,50
100 norskar krónur . — 228,50
100 belgiskir frankar. — 32,67
1000 franskir frankar — 46,63
100 svissn. frankar . — 373,70
100 finnsk mörk .... — 7,09
1000 lírur — 26,13
100 þýzk mörk — 389,00
100 tékkneskar kr. — 226,67
100 gyllini — 429,90
(Kaupgengi)
1000 franskir frankar kr. 46,48
100 gyllini — 428,50
: 100 danskar krónur — 235,50
■ 100 tékkneskar krónu — 225,72
' 1 bandarískur dollar — 16,26
j 100 sænskar krónur — 314,45
100 belgiskir frankar — 32,56
100 svissn. frankar — 372,50
100 norskar krónur — 227,75
1 kanadiskur dollar — 16,72
meðbræðra
Góðum ástum hvort til annars
glötuðu þau aldrei.
Dugnaður, sparsemi og mann- 1 ómar nú á jólunum yfir leiðum
dómslundin ljúfa, kærleiki, trú- þeirra.
festi og elska héldust í hendur ( Þau voru ísafjarðar sómi og
á þeirra heimili í 63 ár. 1 skjöldur.
Þau haía sýnt það í verki að Blessuð sé minning þsirra, og
„þar sem góðir menn fara, eru þökk og heiður fyrir öll jóla-
Guðs vegir“. I kvöldin og veganestið úr Árna-
Þakklátur minningarhljómur húsi.
i litlu kirkjuklukkunni heima Ein úr hópnum.
Spellman fer
til Kóreu
NEW YORK, 16. des. — Tveir
bandariskir trúarleiðtogar ætla
að dveljast með bandarískum
hermönnum í Kóreu yfir jólin.
Annar þeirra, hinn heimskunni
trúarleiðtogi, Spellman kardináli
erkibiskup kaþólskra í New York
heldur til Alaska í bakleiðinni,
þar sem hann hyggst heilsa upp
á bandaríska hermenn, sem þar
dveljast. — Þetta eru þriðju jól-
in sem Spellman er í Kóreu.