Morgunblaðið - 13.01.1954, Side 2
2
MORGUNBLAÐiÐ
Miðvikudagui' 13 jan. 1954
STAKSTEIIUAR
© —ö © ®
MANNAMUNUR
VIÐ síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingarnar var Sigfús heitinn Sig-
urhjartarson efstur á framboðs-
lista kommúnista. Varð hann síð-
ar aðalfulltrúi þeirra í bæjar-
stjórn og bæjarráði.
Fráfall Sigfúsar Sigurhjartar-
sonar var mikið áfall fyrir komm
únista. Hann var sá maður í
flokki þeirra, sem iangmest vit
hafði á úæjarmálum. Hann hik-
aði heldur ekki við að eiga nána
samvinnu við bæjarstjórnarmeiri
hlutann um hagsmunamál bæjar-
húa. Það er líka á almannavitorði
að hann lilheyrði ekki þeirri
deild kommúnistaflokksins, sem
aUtaf telur það æðstu skyldu
sína að dansa á línunni frá
Moskvu.
Framboð kommúnista við þess-
ar bæjarstjórnarkosningar er því
jmiklu veikara en við kosningarn-
ar 1950. Nú skipa harðsoðnir línu
kommúnistar fjögur efstu sæti
lista þeirra. Þar er enginn iðnað-
armaður, sjómaður, verkamaður
eða verzlunarmaður. Ilöfuðstéttir
bæjarfélagsins eiga í stuttu máli
sagt engan fulltrúa i efstu sætum
kommúnistalistans. Megináherzla
«r lögð á að þau séu skipuð rök-
heldum Moskvamönnum.
EKKI VÆNLEGT
TIL SIGUKS
- ÞETTA er ekki vænlegt til sig-
urs fyrir hinn fjarstýrða flokk.
Almenningur í Reykjavík er far-
inn að kynnast ofsatrú hinna
koinmúnísku leiðtoga á hið aust-
ræna stjórnaifar. Fólkið hefur af
atburðunum austur þar séð,
hvert er hið raunverulega eðli
hins svokallaða „alþýðulýðræðis“
sem kommúnistablaðið hér hefur
vegsamað hátt og í hljóði. Hin
rússnesku læknamál og síðar
handtaka og líflát Lavrenti Bería
hafa lyft járntjaldinu frá augum
f jölda fólks.
En mennirnir, sem skipa efstu
sæti framboðslista kommúnista
við þessar bæjarstjórnarkosning-
3.r láta ekki slíkt smáræði á sig
bíta. Þeir halda áfram að lof-
■syngja „alþýðulýðræðið" og
„réttaröryggið“ í Rússlandi. Það
•er einmitt slíkt „lýðræði“ og
slíkt „réttaröryggi“, sem þeir
herjast fyrir að koma á á íslandi.
Þegar við þetta bætist, að eng-
inn þeirra hefur nokkra þekk-
íngu á bæjarmálum Reykjavíkur
er varla von að listi þeirra geti
haft mikla sigurmöguleika.
Allt bendir þessvegna til þess
að fylgið muni hrynja af komm-
únistum við þessar bæjarstjórn-
arkosningar. Við síðustu kosning-
ar fengu þeir fjóra fulltrúa
kjörna. Nú lítur út fyrir að þeir
tapi a. m. k. einum fulltrúa og
e. t. v. tveimur. Fólkið hafnar
linukommúnistunum og Rússa-
dekri þeirra.
L
HROSSAKAUPASTEFNAN
OG REYKVÍKINGAR
TÍMINN, blað flokksins, sem
barðist gegn hitaveitunni og
fyrstu virkjun Sogsfossa, Ieggur
iiú ofurkapp á að sanna Reykvík-
ingum nauðsyn þess að hverfa
frá meirihlutastjórn í bæjarfélagi
þeirra og taka upp samstjórn
fjögra minnihlutaflokka undir
forystu kommúnista.
