Morgunblaðið - 02.02.1954, Page 7

Morgunblaðið - 02.02.1954, Page 7
Þriðjudagur 2. febrúar 1954 MORGUNBLAÐIb 7 Háfiiiarsýninff — „Æðikoiiurinn“ í lcikslok eins og önnur leikrit Holbergs, skopleg ög bráðskemmtileg ádeila á mennina, bresti þeirra og lesti. Hér er það einkum maðurinn, sém finnst hann þurfa að vasast ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ minntist 200. ártíðar Ludvigs Holbergs hinn 28. f. m. á virðulegan og velgleg- an hátt, með því að efna að kvöldi þess dags til hátíðarsýn- ingar á „Æðikollinum" (Den Stundeslöse), einn af ágætustu leikritum þessa frábæra snillings. Þegar Holberg tók að semja leikrit sín, var dönsk leikritun, í nútímaskilningi, óþekkt fyrir- bæri. Fyrstu tvo áratugi átjándu aldarinnar höfðu þvínær ein- göngu verið sýnd í Kaupmánna- höfn frönsk leikrit, leikin af frönskum leikurum, er Friðrik IV. kallaði til hirðarinnar í því skyni. En árið 1722 stofnaði franskur eftirleguleikari leikhús- ið við Grænugötu í Kaupmanna- höfn. Hóf það starfsemi sína 23. september það ár, með sýningu á léikritinu „L’Avare“, eftir Möliére, í danskri þýðingu. Leik- hús þetta starfaði í nokkur Úr við mjög erfiðan fjárhag og varð undanfari konunglega leik- hússins í Kaupmannahöfn, ér tók til starfa í desembermánuði 1748. Nokkrum dögum eftir frum- sýningu leikhússins við Grænu- götu á „L’Avare“, var sýnt þar leikritið „Den politiske Kande- stöber“ eftir Holberg. Var það fyrsta leikritið, frumsamið á eftir Ludvig Holberg Leikstjóri: Lárus Páisson Magðelona (Emilía Jónasdóttir) og Pétur Eiríksson (Róbert Arnfinnsson). döhsku, er sýnt var á dönsku leiksviði. Skömmu síðar afhenti Holberg leikhúsinu til sýningar fjögur ný leikrit eftir sig, „Den vægelsindede", „Jean de FranceV, „Jepþe paa Bjerget“ og „Geert Westphaler“, er öll voru sýnd þar áður en árinu lauk. Á öndverðu ári 1723, hafði hann, að því er hann sjálfur segir, lokið við tíu leikrit í viðbót. „Er engu líkara en að þau hafi fallið af himnum ofan i'ins og Dannebrog fórðum“, segir einn af bókmenntafræð- ingum Dana um þessi geisilegu afköst, enda eru þau furðuleg og líklegast einsdæmi. Á árun- um 1722—27 semur Holberg ekki færri en 2 leikrit. Varð þá hlé á leikritum hans til ársins 1747. Hefst hann þá aftur handa og bætir nú við sex nýjum leikrit- um. Undir leikritum Holbergs renna margar stoðir. Hann hafði víða farið, kynnst mörgum menn- ingarbjóðum og háttum þeirra og sá því betur en flestir aðrir það sem ábótavant var í siðum og háttum manna í heimalandi sínu. Og hann var glöggur mann- þekkjari, er gagnrýndi sjálfan sig engu síður en náungann og sá brestina og hið broslega í fari sjálfs sín. „Ég sé marga og mikla galla á sjálfum mér, er væru ágætis efni í skopleik“, segir hann í formála fyrir „Gaman- kvæðum“ sinum. Og um leikrit sín segir hann: „Ég héf einnig í þessum verkum beitt pénna mín- um eins og „Philosophus“. — Það er margt í aldarfari þeirra tíma, sem honum féll illa, og hann sá að besta ráðið til þess að bæta mannfólkið, var að beita það háði Og góðlátlegri kímni. •— Holberg Sviðsmynd hikaði heldur ekki við að sækja fyrirmyndir að leikritum sínum til annarra höfunda. Nærtækasta dæmið um það er leikritið „Æði- kollurinn", sem að allri byggingu og uppistöðu líkist mjög „ímynd-1 unarveikinni" eftir Moliése. Er óþarft að fjölyrða um það atriði, svo auðsætt sem það er. En inn viðirnir í þessum tveimur leik ritum, manngerðirnar, sem þar | koma fram, eru næsta ólíkar. Holberg sækir fyrirmyndirnar að persónum sínum í samtíð sína og umhverfi, eins og hann sá þær út um gluggann hjá sér í húsi sínu við Kaupmangaragötu eða kynntist þeímáfórnum vegi, enda eru persónur hans oftast sannar og bráðlifandi. Var það því eitt sinn, er einn leikarinn náði ekki fullum tökum á Vielgeschrei, að Holberg kynnti fyrir hónum gamlan ,rentuskrifara‘ og var þar með vandi leikarans leystur. Annarts lýsir Holberg í leikritum sínum stéttum og típum