Morgunblaðið - 02.02.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.02.1954, Qupperneq 4
iViíir 4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. febrúar 1954 t *»■ i Röskan og prúðan pilt vantar í bókabúð í Miðbænum strax. — Umsóknir send- ist afgr. Mbl. fyrir kl. 6 e. h. 4. þ. m. ásamt mynd og með- mælum, ef til eru, merkt: „Bókabúð —315“, K«' IJII C r*i £ SkrifstofustúlkcL | * Stúlka óskast til símavörzlu hjá stóru fyrirtæki. : ■ i Æskilegt, að viðkomandi hafi einhverja vélritun- : aræfingu. — Umsóknir sendist Mbl., merktar: | „Símavarzla — 314“. • UUtaaaHaBaBDi I At vi n na ; ; Frystihús í Reykjavík vantar strax eftirlitsmann I • ; með fiskimatsréttindum. — Uppl. hjá : : ; • ■ ■S Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna, ; * * ■ Me yjaskesnm an Laugavegi 12. ■ ■ Næstsíðasti dagur útsölunnar er í dag. ■ ■ Meyjaskcmman ■ Laugavegi 12 ; Bezt að ðuglýsa í Horgunblaðinu ,,Everglazeu-kjóiaefni Samkvæmiskjólaefni Skólakjólaefni Ódýrt „plast“ efni í borðdúka. Khaki-efni Damask ! Amerísk barnaútiföt ■ Sérstaklega falleg, í mörgum litum. : --- MIKILL AFSLÁTTUR -- Verð aðeins kr. 295.00 ■ VESTA H. F. S Laugavegi 40 í dag er 33. dagur ársins. Kyndilntessa. — Ef í heiði sólin sést á sjálfri KyndiimeSsu, snjóa vænta máttu mest, maður, upp frá þessu. Á rdegisflæði kl. 4,02. Síðdegisflæði kl. 16,15. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, simi 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðúnni, sími 7911. '□ EDDA 5954227 — 1 — Atkv. RMK — Föstud. 5.2.20. — Kyndilm. — Htb. • Afmæli • 50 ára er í dag Sigurður Þor- leifsson, simstöðvarstjóri í Grinda- vík. o Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gróa Guðrnundsdóttir, Engihlíð 8, og Gunnar Jónsson sjómaður, Miðstræti 8 B. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðný Jónsdóttir frá Sölvabakka og Sigurður Árnason vélstjóri, Höfðakaupstað. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Guðilður Hallsteinsdóttir verzlun- armær, Langholtsvegi 35, og Ste- fán Valdimarsson sjómaður, sama stað. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: Þ. A. 50 krónur. Sigríður 20 kr. Bágstadda fjölskyldan. Afhent Morgunblaðinu: Frá Vestu 50 krónur. P. P. 50 kr. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: S. M 50 krónur. K. K. 50 kr. Frá Sigga litla 50 kr. Starfsfólk hjá Húsa- felli h.f.: kr. 1790,00. Félagið Berklavörn. Félagsvist og dans í Tjarnar- kaffi, uppi, í kvöld kl. 8,30. Bólusetning gegn barnaveiki, Pöntunum veitt móttaka í dag kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Bólu- sett verður í Kirkjustræti 12. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Hægt er að taka fleiri konur til að sauma á kvöldnámskeiði félags- ins í Borgartúni 7. —- Allar upþ- lýsingar í símum 1810 og 5236. Áheit á Strandarkirkju: Afh. MbL: Kona á Rangárv. 20 krónur. K.H. 20. H.G. 100. S.J 20. Margr. 100. G.G. 15. Gatnalt og nýtt 100. M.E., Hvítárb., 100. B.A. 50. G.H.J. 30. H.H. 20. Ó.S 20. S.A. 25. Kona 100. LB. 15 S.D.S. 50. N.N. í Kaupmannahöfn 48. Gamall maður 100. H.B. 50. H.J. 20. J.J. 50. M.S. 10. E. Odds- son 50. M.Þ. 100. Þ.J. 10. T.H 5. Áheit 10. Þakklát 44,75. G.G, 50. Guðbj. 10. Gömul kona 10. E.Þ. 50. V. á Skagaströnd 50. Guðni Kristinsson 50. N 25. N.N. 10 E.J. 10. Á.B. 50. E.S. 200. S.H. 50. L. 25. Gamalt áhi G.K. 200. S.G.G. 30. Fr. 100. A. 50. G.30. N.N. 10. Þóra 50. M. 10. P.Þ.E. 50. S.J. 100. I. 10. H.Þ. 50. A.J. 20. H.V. 100. S.M. g. áh. 20. E:rík ur Júliusson 200. H.R. 100. Þakk látur 20. Dúdda 100. H.S. 10. K.K. 50. Á.H.A. 30. Þ.K. Hafnarf 25 Oddný 30. S.Þ. 100. • Blöð og tímarit • Læknablaðið, 3.—4. tbl. 38. ár gangs er nýlega komið út. Rit stjóri þess er Ólafur Geirsson. Inniheldur það m. a.: Fyrirlestur próf. Owren frá Osló um storkn- un blóðsins; þá er minningargrein um Bjarna Oddsson lækni og að lokum eru fundargerðir Læknafé lags íslands. Vinningar í getraununum: 1. vinningur: 97 kr. fyrir 9 rétta (11). 2. vinningur: 29 kr. fyrir 8 rétta (72). 