Morgunblaðið - 02.02.1954, Page 3

Morgunblaðið - 02.02.1954, Page 3
Þriðjudagur 2, febrúar 1954 MORGUnBLAÐlÐ S GóBfmottur mislitar og einlitar nýkomnar í fjölbreyttu úrvali. „GEYSIR“ H.f, Vciðarfæradeildin. Gaberdine- Rykfrakkar nýkomnir í fjölda litum; mjög fallegt snið. Plastkápur, margar tegundir. „GEYSIR“ H.f. Fatadeildin. Ibúðir til sölu 2ja lierb. nýtízku íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Eski- hlíð. 3ja herb. . kjallaraíbúð með sérhitaveitu, við Bræðra- borgarstíg. 3ja herh. hæð í steinhúsi við Ljósvallagötu. 4ra herb. ódýrt einbýlishús úr steini við Framnesveg. 3ja herh. hæð með sérinn- gangi og sér-hitaveitu. í timburhúsi í Austurbæn- um. 3ja herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Blönduhlíð. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. Símar 4400 og 5147. Saltvíkurrófur aafaríkar, stórar og góSar. Verðið cr kr. 72,00 fyrir 40 kg poka, heimsent. — Pöntunarsími 1755. Smurt brauð og sniltur og coektail-snittur Pantanir í síma 2408. RUTH BJÖRNSSON, Brávallagötu 14. Kennsla Danska, enska, franska, dönsk hraðritun. Les sinnig með skólafólki. S. Þorláksson. Sími 80101. Gardínuefni mikið úrval. Storesefni, dívanteppae f ni, golfdreglar. Vesturgötu 4. 3ja herb. íbúð til sölu í nýju steinhúsi. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn 15 Símar 5415 og 5414, heima. Sparið tímann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES, Nesvegi 33. — Sími 82S32. IMýkomið Barnaskór, Gúmmístígvél, allar stærðir, gúmmískór, allar stærðir. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Simi 3962. Nýr muskrat-pás til sölu. — % sídd. — Verð kr. 3 500,00. Hattabúð Reykjavíkur. Laugavegi 10. Ryðhreinsum og málmhúðum nýsmíði og notuð tæki. Sandblástur & inálmhúðun h.f. Smyrilsvegi 20. — Sími 2521. ikúðir til sölu Efri hæð, 115 ferm. með sérinngangi, 4 herbergi, eldhús, borðkrókur og bað ásamt kjallara, sem er 3ja herb. íbúð, geymslur og þvottahús. íbúðarhæð- in laus um miðjan ferbrú- ar n. k. Útborgun kr. 160 þús. Stór og góð 2ja herb. kjall- araíbúð í Sörlaskjóli. Sér- inngangur. 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi og sérhita- veitu, í Vesturbænum. 3ja herb. íbúðarhæð, 100 ferm., í nýlegu steinhúsi á Seltjarnarnesi. 4ra lierb. risíbúð í nýlegu steinhúsi með góðum kvistum og gafigluggum, í Hlíðahverfi. Laus 1. maí n. k. 6 herb. íbúðarliæð á Teigun- um. Lítið einbýlishús á góðri lóð á hitaveitusvæðinu i Vest- urbænum. Útborgun kr. 100 þús. Einbýlishús, 6 herbergi, eld- hús, bað, þvottahús og geymsla. Einbýlishús, gæti ver’ð 2 í- búðir, á Seltjamarnesi. 3ja, 4ra og 5 herb. risibúðir. Nýja fasfeignasalan Bankastrseti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Skattaframtöl Aðsioð kl. 5—7U Síðasti dagur. STIJLKA óskast til verzlunarstarfa. — Verzlunarskólamenntun æskileg. Tilboð ásamt kaup- kröfu sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 4. þ. m. merkt „Verzlunarstarf — 311“. TIL SÖLU Hús í Kópavogi. Hús við Keflavík, í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík Til kaups óskast Tvær 4ra herbergja íbúðir í sama húsi í Vesturbæn- um og 4ra til 5 herbergja íbúð á góðum stað. Einar Ásmundsson, hl’l Tjarnargötu 10. Sími 5407. Viðtalstími 10—12 f. h. Mig vantar gott HERBERGI með eldunarplássi fyrir 14 maí. Tilboð óskast sent til afgreiðslu blaðsins, merkt: „310“. Brúnn gaberdine- rykfrakki tvíhnepptur, hefur verið tek- inn í misgripum á skrifstof- unni í V.R.