fremur en einstaklingum. Auk þess sem nú hefur verið sagt, byggir Hol- berg leikritun sína á hinni gömlu leikerfð er hófst með grísku skáldunum, einkum Aristofanes og þróaðist áfram með rómversku skáldunum svo sem Plautus og Terents, sem Holberg minnist sjálfur á, og hinni ítölsku „com- media 'dell’ arte“ á sextándu öld. Leikritin, er Holberg samdi á árunum 1722—27, en meðal sama hlutverki að mörgu leyti góð skil. ,,Replik“ hennar er eins og jafnan endranær frábærilega góð og hún er létt og eðlileg í hreyfingum, en hún líkist meira Toinettu í „ímyndunarveiki" Moliére’s en hinni kröftugu og safamiklu Pernillu Holbergs. Einnig virtist mér glettur hennar og gáski ekki nægiléga eðlilég og innlifuð til þess að vera fyllilega sannfærandi. Emilía Jónsdóttir fer með hlut- verk Magðalónu, ráðskonu Æði- kollsins. Þessi roskna kona er orðin þreytt og mædd af ráðs- konustarfinu Og á enga ósk heit- ari en að henni auðnist að kom- ast í hjónabandið, og eignast citt eigið heimili. Hún er sveimhuga og ástfýsin (erotisk), eins og títt er um margar pípármeyjár, einföld og auðtrúa. Emilía leikur hlutvérkið prýðisvel, af næ'mum skilningi og góðri kímni og nærfærni. Hún virðist leggja megináherslu á erotikina í fari Magðalónu og má vel vera að það sé rétt. Ékki kunni ég við brúðarkjólinn með slæðuna, sem hún kom í á móts við biðil sinn. Fannst mér þar full-langt gengið. Hefði að minni hyggju nægt að hún skartaði þar í „sparikjóln- um“ eins og frú Södring gerði, er hún lék hlutverk þetta undir stjórn Heibergs. En um þetta er ekki eikkonuna að saka. Rúrik Haraldsson leikur hrekkjalóminn Krókaref, sem er einn af höfuðpaurunum í sam- særinu gegn Viélgeschrei. Fer Rúrik ágætléga með hlutverk þetta í hvaða ham sem hann birtist, en þeir eru margir. Hygg ég að leikur hans og skrifaranna fjögra, sem þeir Guðmundor Pálsson, Jón E. Halldórss., Helgi Skúlason og Þorgrímur Einars- son leika, komist einna næst hin- ■ um Holbergska stíl. Elskendurna Leander og Le- onóru, leika þau Ealdvin Hall- dórsson og Bryndís Pétursdóttir. Eru þetta veigalítil hlutverk er gera aðallega kröfu til þess að leikendurnir séu glæsilegir og hæverskir. Þó er hlutverlc Leanders nokkru veigameira. Fara leikendurnir báðir vel me<? þessi hlutverk. Valur Gislason leikur Eirífc Maðsson, bókhaldara og Róberfc Arnfinnsson Pétur son hans. Er leikur þeirra beggja mjög góður, í hinum gamla „komediu“-stil og gerfi þeirra ágætt. Gestnr Pálsson leikur þarna tvö hlut- verk, gamlan bónda og- Korfitz, fÖðurbróðir Leanders og gerir bá<S am hlutverkunum hin bestu skil og Ævar Kvaran leikur rakara, ágæta típu og skemmtilega. Jón Aðils leikur Leonarð bróð- ir Vielgeschreis, virðulegan fyr- irmann í gerfi Holbergs. í leiks- lok gengur hann fram á sviðiíl og segir fram nokkur erindi, sem eru ávarp höfundarins til áhorf- enda. Guðrún Stephensen leikur Önnu eldabusku Vielgerschrei’» og Klemens Jónsson tvö hlutverk, skraddari hans og notarius. Eru það allt lítil hlutverk. Jakob Benediktsson hefur þýtfe leikritið og leyst það vandasama verk af hendi með miklum ágæt- um. Á undan sýningunni lék hljóm- sveit Þjóðleikhússins undir stjóm. dr. Urbancic þátt úr Sinfóníu 1 es-dúr eftir Mozart. Leikhúsgestir tóku leiknum. forkunnarvel og hylltu leikstjóra og leikara með miklu lófataki og kölluðu þá fram hvað eftir ann- að. Forseti vor og frú hans voru viðstödd sýninguna. Sigurður Grímsson. ! Magðelona og Pernilla (Herdís ' Þorvaldsdóttir). þeirra er „Æðikollurinn", þykja taka fram hinum síðari leikrit- um hans. Þau eru sannari og þar eru það öðru fremur hinar sterku og lifandi mannlýsingar, er bera skopið uppi. Og þar eð mann- eðlið er alltaf samt við sig og vankantarnir á mannfólkinu í höfuðatriðunurn eru hinir sömu þó að aldir renni, þá eru leikrit Holbergs í fullu gildi enn í dag. Efni leiksins „Æðikollurinn" Vielgeschrei (Haraldur Björns- son) og Eiríkur Maðsson (Valur Gíslason). í öllu. en kemúr engu í verk, sem verður skáldinu að skotspæni. í endurminningum sínum kvart ar frú Heiberg undan því, að persóriurnar i leikritum Holbergs séu ekki leiknar í hinum rétta Holbergska stil við Kgl. leik- húsið, að „traditionin“ sé glötuð, Og hún leggur áherzlu á að til þess að gera leikritum Holbergs fyllstu skil, verði að leika þau eins og þau séu skrifuð. — I.