Þetta er engin tilviljun. Tíma-
liðar hafa alltaf haft ofurást á
hverskonar hrossakaupum. Reyk
víkingar hafa hinsvegar viljað
hafa ábyrga stjórn eins flokks í
bæjarfélagi sínu. Kosningasigrar
Sjálfstæðismanna á s. 1. sumri
sýna einnig greinilega að fleiri og
fleiri íslendingar eru orðnir
þreyttir á pólitísku braski sam-
Btjórnarskipuiagsins. Þessvegna
vann Sjálfstæðisflokkurinn fjög-
ur ný kjör dæmi við síðustu al-
þingiskosningar.
Reykvíkingar telja hvorki
Svar við Neskirkju
GUÐMUNDUR Ulugason, rann-
sóknarlögreglumaður skrifar
greinarstúf í laugardagsblað
Morgunblaðsins með fyrirsögn-
inni: Hvar er Neskirkja. Hann
byrjar á skáldsögum um sóknar-
nefndina og mig. Því næst fer
hann að lýsa Neskirkju hinni
fornu. Við Nessóknarmenn vit-
um þetta allt um Neskirkju hina
fornu, og sennilega löngu fyrr en
Guðmundur. Nafnið Neskirkja
var ákveðið á hinni nýju kirkju
strax og sóknin var mynduð 1940,
vegna þess að Melar, Skerja-
fjörður og Seltjarnarnes var allt
ákveðin ein sókn, en af þessari
sókn er Seltjarnarnesið með höf-
uðbólinu Nesi elzta og sögufræg-
asta byggðin. Eðlilegast var því,
að sóknin öll og nýja kirkjan
bæri Nesnafnið. Á greininni er
helzt að sjá, að höfundi sé illa
við þessa kirkjubyggingu. Hann
talar um það, að hægt sé að messa j
bæði í Háskólanum og Melaskóla.
Þar með er aðeins hálf sögð saga (
og lýsir þetta ókunnugleika hans |
í kirkjumálum sóknarinnar.
Ég er honum sammála í því.
að kirkjan stendur lágt og marg-1
ir betri staðir voru til. En Einar |
Sveinsson húsameistari Reykja- |
víkurbæjar mUn svara Guðmundi
í sambandi við skipulag bæjar-
ins. í slíkum efnum hefur sókn-
arfólkið engu ráðið. En beinn veg (
ur mun í framtíðinni liggja utan
af Nesi og inn til kirkjunnar, og
telja allir það vel róðið.
Geta má þess, að vegna lægð-
arinnar, sem kirkjan stendur í, er
þess meiri nauðsyn, að klukkna-
hús kirkjunnar í turninum verði
sem stærst og rúmbest og opið
til allra höfuðátta, og hefur for-
ráðamönnum kirkjunnar borizt
þessi krafa frá öllum sóknar-
mönnum kirkjunnar, sem fylgj-
ast með byggingu hennar. Ég
kveð svo Guðmund Illugason
vinsamlega og óska honum góðs
árs og þess, að rannsóknir hans
hjó lögreglunni verði haldbetri
og sannleikanum samkvæmari en
rannsóknir hans á sóknarnefnd-
armönnum Neskirkju.
J. Th.
Listi Sjálfstæðis-
maima á Sandi
SANDI, 8. jan.: — Við hrepps-
nefndarkosningarnar, sem fram
fara um mánaðamótin, hefur
Sjálfstæðisflokkurinn lagt fram
lista sinn og er "hann skipaður
þessum mönnum: Sveinbjörn
Benediktsson símstöðvarstjóri,
Björn Kristjánsson oddviti, Rögn
valdur Ólafsson framkvæmdastj.,
Benedikt S. Benediktsson kaup-
maður, Kristján Guðmundsson
bílstjóri, Þorkell Guðmundsson
skipstjóri, Magnús Arngrímsson
útgerðarm. Kristján Hafliðáson
smiður, Lárus Dagbertsson verka
maður og Hjörtur Jónsson hrepp
stjóri.
^Vinstri flokkarnir ganga sam-
eiginlega til kosninganna með
einn lista. Sjálfstæðismenn eru
staðráðnir í að gera sigur sinn
sem glæsilegastan' og óttast
hvergi rauðu samfylkinguna.