-húsinu á kosn- ingadaginn. Vinsaml. gerið aðvart í síma 4312. W ella-Tempere- permanent liðar hárið mjúkt og eðlilega. Höfum einnig fengið nýtt heitt per- manent á aðeins kr. 90,00. Hárgrciðslustofan PERLA Sími 4146. — Eskihlíð 7. ÍBUÐ Ibúð, 1—3 herb. og eldhús, óskast til leigu. — Ársfvrir- framgreiðsla. Tilboð, merkt: „íbúð — 312“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 5. febr. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum æknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzluo, Austurstræti 20. Reykjavík. Vatterað fóður tvíbreytt. IHolskinn Apaskinn Poplin Utsalan í fullum gangi. Nýir bútar í dag. Vesturg. 3 KEFLAVIK Hjón með eitt barn, 4 ára, óska eftir íbúð í Keflavík. Upplýsingar í síma 419. TIL SÖLU 3ja herb. íbúð, 90 ferm., á hitaveitusvæði í Austur- bænum. Útb. kr. 150 þús Hús við Selás, 6000 ferm. lóð. Útb. lítil. Hús í Fossvogi, 104 ferm. Útb. kr. 65 þús. Vélbátar, 10—25 tonna. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjamargötu 3. Sími 82960. Sriíða- og saumanámsk'eið er að hefjast. (Dag- og kvöldtímar.) Uppl. í síma 81452 eða Mjölnisholti 6. Sigríður Sigurðardóttir. HERBERGI til leigu í Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Reglu- semi — 313“. Franska permanentið Oréol er komið aftur. Hárgreiðslustofa Ásthildar Ólafsdóttur, Hverfisgötu 42. Sími 2170. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. — Uppl. í síma 5385. Jón Magnússon. Tveggja herbergja ÍBUÐ á ágætum stað til sölu. Uppl. eftir kl. 7. Stgr. Arnórsson, Lokastíg 16. ÍKúð til leigu 2 herbergi og eldhússað- gangur til leigu strax. Til- boð, merkt: „Rólegt — 317“, sendist Morgunblaðinu fyr- ir miðvikudagskvöld. Utsalan heldur áfram. Kjólar frá kr. 150,00 Káptir frá kr. 500,00 Garðastræti 2. - Sími 4578. Nýkomið fallegt úrval af NÁTTKJÓLUM Verð frá kr. 52,90. Lækjargötu 4. PÁLMI óskast. Uppl í síma 7233. Píanó óskast til leigu eða kaups. Tilboð, er greini leiguskilmála eða merki, aldur og verð, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstu- dag, merkt: „Skilvís - 316“. Amerískur hallkjúil nr. 16, til sölu. Uppl. í síma 5190. Sængurfatnaður Æðardúnssængur. Fiðurkoddar. Æðardúnn, kr. 590 kg. VESTA H/F. Laugavegi 4C. Dunhelt léreft Fiðurhelt léreft. Damask. — Lakaléreft. VESTA H/F Laugavegi 40. Alullar-pr j ónagarn sérlega fallegt, margir litir. VESTA H/F Laugavegi 40. Skattaframtöl Opið kl. 10—12, 2—5 ' og 8—11. Bókhalds- og endurskoðunarskrifstofa Konráðs Ó. Sævaldssonar, Austurstræti 14. Sími 3565. Verzl. Jenny Frakkastíg 7, hefur ávallt það nýjasta í dömuhöttum. Verðið mjög hagkvæmt. — Einnig hinar vinsælu kulda- húfur. Mjög gott úrval af hvítum og mislitum kross- saumsdúkum. Sendiferðablll til sölu stór og góður sendi- ferðabíll. Upplýsingar í Goodtemplarahúsinu kl. 5 til 7 e. h. jt Utsala Ýmsar vörur seljast fyrir hálfvirði, svo sem barnabol- ir, buxur, peysur o. m. fl. Af nýjum vörum 10%. VERZL. RÓSA Garðastræti 6. Sími 82940.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.