árus Pálsson, sem sett hefur „Æði- kollinn“ á svið og annast leik- stjórnina, virðist vera sammála frú Heiberg í þessu efni. Er ber- sýnilegt á allri leikstjórn hans, að hann he'fur reynt að komast sem næst Holberg og samtíð hans í leikmáta og umhverfi og hefur hann notið við það ágætrar að- stoðar Lárusar Ingólfssonar, er gert hefur leiktjöldin og teiknað búningana. Hefur þeim nöfnun-i um tekÍM að búa leiknum þann .s .ip og ssapa það andrúmsloft á sviðinu, cr ég hygg að fari mjög nærri þvi rtita. ViélgeSchrei, Æðikollinn, leikur Haraldur Björnsson. Er það aðal- hlutverk leiksins, vandasamt og j erfitt. Gerfi Haralds er prýðilegt og leikur hans afburðagóður, fjör mikill og skemmtilegur. Hann er aldrei aðgjörðalaus og er í hlutv. með lífi og sál. Svipbrigði, augnatillit og hreyfingar hans eru með ótal tilbrigðum og í svo góðu samræmi við þessa marg- hrjáðu persónu að vart verður á betra kosið. Hefur Haraldur í hlutverki þessu bætt við sig ein- um leiksigrinum enn og honum ekki hvað minnstum. Herdís Þorvaldsdóttir leikur Pernillu, þjónustustúlku Æði- kollsins. Herdís er mikilhæf leik- Olikf Stephensen iiveHftEorð sambýiismanns EKKERT virðist eðlilegra en að hættir svo við að gera að dauð- maður, sem lagt hefur fram allt um bókstaf í hversdagslífinu, var til þess að korna b'örnum sínum fýlgt í öllum greinum áf hug og' á legg og til mennta, ög styðja hjarta hjá frú Þóru og Ólafi ástvini sína meðan kraftar entúst Stephensen. Sá andi góðvilja og í hinni hörðu lífsbaráttu, fái að bræðralags, sem ávallt hefur ríkt hverfa aftur í faðm móður nátt- í þessu húsi, var mótaður af þeim. úru, sem mjúkri hendi svæfir hjónum, sem svo sannarlega voru. börnin sín svefninum langa. I hin lifandi fyrirmynd, enda virt Næst því að velja sinn eigin af öllum. ~-• i ^ Ólafi Stephensen entist líf og ' ' kraftar til þess að koma næst- Mgf ync.sta !>:•: ninu sinu upp að próf- M borðinu. Sárþrcyttur og útslitinn B.Æ&m af miskunnnrlau.su erfiði, átti Hhann scr þó einn draum fram á flBHi síðasta dag þcssa lifs, að fá að fylgja þessum syni sínum spöl- korn lengra áleiðis. En sá draum- c m jBL 1 "i fékk ckki að rætast. Hann átti engan kraft cftir siðasta áfang- ann. Hann hafði látið af hendi bókstaflega allt, sem honum var veitt af veganesti í þetta erilsama og erfiða ferðalag, sem lífið er gáfuðum og blóðheitum verka- manni. Beint frá likbörum föður síns, heldur ungt prestsefni, sonur Ólafs Stephensen og Þóru konu hans, út í lífið til þess að boða æsku þessa lands, að „Orðið“ skuli ekki vera dauður bókstafur, heldur hin tæra uppsprettulirid fagurra hugsjóna, boðskapur fiiðar og manndáða. Það er ekki trúlegt að Þórir Stephensen verði foreldrum sinum vonbrigði, harin hefur erft svo marga fagra kosti þeirra beggja. Og þetta vissi Ól- afur manna bezt, þess vegna gat hann kvatt konu og ungan san sinn furðu öruggur. R. J. verður ekki rakið hér. Það erkona, enda gerir hún þessu vanda lífsförunaut, hlýtur það ávallt að verða vandinn 'mesti að ákveða sambýlisfólk sitt, ef við þá yfir- leitt getum nokkru um það ráðið, hver verður náungi okkar í lífinu. Við vinir Ólafs Stephensen höfum í dag orðið að kveðja sambýlis- mann, sem skilur ekki aðeins eftir autt rúm á heimili sínu, heldur er einnig okkur sambýlis- fólki hans horfinn bróðir og góð- ur félagi. í húsinu, þar sem hann var aldursförseti húsráðanda, var aldrei neinn ófriður, ekki einu sinni óeining. Það sem okkur var kennt í kristnum fræðum, en BEZT 4Ð AUGLYSA ± l MORGUmLAÐlNU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.