— Fréttaritari.
Þremur fiskimönnum bjargað
STOKKHÓLMUR, 12. jan. —
Þrír fiskimenn á bátkænu voru
teknir um borð í þýzkt skip fyrir
austurströnd Svíþjóðar. Þeir
lentu í ofviðrinu mikla og hafði
verið saknað.
„oddaaðstöðu“ Framsóknar né
forystu kommúnista fyrir fjórum
minnihlutafiokkum í bæjarstjórn
þeirra líklega til þess að skapa
heilbrigðara stjórnarfar í bæjar-
félagi þeirra. Þeir telja þvert á
móti, að brýna nauðsyn beri til
þess að samhentir menn veljist
til þess að stjórna málefnum höf-
uðborgarinnar.
— Skólamálin
Framh. af bts. 1.
vikuna", sem haldin var í fyrsta
skifti í vetur til kynningar milli
skóia og foreldra. Þessa „viku“
sóttu á 5. þúsund gestir og vakti
hún almenna athygli.
Ýms nýmæli hafa verið tekin
upp í skólunum og önnur verið
nánar útfærð. Má í því sambandi
minna á, að tekinn hefur verið
upp framburður erlendra mála ó
segulband og keypt tæki til
þessa fyrir alla skólana og all-
mikið safn af segulböndum. Eru
ýmsa»' aukningar og endurbætur
á þessu í vændum, enda hefu:
kennsla, með hjálp slíkra tækja
reynzt mjög vel.
Hér er ekki rúm til að teijs
upp fjölmargt af því, sem. geri
er til að bæta kennslu og skóla-
líf, cn mikill áhugi ríkir meðal
Sjálfstæðismanna um að hlynna
sem aílra mest að skólunum.
IIEILSUVERND BARNANNA
Sú spurning hlýtur að vera
mjög ofarlega, hvað sé gert af
bæjarfclagsins hálfu til að hlynna
að heilsufari skólanemenda, en
sú starfsemi er mjög merkur
þáttur í skólarckstri Reykjavik-
urbæjar. Forráðamönnum þess-
ara mála er ljóst, að heilsa æsk-
unnar er það dýrmætasta og er
hvorki sparað fé né fyrirhöfn til
að hlynna að líkamshreysti barn-
anna jafnframt kennslustarfinu.
Á sviði heilsuverndar barn-
anna er margt gert og merkilegt.
Alkunnar eru lýsisgjafirnar,
en flest börn fá lýsi ókeypis,
nema þau þoli það ekki, skv.
dómi læknis, eða fái það í heima-
húsum. Síðan fá öll börn ljós-
böð, sem að dómi skólalæknis
þurfa slíkt og eru ljósastofur í öll
um barnaskólunum. Þá eru tann-
lækningar í hverjum skóla, sem
fastráðinn læknir fer með og eru
tveir slíkir læknar í Austurbæj-
arskólanum. — Tannlæknastofa
Langholtsskóla tekur til starfa
á næstunni. Allmörg börn koma
í skólann með skekkju í baki
og hrygg og er þeim veitt ókeypis
leikfimi t*l lækningar. Sama er
um börn með ilsig. Á þetta er
lögð mikil áherzla með því að
bezt þykir að taka fyrir slíka
kvilla þegar í byrjun og er mikl-
um vanda létt af heimilunum ó
þennan hátt. Við hvern skóla
starfar sérstakur skólalæknir og
hjúkrunarkona, sem hafa eftir-
lit með heilsu barna og fram-
förum. í Laugarnesskóla er starf-
rækt lieimavist fyrir 23 heilsu-
veil börn, sem ekki eru fær um
að sækja skóla að heiman. Eru
það telpur annan veturinn en
drengir hinn.
Þegar hin myndarlega heilsu-
verndarstöð tekur til starfa nú á
næstunni, verða heilsuverndar-
mál skólanna tekin til athugunar
í heild og skipulögð með tilliti
til þeirrar starfsemi, sem þar fer
fram.