1. vinningur: 735, 2051, 2320, 2599, 2645, 3783, 3927, 5507 (2/9, 6/8), 6161 (1/9, 6/8), 10570 (1/9, 2/8). — 2 .vinn- ingur: 260, 470, 743, 1959, 1972, 1987, 2001, 2022, 2110, 2553, 2646, 2679, 2707, 2820, 2962, 3060, 3069, 3095, 3221, 3304, 3600, 36Ý9, 3649 (2/8), 3724, 3770, 3862, 4194, 4335, 4341 (2/8), 4347 (2/8), 4398 (2/8) 4407, 5153 (2/8) 5154 (2/8), 5197, 5201, 5258, 5509 (2/8), 5554, 5659, 5660, 5728, 5791, 5819, 5964, 5989, 6077, 6423, 10559, 10643, 11379. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag, kl. 8,30 í Sjómanna- skólanum. Bæjarbókasafnið. LESSTOFAN er opin alla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1— “-7 e. h. — Sunnudaga frá kl 2— 7 e. h. tJTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .. — 16,78 1 enskt pund ............ — 45,70 100 danskar króntír .. — 236,30 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 228,50 100 belgiskir frankar.. — 32,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 svissn. frankar . . — 373,70 100 finnsk mörk ......... — 7,09 1000 lírur............... — 26,13 100 þýzk mörk............ — 389,00 100 tékkneskar kr......— 226,67 100 gyllini ............ — 429,90 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ..............— 428,50 100 danskar krónur .. — 23r 50 100 tékkneskar krónur — 225,72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur . . — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,56 100 svissn. frankar .. — 372,50 100 norskar krónur . . — 227,75 1 kanadiskur dollar .... — 16,72 • Útvarp • 18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,30 Enskukennsla; I. fl. 18,55 Frann burðarkennsla í ensku. 19,15 Tónn leikar: Þjóðlög frá ýmsum Icind- um (plötur). 20,30 Erindi: Dr. Björg C. Þorláksson (Rainveig Þorsteinsdóttir lögfr.) 20,50 Und-i ir Ijúfum lögum: a) Sigurður ÓL afsson syngur lög eftir Sigvalda, Kaldalóns; Carl Billich aðstoðar. b) Þorvaldur Steingrímsson og Carl Billich leika fiðlusónötu eftir Mozart. 21,20 Erindi: Iðnaðar- málastofnun Islands og hlutverk hennar; síðara erindi (Bragi ÓIh afsson framkvæmdastjóri). 21,45 Tónleikar (plötur): „Tintagel", hljómsveitarverk eftir Arnold Bax (Eugene Goossens stjórnar hljóm- sveitinni, sem leikur). 22,10 Náttn úrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Ingimar Óskarsson grasafræðingur). 22,25 Kammertónleikar (plötur): Píanón kvartett í g-moll op. 25 eftií Brahms (Rudolf Serkin og hljóðn færaleikarar úr Busch-kvartettin- um leika). 23,00 Dagskrárlok Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgj u útvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Aktuelt kvarterS 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl, 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta 'dags, en á 49 m að klukknahringing í ráðhústurni og kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,0QÍ kvæði dagsins; síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lögf 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung- lingatími; 17,00 Fréttir og fréttan auki; 20,15 Fréttir. Noregur: Stuttbylgjuútvarp eí á 19 — 25 — 31 — og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 'til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskifréttum. 17,05 Fréttir með frétta aukum. 21,10 Erl. út- varpið. England: General verseas Seiv vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, altt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir" sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m byígjulengd. — Fyrrí hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda, er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. Utsafan er byrjuð. Úrval af margs konar vörum selt með tæki- færisverði alla þesa viku. YERZL. ÓSK •Laugavegi 82. (Gengið inn fi-á Barónsstíg) PÍAIMÓ Tvö góð píanó, þýzkt og danskt, til sölu. VERZL. RlN Njálsgötu 23. ¥SL SÖLU kvikmyndasýninftavél yg radiogrammófónn. — Upp- lýsingar að Blönduhlíð 17, uþpi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.