Morgunblaðið - 02.02.1954, Page 15

Morgunblaðið - 02.02.1954, Page 15
Þriðjudagur 2. febrúar 1954 MORGZJNBLAÐIÐ 15 Viano Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. kennsla Þýzka og önnur mál: málfræði, stílar, lestur. Tilsögn einnig í reikningi, stærð- og eðlisfræði og öðrum skólanáms- greinum. Prófundirbúningur. — Dr. Ottó A. Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44 A. — Sími 5082. .......... Samkomur K.F.U.K. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Biblíu- lestrarflokkur K.F.U.K. annast fundinn. Allar konur velkcmnar. Fíladelfía. 1 kvöld hefst vakningarvika. Samkoma hvert kvöld kí. 8 30. Ræðumenn í kvöld: Arnulf Kyvik og Guðmundur Markússon. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Vík, Keflavík. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu í Keflavík. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30 stund- víslega. 1. Inntaka nýliða. 2. Upp- lestur. 3. Hljóðfæraleikur: J. J. 4. Umræður um húsmil reglunnar. Frummælandi Þ. J. S. Önnur mál. Æ.T. Félagslíf VALUR Handknattleiksæfingar verða í kvöld kl. 8,30 fyrir meistara og 2. fl. kvenna, kl. 9,20 fyrir 3. fl. karla og kl. 10,10 fyrir meistara-, 1. og 2. fl. karla. — Nefndin. GlímufélagiS Árrsann. Fimleikadeild: Æfingar í karla- flokkum faila niður í kvöld. — Stjórnin. Ferðafélag Islands heldur skemmtun í Sjálfstæðis- húsinu næstkomandi miðvikudag, 3. febrúar 1954. Húsið opnað kl. 8,30. Skemmtiatriði: 1. Litkvik- mynd frá Soginu, tekin af Ösvaldi Knudsen málaram. Hr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður talar með myndinni. — 2. Sýndar lit- skuggamyndir, teknar af E. Smith verkfr. á ferðalögum hans hér á landi síðastliðið sumar. Hallgrímur Jónasson kennari útnkýrir mynd- irnar. — 3. dansað til kl. 1. — Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl- unum Sigfúsar Eymundssonar og Isafoldar. Handknattleiksdeild K.R. Æfingar í kvöld í félagsheim- ilinu kl. 8,30—9,20 III. fl. karla, 'kl. 9,20—10,10 II. fl. kvenna, kl. 10,10—11,00 M. og II. fl. karla. RENUZIT blettavatn hreinsar flesta þá bletti, tem annars ekki nást. Verkar eins og töfrar á bletti, sem koma af Umboðsmenn: KRISTJÁNSSON H/F. Borgartúni 8, Rvk. Sími 2800. Tilkynning um aitvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Hafnarstræti 20 dagana 2., 3. og 4. febrúar þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig, sam- kvæmt lögunum, að gefa sig þar fram kl. 10-12 f.h. og 1-5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningum: 1. Um atvinnudaga og tekjur siðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. janúar 1954. Borgarstjórinn i Reykjavík Framleiðum flestar stærðir ralgeyma Rafgeymaverksmiðjan PÓLAR H.F. Borgartúni 1 — Sími 81401. 1 iin ferska Hman a/ „CHLöROPHYLLNÁTTÚRUNNAR" |yit-; 4 er l l>al"IOÍÍVe SáP“ Engin önnur ’ - fegrunarsápa en Palmolive hefir Chlorophyll grænu — og Olive olíu Læknar segja, að fegrunaraðferð Palmolive- geri húð sérhverrar konu yndislegri á 14 dögum eða skemur. NuddlB hlnnl mlldu, freyBandl, oltve-ollu tópu á húð yBar 1 60 sek. þrisvar á dag. Hrelnslð með volgu vatnl, skoUð með köldu, þerrið. Tiæknar segja, að þessi PalmoUve-aðíerð geri húðlna mýkri, slétt- ari o« unglegri á 14 dögum. Paimolive... „Clíoropti •CHIOEOPHTLL Llf»kj&ral sérhverrar jurtar er 1 PALMOLIVE tápunnl tU að gefa yður hinn feraki Um nittArunnar aj&lfrar. — oropnyll yrœnu Aapan^ U inu ehla livíta loíri! amwftMAiu LOKAÐ vegna jarðarfarar frá kl, 12 —4 í dag. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Matarbúðin, Laugavegi 42. \ Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22, ,- Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu ........... ■•aaiaafa Vegno jorðarfarar verður skrifstofum vorum, heildsölu og vinnu- slofum, lokað frá kl. 12 í dag. dddlátuv'pélacf Sa&urlavids naa ■ ■ ■ mia *■ eja ■ » sja.e ■.P.UfjaJUL«Jf U ■■■■■■■es •»■■■■■■■ eja ja bji e_i.ua ■ABJUUUlUUlUUULe . I -7 -■ ' 14 . ! 11'' !. <1 ' ■ Innilegar þakkir og kærar kveðjur færi ég vinum mín- um, sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu, 23. janúar. Sigríður Lýðsdóttir, Litlu-Sandvík. I 1 Hugheilar þakkir til vina og vandamanna sem sýndu okkur hlýhug og vináttu á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Rósa Kristjánsdóttir, Gunnar Kr. Sæmundsson Háteigsveg 28 ■ ■■< Skrifstofa okkar hefir verið flutt í Tryggvagötu 28 II. hæð * ~ S. Arnason & Co. Símar 2201 og[ 6786 Móðir okkar GUÐNÝ MAGNÚSDÓTTIR andaðist á heimili sínu, Nýbýlaveg 10, laugardaginn 30. janúar. Börnin. Systir okkar FRÍÐA HADDORP fædd EINARSDÓTTIR frá Skeggjastöðum í Mosfellssveit, andaðist aðfaranótt sunnudaginn 31. janúar. Systkini hinnar látnu. Jarðarför mannsins míns ÓSKARS LÁRUSSONAR kauprnanns, fer fram fimmtudaginn 4. þ. m. kl. 2 e. h. frá Dómkirkjunni. Anna Sigurjónsdóttir. Útför föður okkar og tengdaföður ÞÓRÐAR STEFÁNSSONAR frá Núpstúni, sem andaðist 29. janúar, fer fram frá Foss- vogskirkju á morgun, miðvikudag 3. febrúar kl. 3 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Afþökkum blóm. Börn og tcngdabörn. '■ 1 11 "■ • Útför föður míns, tengdaföður og afa GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR er lézt að heimili okkar Hofsvallagötu 23. 26. f. m., fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 3. febrúar kl. 13,30. — Blóm og kranzar afbeðið. Sigurlaug Guðmundsdóttir, Gunnar Eggertsson, Unnur E. Gunnarsdóttir. Kærar þakkir fyrir mér auðsýnda samúð við andlát og útför dóttur minnar KARÍTASAR HINRIKSDÓTTUR, Guð blessi ykkur öll, kæra frændfólk og vinir. Sigríður Guðmundsdóttir. Öllum þeim, sem auðsýndu samúð við andlát og jarðarför ANDREU GUÐBJARGAR ANDRÉSDÓTTUR færum við innilegar þakkir, svo og þeim mörgu, sem sýndu henni vinarþel í veikindum hennar. — Sérstak- lega viljum við þakka hjúkrunarliði og starfsliði Lands- spítalans fyrir góða umönnun henni til handa. Eiginmaður og börn. t*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.