Foreldrar í Reykjavík mega
meta það mikils, sem gert er
fyrir börn þeirra, hvað heilsu-
vernd viðvíkur í skólum bæj
arins. Þessi starfsemi eykst me?
ári hverju.
IJÖLBREYTT VIÐLEITNI
BÆJARFÉLAGSINS
Skylt því, sem hér hefur ver-
ið drepið á að ofan, er ýmis-
legt, sem af bæjarins hálfu er
gert fyrir börnin. Á Jaðri er
starfræktur heimavistarskóli fyr-
ir börn, sem ekki eiga samleið
með öðrum skólabörnum. Einnig
er hugsað um þau börn, sem ekki
geta sótt skóla vegna heilsu-
brests og eru sendir kennarar á
heimili þeirra til kennslu þar.
(Nýlega hefur verið ráðinn
kennari til að athuga, hve mörg
börn séu málhölt og er rannsókn
hans á því senn lokíð. Mun þá
verða tekin upp sérstök kennsla
fyrír þessi börn.
Hér verður að öðru leyti ekki
rakið það, sem bæjarfélagið ger-
ir til að lyfta skólabrag og gera
BieiIsuveFndarstarfsemi
í barnaskólunum
Börn í Ijósböðum
'J
Leikfimi til lækningar á ilsigi )
skólalíf fjölbreyttara svo sem er
t. d. um skíðakennsluferðir á
vetrum, vorferðalög, sem eru
styrkt af bænum o. s. frv. Þess
má geta, að árlega er varið yfir
200 þús. kr. til að flytja börn til
skóla, sem eiga langt að sækja
og 2 bílar flytja að staðaldri
börn til og frá úthverfum til
náms í Laugarnesskóla.
Þá má minna á starfsemi Náms
flokka Reykjavikur, sem miða
starfsemi sína að því að veita
þeim, sem atvinnu stunda, hvort
sem ungir eru eða gamlir, mögu-
leika til aukinnar menntunar. í
vetur stunda þar nám um 840
nemendur í 42 flokkum í 12
námsgreinum. Námsflokkarnir
eiga miklum vinsældum að fagna
hjá bæjarbúum og vex aðsókh
með hverju ári.
Hér er aðeins. um fá dæmi að
ræða um það, sem gert er af
hálfu bæjarfélagsins til að létta
undir með heimilunum í sam-
band’ við nám barna þeirra, en
þessi dæmi verða að nægja að
sinni.
VELFERÐ ÆSKIINNAR ER
VELFERB REYKJAVÍKUR
Eins og hér hefur verið rakið,
sparar bæjarfélagið lítt til að
gera skólana, sem vistlegasta og
hollasta fyrir börnin.
En íramundan er mikið átaö
í skólamálum bæjarins, einkura
hvað viðvíkur nýjum skólatygg*
ingum. Nú era um 6700 fræðslux
skyld börn alls í bænum. TaliJ
er, að veturinn 1958—59 verði ung
9009 fræðsluskyld börn á barna*
fræðslustigi. ,
Það er þvi augljóst, að kostn«
aður bæjarfélagsins . af skóla«
byggingum og skólahaldi muni
fara mjög vaxendi hin næstu ár<
Sjálístæðismenn en|
ákveðnir í að stefna að þv|
að fullnægja þörfum bæj«
arbúa að þessu leyti senj
bezt. Sjálfstæðismenn en|
lska ákveðnir í að haldai
áfram að hafa aðbúnaðl
barna og unglinga í skól«
unum sem fullkomnastarjg
og að vakað verði yfie
heilsu þeirra og velferð |
samvinnu við foreldra og
lieimili.
í skólunum er hin ungaí
Keykjavík að vaxa upp.
SjálfstæðisflokkurinH
hefur ekki sí/t opin auguní
fyrir þörf þeirrar æsku*
því hún er framtíðin, híuj
á að erfa ríkið og velferij
æskunnar er í einu og ölltl
velferð Reykjavíkur. , :