Morgunblaðið - 22.01.1954, Page 12

Morgunblaðið - 22.01.1954, Page 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 22. janúar 1954 Engin hrossakaup PARÍS 21. jan. — Á fundi frönsku stjórnarinnar s.l. kvöld var ákveðið að Frakkar myndu ekki fara í nein hrossakaup við Rússa um að neita þátttöku í Evrópuhernum. En frá því hefur verið skýrt að undanförnu að Rússar hafi heitið Frökkum vopnahlé í Indó-Kína gegn því að Frakkar verði ekki aðilar að Evrópuhernum. — Reuter. Skipasfigi um Skf. Lawrance WASHINGTON 21. jan.: — Öld- ungadeild Bandaríkjanna sam- þykkti í dag frumvarp um sam- starf við Kanada um byggingu skipastiga upp eftir St. Lawrence fljóti. Frumvarpið var samþykkt með 54 atkv. gegn 33. Þegar skipastigar þessir hafa verið byggðir geta stór úthafsskip siglt inn á stóru vötnin og til Chicago frá Atlantshafi. — Reuter. — Æskulýðssíða — Eigið heimili Framhald af bls. 7 byggt stefnu sína á því, að lofa hinu Og þessu, sem ekki er hægt að sanda við, svo sem kommún- istar og aðrir óábyrgir andófs- flokkar bæjarstjórnarinnar gera, og það veit að í mörg horn er að líta Og ekki geta allir fengið samtímis sinnt þessu sínu hags- munamáli. Það gerir sér hins- vegar Ijóst, að það er lífsskilyrði flokksins að vinna að hagsmun- um fjöldans. Það veit Og, að flokk urinn hefur sýnt hagsmunamál- um æskufólksins skilning og mun gera það framvegis. Það veit, að húsnæðismálin, brýnasta hagsmunamál hinna ungu kjósenda, verða þá að- eins leyst farsællega, að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi meiri hlutavald til að koma fram stefnu sinni í þeim málum. ÞESS VEGNA FYLGIR ÆSKU- LÝÐURINN SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKNUM SEM FYRR. — Þegar báfarnir.... Framh. af bls. 7. „ÉG SEGI ÞAÐ EKKI“ Þarna sé ég lítinn snáða, son Margrétar, hjá henni. — Hvað ertu gamall? — Fimm ára. — Ætlar þú að vinna í hrað- frystihúsinu eins og mamma þín, þegar þú ert orðinn stór? — Nei. — Ætlarðu kannski að verða skipstjóri á stórum bát og fara út á sjó og fiska? — Nei — ekki heldur. — Hvað ætlarðu þá að gera? — Ég segi það ekki. — Jæja, þú um það vinurinn. En nú má ég ekki tefja lengur. Ég þakka Margréti og samstarfs- fólki hennar fyrir upplýsingarnar og skemmtilegar móttökur og óska öllum gleðilegs árs — mik- ils og góðs fisks — og nógrar at- yinnu á nýja árinu. sib. Magnus Thorlacius hœstaréttarlögmaður, Máll' lutningsskrif stof a. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Frakkar hefja sókn i Indó-Kína • SAIGON 21. jan.: — Franski sambandsherinn í Indó-Kína hefur byrjað mikla sókn í suðurhluta landsins, þar sem uppreisnarsveitir kommún- ista hafa ráðið lögum og lof- um síðan 1946. Hafa komm- únistar búið sterklega um sig þar og vænta Frakkar þess að margir mánuðir líði áður en mótspyrna þeirra verður brotin á bak aftur. Frakkar hófu sóknina bæði á sjó og landi og beita fjölda hernaðarflugvéla. Fóru land- göngusveitir inn í sjálfa Tuy Moa höfuðborg Phuyen-fyik- is, sem hefur verið aðalbæki- stöð kommúnista. Var land- gangan svo skyndileg að kommúnistar veittu litla mót spyrnu. • Samtímis þessu berast fregn- ir frá Laos og Mið-Indó-Kína að frönsku hersveitirnar ráði nú allri Thakek-borg. Búa þeir sig nú undir að taka fjallavirkið Vien Bien Phu. Sjálfsfæðisflokkurinn í Keflavík gefur út blað KEFLAVÍK, 18. jan. — Sjálf- stæðisfélögin hér í bænum hafa gefið út kosningablaðið Heimi, fyrir Keflavík og nágrenni. Er þetta allmikið blað, sem flytur greinar um ýmiss bæjarmál svo og stefnu Sjállfstæðisflokksins í bæjarmálum Keflavikur. í rit- stjórn blaðsins eru Guðjón Hjör- leifsson, Ingvar Guðmundsson, Jóh. Pétursson, Ragnar Friðriks- son og Tómas Tómasson. Blaðið er prentað í prentsmiðju Hafnar- fjarðar. 0E-S>E>®«S>«>S>e>C««>S-5>S>«>ff>«>S>‘i>S-5>S>'5>S>SN^«>S>«>S>,8>C-e;<S>«>C'S>S>«>S>SS*3<8<S<5r^<S<3<S! VÖRÐUR — HVÖT — HEIMDALLUR — ÓÐINN KVÖLDVAKA Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til kvöldvöku n. k. sunnudag 24. þ. m. kl. 8,30 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Ávarp: Bjarni Benediktsson, ráðherra. 2. Ávarp: Tómas Guðmundsson, skáld. 3. Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir. 4. Harmónikuleikur: Bragi Hlíðberg. 5. Leikþáttur: Áróra Halldórsdóttir og Emilía Jónasdóttir 6. Sígeunasöngvarinn Coras. 7. Baldur og Konni. 8. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. 9. D a n s . Hljómsveit Aage Lorange. Söngvari: Haukur Morthens Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag. Verð kr. 15.00. Sjálfstæðismenn, tryggið ykkur miða í tíma. ^iáÍLtœhi í Í^euLiavíL. ifatfólceöLój'eioým i r\eyRfavLL. K <^j«®^>S«S>Ee<re<5e<í>í«4S>S>e€>®«Se«>Sí£>í<S-í>Pe«í>i>í>S>í>E'í>S>í>i<i>»<i>»<3<M<^ MANILA 21. jan.: — Magsaysay forseti Filipseyja ákvað að sér- hver íbúi eyjanna mætti senda símskeyti ókeypis með kvörtun- um um slæma framkomu opin- berra starfsmanna. Svo mikið flóð af skeytum hefur borizt að héðan í frá mega skeyti þessi ekki vera yfir 50 orð. Kvöldvoka Stúdentafélags Reykjavíkur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 6 e. h. V erkamannaf élagið Dagsbrún Allsherjaratkvæðagreiðsla um stjórnarkjör fer fram í skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu dagana 23. og 24. janúar 1954. — Laugardaginn 23. janúar hefst kjörfundur kl. 2 e. h. og stendur til kl. 10 e. h. — Sunnudaginn 24. janúar hefst kjörfundur kl. 10 f. h. og stendur yfir til kl .11 e. h. og er kosningu þá lokið. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Bátafélagið Björg og Slysavarnafélag íslands halda sameigin- legan fræðslufund í fundarsal Slysavarnafélagsins, Grófin 1, sunnudag 24. jan. klukkan 5,30 e. h. Fundarefni: 1. Öryggismál sjómanna á smábátum. 2. Fræðslukvikmynd. Félagsmenn í Bátaféiaginu Björg eru eindregið hvattir til að fjölmenna á fundinn. STJÓRNIN Leikfélag Hveragerðis: Fjalla Eyvíndur Sýning að Hlégarði í Mosfellssveit laugardag kl. 21. Aðgöngumiðapantanir í Hlégarði. — Bílferð í sambandi við sýninguna kl. 20.15, frá Ferðaskrifstofunni. I. B. R. H. K. R. R. BÆ JARKEPPNI milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur í handknattleik hefst í kvöld klukkan 8. Þá keppa: 2. flokkur kvenna Hafnarfj. og Reykjavíkurmeist. Þróttur 3. fl. karla Hafnarfj. og Reykjavíkurmeist. K. R. 2. fl. karla Hafnarfj. og Reykjavíkurmeist. Valur. Komið og sjáið spennandi keppni. Hvor sigrar? MARKÖS Eftir Ed Dodd --- Gísli Einarsson HéraðsdómsiögmaSur. Mólf lutningsskrifatof a Laugavegi 20 B. — Sími 82631. HJÖRTUR PJETURSSON cand. oecon, löggiltur endurskoðandi. HAFNARVOLI — SÍMI 3028.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.